Tíminn - 30.09.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.09.1958, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, þriðjudaginn 30. september 1958, iiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiirmnTniiHiiiiiiiiuiiimiiiiiniiiiiiiiiiuiiiinintiiiiimiiiiiHi „ZEREX" f rostligur | Ráðskonustaða I óskast íæst á öllum BP benzínstöðvum vorum í Reykja- | s vik og nágrenni. Sendingar út á land fara jafn- | harðan og ferðir falla. Ung kona vill sjá um fámennt Iheimili, þar sem hún getur haft tvö börn sín hjá sér. Helzt í Reykjavík, eða góðu sveita- heimili í nágrenni bæjarins. Tilboð sendist blaðinu fyrir 3. okt. merkt: „Góð stúlka“. Minningarorð: Skúli Jónsson frá Fagurey Ekki dait mér í hug, þegar ég kvaddi Skúla frænda minn hér í Reykjavík 6. þ.m., að það væri í síðasta sinn sem fundum okkar bæri sarnan. — Hann hafði verið hér til lækninga um tima, tald: sig hafa fengið varanlega bót meina sinna og var að venju glað ur og hress í bragði og hlakkað: til að koma heim. Sú var þó ætlun ín, að hann kæmi hingað bráðlega = Hiiuuiíiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiniiiu'uiiiuiiiiiuiiimiimiHiiiiniiiiiimiiiiiimiiuimflv | OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. | | I I I wmniiHiHiimiimimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmimmiiiiiiiiiimiiiiimmiiiimiiim | (iiiii!iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimmmmimmmmmiiimmmmmmimimimmiimmmmiiimmiiimmiiiiimmi]i I 1 || 1 Auglýsing |I i fK um umferaf í Hafnarfirði | Samkvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 24 | frá 2. maí 1958 hefir bæjarstjórn Hafnarfjarðar | samþvkkt; að eftirtaldar götur í Hafnarfirði skuli | teljast aðalbrauíir Rieð þeim forréttindum, eem | greind eru í 48. grein nefndra laga. |[ Sniðgata = Strandgata 1 Reykjavíkurvegur að Bessastaðavegamótum | Suðurgata frá Lækjarg. að Krýsuvikurvegamótum. | Við gatnamót Sniðgötu og Suðurgötu hefir umferð | um Sniðgötu forgangsrétt um Suðurgötu. 1 Jafnframt hafa verið afnumin forréttindi aðal- = brautar á vegarkaflanum frá Strandgötu norðan f, Skátaskálans að Suðurgötu í Illubrekku. | Samkvæmt áðurnefndri lagaheimild hefir bæjar- | stjórn og samþykkt að algerður einstefnuakstur | vsrði á eftirtöldum götum: | Merkurgötu frá Vesturbraut að Vesturgötu. Kirkjuvegi frá Reykjavíkurvegi að Hellisgötu. | NÖnnustíg frá Reykjavíkurvegi að Norðurbraut. 1 Vitastíg frá Linnetstíg að Álfaskeiði. | Sunnuvegi frá Hverfisgötu að Mánastíg. Jafnframt hefir verið afnuminn einstefnuakstur á I Lækjargötu. = Reglur þessar komu til framkvæmda á miðnætti | aðfaranótt föstudagsins 26. þessa mánaðar. I Lögreglustjórinn í Hafnarfirði, = 20. september 1958. Frá Gagnfræðaskólum | Reykjavíkur 1 Nomendur komi í skólana fimmtudaginn 2. okt. | 1 n. k. sem hér segir: i Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. i {§ 2 e. h. i Gagnfræðaskóli Vesturbæjar: Skólasetning 1 Iðnó i- | kl. 3 e. h. | Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti: Skólasetning i 1 Iðnó kl. 1,30 e. h. ■ * | Gngnfræðaskóli verknáms: Skólasetning í Iðnó % | kl. 5 e. h. Hagaskóli: 2. bekkur komi kl. 9 f. h., 1. bekkur | 1 kl. 10,30 f. h., 3. og 4. bekkur kl. 2 e. h. i Gagnfræðaskóiinn við Lindargötu, Gagnfræða- 1 deild Laugarnesskóla, Gagnfræðadeild Miðbæjar- I skóla, Gagnfræðadeild Langholtsskóla og Réttar- §j holtsskóla: 2. bekkir komi kl. 9 f. h., 1. bekkir 1 kl. 10,30 f, h. | Um skiptingu skólahverfa vísast til fréttatilkynn- 1 i irigar í blöðum. | | NÁMSSTJÓRI | ÍÍlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUillIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIiUIIIIIIII^ UllinilUinillllllUllilllllllllllllllHIIIIUIIIIHIHIUIIIIUIIIIIUIIIIIIIUIUIUIIIIUHIUHIlllHIIIIIIIUUIUIUIUIHIIUUIflV Bæjar- og héraðsbókasafmð | í Hafnarfirði 1 3 opnar