Tíminn - 30.09.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.09.1958, Blaðsíða 8
T í M I N N, þri'ðjudaginn 30. scptember 1958. Ptotlr vita <8 TÍMINN er annaS mest lesna blað landsins og á stórum svœSum þaS útbreiddasta. Auglýsingar þess nú því til mikils fjöida landsmanna. — Þelr, sem viija reyna érangur auglýslnga hér í litlu rúml fyrlr lltla peninga, geta hrlngt I sima 19 5 23. Kaup — Sala Yinna LJÓSAVÉL til sölu. Onan 6 v. 500 W. sambyggð með stari. Hentug fyrir sveitabæ. Uppl. hjá Jóni Páls- syni, sími 33528. KÝR TPL SÖLU, þar af 3 snemm- bærar. Uppl. að Feilsmúla, Land- sveit, .Rang. HARMÓNÍKUR — HARMÓNÍKUR Við höfum stærsta og fjölbreytt- asta úrval af harmóníkum á land- inu, nýjum og notuðum. Alls kon- ar skipti möguleg. Kaupum nýleg- ar harmóníkur í góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. sími 17&92. RAFHA eldavél til sölu við tæki- færisverði. Uppl- x síma 50757. ÞÉTTIHRINGIR fyrir Málmiðjuhrað- suðupotta. Skerma- og leikfanga- búðin, Laugavegi 7, 10—20 ÆR TIL SÖLU. Tilboð auðk. „Ungar ær“ sendist á afgr. Tímans fyrir mánaðarmót. JEPPAMÓTOR, fræstur 0,30, með öllum legu-, ventla- og gomrabún- aði,1 xiýjum, til sölu hjá Kristjáni Vesturgötu 22, Sími 22724 kl. 12—1. GÍRKASSAR. Aðal- og milligírkass- ar, eitt sett í herjeppa; og gírkassi í Pordfólksbíl 1936, ti Isöiu hjá Kristjáni, Vesturgötu 22, — Sími 22724, kl. 12—1. KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími 03818. BEFI TIL afgreiðslu brfkarhellur í tvö ca. 100 ferm. íbúðarhús. — Kynnið yður byggingaraðferð mína. Þeir, sem reynt hafa, eru mjög ánægðir. Upplýsingar í sím- nm 10427 og 50924. Sigurlinni Pét nrsson, Hraunhólum. rtfMERKI. Tek ógölluð, notuð ísl. frímerki fyrir 20% af nafnverði f •kiptum fyrir notuð og ónotuð er- lend frímerki. Frímerki frá flest- om löndum fyrirliggjandi til •kipta. Jón Agnars, Pósthólf 356, Beylqavík. iKÓLAFÓLK: Gúmmístimlar, marg- ar gerðir. Einnig alls konar 6má- prentun. Stlmplagerðin, Hverfis- götu 50, Reykjavík, simi 10615. — Sendum gegn póstkröfu. Það eru ekki orðin tóm. Ætía ég flestra dómur verði «8 frúrnar prísi pottablóm fré Pauli Mick í Hveragerðl. WIÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum olíukynta miðstöðvarkatla, fyrlr ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. Ennfremur sjálí- trekkjandi olíukatla, óháða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennarana. Sparneytn- lr og einfaldir í notkun. Viður- kenndur af öryggiseftirliti ríkisins Wkum 10 ára ábyrgð á endingu katl ; aiuia. Smíðum ýmsar gerðir eftir pöhtUnum. Framleiðum éinnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 00842. jSYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar. Vanti yður 1. fiokks möl. bygg- iagasald eða pússningasand, þá hringið i síma 18693 eða 19819. KAUPUM hreinar ullartuskur. Síml 12292. Baldursgötu 30. MTAPAR GANGSTÉTTARHELLUR, hentugar í garða. Upplýsingar í •íma 33160. BILPUR á íslenzka búninginn stokka bt&ti, miljur, borðar, beltispör næiur armbönd, eyrnalokkar, o. fi. Póstsendirm. