Tíminn - 14.10.1958, Side 1

Tíminn - 14.10.1958, Side 1
rafeindaljóðið bls. 3. 42. árgangur. Keykjavík, l>ri'ðjudaginn 14. október 1958. Vistheimilið í Breiðuvík, bls. 5. Tækniskólinn í Tarragona, bls. 6 Horíðu reiður um öxl, bls. 7. 226. blað. ' Fjárlagafrumvarpið fyrir árið 1959 lagt fram á Alþingi í gær ðalfundur FUF í annað kvöld kl 20,30 Sést þetta kannske ekki framar? i ÞesM mynd telja Bretar til- lieyra sögunni. Hún birlist || í blaðinu Fleetwood ('ron- | icle á dögunum og sýnir ís- ' lenzka togarann Marz leggja að bryggju með ísfisk á 1 markað. Hún er sögð 10 ára gömul frá þeim dögum, er |jj iandanir íslenzkn togara || voru daglegir viðburðir í - Bretlandi. Mi<ín þetta nokk- \ ru sinni sjást aftur, spyr blaðið. Annars er myndin eiukum birt vegna þess, ,Tð / hún liefir vakið athygli á í ljósinyndasýningu, sem nú || stendur yfir í Fleetwood. — |1 Utför Píusar páfa NTB-Rómaborg, 13. okt. Einstakir litSir þess og niíurstöífutölur þess hækka eins og við var búizt. Afgreiísla frumv. frá Alþingi mun endanlega mótast af því, hvaft ofan á verftur í vertilags- og kaupgjaldsmálum og málefnum framleiÖslunnar Niðurstöðutölur frumvarpsins 897,9 millj. Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, lagði frumvarp til fjárlaga 1959 fram á Alþingi í gær. Niðurstöðutölur frumv. hækka eins og búizt var við, og nemur hækkun útgjalda alls um 130 millj. kr. Niðurstöðutölur rekstraryfirlits eru 897,9 millj. kr. en rekstrarafgangur 104.5 millj. kr. Verður rakð hér á eftir á hvaða liðum frumvarpsins helztu hækk- anir eru og hvérjar eru orsakir þeirra, en þar á eftir birtur inn- gangur að almennum athugasemd- um um frumvarpið, en þar er gerð grein fyrir sjónarmiðum þeim, sem taka varð tillit til við samn- ingu þess. Féiag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík heldur í dag fór fram jarðarför Píus- aðalfund sinn annað kvöld, miðvikudaginn 15. þ. m. kl. ar páfa XII. Var hann jarð- 20.30 í Þjóðleikhúskjallaranum. Fara þar fram venju- settur með mikilli viðhöfn í ieg aðalfundarstörf og umræour. — Stjérnin. grafhvelfingu Péturskirkjunn I ar í Róm. Framlengmg vopnahlésins gefur góða von um að varanfeg lausn finnist NTB-Washington, Taipeh, Peking, 13. okt. — Ákvörðun Pekingstjórnarinnar að framlengja vopnahléið á Formósu- sundi enn um 2 vikur merkir í rauninni, að hættuástandið þar er raunverulega afstaðið — í bili. Þetta er skoðun stjórn- málamanna í Washington, að því er fréttaritarar segja í kvöld. Þykir sennilegt, að stórskotahríðinni á Quemoy og Matsu verði hætt fyrir fullt og allt. kenna opinberlega að hann væri Þykir rrú ekki vonlaust, að samn- vonlaus um að gera innrás á megin ingaviðræðurnar í Varsjá beri ein landið og vinna Kína aftur. hvern árangur, að minnsta kosti Bandaríkjastjórn hefir þó hvað hafi skapazt andrúmsloft, sem sé eftir annað lýst yfir að ekki komi vænlegra til samningagerðar en (Framhald á 2. síöu áöur var. i Kirkjunni var lokað um hádegi, ! en þá stóðu enn úti fyrir um 40 þús. rnanna, sem ætlað höfðu að ganga fram hjá líkbörum páfa. i Hófst þá jarðarförin að viðstödd- ' um miklum fjölda háklerka kat- ! ólsku kirkjunnar frá mörgum lönd . um svo og sendimönnum erlendra 1 ríkja. 16 ítalskir prelátar af aðalsætt- um báru líkbörurnar í kór, en í fylgd með þeim gengu sveitir úr svissneska lífverðinum í afar skrautlegum einkennisbúningum. Hófst síðan yfirsöngur að' katólsk- um sið. Skrúðhúsvörður páfa stökkti vígðu vatni á andlit líks- ins, en að því loknu var það lagt i kistu. Voru þær þrjár, hver utan yfir annarri. Sú í mi'ðið var blý- kista og vó ekki minna en um eina smálest. Þar utan vfir var kista úr álmviði fagurlega skreytt. Að lokum var kistunum ýtt inn í legstað þann í grafhvelfingunni, þar sem henni hafði verið búinn staður. Kjör hins nýja páfa fer fram 25. þ. m. í Vatíkaninu í Róm. Skipting hækkunarinnar i Eins og fyrr segir er gjalda- hækkun frumvarpsins um 130 millj. kr. og fara hér á eftir dæmi um nokkrar helztu hækkanirnar: Kennslumál 18,9 millj. Vegaviðhald 11 