Tíminn - 21.09.1958, Page 2
n
TÍMINN, sumiudaginn 21. september
LOFTUR BJARNASON:
fimmtugur í dag: Áxel Krístjánsson,
íramkvæmdastjári, HafnarfirSi Hnekkti rógi um íslenzkan ræðismann
Axel Kr.istjánsson framkvæmdf
tjóri í Hafnarfirði er fimmtugu:
t: dag. Hann er Reykvíkingur, son-
ir hjónanna Guðrúnar Ólafsdóttur
)g Kristjáns H.J. Kristjánssonar,
, teinsmiðs.
Axel er alkunnur dugnaðar- og
framfaramaður, stórhuga og fram
•ýnn. Hann er í hópi þeirra fram-
: aramanna,. sem festir fremur aug
tn á markmiðum en erfiðleikun-
nm, sem oft þarf að yfirstíga til
jaess ag ná markinu.
.Það -var því engin tilviljun að
\xel: fór snemma t'il fundar við
oélar- og tækni á þeim tímum er
jajóðin var einmitt að vakna til lífs
ans öjg finna fjörkippi þeirra stór-
tígu’ framfara, sem orðið hafa
hlutskipti íslendinga á stuttum
inannsaldri.
. Á ,unga aldri lagði Axel stund
i vélfræðinám, fyrst hér heima,
•n siðan vélaverkfræði í Kaup-
inannáhöfn, og lauk þaðan prófi
1934,: Starfaði hann þar í landi
i/ið vélfræðistörf um þriggja ára
tkeið hjá flugþjónustu hersins,
Surmaisfér & Wein og Atlas verk-
,miðjunúm, sem meðal annars
ramleiða mikið af fryst'ivélum.
ÁriS 1937 fluttist Axel heim og
;ar ráðinn sérfræðingur Fiskimála
íéfndar varðandi upphyggingu
rysfihúja, sem þá var einmitt
ifn það bil að hefjast í landinu.
Axel átt'i þá á tveimur árum að-
Id að byggingu 50 frystihúsa á
iandinu, ferðaðist aftur og fram
■^m iantlið, stjórnaði upplbyggt
:ingu hins nýja mikilvæga atvinnu
■ ;egar og sparaði hvorki tíma né
lyrirhöfn. Hinn einbeitti vilji, ó-
érhlífni og kraftmikiil dugnaður
nnkerindi þá eins og alla jafnan
iíin daglegu störf þessa stórhuga
ithafnamanns. En slíkir menn
háfa jafnan dugað bezt og skilað
mestum dagsverkum við liina ó-
AXEL KRI5TJÁNSSON
trúlega hröðu þróun framfaranna
í þessu landi.
Árið 1939 réðsf Axel til starfa
á enn nýjum vettvangi, þar sem
byggja þurfti upp nýjan iðnað íil
afj búa þjóðina undir aukin not
raforkunnar. Þá var Raftækjaverk-
smiðjan Raíiha stofnuð í Hafnar-
firði. í nær tvo áratugi hefir Axel
stjórnað því fyrirtæki af miklum
myndarskap og dugnaði. Það hefir
vaxið með þörf þjóðarinnar þegar
raforkan leggur undir sig hvert
nýtt byggðarlagið af öðru. Tæki
verksmiðjunnar eru löngu orðin
þjóðfræg fyrir gæði og almanna-
rómur að ekki sé kostur á sam-
bærilegum raftækjum erlendis frá,
er taki hinni íslenzku framleiðslu
fram. í sambandi við þessa mikil-
vægu uppbyggingu raftækjaiðnað-
arins í landinu hefir Axel tekið
virkan þátt í samtökum iðnfram-
leiðenda og átt árum saman sæti
í stjórn samtakanna, enda af öll-
um viðurkenndur sem mikilhæfur
dugnaðarmaður á sviði iðnaðarins.
Bjarni V. Magnússon sýnir kaupendum fallegan dilkskrokk.
sl. dilkakjöíið
tFramhald af 1. síðu>
|iað í nokkrum neytendablöðum
og von á fleiri slíkum greinum.
I?á er óg í undiribúningi nokkur
uglýsingaherferð fyrir kjötig nú
t liaust. Verður haldið áfram að
; eyna af alefli að auka sölu þess
mg vinna því markað. í þ\rí efni
-r að sjálfsögðu löng og hörð bar-
útta fyrir höndum, en þar má
' kki láta deigan síga, og verði vel
i'í haldið er enginn vafi á því að
liægt er að auka mjög söluna
yestra, þótt ekkert sé að sjálf-
Uögðu hægt að segja ákveðið um
árangurinn fyrirfram, sagði Bjarni
að lokum.
Skrapatungurétt
byggð upp
Engihlíðar- og Vindhælishrepp-
ur í Austur-ÍHúnavatnssýslu luifa
byggt nýja og vandaða fjárrétt,
þar sem heitir Skrapatungurétt.
Réttin er úr steinsteypu. Verður
rekið í hana í fyrsta sinn á mánu-
daginn.
