Tíminn - 09.09.1958, Blaðsíða 2
2
!Ræ(Sa forsætisráftherra
(Framhald af 1. síðu)
irunnsins langt til liafs, og bað
;bótt tekjur af fiskveiðum séu að-
íins örlítié brot af tekjum þess-
ira þjóða. — Við fslendingar gát
im ekki beðið lengur. Það var
;i augum okkar réttur og skylda
iísiendinga og lýst yfir 12 mílna
iiskveiðilandhelgi. Þennan rétt
okkar byggjum við á því
qS fiskveiðar eru okkur meiri
lífsnauðsyn en nokkurri
annarri þjóð — og að við
eigum því á þessu sviði
að hafa sama rétf og þær
sem hafa hann mestan,
ið við höfðum iangt fram á
19. öld ló og 24 mílna
landheigi og íslenzka þjóð
in átti engan þátt í því að
aðrar reglur voru upp
teknar,
ið meirihluti fulltrúanna á
Genfarráðstefnunni var
fylgjandi 12 mílna fisk-
veiðijandhelgi, og
ð laganefnd Sameinuðu þjóð
anna taldi 12 mílna land-
helgi ekki andstæða al-
þjóðalögum.
Gegn hinuin lífsnauðsynlegu
,váðstöfunum ok'ka.r hefir nú
verið ráðizt með valdi. Við liöf-
am harðlega mótmælt þessari
valdbeitingu. En við höfuin ekki
3eitt vopnum til að verja liina
:iýju landhelgi okkar, en erum
;>amt sem áður sannfærðir um,
ið okkur muni takast að sýna,
að fiskveiðar er ekki liægt að
stunda undir lierskipavernd.Þær
ráðstafanir, sein gerðar hafa
verið gegn okkur eru því óraun
hæfar og munu verða árangurs-
lausar. En að banua okkur að
friða fiskimiðin er sama og að
banna okkur að lifa í landi
okkar.
Við bjuggumst við erfiðleikum.
Við íslendingar höfum stund-
um verið kallaðir söguþjóðin,
vegna þess að við höfum skapað
sögulegar bókmenntir, sem sum-
ir telja nokkurs virði fyrir hinn
menntaða heim. Svo mikið þekkj-
um við að minnsta kosti söguna,
að við vitum, að réttur smá'þjóð-
ar og tilvera, er ekki alltaf mikils
fyrir erfiðleikum.
metin. Við höfðum því gert ráð
Forfeður okkar koniu hingað
yfir úthafið eftir óteljandi
mannraunir fyrir meira en 1000
árum og námu þetta land, ó-
byggt, frá engum tekið. Hin
fámenna íslenzka þjóð lifði af
margar myrkar aldir í baráttu
við óblíð náttúruöfl, einangrun
og erlend yfirráð. Sakir fá-
tæktar stóð lnin hölluin fæti í
þeirri haráttu. Þá vandist þjóð-
in við að mæta erfiðleikunum
með óbilandi þrautseigju. Og
við ætlum að lifa áfram í land-
inu. Við grum einhuga í því.
Við bíðum eftir úrslitum land-
helgismálsins og vituin hver þau
verða. Það er þrátt fyrir allt
margt forsvarsmauna réttlætis í
þessuin heimi og þeir eiga beitta
penna, máttug orð. Einhuga
þjóð, sem liefir réttlætið sín
megin og veit hvað hún vill, er
og verður sterk, þótt hún sé
vopnlaus og smá. Við muuum
aldrei hvika frá ákvörðun okk-
ar um tólf mílna fiskvéiðiland-
helgi.
Erlendar (réttastofnanir geta ítar-
egar yfirlýsingar forsætisráðherra
Rétturinn ekki Breta
(Framhald af 1. síðu)
Að vísu heldur blaðið þvi
fram, að íslendingar hafi ekki
haft rétt til einhliða útfærslu og
neitað af þrjósku öllum málamiðl
unarboðum Breta. Hitt sé þá
líka satt og rétt, að Bretar hafi
á Genfarráðs’tefnunni ekki fengið
rieinn stuðning við kröfuna um
þriggja mílna landhelgi. Ríkis-
stjórnin hafi loks stutt tillögu
frá Bandaríkjunum um 6 mílna
landhelgi og fallist á takmörkun
fiS'kveiðiréttinda á öðrum 6 sjó-
mílum þar utan við. En tillagan
ihafi ekki fengið nægan stuðning
vegna þess að svo mörg önnur
ríki kröfðust jafnvel enn stærri
landhelgi. Og þá hafi málinu
verið vísað T ný til þings S.Þ.
Finna bráðabirgðalausn.
