Tíminn - 09.09.1958, Blaðsíða 4
T í M IN N, þriðjudagimi 9. september 195&
Hé!t sig hafa fundiö aðferð til að
fremja hinn „fullkomna glæp" —
1220 mýs, 150 rottur og 24 svín
vitnuðu gegn honum drukknun
eða insulin — dómurinn: MORÐ
Kenneíh Barlow var
Ctjúkrunarmaður á sjúkra-
Ctúsi í Norður-Englandi, og
Ciafði meðal annars þann
Gtarfa með höndum að gefa
líjúklingum sprautur, þ. á m.
Cnsulin-sprautur. Hann þótt-
Cst hafa fundið aðferðina til
að drýgja hinn fullkomna
Qlæp, og félagar hans *á
Gjúkrahúsinu heyrðu hann
oft segja: „Insuiin er hið
eina rétta til þess að nota,
öf maður þarf að koma ein-
Ctverjum fyrir kattarnef, án
jpess að láta það komast upp.
[?að er aldrei hægt að finna
ot dánarorsökina, með þvf
OlS nota það."
Barlow os Elisabet
1220 mýs vitnu'ðú gegn honum
j: fyrra fékk Barlow tœkifœrið. Elísabet fannst drukknuð í bað-
íínnur kona faans, Elísatoet, var kerinu á heimili hjónanna.
neð barni, en hvorugt hjónanna
t/ildi eignast barnið. Barlow tók Látin í baðkerinu
!.il þesS ráðs að gefa henni spraut-
rr af ergometrine til þess að
í?eyna að orsaka fósturlát. Svo
[>£r það við eina nótt 1 maí, að
Lögrcglan kom á vettvang og
Barlow sagði 'henni að kona hans
hefði komiö heim frá vinnu
s'inni í þvottahúsi eins og venju-
lega þetta kvöld. Hún hefði tekið
til í íbúðinni og farið í rúmið
strax eftir matinn. Barlow kvaðst
hafa komizt að því skömmu eftir
’klulckan níu, að konan hafði selt
upp í rúminu, svo að hann hafði
skipt um rúmföt. Hún hafði síðan
afklæðst náttfötum sínum, rölc-
um af svita, og farið í bað. Þá
k\raðst Barlöw sjáKur hafa blund-
að nokkra stund, en vaknað aftur
klukkan að ganga tólf, og komið
að henni látinni af drukknun í
baðkerinu. Hann sagðist hafa
gert á henni lífgunartilraunir
góða stund, en án árangurs1.
Fyrsta áfallið
Þegár lögreglumenn komu á
staðinn, fundu þeir ofurlítinn
vatnspoll í handarkrika konunn-
ar, og kom það ekki vel heim
við frásögn Barlows um lífgunar-
tilraunir. Hins vegar benti ekk-
ert til, að Elísabet hefði átt í
nokkru handalögmáli, eða strcitzt
á móti. Dauðinn hafði orsakazt
af drukknun, en svo virtist, sem
hún hefði látið sig drukkna án
þess að gera nokkra tilraun til
I þessum mánuði stendur fyrir dyr-
um jazzhátíð í London. Hér er
um að ræða „Jazz from Carne-
gie Hall“ og eins og nærri má
geta, verða á ferðinni þar fyrsta
flokks jazzleikarar og munu
þeir ferðast nokkuð um England
og halda tónleika. Þeir fyrstu
voru í London 6. og 7. þ. m„ en
ráðgert er að hinir bandarísku
hljóðfæraleikarar fari viðar um
Irnest Borgnine varð að leika Marty utan heimilis,
m heima fyrir sýndi hann ,grimmd’
Ernest Borgnine var fyrir
Í15 árum síðan ósköp venju-
[legur náungi frá Connecti-
eut í Bandaríkjunum. Hann
var í sjóhernum, og einn góð
;»n veðurdag var hann lagð-
jr inn á sjúkrahús sjóhers-
ins í Brooklyn. Ein hjúkrun-
.irkonan, Rhoda að nafni,
var honum sérlega góð og
rjmönnun hennar með af-
brigðum. Hún var að vísu
nokkuð feitlagin, en þó
íannst honum hún vera að-
íaðandi — hann var svo sem
feitlaginn líka. Þau felldu
tiugi saman og gengu í
[ijónaband.
