Tíminn - 21.09.1958, Side 3

Tíminn - 21.09.1958, Side 3
T í M I N N, sunnudaginn 21. september 1958. 3 ■"æasi MELVIN — freknóttur og burstaklipptur sögðu amerísku blöðin — 8 ára drengur stingur foreldra sína til bana Hann var hin sanna ímynd 8 ára gamals ame- rísks drengs, freknóttur með blá augu og bursta- klipptur, brosmildur en kurteis og hlédrægur. En nokkrum dögum seinna var hann í blöðunum orðinn að hryllilegri ófreskju, sem hafði stungið bæði móður sína og föður tii bana með hníf meðan þau sváfu. Sagan hefst klukkan .rúm- lega tvö um nótt þann 2. sept. s.l. Melvin Arttiur Nimer lækn- ir og kona hans1, bæði 31 árs gömul, voru i faistasvefni á heimili sínu, að því er menn vissu. Þá er hringt til lög- reglunnar, og frú Nimer heyrð ist stynja í símann: „Ég hefi verið stungin". Þegar lögregl- an kom á staðinn fann hún Nimer lækni á eldhúsgólfinu, þar sem hann engdist sundur og saman af kvSlutn. Hann var ekki fær um að svara spurn- ingum lögreglumannanna, enda tvö gínandi sár eftir hnífsstung- ur á líkama hans. Börnin Á gólfinu í svefnherberginu uppi á .lofti fannst frú Nimer í svipuðu á.sigk'oimilagi. Þrjú börn þeirra hfóna voru einnig í íbúðinni: Metvin, átta ára gamall, Greg'ory 2 ára og smá- barn, íimrn mánaða. Það var Meívin litli, sem varð fyrir svörum — enda Sá eini, sem séð hafði atbúrðftm: Sagan — Ég vákháði við það að mér fannist einibver hreyfa sæng ina mína, sagði drengurinn. •— Þegar ég opnaði augun, sá ’ ég mann með hvíta dulu fyrir andlitinu standa j'íir mér.... hann reyndi að kyrkja rnig.... ég barðist á móti og kallaði á mömmu. Hún kom bráðlega og lenti í ryskingum við manninn. Hann sló til hennar með ein- hverjum hlut, sem hann hélt á, og það fór að blæða úr mömmu. Þá kom pabbi hlaup- andi, og maðurinn sló hann líka þangað til fór að blæða úr honum. Spurningar Drengurinn hélt áfram, og skýrði frá því, að móðir hans hefði staulazt inn í svefn- herbergið og komizt að síman- um, meðan átök föður hans og árásarmanns'ins bárust niður stigann. Saga Melvins litla virtist eðlileg, en eftir því sem tíminn leið, og fréttaritararnir köfuðu lengra niður í málið, risu upp nokkrar spurningar, sem erfitt virtist að fá svar við. Arósarmaðurmn Ilvernig komst árásarmaður inn inn í húsið? Allar hurðir voru læstar og enginn gluggi opinn. Hafði hann lykil? Rúm lega 30 leynilögreglumenn spurðu 650 sjuklinga í sjúkra- húsi því, sem Nimer læknir starfaði við, í þaula, svo og alla ættingja og kunningja hjónanna, en án árangurs. Það virtist líka undarlegt, að árás- armaðurinn skyldi komast hjá því að skilja eftir sig nokkur ummerki, tætlu úr fötum eða tölu, sem slitnað hefði af. Fréttaritararnir voru ekki á- nægðir með að þurfa að birta svo mikið af ósvöruðum spurn- ingum í tílöðiun siínum, og lögðu því að lögreglustjóran- um að gefa upp það, sem kom- ið hefði í Ijós í málinu við rannsókn. Játning Lögreglustjórinn lét loks undan og skýrði frá, að Mel- vin hefði játað að hafa myrt foreldra sína, og hafði leikið morðið afftur fy:rir lögregttu- mennina. Daginn eftir voru fyrirsagnirnar í amerísku blöð- unum yifir þverar síður: Morð- játning drengs, „Ég stakk pabba og mömmu“, Játar morð á foreldrum o. s. frv. Blöðin birtu /hugleiðingar s'álfræð- inga, sem þó aldrei höfðu augum litið Melvin litla, um rnorðið og gerðu yfirleitt svo mikið úr því sem hægt var. GeSrannsókn Nú er Melvin í geðrannsókn, og ekkert fyllilega sannað í málinu, því að enn stangast nokkur atriði á í játningu YUL BRYNNER — kvæntur í 14 ár. hans. En hver svo sem lausnin verður, þá er eitt víst, að blöð- in hafa séð fyrir því að Melvin verður aldrei aftur í augum al- mennings freknótti og bros- mildi drengurinn með bláu augun. Debbie, Edctie og Liz Fyrir þrem áruni kvæntist söngvarinn Eddie Fisher kvik- myndaleikkonunni Debbie Rey- .nolds. Þau