Blaðið telur,' að þingið muni
leggja til að haldin verði önnur
alþjóðaráðstefna um réttarreglur
á hafinu, en marga mánuði muni
taka að koma henni á. Á meðan
verði að finna bráðabirgðalausn
við íslendinga, sem dragi úr
kvíða þeirra vegna fiskveiða við
strendur landsins, án þess þó, að
Bretar fallist á 12 sjómílna land-
helgi. Slík 'bráðabirgðalausn, sem
tryggt gæti þolanlega sambúð í
bili, gæti ef til vill fundizt, ef
sett væri á laggirnar sjálfstæð
nefnd fiskveiðisérfræðinga á veg-
um S. Þ.
Vekur blaðið sérstaklega at-
hygli á því, að íslendingar láti
sig fiskveiðilandhelgina fyrst og
fremst skipta, en ekki landhelgi
sem slíka. Það sé mikil nauðsyn
að tilraun í þessa átt sé gerð
þegar í stað, þar e'ð einliverjir
þeir atburðir geti gerzt á hverri
stundu við íslandsstrendur er
kostuðu mannslíf, og liaft gætu
hinar alvarlegustu afleiðihgar
fyrir Atlantshafsbandalagið og
réttarreglur á háfinu.
XÍMINN, þriðjudaginii 9. september 1955
Árás á Kífia yröi skoðuð sem
árás á Sovéfríkin sjáif
Boðskapur Krustjofís tiS Eisenhowers
NTB—Moskvu, 8. sept. — Nikita Krustjoíf forsætisráð-
herra Sovétríkjanna sendi í dag Eisenhower Bandaríkjafor-
seta sérstakan boðskap varðandi ástandið á Formósusundi,
Þar lýsir Krustjoff yfir, að árás á Kina verði skoðuð sem
árás á Sovétríkin sjálf og leggur til að deilan um Formósu
og eyjarnar við meginland Kína verði tekin til meðferðar
á vettvangi S.Þ.
Krustjoff segir, að ekki geti orð
ið um frið að ræða á þessum slóð-
um fyrr en Bandarikin hætti her-
námi sínu á Formósu, flytji brott
herskip sín frá þessum slóðum og
hætíi fjandskap vig kínversku
stjórnina.
Hlutvcrk lög'reglumanns.
Krustjoff segir í boðskap þess
um, að hættan þar eystra stafi
af þeiri'i staðreynd, að Bandaríkin
liafi hernumið Formósu og noti
hana sem herstöð. I-Iyggist þeir nú
færa þetta hernám til strandeyja
alveg upp við Kínaströnd. Hann.
sakar Bandaríkin um að hafa tek
ið að sér hlutverk lögregluinanns
þar eyslra í stað þess að vinna
með SoVétrikjitnum og Kína og
öðrum í'riðelskandi þjóðiun, eins
og það er orðað, að sköpua varan-
legs friðar í þessum heimshluta.
Komið' á órslitastund.
Krustjoff segir, að það sé nú
algerlega komið undir Bandaríkja
stjórn hvort stórstyrjöld brjótist
út. Úrslitastund sé runnin upp í
máli þessu. Stefna Bandaríkjanna
gagavart Kína hafi nú þegar leitt
til margvíslegra vandræða á vett-
vangi alþjóðamála. Sé mái að því
linni. Skorar Krustjoff á Eiscií-
hower að sína hyggindi og hófsenvi
í þessu máli, sem annars muni
hafa stónhætlulegar afleiðingar
fyrir mannkyn allt.
Viðræður í Genf
ekki hafnar enn
NTB—-Warsjá, 8. sept, — Að
því er .iiaft er eftir sendiherrum
í London er haft fyrir satt, aí togararnir mnni
bjarga brezku stjórninni meo |jví aí hverfa
af fúsum og frjálsum viíja ór landhelgi Islands
NTB—Lundúnum, 8. sept. — Brezka útvarpið flutti síð
iegis útdrátt úr yfirlýsingu Hermanns Jónassónar forsætis- vestrænna. ríkja í Varsjá, hefir
•áðherra um fiskveiðilandhelgi Islands og NTB-íréttastofan sendiherra Kína þar ekki enn sriú-
ikýrði einnig allýtarlega frá henni. Þá er og sagt frá ráðu- ið g6r til. sendiherra Bandaríkj-
íeytisf undi hrezku stjórnarinnar um fiskveiðilandhelgi ís- ^ * S™um dSur ríkí
ands, pai scm einnig vai íætt um tilmæli dönsku stjom- anna og ástandið á Formósusundi.
irinnar, að fiskveiðilandhelgi Færeyja verði 12 sjómílur og Þessir tveir seridfierrar áttu fyrir
Vamningur Breta og Dana um 3 mílna landhelgi falli niður. nokkrum árum marga fimdi með
_______... sér og fóru þær fram í Genf.
A fund brezku stjórnarinnar um
fiskveiðideiluna, var einnig kvadd-
ír Sir Reginald Manning-Buller
saksóknaxi ríkisins, en hann var
iðalfulltrúi Breta á Genfarráð-
itefnunni s.i. vor. Var hann til-
cvaddur til þess að láta í ijós
ikoðun sína á iögfræðilegri hlið
nálsins.
fogararnjr gefist upp.