Dag, nokkurn datt Ernest í hug
r.o gerasf leikari. Ekki gat hann
byggt feril sinn á þeirri braut upp
ö andlitsfegurð eða spengileik, en
fió tókst honum að fá starf við
feikhús með höppum og glöppum.
Gkyndilega var hann svo kominn
fram í sviðsljósiö í myndinni
t,5'rom Here To Eternity", þar
rem hann lék Falso, sem gaf
Tiank Sinatra rækilega ráðningu,
eins og sumir muna.
íviarty
IMyndin vakti mikla alhyglk
Ci' sama er að segja um Ernest
i jálfan. Hann fékk fleiri hlut-
verk, þó ekkert verulega stórt, |
íyrr en tveir kvikmyndaframleið
C: dur, Heeht og Lancaster, komu
/Sill dkjalaima og buðu hiofnum
ölutverk feita, ítalska slátrara-
Bveinsins, Marty. Ernest var reyncl
ur í hiutverkinu og fékk það. Sagt
tar að h3nn væri ekki aðeins að
teika Marty — hér var Marty kom (
:nn sjálfur í eigin persónu.
C?scar
Áður en nokkurn varði var
Ernest kominn upp á leiksvið,
klæddur i kjól og hvitt, til að taka
á móti Osear-verðlaunum fyrir
hlutverk Martys. En hvar var
Rhoda meðan á öllu þessu stóð?
Hún var að vísu með í förinni
kvöldið, sem hann tók á móti verg
laununum. en mesl'an hluta tím-
,ans var hún eftir 'heima. Og heim- ■
ilið var í litlu húsi í Van Nuys,
þar sem jafnvel aukaleikarar
Ernest og Rhoda
— hún var feitlagin, hann líka
hefðu ekki kært sig um að búa,
hvað þá stórar stjörnur. Hjónun-
um mun hins vegar hafa fallið
vel við staðinn, og bjuggu þar
áfram.
Skapmikil!
En svo vildu allir fá Ernest
til áð halda áfram að vera Marty,
náunginn, sem öllum þótti væöt
um, og hann hafði nóg að gera
ag vera kumpánlegur ailan dag-
inn. Á kvöldin kom hann svo
heim, og gat loksins verið hann
sjálfur dáiitla stund, og skeytt
skapi að vild.
Katy
Það leið að því, að Erenst var
staddur í Arisona, þar sem verið
var að gera myndina THE
BADLANDERS, en leikkonan,
sem lék með honum í aðalhlut-
verki var engin önnur en Katy
Jurado, sem hefur orð fyrir lík-
amsfegurð og fleira. Hún kvaðst
hafa heyrt, að Ernest væri skil-
inn við konuna sína — var nokkuð
til í því? Ernest gaf ekkert út
á það, en bætti við, svona í glensi,
hvort luin væri nokkuð upptekin
í kvöld? Nei, Katy hafði ekkert
sérstakt fyrir stafni. Þau fóru út
saman.
Æðisköst
í vikunni sem leið fékk frú
Rihoda . Borgnine skilnað frá
manni sínum, Ermes Effron
Borgnine, vegna „andlegrar
grimmdar" hans, eins og orðað
var í skilnaðarplagginu. Khoda
hlýtur 2 þúsund dollara á mánuði
og heldur dóttur þeirra hjóna.
sex ára gamalli, þar að auki
í3 þúsund dollara tryggingu. Fyrir
rétti héít Ríliode því fram, að
Ernest tæki æðisköst heima fyrir,
henti til húcsgögnum og læsti
sjálfan sig inni í herbergi sínu,
stundum allt að 24 stundir í senn,
Hann breyttist ekki svo mjög eftir
að liann lék Marty, sagði hún
fréttariturunum. Kannske dálítið
meira sjálfstraiist.
Stjarna
Ernest kvaðst ekki vilja særa
Rhodu á nokkurn hátt, hún væri
indælis manneskja, en aðeins ekki
fær um að þola þetta ástand leng
ur. „Eg er orðinn stjarna núna,
sjáið þið til — en vil ekki særa
neinn“.
að reisa rönd við. Hvers' vegna,
spurðu menn.
Lausnin
Það tók heilan hóp af læknum,
lyfjafræ'ðingum og sérfræðingum
lögreglunnar til að finna lausn-
ina, og til þess voru .notaðar 1220
mýs, 150. rottur og 24 svín, sem
notuð voru í tilraunaskyni. Eftir
ifjögurra daga látlaust erfiði fund
ust merki eftir fjórar nálarstung-
ur á líkama Elísabetar. Rannsak-
að var hoidið undir nálarstung-
unum, og var búizt við einhverj-
iim merkjum insulins í holdinu.