til útlána miðvikudaginn 1. okt kl. 2. Lessíofan opnar á sama tíma. 1 3 Bókavörður. = Björn Sveinbjörnsson (oettur). m = - clÍllllIUUIUIHIIIUIUUUUUIUIIHUUHIUIUUHIUIHIIIUUUUIHUHIUIHIUUIUUllllUIHHUHIIUimUllHHIIIllllinillÍl 1 1 iáaiinuiiinuiuuiiiiuiuHiiiiuiuiHiiiiuiiiiiuiiuiiiuuiiuuiiiiHiiiiiiiiuiuiiiiuHiiuiuiiiiuiiuuiiiiiiiinifli ■IIIiIlllllllUIIIIIIIIIIIIIUIUHIimilimilUIIHIUIIIIUIIUUIUIUIUUIIIUIIUIIIilUUHIUlUIIIIIIIIlilllIIUIIlIUIUl Verkamenn Hafnarfirði Trésmiðir óskast Verklegar framkvæmdir h.f. Laufásvegi 2 — Sími 10161. '<S S aÍllinilllllllllllUIIHinillllllUIIIIHUIIUIUIHIIIIIIIIiniHIUilllUIIIIUIHIUUHIIUIIIUIUIHIHIIIIIHinillHUHIUIUIHIk flBHninrnmiiimiiiiiiiiiiiuinuiiuiuiimiiiiiimiiuiiminminmmminiiiiiiinmmimiiminuiHHiiiiiTiuuiuiim | Skrifstofur okkar | J eru fluttar á Klapparstíg 26, efstu hæð. | á 3 Björn Steffensen J og . | Ari Ó. Thorlacíus. E Endurskoðunarskrifstofa. ............... Bæjarsímann í Ilafnarfirði vantar verkamenn nú | þegar. Þeir verkamenn, sem vildu sinna þessu, | gefi sig fram við Vinnumiðlunarskrifstofuna kl. I 10—12 og 13—17. Eftir þann tíma í síma 50015. § 3 3 = 3 V'nnumiðlunarskrifstofa Hafnarfjarðar. 1 | **raHraiummmmiiiiimiiiiHiinmuiBBiamiflcmmfflmmiumiiiiiiiiiinmiiiimmiimuimiBuiimr BjuniHiHiiHiuiuiiiiiiuiiimuiniummiimmmmmiiiiiiiiiiimmiimHiuHiiiiuimiumiHiiiiiiuininiHiiuam I Úthiutun I 3 3 I skömmtunarseðia fyrir 4. ársfjórðung 1958, fer fram í Góðtempl- I arahúsinu, miðvikudag, fimmtudag og föstudag | 1., 2. og 3. okt. kl. 9—6 daglega. | Seðlarnir verða afhentir gegn stofnum af fyrri | 1 skömmtunarseðlum, greinilega árituðum. afiur trl xreKari læknisaógerðar en af því varfj ekki. Fyrir honum lá þá tínnur ferð, sú sem ekki verður umflúin og að lokum bíður okkar allra, og mun hann nú ekki þurfa frekari lækninga við. Hann dó 17. þ.m. Skúli Jónsson var fæddur í Bjarneyjum á Breiðafirði 5. júlx 1896. Voru foreldrar hans hjónin Jón Skúlason, seinna bóndi og slcipstjóri í Fagurey, og Ingibjörg Bergsveinsdóttir Ólafssonar frá Sviðnum. Kornungur fluttist hann með for eldrum sínum í Fagurey, og ólst þar upp við sjósókn og löndbúnað jöfnum höndum. En hugurinn hneigðist snemma til sjávarins, veiðiskapar og formennsku, enda djarfir sjósóknarar og aflamenn í báðum ættum langt fram. Mjög ungur hóf hann því sjósókn meö föður sínum á þilskipum og ára- bátum. Árið 1920 iók hann for- mannspróf frá stýrimannaskólan um í Reykjavík. Stundaði þá um sinn sjómennsku á togurum héðan úr bænum, en gerðist skömmu seinna stýrimaður á þilskipum og síldarbátum úr Breiðafirði, og um hríg var hann skipstjóri á þilskip- inu „Guðnýju" frá Flatoy. Sjó- mennskan var því hans þfssíarf og fórst hún honum vel úr hendi. Síðustu árin var hann þó hættui’ sjómennsku að mestu en fékkst við seglasaum og önnur skyldu- störf í landi. Heilsan þá líka tekin að bila meir en margan grunaði, þó lítt fengist hann um. Skúli var tæpur meðal maðui’ á hæð, jafnan grannhplda en sam- svaraði sér vel. Ekki smáfríður x andliti, en svipurinn hreinn og baug af sér góðan þokka, Jafnan var létt yfir honum og oft hafði hann gamanyrði á vörum. Hann var tryggur maður, opinskár og hreinlyndur og átti hlýja lund. — Þó lítið bæri á, fólust með homini talsverðir listrænir hæfileikar. —, Iíann var allmikill bókamaður, las mikið á seinni árum, einkum skáld skap í bundnu og óbundnu móíi. Átli það og til sjálfur að kasta fram stöku. Hann hafði garnan af dráttlist og var dálítið skurxSþagur. Hann var frjálslyndur í skoðununx og mun lengst af hafa fjylgt Al- þýðuflokknum að málum. Skúli Jónsson giftist ekki nð átti börn. Eftir lát föður síns bjó hann í Stykkishólmi með móður sinni þar til hún lézt 26. okt'. 1943, en eftir það með Guðborgu, Guð* jónsdóttur, konu, er ung að árum Framhald á 8. sáðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.