Maðurinn minn
Magnús Sveinsson,
Leirvogstungu,
- andaðist á Landsspítalanum, laugardaginn 20. þ. m.
Steinunn Guðmundsdóttir.
í tveimur blöðum hér í bæn-
um haí'a undanfarið birzt nafn-
lausar greinar þar sem veitzt er
ag Þórarni Olgeirssyni ræðismanni
íslands í Grhnsby.
Er í greinum þessum sagt að
Þórarinn sé einn aðaleigandi Rin
ovia útgerðarfélagsins í Grimsby
og íramkvæmdastjóri togaraútgerð
ar þessa félags. Gefið; er í skyn
að Þórarinn beri af þessum sökurn
ábyrgð á iandhelgisbrotum og uþpi
vöðslu togarans ,,King Sol“, sem
er eign Rinovia félagsins, en togari
þessi hefur komið mjög við sögu
í landhelgisdeilunni síðustu vik-
urnar. Framferði skipstjórans á
togaranum hefur sælt réttmælu á
mæli af hálfu íslendinga.
Hitt er alrangt að Þórarinn
Olgeirsson eigi hér nokkurn hlut'
að máli. Iíann var að vísu annar
af tveimur aðalstofnendum Rin
ovia félagsins, en seldi hlut sinn
í félaginu árið 1934 eða fyrir 24
árum.
Rinovia félagið lét byggja tog-
arann ,,King Sol“ 1936 og var Þór-
arinn skipstjóri á honum fyrstu
þrjú árin eða fram í stríðsbyrjun
1939. Þá fyrir 19 árum léf hann
af skipstjórn togarans og hefur
hún verið honum með öllu óvið
komandi síðan.
Þórarinn hefur aldrei verið
framkvænidastjóri við togaraút-
gerð Rinovia félagsins.
Það er því tilhæfulaus rógur að
kenna Þórarni um ágengni og á-
rekstra togara þessa félags við ís-
lenzku vai'ðskipin undanfarnar vik
ur. Hann hefur þar hvergi nærri
komið.
Hitt væri verkefni fyrir ís-
lenzk stjórnarvöld að fá staðfest
ingu á því sem hér er sagt með
aðstoð ísl. sendiráðsins í London
og jafnframt að grafast fyrir um
það hvernig á því stendur að ráðizt
er með dólgslegum hætti á trúnaðr
mann íslenzku ríkisstjórnarinnar,
Þórarinn Olgejrsson ræðismann í
Grimsby hvað eftir annað og hann
borinn lognum sökum. Er sjálf-
sagt að draga árásarmanninn eða
mennina fram í dagsljósið og
láta þá sæl'a ábyrgð fyrir róginn.
Ekki þarf að hafa mörg orð um
það lwern hauk í horni íslending
Bátur brotnar í l-
ÞorláksSiöfn
Þorlákshöfn í gær. — í roki
.aL miðvikudagsriótt slitnaði vél-
báturinn Gissur ísleifsson upp hér
á legunni og rak á land við klapp-
ir hér við hö'fnina. Brotnaði hann
nokkuð. Á flóðinu í fyrradag tókst
að ná bátnum út og .var honum
hleypt upp í sandfjöru þá, sem
við notum sem slipp. Báturinn er
þó ekki svo illa farinn, að ekki
sé unnt aö gera við hann.
ÞJ
Diana
(Framhald af 1. síðu)
Kom tundurspillirinn til Pat-
reksfjarðar nú um liádegið.
Sjö brezkir togarar voru í
morgun að veiðum í landhelgi
út af Vestfjörðum, en jafnmargir
fyrir utan tólf mílna mörkin.
Við Grímsey voru 6 brezkir tog-
arar aff veiðum í landhelgi.
TundurspiUirinn „Diana“
gætir landhelgisbrjótanna fyrir
Vestfjörðum í stað freigátunnar
Russel.
„Diana“ er stærst brezku her-
skipanna hér við land og hefir
300 manna áliöfn.
(Frá landhelgisgæzlunni.)
ar hafa átf þar sem Þórarinn er.
Hann vann ómetanlegt starf fyr
ir íslenzka útgerð með umhoðs-
störfum sínum fyrir íslenzku tog
arana í Fleetwood og Grimsby á
styr j aldarárunum.
Frá styrjaldarlokum hafa allir
íslenzku togararnir . notið fyrir-
geiðslu hans, sem hann hefur irint
af hendi með hinum mestu ágæt'-
um.
Þórarinn og Huntley Woodcock
fiskveiðiráðunautur ísl ríkisstjórn
arinnar unnu manna mest að því
að hnekkja löndunarbanni brezkra
togaraeigenda á íslenzkum fiski í
Engla-ndi og var það fyrst og
fremst að þakka árangri af þrot
lausri baráttu þessara manna fyr
ir íslenzkum málslaðnum, að lönd
unarbanninu var um síðir aflétt.
Þórarinn er einri þeirra íslend
inga, sem tekizt hefir að ryðja
sér braut til álits og frama erlend
is og jafnan komið fram til sóma
fyrir þjóð sína.