millj. kr. Kostnaður vegna langvar- andi sjúkdóma 11,4 millj. kr. Landhelgisgæzlan 14,2 millj. kr. (Þar af 6 millj. vegna skipakaupa). Greiðsiur vegna ríkis- ábyrgða 10 millj. kr. Fjárfestingarútgjöld 10 millj. kr. Helztu orsakir hækkana Helztu orsakir hækkana þessara eru sem hér segir: Vegna yfirfærslugjalds sam kvæmt lögunum um útflutn- ingsuppbætur frá s. I. vori 30.2 milli. kr. Vegna 5% lögbundinnar kauphækkunar 26,9 millj. kr. Vegna aukinnar þjónustu, svo sem landhelgisgæzlu, lög- reglu o. fl, 30,6 miilj. kr. Vegna ieiðréttinga á fyrri áætlunum 25,5 millj. kr. Af ýmsum öðrum ástæðum 11.3 milli. kr. ! Vegna aukinnar fjárfesting i ar 16,3 millj. kr. Beygja Ciaiig Kaj-sck. Fréttaritarar segja. að framleng ing vopnahlésins sé í saniræmi við óskir Dullesar, er hann bar fram fyrir nokkru, jafnframt því seni hann Iýsti yfir nokkuð breyttri af stöðu Bandaríkjastjórnar. Þairri skoðun virðist nú vaxa- fylgi um heim allan, að telja verði smáeyj- arnar til meginlandsins. Þykir nú sennilegt, að Banda- ríkjastjórn muni leggja hart að Chiang Kaj-séks að ílytja brott herlið sitt frá þessum eyjum eða minnsta kosti fækka því mjög. -— Chiang hefir hingað til þverneitað að verða við þessum kröfum, enda myndi það jafngilda því að viður- Fjölmennið á fundinn um sjávarút- vegsmái í Framsóknarhúsinu í kvöld Gísli GuÖmundsson, alþingismatlur hefir framsögu Framséknarfélag Reykja- víkur heldur fund í Fram- sóknarhúsinu við Tjörnina í kvöld kl. 20,30. Umræðu- efnið er sjávarútvegurinn og jafnvægi í byggð landsins. og verður Gísli Guðmunds- son, alþingismaður, fram- sögumaður, en hann er gagn kunnugur þeim málum. Hef ir lengi verið formaður sjáv- arútvegsmálanefndar á Al- þingi og nú síðast formaður atvinnutækjanefndar, er safn að hefir miklum skýrslum um atvinnuástand og horfur í kauptúnum og kaupstöðum landsins. Framsóknarfólk, fjölmenn ið á fundinn s kvöld. Miða<$ vio kaupgjalds- vísitölu 183 í almennum athugasemdum aft- an við frumvarpið segir m. a. svo: „Áætlanir fjárlagafrum- varpsins hafa verið miða'ðar við kaupgreiðsluvísitölu þá, er í gildi var fram til 1. sept. (183). Hér mun verða gerð grein íyrir þeim ástæðum, er liggja ti! grundvaílar þeirri viðmiðun. Samkvæmt lögum um útflutn- ingssjós o. fl., sem samþykkt voru á slðasta Alþingi, skyldi káup- greiðsluvísitala haldast óbreytt 183 stig, þar til vísitala framfærslu kostnaðar hefði hækkað um 9 stig, eða upp í 200 stig. Þegar lögin voru samþykkt, var búizt við, að vísitala framfærslukostnaðar myndi ekki hækka upp fyrir 200 stig fyrr en eftir 1. ág. og myndi kaupgreið'sluvísiíalan ekki hækka fyrr en 1. desember, en sú vfsi- tala er, sem kunnugt er, reiknu'ð út á þriggja mánaða fresti. Eins og fram var tekið í athugasemd- um við frumvarpið um útflutnings sjóð o. fl„ var það fyrirsjáanlegt, að hækkun kaupgjalds umfram þau 5%, er ákveðin voru í lögunum um útflutningssjóð, myndi leiða til krafna um „nýja liækkun á út- flutnings- og yfirfærslubótum. — Hækkun þeirra hefði í för með sér meiri hækkun á framfærslu- vísitölunni, og hún ylli svo á hinn bóginn nýrri hækkun á kaupgjaldi og afurðaverði, og þannig koll af kolli.“ Ríkisstjórnin tók því fram í athugasemdunum við frumvarpið, að til þess að leysa þau efnahags- vandamál, sem hcr er við að etja, væri „nauðsynlegt að taka sjálft vfsitölukerfi'ð til athugunar, þ. e. þá skipan, að allt kaupgjald og afurðaverð breytist sjálfkrafa með breytingu á framfærsluvisitölu“. Var það ennfremur tekið fram, að ríkisstjórninni (væri) ljóst, að slíkt mál verður að leysa í nánu samstarfi við stéttarsamtökin í landinu, og mun beita sér fyrir samstarfi við þau um þetta efni. Munu mál þessi verða tekin til nánari athugunar, þegar þessi sam tök halda þing sín síðari hluta þessa árs.“ Þegar undirbúningur að samningu fjárlagafrumvarps ins hófst i júnímánuði s. 1., var því ljóst, að það yrði ekki fyrr en í !ok ársins, sem hægt væri um það að segja, hver skiþan kaupgjaldsmála 'Framhald 2 aiRn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.