þóttu vera svo glæsi legt „par“, að undir myndum af þeim í blóðum voru þau nefnd „glæsilegustu elskhugar Ameríku“. Nú hefir komið babb í bátinn — Eddie sást nefnilega dansa við kunningja- konu hjónanna, Elisabeth Tayl- or, ekkju Mike Todd, á nætur- klúbb í New York, þegar Debb- ie var ein lieiipa í Hollywood. Þetta var matur fyrirleikara- pressuna, -sem strax gerði úr þessu mikla sögu undir fyrir- sögnunum: Hún elskar hann enn, en Debbie og Eddie irmnu skiija . . Eddie hefir aldrei elsk ,að Debbie, segir Liz . . . Elisa- beth Taylor neitar því að hafa komizt upp á miHi hjóna . . . De'bbie útskýrir skilnaðinn — Eddie fer út með Liz . . . Debb- ie segist yilja fá Eddie ai'tur . . o. s. frv. í blöðum var bollalagt um málið, og nú er svo komið, að vel gæti þetta endað með því að þau Debbie og Eddie létu verða af því að skilja, þótt í fyrstu hafi ekkert vea’ið á bak við dens þeirra Eddies og Elisa beth annað en það, að hún er kunningi hans. Forseiinn og pokatízkan Á tízkusýningu í Newport í Bandaríkjunum var kona nokk ur að halda ræðu um poka- tízkuna. Hún hélt því fram, að pokakjólarnir ættu sennilega ekki langra lifdaga auðið vegna þess, að karlmönnunum falli þeir ekki í geð. Þar var frú Mamie Eisenhower viðstödd og kvaðst sammála. síðasta ræðu- manni . ... bætti því við, að hún gengi ekki í pokakjólum af því að Eisenhower væri á móti þeim. Þá vitum við álit forset- ans á pokatízkunni. Sá sköliótfi Fáir hefðu trúað þvi að það kæmist nokkurn tíma í móð að vera sköllóttur þangað til „sköll ótti maðurinn í kvikmyndun- um“, Yul Brynner kom fram á sjónarsviðið og kvenfólkið tók svo vel á móti honum, að einn og einn maður fór að reyna að líkjast kappanum með þyí að láta raka af sér hárið — með misjöfnum árangri þó. Yul hef- ir átt fádæma kvénhylli að fagna og nú nýiega, þegar hann var staddur í Vinarborg við kvikmyndatöku var hann orðað ur við austurrísku kvikmynda- gyðjuna Virginia Gilmore, og jafnvel sagt að hann myndi ætla að.skilja við konu sína til að kvænast Virginíu. Yul er ný kominn heim til Hollywood frá kvikmyndatöku þessari, og af- neitaði orðróminum með því að halda upp á 14. giftingarafmæli sitt og konunnar með viðhöfn. ■a..~ Von Karajan Orðrómur er á kreiki nm það, að hinn heimsfrægi hljóm sveitarstjóri, Herbert von Kara jan hafi fyrir nokkrum dögum gengið í 'heilagt hjónaband með franskri sýningarstúlku, 23 ára gamalli, Eiliette Mouret að nafni. Von Karajan er 51 árs gamall og er nýlega skilinn við fyrri konu sína. Hann hitti Elliette í London ekki alls fyr- ir löngu eftir hljómleika, og er ekki að undra að honum skyldi hlýna um hjartarætur, er hann sá hina fallegu, frönsku stúlku. Hins vegar mun hann e'kki á því að auglýsa einkamál sín meira en góðu hófi gegnir, og hafa blöðin því ekki fengið ör- uggar fréttir af nýja hjóna- bandinu —- þannig segir þýzka blaðið Der Sipegel frá því, að von Karajan og Elliette hafi verið gefin saman á laun fyrir fáum dögum, en í frönskum blöðum segir aðetns, að þau MAMIE — Ike á móti poka hafi í hyggju að láta gefa sig saman. TyrSctieska líkið Það var við jarðarför Haci Mustafa, 108 ára gamals ná- unga, í Bandirma í Tyrklandi sem hin óhugnanlegi atburður ■skeði, ættingjum hins láína til svo mikillar skelfingar, að leið yfir marga þeirra, að líkið steig upp úr kistunni, hellti sér yfir viðstadda með óbóta skömmum fyrir að hafa ætlað að koma honum fyrir kattarnef á bezta aldri, og gekk í fússi út úr kirkjugarðinum. Ekki LiSi Marlene heidur 6, Súsanita Á svölum septemberdegi fyr- ir 19 árum marséraði þýzKi her inn inn í Pólland og hóf með því síðari heimstyrjöldma. í sl. viku marséraði svo annar þýak Framhald á 11. síðu. 'LIZ, EDDIE og DEBBIE þríhyrningurinn. í SPEGLI TÍMANS ELLIETTE MOURET — frú von Karajan?

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.