Tíminn - 18.09.1958, Qupperneq 4
T f MIN N, fimmludaginn 18. septemhcr 1958,
James Mason vildi ekki leika í
sjónvarpinu — eyðileggur fyrir
stjörnunum — margir eftirsóttir
leikarar sama sinnis— lágmarks-
kröfurnar - óþekktir í sjónvarpið
Enska BBC sjónvarpið
lóauð fyrir nckkru kvik-
unyndaleikaranum James
Mason aðaihiutverk í mynda
ílokki, sem saminn er effir
ainni vinsælustu kvikmynd
iiSari ára, „ÞriSji maSur-
Onn". AS sögn átti Mason að
íá greidd hærri laun en
iíiokkurn tíma hafa veriS
greidd Hollywood-stjörnu
■íyrir að koma fram í ensku
sjónvarpi.
Mason hefir hafnað þessu til-
i)oði, og undrast margir hvers
egna. (Þykir ýmislegt benda til,
, ð.hinar stærri stjörnur óttist, að
jónvarpið muni íremur eyðileggja
: yrir þeim en hitt, rneð því að
;nenn geta þá hvenær sem er,
krúfað fri tækiruu heima hj'á -sér
i il að sjá þær leika, og hví skyldi
: ólk þá vera að greiða aðgang að
icvikmyndahúsi til þess eins að
iiorfa þar á sömu leikarana? Jam-
s Mason er ekki eina stór.a nafnið,
em hefir gefið sjónvarpið á bát-
: an í seinni- tíð, því að enski kvik-
myndastjórinn Herbert Wilcox
•erði slíkt hið sama fyrir skömmu,
■ t hann hafði verið ráðinn til að'
1 aka myndaflokk fyrir sjónvarp
með Önnu Neagle í hlutverki helg-
skrar stúlku í andspyrnuhreyfing-
' nni á stríðsárunum. Herbert hætti
;ið að framleiða myndaflokkinn
ýrir sjónvarpið, en gerði þess í
tað kvikmynd um sama efnið með
.‘.ömu leíkkonunni.
Gary Grant, sem er einn hinna
jjekktu kvikmyndaleikara, sem
Ingrid Bergman og Marlon Brando
þau eru í hópi eftirsóttustu .leikara
vilja ekki sjá að koma fram í sjón-
varpi, skýrir sjónannið sitt á mál-
inu á þennan hátt: „Kvikmynda-
leikari leikur ef til vill í tveim
kvikmyndum á ári. Myndirnar
kosta mikiö fé, eru skrifaðar af
þeztu rithöfundunum og þeim
stjórnað af toeztu stjórnendum.
sem völ er á. í þeim hefir leikar-
inn tryggingu fyrir þvi, að hann
er vel mj-ndaður, því að ef hon-
um í'ellur ekki eitthvað atriði, ei
það bai'a tekið upp aftur. Hann
skapar sér hóp aðdáenda, sem að-
eins sjá ihann upp á sitt bezta, og
sá hópur fer smám sair.an að krefj
ast einhverra lágmarksgæða af
leikaranum. ÍÞegar sami leikarinn
k-emur hins vegar fram í sjónvarp-
inu, verður ‘hann ekki eins eftir-
sóknarverour í augum almennings
— þar þarf ekki annað en að snúa
einum hnappi, og þá kemur liann í
ljós.“
Sama sjónarmiS
Svipað sjónarmio á málinu liafa
felstir eftirsottustu leikararnir í
Hollywood, William Holden, Ing-
rid Bergman, Cary Cooper og Mar- |
lon Brando, og sjónvarpið hefir ;
því í æ ríkara mæli mátt til með j
að snúa sér að þeim leikur.um, |
sem séð hafa isinn fífil fegri, e'öa j
eru óþékktir að kalia.
