Tíminn - 21.09.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.09.1958, Blaðsíða 8
8 T í MI N N, sunnudagíiut 21. september lí)58. VerSlrygging lifeyrtss(áða (TVamhald af 7. síðu). an að bæði atvirmufyrtrtækin. og síarfsmennirnir greiða ið- gjatt tii sjóðanna. Nokkrir af þessum lífeyrissjóðum hafa fengiS syonefnda „viðuxkenn- inge" saœkv. 85. gr. laga um 1 aimannatryggingar. Lækka þá iðgjöld sjóðfélaganna til trygg- ingastofjiunarinnar, en um leið afsala þeir sér rétti sínum til elilífeyris og fleiri tegunda Líf eyris íré stofnuninni. En þeir lífeyrissjóðir muri-u fleiri, sem ekki hafa óskað slikrar viður- keuaingar hjá Tryggingastofn- Köiílfli. Árið 1954 voru samþykktar á AJþiugi breytingar á Jögunum um tekjuskatt og eignarskatt. M. a. var þá ákveðið að frá tekjsum skattgreiðenda skyldi draga, éður en skattur er á i þær lagður, iðgjöld af ólöghoðn 1 utn lífeyristryggingum, að viss* marki. Það skilyrði var sett, að tryggingin væri keypt Crá lífeyrissjóði, tryggingarfé- lagi eða stofnun, er starfaði eft ir reglum er fjármálaráðuneyt- ið hefði samþykkt. Síðan þetta var í lög tekið, hefir fjármálaráðuneytið scað- fest reglugerðir fyrir rúmlega 20 sérstaka lífeyrissjóði. Árið 1957 munu samanlagðar tekjur þessara sjóða hafa numið yfir 20 millj. króna og eignir þeirrá um síðustu áramót nál. 90 millj króna. Breyta þarf 22. gr. laga um almannatryggingar. Eins og áður segir er svo fyr ir mælt í 22. gr. laga um al- mannatryggingar að til ársloka 1960 skuli fuilur elli- og örorku Lífeyrir því aðeins greiddur, að aðrar tekjur hins tryggða en bætur samkv. lögunum fari ekki fram 4r vissu marki. — Þessu ákvæði þarf að breyta þannig, að lífeyris, sem menn hafa keypt hjá sérstökum sjóð- um eða tryggingarfélögum; hafi ekki áhrif á lífevrisgreiðsl ur frá Tryggingarstofmm ríkis ins. Á síðasta þingi var stigið byrjunarskref í þá átt. Þá voru samþykkt lög um lífeyrissjóð togarasjómanna. í 4. gr. þeirra laga segir svo: „Réttindi þau, er togarasjó- menn öðlast með lögum þess- um, skulu. í engu rýra réfct þeirra tU elli-, örorku- eða barnalífeyris, slysa, eða dánar- bóta samkv. lögum nr. 24 1956 nm almannatryggingar, sbr. 22. gr. þeirra laga.“ Þetta verður að teljast eðli- legt ákvæði. Þó að sett hafi ver ið lög um sérstakan lifeyris- sjóð fyrir togarasjómenn, munu þeir halda áfram að greiða full iðgjöld til trygging- arstofnunar ríkisins, og eiga þá að njóta fulira réttinda þar, samkvæmt lögunum um al- mannatryggingar. Og hið sama ætti að gilda um aðra, sem hafa keypt eða kaupa viðbótar- tryggingu sjá sérstökum lifeyr- issjóðum en grpiða eftir sem áð ur full iðgjöld til lífeyristrygg- inganna hjá Tryggingarstofnun ríkisins. Verðtrygging lífeyrissjóðanna. Það mun viðurkennt af mörg um, að Hfeyristryggingar séu æskilegar. Mikils vert er að eiga vísan lífeyri, þegar menn verða lítt eða ekki færir um að vinna fyrir sér. Og fjársöfnu.i lífeyrissjóðanna. er þjóðfélag- inu hagkvæm. En til þess að lífeyristrygg- ingar komi að þeim notum, sem til er ætlazt, þarf að gera ráð- stafanir til þess, að innstæðu- fé lífeyrissjóðanna haldi gildi sinu. Það má gera með því, að ávaxta féð með^verðtryggingu. Álitamál getur verið, við hvað á að miða trygginguna. Frá sjónarmiði þeirra tryggðu sýn- ist heppilegt að miða við vísi- tölu framfærslukostnaðar. Með