Tíminn - 30.09.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.09.1958, Blaðsíða 5
TÍMINN, þriðjudaginn 30. septcmber 1958. u Desmond Flanagan: Guðbrandur Magnússon: Einn af þingmönnum lávarða- deildarinnar sagði fyrir nokkr- um árum í þingræðu, að þróun samvinnufélagsskaparins á Bret landi hefði ekki orðið sú, sem reyndin sýndi, ef hann hefði ekki bætt úr brýnum þörfum þjóðfélagsins og bætt kjör al- menningg. Samvinnuhreyfingin á Bretlandi er nú þróttmikill, og enn vaxandi, félagsskapur. Frcmst í fylkingu eru þar neyt- endasamvinnufélögin, eins og eðlilegt er í m.iklu iðnaðarlaudi. Þeim nátengd eru önnur sam- vinnufélög, sem fylgja þeirrt stefnu, sem snemma var tak- niörkuð, til aukinnar og bættr- ar framleiðslu á samvinnugrund velli. Samvinna á sviði landbúnaðar hefir orðið æ víðtækari eftir styrjöldina með þeim árangri, að bændum hefir orðið til mikilla jiagsbóta. Stofnuð hafa verið m.a. Sámvinnubyggingafélög, sem ann- ast efniskaup og greiða á annan hátt fyrir því, að menn geti byggt sjálfir. Sú þróun á sór ekki lang- an aldur, en slíkum fólögum fer æ fjölgandi. Á síðari árum hefir ihagur almcnnings batnað, miklar framfarir hafa orðið og umbæt- ur á sviði fólagsmála, og sam- iímis hefir s'amvinnuhreyfingunni vaxið fiskur um hrygg, og stað- izt harða samkeppni. — Neytenda samvinnufélögin cru brezk að uppruna. Fólagið sem stofnað var í Rochdale 1844 er almennt talið fyrirmynd slíks félagsskapar. Fé- lagar í neytendasamvinnufélögun- um voru í árslok 1955 yfir 11,7 milljónir og munu nú vera yfir 12 milljónir talsins, en tala þeirra var í byrjun aldarinnar 2 milljón- ir og 1925 tæplega 5 milljónir, og á styrjaldartímanum um 9 miljjónir, s;em voru handihafar matvælaskömmtunar fvrir yfir 11 millj. Þetta var á þeim tima, er tfjöidi karla og kvenna var að heiman vegna styrjaldarinnar. Frá styrjaldarlokum hefir félagatalan aukizt um 2,5 milljónir. Men'n ganga í giamvinnufélög af ýmsum ástæðum, vegna þeirra tækifæra, sem þau bjóða til spari fjársöfnunar, til hagkvæmra við- skipta, vegna verndarinnar, sem þau veita neytcndum, vegna trúar þeirra á samvinnuhugsjónina, og af ýmsum öðrum ástæðum, sem ekki verða taldar, en allar sanna traust manna á samvinnufélags- skapnum. Fyrsti þáttur í þróun neytenda samvinnufélagsskapar er stofnun pg rekstur smásöluverzlana. Yfir 900 siik félög starfrækja 27.500 Varzlan'ír, iþeirria meðal 375, er starfa í mörgum deildum. Sam- vinnubúðir eru í öllum borgum og bæjum og mörgum hinna Btæjrri þorpa landsins. Þörfum jnjög afskekktra hóraða er sinnt með því að starfrækja 4000 hreyf ánlegar sölubúðir, þ. e. með því að senda' bifreiðar sérstaklega út- búnar með margs konar varning til þessara hcraða, samkvæmt á- íétlun. 'íyrirfram skipulagðri. Það eru nú allmörg ár siðan ný neytendafélög hafa komið til sög- unnar, og stafar það af því, að þróunin hefir orðið sú, að félög- in stofnuðu æ fleiri úíibú. Það tfyrirkomulgg hefir reynzt lient- ugt í æ harðari samkeppni við stórfjTÍrtæki, sem starfrækja keðjuverzlanir um land allt. Ár- ið 1955 nam velta neytendafélag- anna 843 millj. stpd, þar af mat- væli 630 millj. Áætlað er, að 12—15% verzlun ar með öll matvæli í landinu sé í höndum samvinnufélaga, 8% Verzlunar imeð .aðra verzlunaiiv vöru. Ef teknar oru sumar ein- stakar afurða- eða vörutegundir er hlutfallstalan miklu hærri. ^órstatolega rná benda á mjólk og mjólkurafurðir. Leiðlogar