Tíminn - 30.09.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.09.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Norðaustan kaldi — skýjað. HITI: Reykjavík 12 st. NorðanTaáds ð st. Sunnanlands 8—12 st. Þriðjudagur 30. sept. 1958. Allir voru „Ég segi ekkert um það, hvort rétt sé að eftirveituna Haagdómstóllinn eða þing S.Þ. skeri úr málinu” hallk Stejimyfirlýsing Ölafs Thors og einu vísdóms' orí um landhelgismál Islands í dag í ræðunni á siúdentafundinum í fyrradag. Óiafur vissi ekki hvað þeir hétu, sem hann talaði við í London 1952 Fundur Stúdentafélags Reykjavíkur um landhelgismálið var allfjöimennur, en synd væri að segja, að framsagan á fundinum hefði verið að sama skapi uppbyggileg. Umræður voru daufar og tóku aðeins tveir til máls á eftir framsögu- :*æðu Ólafs Thors, og veitti annar þeirra, dr. Gunnlaugur Þórðarson, ölafi eftirminnilega ráðningu, svo að hann missti stjórn á skapi sínu. Vildu frest Fundarstjóri var Sverrir Her- ólaíur minntist auðvitað á bið mannsson. formaður íélagsins. en „þjóðho]la“ viðhorf stjórnarand- íundarritari Jón Ilnefill Aðal- stöðunnar i þessu niáli nú og rakti steinsson, blaðamaður við Morgun þréfaskriftir Sjálfs'tœðismanna til ólaðið. _ sljórnarinnar. Staðfesti hann þar Ólafur hóf ræðu sína með því giris og áður var vitað, að 21. maí að geta nokkurra áfanga í land- | vor íögðu Sjálfstæðismenn til, j Sielgismálinu á þessari öid, en laus ag málinu yrði frestað um sinn. j iegt var það vfirlit og víða gengið poir vildu sem sagt ekki færa á svig og hagrætt eins og bezt landhelgina út strax. þótti. Einnig gat hann um tillögu Sjálfstæðismanna um tilmæli um I „Aðalmaðurinn" og Ólafur fund Atlantshafsráðs'ins, og kvað Ólafur’ eyddi síðan megintíma 'hana mundu hafa komið 1 veg fyr- j :-æðu sinnar í að rekja undirbún- ir herhlaup Breta, ef fylgt hefði ' ng og framkvæmd landhelgis- verið. Ifann gat þó ekki.um, hvern stækkunarinnar 1952 í því skyni ig fór um sams konar tiltögu að gera sjálfan sig .að hetju. Las Dana. Pann upp úr bók Bjarna Bene- Ægir eltir landhelgis- brjót í tvær stundir Skaut tveim lausum skotum, en togarinn nam ekki statJar og komst í vernd herskips „Síöastliðna nótt varð varðskip ið Ægir vai’t við brezka togar- ann „Afridi“, sem var á austiu' leið, langt innan landhelgislínu, norður af Grimsey, en togari þessi liefur nýlega veriö kærðiu- fyrir landhelgisbrot a. m. k. tvisvar sinnum. Var tögaranum gefið nierki um að nema staðar en liann sneri þegar við og hélt sem hraðasl vestur, um leið og hann kallaði sem óðast á lijálp brezkra herskipa. Hófst nú eltingaleikur, sem stóð tæpar tvæi' kl.st. cig voru togaranum stöðugt gefin stöðvun armerki, en hann svaraði þeim aldrei neinu, livorki ljós- og hljóð merkjum né tveim lausum fall byssuskotum. Uin kl. hálf fjög ur um nóttina var eftirförinni hætt, en þá voru skipin komin í námunda við tundurspillinn Klukkan sex á sunnuáags- morguninn komu ömm menn ölvaðir akandi í bif- reiðinni J-61 eftir Vestur- götu hér í bænum. BifrejSar stjórinn var þeirra öivaðast- ur. Fyrst ók hann á bifreið, síðan á ljósastaur og braut hann. Að því búnu ók hann á húsið Vesturgata 19 og þá valt bifreiðin. Bifreiðarstjór inn átti ekki bifreiðina — og það sem verra var: hann hafði stolið henni. Þeir fimm ölvuðu menn, sem í bifreiðinni voru, áttu það sameig- inlegt í meiðingum sínum. að þeir voru allir haltir, þegar þeir stigu út. Bifreiðarstjórinn hafði meiðzt mest; hlotið skurð á höfði, slæm- ur í öxl og svo á fæti. Bifréiðinni J-61, sem er dpdge- „Decoy“, sem sendur iiafði verið herbíll, hafði bifreiðarstjórinn og togaranum tii hjálpar og' skollinn I einn farþeginn stolið suður i Kefia á niðaþoka. j vik. Hinir þrír höfðu komið inn í Þess skal sérstaklega getið, að bifreiðina, eftir að komið var hing meðan á eftirförinni stóð, fékk að til bæjarins. Þeir bilþjófarnir skipstjóri togarans skeyti frá ú't höfðu verið á dansleik í „Krossin- gerg sinni um að