Strandeyjarnar við Kína verði undir
eftirliti S. þ. fyrst um sinn
Tilíaga brezka Verkamannaflokksins, sem ótt-
ast aÓ styrjöld brjótist út fiar eystra
NTB—Taipeh og' Peking, 8. sept. — Nýjar viðsjár sköp-
1 fregn þessari er sagt og það uðust á Formósusundi í dag, er strandvirki Kínverja gerðu
1' ,'1"" " harða hríð að flutningaskipum Formósumanna, sem undir
vernd handarískra herskipa, flu-ttu vistir og hergögn til
hersveitanna á Quemoy. Eitt skip hlaðið skotfærum sprakk
í loft upp. Það vekur athygli, að strandvirkin virtust forð-
ast að beina skeytum sínum að bandarísku herskipunum.
íáft „eftir góðum heimildum
Lundúnum“, að fiskveiðideilan við
iíslendinga sé nú að renna \it í
sandinn. Niðurstaðan muni verða
■ú, að brezka stjórnin finni lausn
i málinu á þann einfalda hátt, að
’örezku togararnir yfirgefi — af
úsum og frjálsum vilja — hið
tmdeilda svæði við íslandsstrend-
ar. Þó er tekið fram, að ákvörðun
Dana um að fylgja fram kröfu
færeýinga um 12 sjómílna fisk-
’/eiði landhelgi við eyjarnar, kunni
tð skapa nýja erfiðleika.
Sýning Hafsteins
framSengd
Málverkasýningu Hafsteins Aust
nanns, sem staðið heíur í Lista-
nannaskálariuiri, átti að ljúka á
.mnnudagskvöld. Aðsókn hefur ver
. ð mjög góð að sýningunni, og lief
Það þykir nú sýnt, að Bandar- stjórn. Er búizt við að fundir
íkjastjórn hafi endanlega tekið þá sendiherra beggja ríkjanna í
ákvörðun að verja strandeyjarnar Varsjá hefjisl næstu daga, en þær
við Kína. Ekki verði heldur tekið hafa legið niðri um langt skeið.
neitt tillit til þess, þótt eyjar þess
ar liggi nú innan hinnar nýju 12 Undir stjórn S.þ.
sjóníilna landhelgi Kinverja. Mikl
ir loftbardagar voru háðir yfir
Formósusundi í dag og telja þjóð-
Brezki Verkamannaflokkurinn
ieggur nú fast að stjórninni að
ernissinnar sig hafa skotið niður láta Bandarjkin ekki di'aga sig
allmargai' flugvélar fyrir komm- út í neitt ævintýri við Kínastrend
únislum.
Mao vill viðræður.
ur. Heldur flokksforustan því fram
að með sama áframhaldi lendi
Bandaríkin í styrjöld við Kína.
Mao Tse Tung' forseti Kína hélt Segja leiðíogar flokksins, að
ræðu í dag og kvaðst fagna samn- brezka þjóðin muni ekki undir
neinum kringumstæðum vilja
Landhelgissam-
þykktir
Eftirfarandi ályktun var sam-
þykkt einróma á fundi sambands-
stjórnar Iðnnemasambands ís-
lands, sem haldinn var 3. sept.
1958.
„Iðnnemasamband íslands lýsir
fuiluin stuðningi við útfærslu fisk
véiðiiögsögunnar og fagnar því, að
allar. þær þjóðir, er veiðar stunda
héi' við iand, hafa viðurkennt þá
útfæi'slu í verki — ne.ma Bretar.
Sökum ránveiða Breta í skjóli
hervalds,i skorar Iðnnemasamband
Islands á ríkLsstjórnina að svara
þessúm i'ibbaldahæiti mcð því
að slíta öllu stjórnmálasambandi
við Bretland.