sam- vinnumanna skildu snemma nauð syn þess, að þörf var að aitka nær ingargildi mjólkur og fara hrein- lega með hana og koma nútíma iskipulagi á mjólkurmálin. Eftir tfj'rri beimssty'rjöld komst þar skriður á. Iiafizt var handa um ingin á Bretlandi Hugleiöing um lantelgisniálið Höfundur þessarar greinar er bókavörður Samvinnubandalagsins á Bretlandi umbætur. Um einn þriðji allrar mjólkurframleiðslu og dreifing er nú í höndum samvinnufélaganna, — í sumum borgum annast sam- vinnufélögin 70% allrar mjólkur. Samvinnufélagsskapurinn er nú meira en aldar gamall, en innan vébanda hans hefir engin stöðnun átf sér stað, heldur jafnan og enn í dag ríkt sá andi, að taka Vel öllum nýjlum hugmyndum, sem að gagni mætti koma, ekki sízt á slðari tímum, að því er varðar sölu og dreifing|u o. fl. M. !a. hafa víða verið stofnaðar sjálfsölu- eða kjörbúðir. Ef tekið er landið í heild er meðal árssala á einstakling í fé- lögunum 71 stpd. (1955). Skýrsl- ur margra félaga, jafnt í smáum félögum sem stórum, sýna off furðu háa sölu á einstakling. Og •sum neytendafélögin eru mjög. fjölmenn. í 14 félögum eru fé- lagsmenn yfir 100.000, en í Lund- úna neytendafélaginu eru félags menn 1.214.000. Neytendafélögin í borgum Bretlands bjóða félags- mönnum fjölbreyttari og viðtæk- ari þjónustu en neytendafélóg í nokkru öðru landi. Auk matvæla hafa þau á boðstólum fatnað, skó fatnað, húsgögn, búsáhöld og hvað eina sem einstaklingar og heimili hafa þörf fyrir. Allri þess ari þjónustu er tengd fyrirgreiðsla á ýmsan hátt, svo sem með ör- uggu afborganakerfi, en matvæli verða að staðgreiðast. í lyfjabúðum og sjóntækja- deildum neytendafélaganna er af- greitt samfcvæmt lyfseðilum og vottorðum lækna og sérfræðinga lyf, gleraugu o. fl. Starfræktar eru efnalaugar, þvottahús, hár- greiðslustofúr, fótaaðgerðarstofur, ferðaskrifstofur, og fleira. Loks eru félagsmenn sameiginlega tryggðir. Samvinnutryggingaféilagið ann- ast hvers konar tryggingar og er eitt mesta tryggingafélag lands- ins. Eitt stærsta byggingafélag landsins' er samvinnufélag (The Co-operative Permanent Building Soeiety), er lánar félagsmönnum fé til húsasmíða. Um allt land, í öllum félögunum, stórum og smá- um gilda þær reglur, að einstak- lingur í hvaða félagi sem er nýt- ur sömu hlunninda og heima fyrir, ef hann þarf að leita til stóru félaganna, sem hafa meira úrval. Á Bretlandi er samvinnufélags s'kapur ekki háður stjórn neinn- ar opinberrar stjórnardeildar. Fé- lagsmenn annast sjálfir stjórn og eftirlit. Hver félagsmaður ræður yfir einu atkvæði og stjórnir félag anna kosnar á félagsfunduim. Stjórn félags ræður því næst for- stjóra og starfsmenn. Samvinnu- félögin njóta viðurkenningar og verndar laga, að aflokinni skrá- setningu og fullnægingu laga- ákvæða. Samvinnuhreyfingin fær fé til framkvæmda frá félags'mönnum samvinnufélaganna. Hún hefir aldrei fengið stuðning með opin- berum fjárframlögum eða frá einkaframtaksstofnunum eða ein- staklingum. Hlutafé nemur 210 millj. stpd. og enginn félagsmað- ur má eiga meira en 500 í hlutum. Lánsfé (loan capital) nemur 50 millj. stpd. Brezku samvinnufé- lögin hafa ekki lagt stund á að safna miklu fé í sjóði, eins og samvinnufclögin víða erlendis, til þes's að verja fé úr til framfara og umbóta, en arður, scm nam 44 millj. stpd. s. 1. ár cr færður á reikning eiganda, að ósk hans, eða í innstæðu hans í Sanwinnuspari- sjóðnum. Þetta fé sitt geta félags- menn