FERRÖ sýnir í Tel-Áviv
Guftmundur Guðmundsson, FERR0, hlaut lofsam-
lega dóma listgagnrýnenda í ísrael
FERRO
Guðmundur Guðmundsson
(Ferró) Hélt listsýningu í
borginrti Tel-Aviv í Israel í
febrúarmánuði s. I. Hlaut
Guðmundur lofsamlega;
dóma fyrir sýningu sína og
hefir menntamálaráðuneyt-
inu borizt nokkur ummæli
listdómara í ísrael um sýn-
inguna og fara þau hér á eft-
ir í þýðingu.
Jerúsalem Post: „Söguljóð Ferr-
ós eru stórar opintoerunarmjmdir
á striga, s. s. Atómöld, Stóri hest-
urinn, Dauðahringiðan, Morgunn
í Pompei og Endir mannkynsins.
Stef þessara mynda er sú skelfing,
sem koma skal. táknuð með sam-
setningu toeinagrinda, véla, tómra
herklæða og nýs kynstofns hnatt-
höfðaðra dverga, sem eiga að lifa
af ragnarök. Málverkin eru veí
hugsuð, og sleppi maður alveg
stefjunum, mikilfengleg hvað varð
ar lit og jafnvægi Fallegu
uppsíiningarmyndirnar hans Ferr-
ós eru litlu kvæðin ihans og feg-
urðjn fullkomnuð .. Það, sem
mest orkaði á mig, vöru „negev“-
myndirnar. í þeim stendur þessi
fslendingur, sem álítur sólina toros
andi gyðju, augliti til auglitis við
ayðileggjandi mátt sólguðs Austur
landa.“
„IIaþoker“, Myrian Tal: „Ferró
hefur til að bera framúrslcarandi
•jersónuleika og mikið skap, og
hann ræður yfir margvíslegum stíl
>g mlkilli tækni .. Merkustu
verk Ferrós eru *að m/í»u áliti
teikningarnar, þrátt, fyrir hin
itóru og áhrifamiklu'málverk
Hann teiknar kvikindi af mikilli
milld. Meðal 'hins toezta a£ þvi
tagi er 'aflþrungnu hestarnir.
Beinagrindurnar verða stundum
jð raunvérulegri marlröð. Beina-
?rind fugLs, dýrs eða manns er
nokkurs konar undirgefni við dauð
mn. Dauðinn tvinnar giidan þátt
í verkum þessa listamanns, sem
háir harða lífsbaráttu . Hin
itóru málverk Ferrós virðast iýsa
martröð kjarnorkustyrjalda ...
Það er í þessum mynduin, sem
ýerró kemur fram sem spásagna-
málari. Þrátt fyrit' það er hin
skrautlega lílið þeiri'a líka mjög
sterk. Þessar ristastóru myndir eru
líka umgjarðir skelfingarleiks .. .
Samsetning þessara mynda er
mjög merkileg. Tjáningarþöri
þessa unga listamanns frá norð
lægum slóðum fær útrás í þessun
stóru málverkum. Ferró lætur vel
að sýna í myndum sínurn. óvæntar
staðreyndir, og ef til vill eyðL
viljinn til þess að koma einlivei'j-
um á óvart og vekja undrun ein-
hverju af af hinum skapandi gæð-
um . . . En það er enginn efi, að
þetta er ein merkilegasta erlenda
sýningin, sem við höfum nokkru
sinni sóð í ísrael.“
„Haaretz", A. Ronen: „Ferró er
listamaður,. sem hefur frumlega
sköpunargáfu og býr yfir fágætu
tjáningarafli. Það vekur furðu
hvernig svo-na ungum listamann
tekst að kristalla svona persónu
legan og þreytilegan stíl. Viðfang
efni hans eru af ýmsu tagi, oj.
hann gerir þeim öllum jafgóð skil
... Hin mikla fjölbreytni í hin-
um ágætu vei'kum Ferrós binda
hann ekki við sérstaKt litrof eða
vissa formflokka, en þó er Ferró
ekki úrveljandi, og pessi marg-
brotna gnott einkennist af ákveðn-
uni og heilsteyptum persónuleika
— persónuleika nins skapandi
listamanns."