hún styddi til um“ í Njarðvíkum og hafði bif- raun hans til þess að komast | reiðarstjórinn verið í vinnu suður undan hvaS sem það kostaði." I í Garði, annars er hann Rey*vík- ingur. (Frá landhelgisgæzlunni). I Framhald á 2. aíðu. diktssonar um málið en rakti eink um ýtarlega viðræður, er hann átti við brezka stjórnarráðsmenn 1952. Eins og kunnugt er er það áður upplýst, að Ólafur náði aidrei tali af neinum ráðherra um málið, en talaði við einhverjar undirtyllur í ráðuneytinu og tókst ekki að skýra málið svo, að þeir skildu, að ísiendingar ætluðu að færa út landhelgina. Ólafi hefir auðsjáanlega sviðið þetta sárt, því að hann eyddi nú miklum tíma í að iýs'a þessum við- ræðum. Sagði hann, að fundur þessi hefði verið í brezka utanrík- isráðuneytinu, og hefðu fulltrúar Breta verið níu. Lýsti Ólafur þessu öllu ýtarlega, en nefndi þó engan mann á nafn. Þegar við höfðum verið boðnir velkomnir, tók „aðalmaður" brezku fulltrú- anna til rnáls, sagði Ólafur. Og aldrei nefndi Ólafur neinn mann á nafn, lieldur talaði aðeins um „aðalnianninn“. Þannig kom það í ljós, að Ólafur vissi ekki einu sinni, hvað þeir hétu, sem hann ræddi við um landhelgismálið í Bretlandi 1952. „Ósk og raunar krafa" Þá kváðst Ólafur hafa sent erindreka sinn til London í sept. 1952 tii viðræðna við brezku stjórnina, aðailega um löndunar- bannið, og var „borin fram sú ósk og raunar krafa“, að löndun arbanninu yrði aflétt. Ýmsir hugsuðu sem svo, að Ólafur hefði verið sérlega kurteis við Breta að bera fram þá „ósk“ að afiétta hinu iltræinda löndunar- banni. Bretar leiddu líka „ósk- ina“ alilengi lijá sér, og fékkst löndunarbanninu ekki aflétt fyrr en í tíð núverandi ríkisstjórnar. „LátiS að því liggja" | Þá gat Ólafur þess, að ein helzta forsenda þess, að fiskveiðiland- helgin var stækkuð nú, væri sú, að „laganefnd S. Þ. hefði látið að því liggja, að 12 niílna fiskveiði- landhelgi væri heimil. Ólafur virð ist ekki trúa fast á íslenzkan mál- stað, er hann tekur svo til orða. Það er eins og hann s'é í vafa um þennan rétt, annars hefði maður- inn varla sagt „látið að því liggja“ og hefðí verið skammlausara af Ólafi að segja eins og rétt er, að laganefndin gaf 'hreinan úrskurð um þetta. en lét alls ekki „að því liggja"- „Ég segi ekkert ..." Annars ræddi Ólafur nær ekk- ert landhelgismálið eins og það horfir við í dag, fór loðnum orðum að rnörgu hefði verið ábótavatn og hafði margt á hornum sér, en sagði svo á eftir að hann vildi ekki ræða um það til þess að rjúfa ekki þjóðareininguna. Um stefnu Sjálfstæðismanna í landhelgismálinu nú, hafði Ólafut’ aðeins' þetta að segja: „Ég segi ekkert utn það á þessu stigi málsins, livort rétt- ara sé a’ö málið fari fyrir Haag- dóininn eða þing S. Þ. skeri úr því“. Þetta var öll stefnuyfirlýsing formanusins og einu vísdómsoi'ð Strokufanga og bílþjófs leitað af lögreglu á jörðu og úr lofti í gær Hvarf sjónum lögregíumanns í myrknr og hæðótt land hjá Hafravatni i gærkvöfdi - og var hægt að koma iilkynningu strax í útvarpið um bílþjófnaðinn. Fréttist því fyrr af, bifreiðixoii en ella, því klukkan átta um kvöldið mætti maður henni í Grafningi og Um fjögurleytið aðfaranótt sunnudags urðu fangaverðir á austurleið. Hafði Marteinn ólsen þess vari'- að gæzlufanginn Marteinn Ólsen var horfinn úr komið 1 l>essari bifreið að Reykj klefa sínum í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. H'afði um í Mosfellssveit þá fyrr um dag _ , , . inn, en þar vissi enginn annað en hann sagað í sundur Ijorar jarnstengur í tvofaldri gnnd fyrir hann Væri frjáls maður feröa klefaglugganum. skriðið þar út í fangelsisgarðinn og síðan sinna. Þar hafði hann orð á því, hurt. Nú er sýnt, að Ólsen hefir stolið bíl og ekið austur í að hann þyrfti að bregða sér aust sveitir. I gærkveldi var Ólsen kominn gangandi i nágrenni ur að Hurðarbaki í Flóa til að um landhelgismálið í dag, og er Reykjavíkur, en hvarf lögreglumanni l,að.f fuUu sa”n‘ Jið aUa myrkri upp við