Tíminn - 30.09.1958, Blaðsíða 11
T íiBINN, þriðjudaginn 30. september 1958,
II
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. =: 738,05 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund ........kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar .... — 16,32
1 Kariadadollar .......— 16,96
100 Gyllini ......... —431,10
100 danskar kr............•—236,30
100 norskar kr............— 228,50
100 sænskar kr............—315,50
100 finnsk mörk .......... — 5,10
1000 franskir frankar .... — 38,86
100 belgiskir frnnkar .... — 38,86
100 svissn. frankar ...... —376,00
100 tékkneskar kr.........—226,67
100 vestur-þýzk mörk .... —391,30
1000 Lírur ................— 26,02
AU@L?SIÐ I
Dagskráin í dag.
8.00
10.10
12.00
15.00
16.30
19.25
19.30
19.40
20.00
20.30
Morgunútvarp.
Veðurfregnir.
Hádegisútvarp.
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir.
Veðurfregnir.
Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum
löndum (platur).
Auglýsingar.
Fréttir.
Erindi: Þættir um íslenzk
mannanöfn og nafnagiftir, síð-
ari hluti. Hermann Pálsson.
Tónleikar: Fr-á tónl'istarhátíð
ISCM í Strassburg í júní sl.
Upplestur: „Bauða-Barbara",
smásaga efíir Liam O’Flaherty.
Fréttir og veðurfregnir.
■ffltíiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiimimiiiiiiiim
| Bráöfyndin kímnibók (
SEPTEMBERBÓK AB 1
21,00
21.30
22.00
22.10 Kvöldsagan: „Presturinn é
á Vökuvöllum“ eftir Goldsmith
22.30 Hjördís Sævar og Haukur
Ilauksson kynna lög unga
fólksins.
23.25 Dagskráriok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Við vinnuna", tónleikar af pl.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Tónleikar: Hljómsveitarþættir
og atriði úr óeprum eftir tékk
nesk tónskáld.
20.50 Gengið um ísl'enzku frímerkja-
sýninguna (Sigurður Þorsteins
son bankamaður).
21.15 Tónleikar (plötur); Tilbrigði
í As-dúr op. 35 eftir Schubert.
21.35 Kímnisaga vikunnar: „Drauga-
veizlan" eftir Alexander Pusk-
in (Ævar Kvaran).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: Presturinn á Vöku
vÖllum eftir Goldsmith.
22.30 Harmóníkulög: Art van Damm
kvintettinn leikur. (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
= Sklpaútgerð rikisins.
= Hekla var væntanleg til Reykjavík
S ur í gærkvöldi að vestan úr hring
= ferð. Esja er á Austfjörðum á suður
= leið. Herðubreið fór frá Reykjavík
H gærkvöldi austur um land til Vopna
p fjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykja
= vík í gær vestur um land til Akur
= eyrar. Þyrill var væntanlegur til
= Vestmannaeyja í gær á leið tii
= Reykjavíkur. Baidur fer frá Reykja-
S vík í dag til Hvammsfjarðar og Gil's-
§= fjarðarhafna.
= Haustfermingarbörn
§j mín eru vinsamlega beðin að koma
S til viðtals í kvöld kl. 6 í Hallgríms-
= kirkju. Séra Jakob Jónsson.
WAV/.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V,
i DENNI DÆMALAUS
HLÝJAR HJARTARÆTUR |
Eftír GÍSLA J. ÁSTÞÓRSSON |
Það, seiii einkennir skrif Gísla J. Ástþórssonar |
fyrst og fremst er marltviss kímni, sem oft verður |
a’ð ádeilukenndu háði. Þátturinn Listin að byggja, 1
sem birtist í Árbók skálda 1956, hefir komið mörg |
um Tslendingum til að hlæja, og sama verður |
áreiðanlega hægt að segja um þessa bók, hún á |
eítir að skemmta mörgum. Hlýjar hjarfarætur er |
rituð í léttum og fjörlegum stíl og er bráðfyndin |
frá upphafi til enda. Þetta eru þrettán þættir og §
tvær smásögur. Tekur höfundur hér fyrir fjar- |
skyldustu efhi, svo sem kartöflurækt og pólitík, |
kommgsheimsókn og kokteilveizlur, íþrótth’ og |
dapra lieimspekinga með sál, svo að eitthvað sé 1
nefnt. Bókin er um 203 bls. og myndskreytt af |
hófundi sjálfum. |
E
ðókin fæst í ötlum bókabúðum og hjá umboðs- 1
mönnum Bókafélagsins um allt land.
E
laœiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiMiiiiiimB*-
— Þú er sí og æ talandi um hina gömlu góðu daga þegar ég var ekkl
til. Allt i lagi, skemmtu sér vel!
Hckla er væntanleg kl. 19 frá
London og Glasgow. Fer héðan kl.
I 20:30 til New York.
Þriðjudagur 30. sepf.
Hieronymus. 273. dagur árs-
ins. Tungl í suðri kl. 2.49. Ár-
degisflæði kl. 7.33. Síðdegis-
flæði kl. 18.47.
Næturvarzla er i
Vesturbæjar Apóteki, sími 2-22-0Ö.
Helgidagsvarzla er i
Reykjavíkur Apóteki, sími 1-17-60.
Ur Þverárrétt
47.
Eiríkur skipar að hætta bardaganum. Stríðsmenn
Ialali skilja að leikurinn er tapaður og aflienda vopn
sln daprir í bragði.
Mohaka gengu-r fram til Eiríks. „Verki ofckar hér
er lokið“, segir hánn. „Höfðingi Bræðra næturinnar
mun stjórna þessu fólki í framtíðinni af skynsemi og
ráðsnilli. Sjálfan langar mig heim.“
„Eg hefi einnig áhuga á því að komast heim“,
segi rEiríkur nú. „Kanske vilt þú Ragriár rauði verða
mér samferða yfir hafið?" En hetjan hristir höftíðið
og segir, „eg er ákveðinn i því að finna hina sjö
gullnu bæi, Komdu heldur með mér.“