„Yediot Aharonot", A. Man: Ég
■hitti Ferró fyrst á Ítalíu, þegar
sýning á verkum hans stóð yfir 1
Schneider-safuinu í hjarta Iíómar.
Það toýr toersýnilega eitthvað líý.tt
í honum. Hann er um margt frá-
brugðinn hinum ungu heimstoorg-
urum, 'sem menn geta hitt alls stað
ar í Evrópu nú á tímum, þeim,
sem mála konur með þrjú nef eins
og Piccasso eða skrautlitavefi —
allir eins .... Ég hef oft ímyndað
nlér toinn unga, liósþrúnhærða
E
L
D
S
p
Y
T
N
A
L
I
N
A
N
Yves St. Laurent, sem
margoft hefir komið kven-
fóikinu til að grípa andann
á lofti, þegar hann hefir
komið fram með kvenfata-
tízkuna, fékk karlmennina
inann frá íslandi standandi milli
járnbrautarteina og véifandi yfir
höfði sér einu hinna toroðalcgu mál't
verka sinna til þess að stanza hrað
lest, sem nálgast hann hrat.t til að
týna fjöri hans. Að baki Forrós er
víti sjálft með reyk og rauða loga,
■en við, allur heimurinn, haldir.n
ntómbrjálæði, sitjum i lestinni."
„Massa“, Yona Fisher: „Ferró
Framhald á 8. síðu
tii að gera slíkt hið sama,
er þeir sáu fötin, sem hann
klæddist á ferð í Lundúnum
fyrir fáum dögum.
Þetta gæti kallazt ,,eldspýtna“-
línan, og einkennist aðallega al
því, að jakkinn er mjög þröngur,
næstum hnepptur upp í háls, og
buxurnar sömuleiðis eins þröngar
og hægt er að hugsa sér. Yvea
hefir sennilcga teiknað
sjálfur, en ekki er víst ,að karl-
nienn verði jafn áfjáðir að taka
við þeirri framleiðslu hans og
kvenfólkið hefir verið til .jþessa.
„Eldspýtna“-línan er a. m. k. ekki
sérlega heppileg ef menn eru þrelc
vaxnari en góðu hófi gegnir.
{ifiaSurinii) sem aldrei
var iil
Ensk mynd. — ASalhlutverk:
Clifíon Webb. SýningarstaSur:
Nýja bíó.
Þóít William Martin majór hafi ver-
ið á við mörg herfylki í heims-
styrjöldinni siðari, er það stað-
reynd, að sá maður var altíreitil,
heldur var um einhvern óþekkt-
an Skota að ræða, sem dó úr
lungnabólgu og varð þá fyrst
þsefur til þess stórvirkis að auð-
yelda Bandamönnum landgöngu
á Sikiley. Þeir, -sem gátu látið
lík vinna þetta afrek voru mikiir
kænskumenn og ieikur Clifton
• Wébb irelzta upphafsmann bralls-
ins og framkvæmdarm.ann þess.
I.eikur hans er mjög góður, svo
ekki sé meira sagt, þctt ekki séu
-tök á að gera mikið innan þess
þrönga ramma, sem þröng at-
burðalýsing setur honum.
Um sögu Martins majórs hefur ver-
ið mikið skrifað, m. a. hér í Tim-
ann og er ekki ástæða til að
rekja frekar hvernig majórinn
fór að þvi að véla um fyrir Þjóð-
verjum. Myndin fylgir í ehiu og
■ öHu staðreyndum, sem í þessu
tiifelli eru ótrúlegri en snjallasti
diktur. Óefað hefur þetta eina
lík, sem skolaði á land ó Mið-
jarðarhaf&strönd Spánar, unnið
meira afrek á strfðstfmum en
nokkur annar máður lífs eða iið-
inn. I.G.Þ.