En kenning Barlows liafði verið
á rökum réist — það er næstum
ómögulegt að finna, hvort insul-
in-sprauta hefir verið gefin. En
með sérlega hugkvæmum aðferð-
um tókst loks að finna út, að
sprautað hafði verið miklu magni
aí insulini í konuna, og vissulega
vaknaði þá ilíur grunur, þar sem
iþað Ivf er notað gegn sykursýki,
en Elísabet var alls' ekki sykur-
sjúk.
Málið upplýsf
Málið fór fyrir rétt og þar kom
í ljós, að Barlow hlaut að hafa
sprautað insulininu í þetta sinn
í staðinn fyrir hinar venjulegu
ergometrine-sprautur, sem hann
hafði gefið konu sinni. Insulinið
hefir haft þau áhrif, að konan féll
í nokkurs konar dvala. Þá hefir
hann gefíð enn stærri skammt,
og áhrif hans hafa komið í Ijós
þegar konan svitnaði og seldi upp.
í baðkerinu hefir hún ekki gert
neina tilraun til þess að bjarga
sér, þegar hann lét hana ofan í,
og vatnið seitlaði 'henni upp fyrir
höfuð. Brátt hefir vatnið svo fyllt
lungu hennar.
Morð
Dómur féll í málinu: morð.
Þetta var í fyrsta sinn í Bret-
landi, ef til vill í öllum heim-
inum, sem notkun inpulins var
sönnuð, og var það, sem fyrr get-
ur að þakka nyjög hugkvæmum
aðferðum læknanna, sem um mál-
ið fjölluðu. Barlow var dæmdur
til ævilangrar fangelsisi 'star og
•um ieið afsönnuð kenning hans
um hinn fullkomna glart).
JazzKljómleikar '
í Englandi '
og mun hljóml'eikaför þessi endn
um 20. sept.
Meðal hljóðfæraleikaranna í förinm
eru t. d. básúnuleikararnir J. J.
Johnson og Kai Winding, saxo-
fónleikararnir Zoot Zims og Lee
Konitz og fleiri þekktir menn í
jazzheiminum. Þeir Winding og
Jolinson hættu aS leika saman
fyrir um það bil ári síðan, en
ákváðu að endurreisa hljómsveit
sína aðeins í þetta eina sinn, og
telja margir að þetta sé í nokk-
urs konar auglýsingarskyni. Þeg-
ar hefur verið mikil eftirspurn
eftir miðum á þessa tónleika eins
og nærri má geta, og er talið
fullvist að uppselt verði á þá
alla.
Liberace, píanóleikarinn umdeildi.
hefur nú sent frá sér plötu með
LIBERACE
— ætti ekki að spila á píanó.
allmörgum jazzl'ögum, sem væg-
ast sagt er frábærlega léleg. Á
plötunni er að finna gömul og
góð lög svo sem St. Louis Blues,
Twelfih-Street Rag o. fl., og er
meðferð „píanóleikarans. á þess-
um lögum næsta furðuleg! Ann*
ars er það ekki ný bóla að Liber-
ace geti alls ekki leikið jazz svo
vel sé, en hitt er svo aftur á móti
annað mál, að þeir, sem á annað
borð hafa gaman af lélegri „bjór-
stofumúsfk" mtindu vera manna
vísastir að kaupa þessa plötu, ef
svo illa skyldi vilja til að húu
flyttist hingaö til lands.
Annars er Liberace frægur fyrir
fleira en það eitt að vera lélegur
píanólcikari. Margir muna senni-
lega eftir því er hann höfðaði
mál gegn timaritinu „Confiden-
tial“, en tímaritiS birti heillanga
grein um Xáberace þar sem hann
var meðal annars sakaður úm
kynviUu. En hvern-ig svo sem því
kann að vera farið, þá er ekkerfc
að segja við því þó Liberace hafi
jafnan mynd af móður sinni á
píanóinu sínu, sem er úr gleri og
hinn merkilegasti gripur, svo
lensi sem hann snilar ekki á það!
Básúnuleikararnir J. J. Johnson og Kai Winding eru nú í hljomleikafit
um Evrópu.