Eftirfarandi var samþykkt á
fundi stjórnar og trúnaðarmanna
ráðs Verkamannafélagsins Dags-
biTinar 5. þ;m.:
„Stjórn og trúnaðarmannaráð
Verkamannafélagsins Dagsbrúnar,
fagnar útfærslu fiskveiðilögsög-
unnar í 12 míiur og lýsir fylisla
stuðningi við aðgerðir ríkisstjórn
arinnar í málinu. Fundurinn for-
dæmir harðlega hernaöaraðgerðir
Breta í íslenzkri landhelgi og skor
ar á ríkisstjórnina að vísa á bug
ölium lilraunum þeirra til að taka
upp samninga um þá útfærslu fisk
■veiðilögsögunnar, sem þegar er
framkvæmd. Jafnframt hvetur
fundurinn til þess, að sendilherra
íslands í Bretlandi verði kallaður
heim, ef Bretar láta ekki tafar-
laust - af - ofbeldisverkum sínum
gegn íslendingum.“
Aðalfundur Verzlunarmannafé-
lags Vestur-Skaftfel'linga, haldinn
í Vík í Mrdal hinn 6. september
1958,' fagnar útfærslu hinnar ís-
lenzkii íiskveiðilandhelgi í 12 mín-
ur frá grunnlínú, og þákkar ríkis
stjórn og öllum þeim er unnið
hafa að framkvæmd þeirrár á-
kvörðunar.
Einnig'þakkar furidurinn viður-
kenningu annarra þjóða, sem
beint og óbeint hafa viðurkennt
hiná mýju landhelgislínu.
Jafnframt harmar fundurinn
hina ákveðnu andstöðu Breta við
þessa lífsnauðsynlegu ráðsíöfun Is
lendinga, og fordæmir harðlega ó-
skilj ardega liernaðarvaldbeitingu
brezka flotans á íslenzkum lög-
gæzlumönnum við skyldustörf á
yfirlýslu umráðasvæði ísleiulimga,
og télui' slíkar sjóræningjaaðfarir
elcki sæmandi siðaðri þjóð, í við-
skiplum við varnarlaust smáríki.
sem á að teljast í vinsanrlegu pg'
ábirgöarmildu bandalagi við árás-
araðilum. Telur fundurin þessi
viðbrögð ibrezku stjórnarinnar
smánariblett á vestrænni menn-
•ingu, sem erfitt verði að afrná.
Þá vill fundurinn þakka einarða
og drengilega framkomu landhelg
isgæzlunar í viðskiptum hennar
við brezka landhelgisbrjóta og
valdræningjana, og einnig þá þjóð
areiningu er skapazt hefir um
þetta stóra og þýðingarmikla sjálf
stæðiamál þjóðarinnar.
Loks heitir fundurinn ó ríkis-
stjórnina og landsmenn alla að
fylkja sér sem fastast um fram-
gang landlielgismálsins ,og hnika i
engu írá þeim ákvörðunum, sem
þegar hafa verið teknar um 12
milna fiskveiðilandhelgi íslands.
Barðstiendinga-
féíagið ííka í
Reykhólaförinfli
Til þess að fyrirbyggja misskiln
ing þykir blaðinu rétt að taka
frarn, í sambandi við samkomu
og ferð Brciðfirðinga í Reykjavík,
vestur að Reykhólum um fyrri
helgi, að Barðstr-endingafélagið
átti alveg jafnan hlut .á .við Breið
firðingafélagið að þessari ferð og'
samkomunni og liátiðinni á Reyk-
hólum. Snæbjörn Jónsson, er var
fararstjóri þessarar Breiðfirðinga
farar, sagði að Barðst-rendingarnir
hefðu fullkomlega ált siim hlut
þana að, og vil.di þakka þeim fyrir
drengilega samvinnu. Barðstrend-
ingafélagið er líka eigandi veitinga
hússins í Bjarkalundi, þar sem
samkoman var haldin. — Mistök
þessi eru af hendi biaðsins en ekki
þeirra, sem fréttina sögðu.
ingaviðræðum við Bandarákja-
stjórn. Engu aö síður réðist hann taka þátt í þeim leik. Minna þeir
með stóryrðum að Bandaríkja- á ummæii Sir Anthony Edens frá
ir því verið ákveðið að hún skuli stjórn, sem hann kvag stefna að 1955, en þá hélt hann því fram
•standa til miðvikudagskvölds. — yfirgangi og styrjöld með her- að eyjarnar Quemoy og Matsu
Helmingur verkanna á sýningunni stöðvapólitík sinni. Þrátt fyrir tilheyrðu réttilega meginlandi
er nú seldur. Um næstu helgi þetta er liíið svo á í Washington, Kína. Leggur VerkamannafLokkur
.áyggst Hafsteinn halda til Vest- að ræðan sýni glögglega að Mao inn til að eyjar þessar verði í bili
mannaeyja með sýninguna. ' vilji viðræður við Bandaríkja-! settar undir wmsjón S.þ.
niiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHii
B
B
B
5
B
5
cs
i
B
B
g
B
B
6
^ðsiutnioiseaiaiiiiiHiiuiiiuiiiiiiiiuiiiuuiiuiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiHiiiiiiiiHBiuiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiinnimi
Nokkrar KÝR 1
1
íil söiu. Iíey geíur fylgt. — Upplýsingar á Eyr- f
arvegi 18, Selfossi. I