fengið eftir þörfurn, en fé- lögin starfa þannig ekki eingöngu sem viðskiptafélög, heldur og sem bankar í almennings þágu. Heildsölusamvinnufélögin á Englandi og Skotlandi hafa verið sterkur bakhjarl samvinnufélag- anna. Þau hafa annazt kaup fyrir þau í stórum stíl og annazt margs konar framleiðslu fyrir þau. Velta Heildsölu-samvinnufclagsins (Co- operative Wholesale Society) 1955 eigin framleiðsla nam að verð- mæti 135 millj. stpd. Sölur skozka Heildsölusamvinnufólagsins námu 83 millj. stpd. 1955 og framleiðsla þess nam 27 millj. stpd. eða verð- mæti. Báðar þessar félagsstofnanir hafa sína banka og taka við fé frá samvinnufólögunum til varðveizlu. Þrjátíu og tvö samvinnufélög starfa á þeim grundvelli, að verka mennirnir leggja fram arð sinn sem rekstrarfé og taka þátt í starfi félaganna. Þessi félög vinna að prontun, framieiðslu á fatnaði og skófatnaði o. tfl. Ársvelta þeii-ra nemur 5—6 millj. stpd. og neyt- endasamvinnufélög sjá þeim fyrir markaði. Samvinnubandalagið (The Co- operative Union cr taugakerfi samvinnufélaganna, ef svo niætti isegja, en annast ekki viðskipti. Þing þess' sækja fulltrúar félag- anna til þess að ræða áhugamál og sameiginlega stefnu. Það ann- ast og skipuagningu nýrra félaga og er þeim öllum, gömlum og nýj um, eil leiðbeiningar. Bandalagið getur ekki neytt neitt samvinnufé- lag til þess að fylgja stefnu sinni, en er þrátt fyrir það mjög áhrifa- mikið. Bandalagið hefir margs konar leiðbeiningaslarfsemi með höndum og annast margs- konar þjónustu í þágu félagsmanna í samvinnufólögunum. Skipulagning mentunar og fræðslustarfsemi er eitt af hlut- verkum bandalagsins, ekki aðeins fyrir í'élagsmenn almennt, heldur og 'fyrir starfslið félaganna allt og leiðtoga þoirra. í Stanford College Sanwinnuháskólanum, eru 100 nemendur árlega, scm búa þar í heimavist. Árlega eru ein- hverjir nemendur í skólantim frá öðrurn löndum. Námskeið eru hald in þar á sumrin og raunar viða um landið. Auk þjálfunar starfsliðs og yfirmanna þess, og víðtækrar fræðslu um samvinnumál, og fé- lags- og menningarmál yfirleitt, Þá eru urn 70.000 félagar i sam- vinnu-gildis-bræðraíélögunum (co operative guiids), en slík aukafé- lög og deildir eru í öllum stærri félögunum. Þar safnast saman á- hugamenn til málfunda um sam- vinnumál og hafa félög þessi rey.nst eins konar skólar í málflutn ingi og mælskulist. Endurreisn samvinnu á sviði landbúnaðar. Skömmu fyrir síðari heimsstyrj- öldina var stofnað til samtaka inn- an vébanda samvinnuhreyfingar- innar um land allt til endurvakn- ingar umgmennastarfsemi. Þátttak endur í þessari .hreyfingu eru þeg- ar yfir 20.000. Starfað er í þremur aldursflokkum, frá 6—20 ára ald- urs. Höfuðstöðvar ungmennahreyf- ingarinnar eru þrjár og þar lögð áherzla á að kynna samvinnuhreyf inguna, mark hennar og starfsemi, ekki með 1'o‘rmlegri kennslu, held ur með viðræðum, kvikmyndum o. s. frv., og auk þess er stofnun, sém vinnur að þv.