Tíminn - 30.09.1958, Blaðsíða 7
T IMfNN, þriðjudaginn 30. scptember 1958.
3
Bíídudalur
íbúatala.
1930 .... 443 1955 .... 384
1940 .... 417 1956 .... 377
1950 .... 452
Verfcafólk 1956: Sjómenn 35,
Verkamenn 40, verkakonur 2.1, iðn
störf 15.
Höfnín.
Leitgd legurúms við bryggju:
5 m cl$pi og meira... 40 m
4—5 m dýpi .......... ,20 —
3—4 m dýpi........... 30 —
0—3 m dýpi .......... 150 —
Mest dýpi við bryggju 5,8 m.
Minnst dýpi í innsiglingu 10 m.
Tækri við höfnina: 1 bílvog, 1
löndanarkrani.
Oiíugeymar: Gasolía 120 tonn.
l'iskiskip:
l>i!far.sbátaryfir 30 rúml. 27 4 t. Þing>yri
Skýrsiur atvinnutækjanefndar 1955—1957 4. grein
Um atvinnuástand og aðstöðu til atvinnurekstrar
íbæjum,þorpemá Norður- Austur- ogVesturlandi
A víðavangi
„Bara fyrir Bjarna"
Þegar umræður stóðu yfir í
stjórn Stúdentafélags Reykjavík
ur um það, livort Ólafur Thors
skyldi beðinn að vera frununæl
andi á siúdentafundinum um
landhelgismálið, sagði annar
minnihlutamanna í stjórninni, að'
það hæfði ekki, Ólafur gæti talað
lun málið á Varðarfundi. Einu
íhaldsmannanna í stjórninni svar
aði því til, að það væri ekk:
nógu veglegt fyrir Ólaf, það vær
„bara fyrir Bjarna“. Tveir menn
igengu síðan úr ytjórn félagsius
í mótmælaskyni við þessa vald-
beitingu meirihlutans, sem vílaði
ckki fyrir sér að rjúfa þjóðarein
inguna um málið með því að
gera þennan fund að tæki til
flokksáróðurs fyrir formann.
Sjálfstæðisflokksins.
Hvort sem Bjarni hefir frétí
um „úrskurð" íhaldspiltsins eða
ekki, lét hann þar ekkert í sér
heyra. Þessi fundur varð þvi
„bara fyrir Ólaf“ og vann hanu
það sér helzt til frægðar að
ljósta því upp, að hann hafði
ekki einu sinni hugmynd um,
hvað þær liétu, undirtyllurnar
sem liann talaði við í brezka ráffitt
neytinu árið 1952.
Bíkhidalur - Þingeyri - Flateyri
— uniir 30 rúml. --------5 62 —
Opnir véíbátar .......... 3 10 —
í árslok 1957 146 rúml.
Vinnslusíöffivar.
1 fisbfrystihús. Vinnslugeta 35
tonn Bf hráefni. Fryatigeymsla
fyrif 400 tonn.
Fiskimjölsverksmiðja, óstarf-
hæf.
Hjallarúm fyrir 60 tonn.
í iskþurrkunarluis, 45 skp. klefi.
1 sðítnnarstöð.
Afii og framleiðsla.
1955 1956
Afli, í»nn 1320 1387
Ilraffifr. fiskur, tonn 268 349
Skreið, tonn Saltfiskur, óverkaður, 10 7
lotut 0 6
Fiski- og karlamjöl, t. 114 0
SalísMd, tunnur .... 0 2072
Landbúnaður:
Ræktað land 4 ha., kýr 10, sauð
fé 50.
IðnaSur.
1 Vélaverkstæði, 1 bátasmíða-
stöð, 1 niðursuðuverksmiðja
(rækjor). Slátrun.
Rafntagn.
Dieselsíöð, 310 kw.
Athugasemdir.
íbúatala og atvinna. íbúum
fjölgaði til ársins 1950, en hefur
fækkað siðan um 7.5 manns. At-
vinna er taljn.pokkurn veginn næg
frá febr.—maí, en annars stopul,
og gef'ð e.r imp. að 25—30 mann-
fari að heiman í atvinnuieit, þegar
minnst er að gera á staðnum. Eru
þeir, sem burt'u fara, fleslir sjó-
menn. Um 50—55 manns hafa þá
rýra vinnu heima fyrir.
Höfnin. Innsiglingarleið er opin
og öruggt lægi við hafskipabryggj-
una, sem er trébryggja með 45 m
bryggjuhaus (viðleguplássi). ■—
Stærsfu skip ísl. flotans geta lagzt
ag henni, t.d. Gullfoss og Ilelga-
fell. Enn fremur er á staðnum iág
bryggja úr steinsteypu fyrir smá-
báta.