Hafravatn. fyrri afstoðu Sjálfstæðismanna, 1 ' þeir hafa ekki vitað hvað Iæii Síðdegis á sunnudag var rann- sóknarlögreglunni tilkynnl, að jeppabifreiðinni R-6711 hefði verig sjonum í áfallandi finna hóndann þar. Vildu og ekki viljað lýsa neinni (Framb dd á 2. síðu) stolið, þar sem hún stóð fyrir utan Gnoðarvog 34. Þá var verið að leika sunnudagslögin í útvarpið Skápitr með 92 þús. kr. stóð ólæstur úti á götu í fimm klukkustundir Eigandinn hélt sig hafa sett peningana í aftra hirzlu og kærtJi hvarf þeirra, þegar hann fann þá ekki í GÆRMORGUN koin ein- setumaður liér í bænum til ranu sóknarlögreglunnar og saigði síu ar farir ekki sléttar. Sagði tiaun að níutíu og tvö þúsund krónur liefðu horfið úr hirzlu í herberg'i sínu, sem er í kjallaraíbúð, er hann á og leigir út að nokkru. Lögreglan brá við og hóf rann- sókn þessa máls. MANNINUM saigðist svo frá, að hann hcfði geymt peningana í /stóruin þrísalttum .sjkáp, eu tekið þá úr honum og sett pen- ingana í hirzlu í .víandlampa, vegna þess að hann ætlaði að koma stóra skápnum fyrir í geymslu. Þetta kvaðst hann hafa gert daginn áður en átti aff flytja stóra skápinn og fá annan minni og hentugri í staöinn. KUNNINGI hans hér í bæn- um ællaöi að taka stóra skápinn í geymslu og var liann fluttur í igær. Ekki var liægt að koma þeiin skáp iim í luisið lijá kunn- ingja lians alveg strax og stóð liann ólæstur úti á g'ötu fyrir utan hús kunningjans i nær fimm klukkutíma. ÞEGAR stóri skápúrinn var fai’inu ætlaði leinsetumaðurinn að huga að peningum sinum í hirzlunni í standlanipanum. Bregffur honum illa við, þegar þar l'iuna&t engir peniugar. Fór liann síðan og tilkynnti hvarfið til lögreglunnar. KUNNINGI lians, sá sem fékk stóra skápinn, bar uú skáp inn inn í íbúð síua og ætlaði að Úr bíl í bíl í gærmorgun var hringt til rannsóknarlögreglunnar írá Búr- felli í Grímsnesi og tilkynnt, að þá um nóttina hefði rússneskri jeppabifreið verið stolið þar af bænum, Bifreiðin bar einkonnis- stafina X—875. Skammt frá Búr- felli stóð mannlaus vöruþilkeið, sem þá var búið að upplýsa að hefði verið stolið frá Minni-Borg um nóttina. Ilétt á eftir hMfðist upp á R-6711. Stóð sú bifreið á Grímsnessvegi á móls við afloggj arann heim að Kiðjabergi, benzín laus en að öðru leyti í gangfæru standi. Eitthvað mun Marteíni Ól- sen hafa þótt vörubifreiðin þung fær í yfirreið sinni um Suðuríand, og því losag sig við hana hið fyrsta. Áfram ausfur Sýslumanninum á Selfossi var tilkynnt' um ferðir Marteins Ólsens í gærinorgun. Sendi hann m«nn að Ilurðarbaki i Flóa. Þangað hafði Marteinn Ólsen komið klukkan niu um morguninn ó Rús.iajeppan um frá Búnfelli, en stanzaði þar skoða inn í hann, en þegar hann opnaði hann, flugu fimm hundr uð krónu seðlar út um allt. Varð lionum hverft við, tíndi saman alla seðlana og 'taldi og' reyndist það' vera niutíu og tvö þúsund krónur. Ætlaði hann hið snar asta að fara með peningana til lögreglunnar, en í því vatt ein sétumaðurinn sér inn úr tlyrun um hjá honum, alveg í öngum sínum, þeirra erinda að segja lionum í'rá því mikla peniniga- livarfi, sem hann liafði orðið fyr- ir. Skýringin á þessu er sú, að manninn hefur misminnt svona sama og ekkert, Þegar hann fór herfilega. Níutíu og tvö þúsund eru miklir peningar, jafnvel í dag, og ekki gott að vera ineð þá á rjátli milli geymslustaöa, öllu vérra er þó að geyma þá í ólæstri hirzlu úli undir beru lofti. Eig endur peninga eiga að fá sér frískt lof-t öðru hverju, en pen- ingar verða ekki miðui’ sín, þó'tt þeir séu igeymdir í loftlausu bankahólfi. frá Hurðarbaki hélt hann áíram austur. Næst fréttist til ferða Marteins Ólsens um hádegið í gær. Tilkynnti maður sýslumannj, að hann hefði séð jeppann á Ölfusár brú á leið til Reykjavíkur. Sýslu- maður hafði lýst eftir biiTeiðinni í hádegisútvarpi og klukkan tíu mán útur yfir eitt simaði maður íil sýslumanns og sagðist hafa mætt (Framhald á 2. stðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.