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30 — Síipi 19209. KARNAKERRUR mikið úrval. Barna nSm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur, Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Sími 12631. ðlt og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum, Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17824. Húsnæöi ÍBÚÐ ÓSKAST. Ung hjón óska eftir SbúS. Reglusemi og góð umgengni. Uppl i síma 10544. RÁOSKONA óskast á fámennt sveita heimili. Má hafa með sér eitt barn eða fleiri. Ný og góð húsakynni. Sú, sem vildi sinna þessu, sendi tilboð til blaðsins 'merkt „Sveit“. AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast strax. Einnig stúlka, eða kona vön mat- reiðslu. Austurbar. Uppl. i dag og næstu daga. Sími 19611. RÁÐSKQNA óskast strax að Felis- múla í Landsveit, Rangárvallasýslu Tvennt í heimili. Tilboð sendist undirrituðum. Sóknarpresturinn Hannes Guðmundsson. ANNAST veggfóðrun og dúklangn- ingu. Sími 34940. ÁRNESINGAR. Athugið. Vatns og hitalagnir. Tekið á móti pöntunum í síma 63, SelfOssi. Hilmar Lúthers- son, pípulagningamaður, Tryggva- götu 7, Selfossi. MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- Og hreinlætistækjalagnir annast Sig- urður J. Jónasson, pípulagninga- meistari. Sími 12638. ANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyrilsveg 20. Sími 12521 og 11628 INNLEGG við ilf.Igl og tábergssigl. Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarhlíð 15. Sími 12431. STORISAR. Hrelnir storisar stífaðir og strekktir. Fljót afgreiðsla. — Sörlaskjóli 44, sími 15871. HÚSEIGENDUR atnuglð. Setjum í tvöfalt gler. Tökum einnig að okk ur hreingerningar. Sími 32394. INNRÉTTINGAVINNA. Getum af- greitt með stuttum fyrirvara skápa og innréttingar. Einnig veit- um við faglega aðstoð við skipu- lagningu á innréttingura. Verðið er hagstætt. Leitið tiiboða í síma 22922, eftir kl. 7 síðdegis. VIBGERÐIR á barnavögnum, barna- kerrum, þríhjólum og ýmsum heimilistækjum. Talið viö Georg, Kjartansgötu 5. Helzt eftir kl. 18. KLDHÚSíNNRETTINGAR o.fl. (hurs ir og skúffur) málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunni Mot gerði 10, Siml 34229 SMlÐUM eldhúslnnréttingar, nurðlr Qg glugga. Vinnum alla venjuiega verkstæðisvlnnu. Trésmiðavinnu- stofa Þóris Ormssonar. Borgamori. VIÐGERÐIR á bamavögnum, bama- hjólum, leikföngum, einslg á ryk- •ugum, kötlum og öðrum heimllis- taekjum. Enn fremur á rítvéluœ og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu Tallð við Georg á Kjartansgötu 5 helzt eftir kl. 18. SMURSTÖÐIN, Sætúnl «, selar ailar tegundlr emuroliu. Fljót og góB tfgreiðsla. Sirni 16227 ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ- inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsla Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a. Sími 12423. JOHAN RÖNNING hf. Rafiagnlr og vtðgerðlr á öllum heimiUstækjum Fijót og vönduð vinna. Sími 14320 HLJOÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-, flðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí- anóstiUingar. fvar