Hefur sannast á honum „að’
römm er sú taug, er rekka dreg
ur föðurtúna til“ því að hann hef
ur um fjölda ára leitað heim til
fósturjarðarinnar á hverju sumri
og dvalizt hér einn til tvo mánuði.
Var hann hér heima í sumar og
fór héðan af landi burt rétt áður
en 12 mílna landhelgi tók gildi.
Enginn maður mun hafa unnið
íslendingum meira gagn í fisksölu
máliun í Bretlandi en Þórarinn 01-
geirsson. ;
Ást hans og vinarliug til Is-
lands dregur enginn í efa, sein
haft hefur af honum nokkur kynni.
Endurlekinn rógur skúmaskots-
manna mun koma þeim sjálfum
í koll áður en lýkur, en Þórarinn
Olggirsson njóta óskertrar virðing-
ar og trausts utanlands og innan
hér eftir sem hingað til.
Á að efna til almennrar fjársöfnunar
til kaupa á vel búnu varðskipi?
þriggja vikna skeið látið herskip
sín halda uppi láílausum ofþeldis
aðgerðum gegn íslenzkum lög-
gæzlumönnum og hunzað jafn-
lengi mótmæli og kröfur íslenzku
ríkisstjórnarinnar, að herða nokk
ug á mótmælum sínum gegn því-
líku athæfi af hájfu bandalagsþjóð
ar með því t.d. að kalla heim sendi
herra íslands í London.
Síðast en ekki sízt vill bæjar-
stjórnin tjá land'helgisgæzlunni
þakkir fyrir störf hennar, yfir-
stjórn hennar fyrir hyggilegar á-
kvarðanir um baráftuaðíerðir gegn
ofurefli ofheldismanna, og starfs-
mönnum hennar fyrir stillingu og
einbeilta framkomu.
„Bæjarstjórn Kópavogskaupstað
ar fagnar síækkun íslenzkrar fisk-
veiðalandhelgi í 12 sjómílur frá
grunnlínum, þakkar ríkisstjórn-
inni þá ákvörðun og ölum þeim,
sem af einlægni og fyrirhyggju
hafa að þeirri framkvæmd unnið
sem áfanga í haráttu íslendinga
fyrir fulnægjandi landhelgi.
Jafnframt fordæmir bæjarstjórn
in harðlega ofbeldi, ránskap og
siðleysi Breta innan hinnar nýju
fiskveiðilandhelgi og lýsir andúð
sinni á andst'öðu annarra ríkja
innan Atlantshafsbandalagsins og
utan, gegn þessari lífsnauðsynlegu
og fullkomlega löglegu ráðstöfun
íslenzku þjóðarinnar.
! Ennfremur fagnar bæjarstjórn
in því, að ríkisstjórnin hefir nú
endanlega lýst yfir, svo að ekki
verður um villzt, að varðandi 12
mílna fiskveiðilandhelgina komi
enginn afsláltur eða samningar til
Þá vill bæjarstjómin beina því
■til ríkisstjórnarinnar, hvort ekki
sé orðið tímabært nú, eftir að
brezka rlkisst jórnin hefir um
Teldi bæjarstjórnin vel til fallið,
að öllum íslendingum væri gefinn
kostur á að sýna hug sinn til land-
helgismálsins almennt og landhelg
isgæziunnar sérstaklega, með því
ag efnt yrði til almenrar fjársöfn-
unar um land allt til kaupa á öfl-
ugu og vel búnu nýju varðskipi."
greina af íslands liálfu.
Radiósímaþjónusta í Borgarnesi
Stefán Þorsteinsson, fyrrum
hóndi í Höfðahúsum, sem lézt ný-
-lega, verður jarðsunginn fyrir há-
degi á morgun frá Fossvogskirkju
Síefán starfaði lengi hjá kaupfé
laginu á Fáskrúðsfirði, en nú síð
ustu árin var hann starfsmaður
í vörugeymsiu SÍS í Reykjavík. —
Minningargrem um hann mun birt
asl í þvmiuúntíáiMhm,
Nú er lokiff uppsetningu radíó
fjölsíma á últrastuttbylgjum á
milli Reykjavíkur og Borgarness
með magnara á Akianesi.
Gelur hann veitt 24 talrásir
þessa leið og hafa 7 þeirra þeg-
ar veriff tekuar I notkun, þai* ai'
þrjár, sem eru tengdar áfram
viff jarðsímann til Hrútafjarffar.
Smáin saman munu fleiri tal-
rásir verða tekuar í notkun og
muu verffa mikil bót aff þessu,
ekki affeins fyrir símasambandið
viff Borgarnes, heldur einnig viff
ýmsa áðra staði, þar á meðal
Akureyri.
f sambandi við þessa fram-
kvæmd hafa verið sett upp radíó
tæki, fjölsímatæki og stefnuloft-
net í Reykjavík og í Borgarnesi,
auk 15 metria stálfjrindamast-
urs í Borgaruesi, en á Akrauesi
er radíómaguari, stefnuloftnet
og uiastur.