í að brúa bilið milli. ungmennafélaganna og gildis- bræðrafélaganna. Samv.inna á sviði landbúnaðar hefir aukizt mjög eftir styrjöldina. Tala einstaklinga í landbúnaðar- samvinnufclögunum hefir aukizt um 120.000 frá 1945. Sala til félags manna nam 67 millj, stpd. 1955, en var 15 millj. fyrir tíu árum, en sala afurða 71 millj. og var 18 millj. fyrir 10 árum. Þá er tiltölu lega nýkomið til sögunnar Lands- samband landbúnaðarsamvinnufé- laganna, til að samræma og sam- tengja strfsemi þeirr. Þett sam- band Cenlral Co-operative Organ- isatiön) hefir mikilvæg tengsl við bændur sem kaupandi og seljandi og má í rauninni sogja, að stofn- I. Hinn 1. september var aðalfrótt in í stærsta blaðinu hór, Seatitle Times, um útfærslu íslenzku land helginnar fyrirsögnin, me'ð rauðu letri, yfir þvera fyrstu síðu, og mun það í fyrsta sinn scm ísland 'hefir komið við sögu með þéssum hætti og á þessum stað. Alla dag ana síðan hefir þetta sam.a blað haft fregnir að flvtja af þessu máli allar eru þær hlutlausar og segja aðeins frá staðreyndum. Jafnvel fregnin itm hvernig skylmst var með bib'líutilvitnunum, las maður sér til ánægju í þessu umgetna blaði! Annars liggur landið hér í þess um máhim þannig, að kunnugir ætla, að Washingtonríkig yrði á móti 12 milna landhelgi, en öll strandlengjan að öðru leyti norðan frá Alaska og suður til Californíu yrðu meðmælt henni. Hér í Wash ingtonfylkinu er 60% af laxveiðun um innan þessara marka, en þær gefa af sér mest verðmætið, þótt veiðimagn kunni að vera meira á öðrulm fiskitegundum. Annars er ekkert undarlegt', ]>ótt lífið sjálft uggi að sér, hvað ofveiði snertir, fyrr hjá okkur ís- lendingum en öðrum, og kemur þar margt til. Ber það' fyrst til, hvað fiskiauð- legðin var enn mikil, loksins þeg ar við, líka fátæka nýlenduþjóðin risum á legg og þurftum ckki fram ar undir högg að sækja um snærið! En þetta skeður um líkt leyti og togarar fara að sækja á íslands- mið! Búið var að tryggja þeim aðgöngumiða á fremsta bekk! Hefi ég áður lýst, hvílík undur afla- uppgripin voru fyrst í stað hjá þessum veiðiskipum, en nú er af sú tið, og tekið að ræða um treg- fiski — einnig hér. Landhelgin skyndi vera 3 sjómílur — og var það á pappimum. Aðeins einu skipi var ætlað að verja alla- þessa vogskornu strand lengju. Við sem munum þessa tíma vitum hversu værukær varzlan ein- att var. Menn óraði ekki fyrir því þá, hvilikt lifsskilyrði varzlan var fiskistofninum. Enda var sóknin mikil í landhelgina; þar fór megin hryguingin fra,m og þar hélt sig jafnframt verðmætasti aflinn. Við munum einnig hversu órag- unin sé „mesti bóndi Bretlands“. Neytenda og heildsölu- og smásölu samvinnufélögin stunda og beint búskap og nemur verðmæti árlegr- ar framieiðslti þeirra 4 millj. stpd. árlega. Byggingafélög, 160 talsins, er koma upp húsum fyrir fclagsmenn, hafa komið til sögunnar eftir styrj- öldina. Þá hafa 49 samvinnufélög fiskimanna sínu sérstaka lilutverki að gegna. Þessi félög annast verk- un og söiu á fiski að verðmæti 500.000 stpd. árlega, og selja fé- lagsmönnum veiðarfæri, vclar, fatnað og annað, koma upp báta- skýlum, o. s. frv. Sums staðar mtmdi smábátaútgerð haía lagzt niður, ef ekki væri vegna þessara félnga. Eitt aðalfélag lengir sam- an starfsemi þessara félaga The Fisherman’s Orgnisation Society) og' loks er samvinnufélag til vá- t.ryggingar fiskibáta. Þrt fer fjarri, að samvinnu- á Bretlandi telji, að þeim árangri hafi verið náð, sem æskilegt og nauðsyniegt væri. Þeir eru óvægir sjalfsgagnrýnendur, og gera sér fyllilega ljóst hve vel þeir verða að vera á verði vegna harðrar sam- keppni kaupsýslumanna og keðju- verzlana, sem leggja sérstaka stund á sölu sérstakra vörulegunda og hafa náð miklum viðskiptum meö dugnaði og viðskiptatækni, og náð stexikri aðstöðu að því er’ varð- ar sölu á ýmsum vörutegundum öðrum en matvælum. Árið 1955 var stofnuð sérstök nefnd sam- vinnumanna til