Þórarinsow, Soltsgötu 19. rimi 14721 ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. M Vindlngar á raímótora. Aðelns vanir fagmenn. Ral »J„ Vitastig IL Siml 23621. OÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu (1, 1Úiní 17880. Sækiuro—Sendune. GÓLFSLÍPUN. Barmaslið 22. — 9lm.l 1|657. OFFSETPRENTUN (ljósprentun). - Látið okkur annast prentun fyrír yður. — Offsetmyndlr sf., Brá- vallagötu 16, Reykjavik, simi 10917 LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla innan- og utanhússmálun. Símar 34779 og 92145. EINAR J. SKULASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Sími 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. LJÓSMYNDASTOFA Pétux Thomsen Ingólfsstræti 4. Simi 16297. Annaat aliar myndatökux. Skýrsla atvinnutækja- nefndar rTamnaid af 7. síðu). Mjólkárvirkjun, og cr gerl ráð íyrir, að 1958 fái kauptúnið raf- rnagn þaðan. Flateyri FASTEIGNASALA Fjöldi íbúða og húsa viðsvegar um bæinn, til sölu. — Fasteigna- salan Garðastræti 6. — Simi 24088. HÚS TIL SÖLU. Lítið hús til sölu. í húsinu eru 2 litlar íbúðir. Getur eins verið einbýlishús. Útborgun 70 þúsund. Uppl. í síma 32388. 510 511 Ymislegt LOFTPRESSUR. Stórar og lltlar til leigu. Klöpp sf. Sími 24536. Leiga PÍANÓ til leigu. Uppl. í síma 11257. LÍTIÐ ORGEL leigt í vetur langar mig að fá. Hringi nú, ef nokkur getur í nitján-fimm-tvo-þrjá. JARÐÝTA til leigu á Suðurnesjum. Verklegar framkvæmdir h. f. Lauf- ásv. 2. Sími 10161. Sími á Keflavík- flugvelli 7270. LEIGI BÍLA í lengri og skemmri tíma. Upl. í síma' 33374. Ibúatala. 1930 .... 392 1955 . 1940 .... 490 1956 . 1950 .... 469 Verkafólk 1956: Sjómenn 18, verkamenn 66, verkakonur 34, iðn störf 22. Höfnin. Lengd legurúms við bryggju: 5 m dýpi eða mcira ........ 50 m 4—5 m. dýpi ............... 50 m 0—3 m. dýpi ............... 28 m Minnst dýpi við bryggju 5,5 m. Minnst dýpi í innsiglingu 22 m. Tæki við höfnina: 1 bilvog, 1 löndunarkrani. Olíugeymar: .Gasolía 135 tonn, jarðolía 1690 tonn. Fiskiskip, Togarar (gamlir) 2 7G3 rúmi. Þilfarsb. y. 30 rúml. 1 59 rúml, Þilfarsb. u. 30 rúml. 7 54 rúml. Opnir vélbátar 15 22 rúml. Fasteignir *ASTEIGUIR - BÍLASALA - Húsnæð Umiðlun. Vitastíg BA Sími 1.6205 IIGNAMIDLUNIN, Austurstrætl 14. Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip. Sími 14600 og 15535. 'ÓN P. EMILS hld. íbúða- og húsa- Bröttugötu Si Símar 19819 9g 14620. <EFLAVÍK. Höfum évallt til sölu Sbúðir við allra hæfi Eignasalan ífmar 566 os 69 898 rúml. Seldir bátar 1957 2 74 rúml í árslok 1957 824 rúml. Vinnslustöðvar. 1 fiskfrystihús. Vinnslugeta 40 tonn af hráefni. Geymslurúm fyrir 470 tonn. ísframleiðsla 60 tonn. 1 fiskimjölsverksmiðja. Afkasta geta 8,8 tonn mjöl, 600 mál síld. Hjallarúm fyrir 800 tonn. Bifreiðasala Afli og framleiðsla 1955 1956 Afli, tonn ^ 6505 6703 Hraðfrystur fiskur t. 1476 1364 Skreið, t. .... 