Fiski$kip. Meðan dragnótaveiði
var leyfð, gerðu Bílddælingar að-
allega út minni þilfarsbáta, sem
hen‘uðu fyrir þær veiðar. Síðan
dragnótabannið kom, hefur útgerð
þessara báta stöðugt orðið erfið-
ari og ekki verið hægt að byggja
rekstur fiskvinnslusíöðva í landi á
útgerð þeirra. Hefur því vexið horf
ið að því ráði að kaupa 2 vélbáta
yfir 30 rúml.y og eru þeir þessir:
■Sigurður Stefánsson, 35 rúmlesta,
byggður 1916, mefj \éi frá 1952,
og Geysir, 39 rúmL, byggður 1947,
með vél frá 1858. Bát'arnir 5 undir
30 rúml. munu fæstir vera gerðir
út að staðaldri til fiskveiða, en
■sumir þeirra veiða rækjur.
Vinnslustöðvar o. fl. Ilraðfrysti-
húsið er eign hreppsins. í því eru
sex frystitæki, rúmgóð fiskmóttaka
og aðstaða í vinnusal fyrir 19 flak-
ara. Endurhætur hafa nýlega verið
gerðar á húsinu, en ísframleiðsla
er engin. Fiskimjölsverksmiðjan
hefur verið óstarfhæf að undan-
förnu, og hefur fiskúrgangur verið
fluttur til annarra staða til
vinnslu. Verksmiðjan cr eign rikis
ins. E:nn f'=kþurrkunarklefi er til
á s'aönum, sem tekur 45 skippund
í e:nu, en hefur e'kki verið notað-
ur síðustu árin. A*ðstaða fil skreið-
arverkunar er góð frá náttúrunnar
hendi, en geymsluhús vantar bæði
fyrir saltfisk og skreið, og lítið er
til af hjöllum.
Landbúnaður, iðna'ður og raf-
magn. Lóðir og land er eign hrepps
ins og hreppurinn á einnig jörð-
ina Hól. A þeirri jörð er kúabú.
Möguleikar eru á að auka ræktun.
Niðursuðuverksmiðjan vinnur aðal
lega rækjur, sem veiðast í Arnar-
firði ,og vinna þar 25—30 stúlkur.
Markaður fyrir rækjur er mjög
breytilegur, og reynist þessi vinna
oft stopul af þeim sökum. Véla-
verkstæði cr ófullkomið og vinna
þar 2 menn. 3 íbúðarhús hafa und-
anfarin 2—3 ár verið i s iiiðurn og
eru nú fullgerð. Sláturhús er ný-
lega byggt. Sláturfj'ártala 1956:
1710. Kauptúnið fær rafmagn frá
310 kw. dieselrafstöð, en háspennu
lína hefur verið lögg þangað frá
Mjólkárvirkjun, og er gert ráð
fyrir, að'rafmagn fáist þaðan 19.18.
lbúataln.
1830 .... 703 195.1 .... 328
1940 .... 645 1956 .... 340
1950 .... 494
Verkafólk 1956: Sjónienn 23,
vcrkamenn 28, verkakonur 13, iðn-
störf 16.
Höfnin.
Lengd legurúms við bryggju:
5 m dýpi og meira .... 30 m
3—4 m dýpi ................ 10 —
0—3 m dýpi ................ 70 —
Mest dýpi við bryggju 6,8 m.
M'nnst dýpi í innsiglingu 18,0 m
ícciu viu uuiuuia.
lyftikrani.
Olíugeymar: Gasolía 80 tonn,
jarffiolia 300 tonn.
Fiskiskip.
Þilfarsbátar yfir 30 rúml. 2 135 r.l.
-— undir 30 rúml..........1 19 —
Opniir vélbátar ....... 5 20 —
174 —
4- 1957 1 bátur, 38 rúml.
og opinn vélbátur 4 rúxúl,,
keyptir 8keptön
kcyptir ................... 42 —
I árslok 1957
216
Vinnslustöðvar.
1 1 fiskfrystihús. Afkastageta 20
tonn af hráefni. Frystigeymslur
fyrir 250 tonn.
I 1 fiskimjölsverksmiðja. Afkasta-
geta 8,8 t'onn mjöl, 600 mál síld.
Hjallarúm fyrir 700 tonn.
Afli og framleiðsla.
1955 1956
ÍAfli, tonn ........... 1870 1724
j Hraðfrystiiir fiskur . . 348 2.53
í Skreið, tonn ........... 105 108
I Saltfiskur, óverkaður 25 55
I Þorska- og karfamjöl 185 170
Þorska- og karfalýsi 46 56,6
Landbúnaffiur.
Ræktað land 20 ha., kýr 12
sauðfé 60, garðávextir 1955 120
tunnur.
Iðna'ð'ur.
1 véla- og bifreiðaverkstæði, 1
sláturhiús.
Rafmagm
Dieselstöð, 220 kw.