þvi móti geta þeir fcngið fu'.l- nægt ákveðnum lífsþörfum með lífeyristekjunum, hvenær sem þær verða greicídar. Annað fyrirkomulag á verðtrygging- unni getur þó komið til athug- unar. Nú er mjög leitað eftir lánsfé, og þvi sennilega auðveit að ávaxta fé með þeim skilmál- um, að lántakendur skuldbindi sig til að endurgreiða að fullu það verðmæti, sem þeir taka að láni. Þetta mál ætti að taka til at- hugunar og úrlausnar áður en eignir lífeyrissjóðanna rýrna meira en orðið- er. Skúli Guðmundsson. Samvinnuhreyfingin (Framhald af 5. síðu) okri, færðist það mjög í vöxt, að ríkisstjórnir veittu samvinnulelags skapnum vaxandi, hvetjandi at- hygli. Og þær hafa kvatt þeim til aðstoðar Sameinuðu þjóðirnar, og 'sérslofnanir þeirra, svo sem ILO og FAO (Matvæla- og landbúnað- arstofnunina). Aukning í Suðaustur-Asíu. AlþjóðasamviJtnuhandaiagið ræð ur yfir umhótasjóði (Deveiopment Fund), og er fé varið úr honuni til mennlunar, upplýsingastarfsemi og þjálfurtar, I löndum þar sflni samvinnuhreyíingin er enn skammt á vcg komin og framfarir litlar. Aðstoð til margvíslegra ttm- bóta hefur t. d. verið veitt & Guil- ströndinni, Austur-Nigeriu og Jamaica. Ennfremur hyggst bandalagið auka aðstoð sina við þjóðir í Suð- austur-Asiu, sem fyrir skömmu hafa fengið sjálfstæði, og verður í þeim tiigangi stofriuð undir-skrif- stofa bandalagsins fyrir þetta heimssvæði. Af þeim 39 löndutn, sem í handa laginu eru ítíi, eru 19 Evrópulörid, en horfur eru á að þetta breytist, og löndum ufcan Evrópu fari sí- fjölgandi, en mörg eru þegar auka- félagar. AlþjóðabandálagrS mun leggja vaxandi áherzlw á aðstoð til merint unar og umbóta, en forðast trú- máladeiidur og stjórnmála, sem aðeins myndu vekja sundruugu í félögunum. Samvinnufélögin eiga miklu hlutverki að gegna meðal þjóða af öilam kynflokkum og í ölium löndum heims. ()llUUilllllUllUmUiHIIUIIIIIIilll!!l!l11lllliIIIIIIIIIIIIlllHIlIlllliIIIIIiIlllIllillllIlli]]lllllllllllllllllllllIlll!!lllllllllll1IIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllIllillllVllllilllllllllllllllIlllllllllllIIIIIiIllllllillllllllllllll!liIlllliIllillllilllllllllllilllllilillllllllliiilllUlII!IllllllilllIlIilll>lfllIlillIIIIiiIIllllllllJliIIIIIIlllllll! FRÁ ÍÞRÓTTAVELLINUM I HAUSTMÚT ME1STARAFL0KKS (á Melaveliinum) ( í dag kl. 2 leika § Valur — KR I öómari: Bjarni Jensson. — LínuvenSir: Baldur ÞórUarson og Grétar NoriSfjörð | * > • E2 Strax á eftir leika | Fram — Þróttur | Dómari: Gunnar Aífalsteinsson. — Línuverífir: Gu^björn Jónsson og Daníel Benjamínsson j MÓTANEFNDIN. | illilUliUilUUUIUIUIUUIUllllllilill!ll!llilJlllllllllUIUilllllIIIIilllIIIIIIIllll]||||||||||||lliillllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll||||||lllllllllllllll||||||||||||||i|||||i||||||||||!||||||||!||||||||!|||||||||||||||||i||iijiu||||||||||||||||||||||||||||!|||[|||||||||||||n||j||||||||||||||||||[||||||||||||||||||||ini||||||||li^ 1 1 BH Bö Þeir fara sigurfor um ailan heim Fólksbifrei’Öar Station-bifreiíJar SendiferíSabifreiííar V öruf lutningabifreiÖar Landbúnaðarvélar Sjóvélar V erksmfö juvélar Morris Traweller '®IL@0ILBY Einkaumboðsmenn á Islandi fyrir: Nuffield Exports Limited Cowley, Oxford, England Gísii Jónsson & Co. h.f. Ægisgötu 10 —r Sími 11740 (5 línur)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.