endurskoðunar í umbótaskyni á framleiðslu og söiu á samvinnugrundvelli. Formaður hennax er fyrrverandi fjármála- ráðberra. ir og ágengir þeir voru togararn- ir — og oftast nægði þeim a? breiða yfir nafn og númer. Þegar síðan landhelgisgæzlar. var aukin og við sjálfir vorum farnir að eignast togara, kom 1 ljós, að ekki aðeins erlendir togar ar heldúr einnig innlendir, höfði komið sér upp njósnakerfi un: ferðir strandgæzluskipanna. Lífið sjálft — fiskistofninn — á mikig inni hjá sægörpum tþeim ög útgerðarmönnum sem stundat hafa bolnvörpuveiðar við ísland og ger-zt hafa brotlegir gagnvart þeirri örmjóu ræmu, sem friðhelg skyldi fyrir þeim, hvort s'em yfir þá kann að hafa gengið dónnu eða ekki! Þetta sanna staðreyndirr. ar um land'helgisbrotin, en þai hafa fæst komist á skrár, sem al kunnugt er. II. Nú hafa brezkar hagskýrslu: sannað að aflaföng brezkra togara miðað við togtíma, hafa aukizt vit ísland siðan flóar og firðir vori fri'ðaðir og landhelgin öll síðar; Víkkuð um eina sjómílu. Mætti þv ætla að enn ykjust aflaföngin vit viðbótar-útfærsluna, þótt heimatog urunum verði leyfð þar veiði — með takmörkunum. Enda er þettr merkileg, fræðileg tilraun, og skyldu aflaskýrslm- — einnig á íslandi gerðar með sömu ná kvæmni eins og hinar brezku. Oí skapa alþjóðasamtök þá vonand aðhald um þetta atriði, hver sen~ í hlut á. Verði reyndin þessi, að afla- brögð brezkra togara, þegar eðli lega er um liðið, halda áfram ac aukast, við útfærslu og aukna . vörslu íslenzkrar landhelgi, gæl þar að komið, að heimatogurunun: yrði heldur eigi leyfð veiði innar friðunarsvæðisins — og mund enn verða stígandi í kvæðinu, aflc brögðin batna fyrir alla! III. Það eru ekki mörg ár síðar. þrátt fyrir framfaj-irnar í sjávar útveginum, að ef þorskurinn hél-■■ sig ekki við botninn og síldin ót ekki á yfirborði, að þá væru afla menn úrræðalausir. Nú hefir þetta breytzt við „ber. málsmæla“ og „ratsjár", þannig ac nú þurfa veiðimenn ekki frama: að renna blint í sjó! En að' sam. skapi eykst hættan á ofveiði. Við sem lifum á þessari háska legu framfaraöld höfum eins o.: eignast „fjöreggin" með ýmisleg um hætti. Gleggst er þetta hvaí atom og vetnisorkuna áhrærir. Enda hefir hun kennt jafnveT. ágengustu ofjörlum samfclagsin; að þar þurfi nú að fara með gát, En sama gegnir um „gróðurríkin' á láði og legi. Við vitum hvernij' fór um gróðurríkið víða um heiœ meðan rányrkja nvar skefjalaus. Og hvernig mundum við stödd dag ef ekki væi’i komin til kunn áttan að vinna handa gróðurmok'. inni og jurtunúm „fæðu“ úr an rúmsloftinu — samhliða því a:: okkur fer sífjölgandi sem í sveit; okkar andlitis skulum okka;.- brauðs neyta! Enginn slík úrræði eru enn fun;. in fyrir lífið í heimshöfunum. Þai* er enn að verði skefjalaus rányrkj ;.. — að undanskyldri svokallaðr, „landhelgi“, sem við erum ekki éý eitt sáttir um hvað þurfi að verí breið! Hvað ísland snertir er landhelg in ekki lengur óvarin. Varðskipun hefir fjölgað og flugtæknin kornii; hér til liðs, svo veiðiþjófar skoða nú huga sinn áður en þeir afráð,: að virða hana að vettugi, en síð asta útfærslan er skuld þeirra viS náttúruna og lífið sjálft, og‘ þá: jafnframt þá skammsýni núlifand kynslóðar, sem elcki virMst haf« áttað sig á því, að fiskveiðiiami lielgi lilýtur að þurfa að auka mer hliðsjón af framförum í veií ta:kni. Seattle, 9. sept. 1958. Gúðbrandur Magnússon ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.