180 180 Saltfiskur, óverk. t. 0- 15 Fiski- og karfamjöl, t 81.5 837 Þorska- og karfal., t. 131 189 4ÐAL BÍLASALAN er í Aaðalstræti 16. Sími 32454. •ÍLAMIÐSTÖÐIN, Amtmannsstíg 2. Bílakaup, Bílasala, Miðstöð bílavið- skiptanna er hjá okkur. Sími 16289 ÐSTOÐ við Kalkofnsveg, sími 15812 Slfreiðasala, húsnæðismlðluii og 'tfrelðakennsí» Kennsla ENSKU- og DÖNSKUKENNSLA. — Guðrún Arinbjarnar. Haðarstíg 22. Sími 10327. MÁLASKÓLI HALLDÓRS ÞOR- STEINSSONAR Innritun daglega kl. 5—7 í Félagsbókbandinu, Ing-: ólfsstræti 9. Simi: 1 30 36. EINKAKENNSLA og námskeið í þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Bréfaskrift- ir og þýðingar. Harry Vilhelms- son, Kjartansgötu 6. Sími 15096 milli kl„ 13 og 20 síðdegis. ___Lögfræðistörf SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Malflutnings- skrifstofa, Austurstr. 14, sími 15535 og 14600 INGI INGIMUNDARSQN héraðsdóms tögmaður. Vonarstrætl 4 Sími 24753 Bækur — Tsmarit SÍÐASTA VIKA útsölunnar er byrj- uð. Notið tækifærið að fá ódýrt lesefni. Nokkur þúsund ísl. bóka á mjög lágu verði. Kassar með 50 bókum á 100 krónur. Bókaútsalan Ingólfsstræi 8. BÓKAMENN. Get afgreitt Blöndu complett. Elnnig einstök hefti. — Sendið pantanir í pósthólf 789. ÓDÝRAR BÆKUR, íágætar bækur, skemmtilegar bækur, fræðandl bækur, kennslubækur. Bækur teknar í band. Bókaskemman 7’rað arkotssundi 3. (Gegnt Þjóðleikhú* Inu.' Vinna HUSAVIÐGERÐIh &mm gmgga og margt fielrn. Sinur 24803 og 10731. Landbúuaður. Ræktað land 23 ha., kýr 10, sauðfé 460, garðávextir 1955 135 tunnur. Iðnaður. 1 vélaverkstæði, 1 trcsmíðaverk slæ'ði 1 raftækjavinnuslofa, 1 slát urhús. Rafmagn. Dieselstöð. Tvær vélasamstæð- ur samtals 317 kw. Athugasemdir. íbúatala. Jókst á árunum 1930 —40 um 98 manns. Á árunum 1940—50 fækkaði um 21, en síðan 1950 hefur fjölgað um 42. í skýrslu oddvita er talið, að 2—3 hafi leitað að heiman eftir at- vinnu s. 1. vetur, og tekið fram, að íbúarnir hafi haff næga atvinnu heima fyrir s. 1. 3—4 ár. Höfnin. Innsigling er greið og höfnin örugg. Togveiðiskip leita þangað oft undan veðrum. Auð veit er að komast að bryggju, nema í SV-roki. Aðalbryggjan cr uppfyllipg með stálþili i kring, byggg á árunum 1950—55, og er hægt að afgreiða við hana tvö skip í einu. Vitamálaskrifstofan hefur gert lausiega áætlun um hafnarframkvæmdir. Fiskiskip: B.v. Gyllir er 31 árs og b. v. Guðmundur Júní er 32 ára gamall. Hefur útgerð þeirra notið bátagjaldeyrisfríðinda og uppbóta úr Útflutningssjóði. Hrá efnisöl'lun hraðfrystihússins hefur undanfarin ár byggzt að mestu á afla þessara skipa, og veturinn 11956—57 var svo komið, ag engin ■ vélbátur yfir 30 rúml. var gerður út frá staðnum, því eini báturinn, sem til var í þejm stærðarflokki, yar heldur burtu. Oddviti hefur látið það í ljós í skýrslu sinni, að hreppsnefnd tclji atvinnulífi staðarins bezt borgið með togara útgerð. Viunslustöðvar. Hraðfrystihús- ið og fiskimjölsverksmiðjan er hvort tveggja eign ísfells h. f., sem einnig rekur togarana. Afköst frystihússins eru tæplega nægi leg til þess að hafa undan að vinna afla beggja skipanna, þegar vel aflast. Fiskimóttka er ónóg, og er fiskur geymdur á 2—3 stöð um. Sett hafa verið soðkjarnatæki