Athugasemdir:
íbúatala og atvinn3. íbúatalan
fj'rir árin 1930, 1940 og 1950 er
fyrir allan hreppinn, en 1955 og
1956 fyrir kauptúnið eitt. Fólki
fækkaði í hreppnum 1930—50 um
212 manns, og er verulegur hluti
af þcirri fækkun í kauptúninu.
A’tvinna er talin ónóg síðari hluta
Vetrar, og fara þá 10 manns í at-
vinnu til annarra staða. Álíka
margir eru þá taldir atvinnulitlir
lieima fyrir. Taiin er hætta á at-
vínnuleysi, þegar lýkur fram-
kVæmdum við Mjólkárvirkjun og
lokið verður vegagerðarfram-
kvæandum, sem verið hafa miklar
síðustu ár.
Höfnin. Innsiglingin er opin og
auðrötuð. Stærstu skip verzlunar-
ftoíans geta lagzt að bryggju. Yfir
feitt er gott að liggja við bi'yggj-
una, nema í NA stormi. Skipalægi
eru góð á Dýrafirði í hvaða átt
sém er. í bryggjunni eru stál-
stólpar og trébindingar. Vitamála
skrifstofan hefur gert áætlun um
liaínarframkvæmdir. Verbúðir eru
Flateyri
Framhald á 8. síðu.
„Allt frá 1946" fellt niður
Á „Varðarfundi“ Stúdentafé-
lagsins s. I. sunnudag kom fýrir
spaugilegt atvik. í tillögu, séúi
stjórn félagsins lagffii fyrir fund
inn var þessi málrigrein: „Jafn-
framt þekkar fundurinn öUiini
þeim, sem altt frá 1946 hafa und
irbúið þau mikilsverðu skref,
sem stigin liafa verið til vernd
ar íslenzkum fiskimiðum". Þetta
orðalag „allt frá 1946“ átti aS
tryggja það, að Ólafur Thofs
fengi sinn hlu-t greinilega og vét
mældan í þökkunum. En þega?
Gunnlaugur Þórðarson hafði upp
lýst, að raunar hefffii ýmisleg:
verið unnið að þessum ínálum
fyrir 1946, en ætti að miða viJ
þag ártal va>ri það þingsályktuw
artillaga þeirra Hermanns Jónas
sonar cig Skúla Guðmundssona
um uppsögn danska samningsing
við Breta, sem á'tt mundi viffi, brá
svo við, að tillögunni var breylí
og sett í staðinn „frá öndverðu“.
Vonuðust þeir til að með svo
víffitæku orðlagi yrði hlutur Ól-
afs nægilega tryggffiur.
engar við höfnma, en beitingapláss
fyir 3 báta.
Fiskiskip. Þilfarsbátarnir yfir 30
rúml. eru: Fjölnir, smiðaár 1946,
og Þorbjörn, sinlíðaár 1950. Va
Þorbjörn gerður út frá Þingeyri.
ásamt minni þiifasbátunum, en .uiu
áramótin 19.16—57 uppgötvaðist
þurrafúi í Fjölni og er hann ennþú
ósjófær. S.l. haust var m.b. Flosi
41 rúml. bátur, keyptur til Þing-
eyrar frá Bolungavík.
Vinnslustöðvar o.fl. Hraðfrysti-
húsið er eign Kaupfélags Dýrfirffi-
inga. HefurSverið byrjað á st.ækl:■
un og cndurbótum á húsinu, seni
miðast við það, að þar verði hæg::
að vinna 50 tonn af hráefni á dag.
Stækka fiskmóttöku, fjölga frysf.-
tækjum og .’.urbæta þau, sera
fyrir eru, ue,j ■, upp ís$ramreiðsl J
og slækka fiystigeymslur. Fryst -
og geymsluk’, i'ar fyrir kjö*. Fisl-
iðjan h.f. á nylcgt fiskmóttökiihú.',
þar sem unnið er við fiskaðger )
og fiisksöltun. Aðstaða til rnóttök 1
á saltfiski er talin góð, e.r fisl -
reitir grasi grónir. Geymsluhús era
til fyrir iim 150 tonn af skreit ,
en þvkja ófullkomin.
Landbúnaíiur. Hreppurinn á 7)
ha. af ræktanlegu lanei íg era
ræktunarskiÞ. i i'.i talin góð. Siáli ;
fjártala 1956: :;787.
Iðnaður. Vclnniðja GuSrtjtradfc ’
J. Sigurðsso": v vinnur mikið u5
alls konar n’ ’íð'i og véiaviðgérí
um. Þar eru !5 manns tastri
vinnu. S.l. sumar voru tvó .öúðs.
hús í smíði.. staðnum.
Rafmagn. 1 er að lev.g.)a h -
spenmilínu lii kauptúnsins f :
Framhald á 8. síðu. ;