í fiskimjölsverksmiðjuna á árinu 1957. Aðstaða til skreiðarvemkun ar er góg á Flateyri. Húsakost skortir til saltfiskverkunar og fisk þurrkunarhús er ekki til á s.taðn um. Laudbúnaður og iðnaður. Land- það, sem hreppurinn á, má heita fullræktað. Skilyrði til aukins iðn- aðar eru lítil eins og er, en munu batna, þegar kostur verður á meiri raforku. Slá!urfjártala 1956: 1542 Rafmagn og vatn. Sem stendur fær þorpið rafmagn frá tveim dies elvélasamstæðum, og væntanlega fær það rafmagn frá Vestfjarða- virkjun. Vatnsveita stækku'ð á ár inu 1957. Mintiingarorö (Framhald af 4. síðu). fluttist til foreldra hans og yann þeim hjónum og síðan sonum þeirra af dyggð og trúmennsku meðan heilsa og kraftar entust'. — Saknar nú gamla konan jinar í stað. En hún hefur fýrr séð syrla í álinn. Það er því svo, að „ekki grœtur ekkjan þar eða hljöða börnin.“ við fráfall Skúla Jónssonar. En ýmsir af samferðamönnunum munu sakna hans! Eg þakka góða frænd- semi og trausta vinátt’u um margra ára skeið. Og nú fæ óg enga vísu á jólunum. 25. sept. 1958. I B.K. Þjóðleikhúsifi >' ramhald af 6. siðu). æfingar til loka og demhir þeim yfir „musteri tungunnar" á frum- sýningu. Nefna skal setninguna: —•. Það er heúiii, sem þú átt von á? og einnig: — Hún kom á mpti mér, stanzaði spölkorn frá mér og lyfti höndinni til að benda. Valur Gíslason leikur einræðis- herrann Arno, Leikur Vals er að vanda traustur og máttugur, og; mun óhætt að fullyrða, að hann . lyfti þessu hlutverki svo sem fram ast er unnt. Dóttir einræðisherrans Lydia er leikin af Guðbjörgu Þorbjamar- dóttur. Skilar Guðbjörg þessu hlut verki með mestu sæmd og leikur merkilega vel þessa rúmlega tví- tugu stúlku, þegar þess er gætt, að ; leikkonan er nokkru eldri. Leikur annarra gefur naumast tilefni til mikilla umsagna. Þó ber: sérstaklega að. geta góðs leiks Reg- inu Þörðardóttur í hlutverki frú Kaspar. Sýnir Regína tilþrifamik- inn leik og svipbrigði liennar og fas hæfa vel' þessari hreinsfkiinu' og djörfu konu. Sviplitfir ráðherrár er-u' þeir He’gi Skúiason og 5Iaraídur Björí'sson. Að vísu eru þau -hlut-. verk ótrúverðug frá hendi höfund ar, en þessir ágætu leikarar bæla naumast miklu við hæð rá'ðherr- anna. Jafnvel flaug mér í hug á stundum, að Haraldur væri að hæð ast að hlutverkinu og höfundi, svo fjarri var þvi, að hann skapaði þarna lifandi persónu. Rúrik HaraUisson leikur Mark Elmar verkfræðing. Hlutverkiö er sviplaijsf og leikur Húriks tilþrifá- Htill. Öllu sannari var Hcidís Þor- valdsdóttir í hlutverki Veru syst- ur verkfræðingsins. Róbert Arnfinnsson leikur vel útsendara einræðisherrana, skugga le^ur sem hæfir. Önnur hlutvork eru lítil og ekki eftirminnifeg. Leiktjöld Lánisar Ingólfs&enár eru þokkaleg, betri þar sem sýnir skrifstofu einræðisherrans en fjallahúsið svissneska. Um þetta leikrit og sýningu þess mun 6g ekki haía fleiri orð, á því, höfundi þess og ieikstjóra 6annast sú gamla prentvilla Passíusálm- anna, að „góð meining enga gjörir stoð“. S.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.