Tíminn - 14.10.1958, Side 4

Tíminn - 14.10.1958, Side 4
 T í MI N N, þriðjudaginn 14. október 1958. CicJJr vita «8 TfMINN «r annaS mest lesna blaS landslns og 6 stórum •vaaBum þa8 útbrelddasta. Auglýslngar þess nú þvl tll mlklls f|SIda landsmanna. — Þelr, sem vllja reyna árangur auglýslnga hír i Ittlu rúmi fyrlr lltla peninga, geta hrlngt i sima 19 523. Kaup Sala Vlnna í Z SÖLU er vandað, nýtt sænskt lúm með góðri dýnu. Uppl. í síma 11970. I'JSEIGENDUR. Smíðum enn sem :"yrr allar stærðir af okkar viðrn-- Lenndu miðstöðvarkötlum fyrlr rjólfvirka kyndingu. Ennfremur ! atla með blásara. Leitið upplýs- Siga um verð og gæði á kötlum ckkar, áður en þér festið Kaup Ennars staðar. Vélsm. Ol. Olsen, ijarðvíkum, símar: 222 — 722, [ieflavík. UARPHÆNUR TIL SÖLU. Ca. 80 árs- gamlar hænur eru til sölu í Selja- brekku. Sími um Brúarland. t"Ó3ÝR SKRIFBORÐ og RÚMFATA- ASSAR. — Húsgagnasalan Nýtt C3 notað, Kalpparstíg 17. Sími -9557. [ "RMÓNÍKUR — HARMÓNÍKUR 'Uið höfum stærsta og ’fjölbreytt- r ;ta úrval af harmóníkum á land- 0 u, nýjum og notuðum. Alls kon- [ c: skipti möguleg. Kaupum nýleg- rr harmóníkur í góðu standi. — mzlunin Kín, Njálsgötu 23. sími [ 392. [ictJPUM flöskur. Sækjum. Síml L’3818. T’‘71 TIL afgreiðslu bríkarhellur C tvö ca. 100 ferm. íbúðarhús. — I mnið yður byggingaraðferð ! I na. Þeir, sem reynt hafa, eru [ jög ánægðir. Upplýsingar í sím- •n 10427 og 50924. Sigurlinni Pét Usson, Hraunhólum. [ ÓERKI. Tek ógölluð, notuð ísl. ,’vímerki fyrir 20% af nafnverði 1 r'dptum fyrir notuð og ónotuð er- i nd frímerki. Frímerki frá flest-1 [ n löndum fyrirliggjandi til :ipta. Jón Agnars, Pósthólf 356, . ‘ykjavík. | [ . 'JLAFÓLK: Gúmmístimlar, marg- ; x gerðir. Einnig alls konar smá- ■>?entun. Stimplagerðln, Hverfis- i ‘3tu 50, Reykjavík, sími 10615. — 1 Lxndum gegn póstkröfu. ! r ið eru ekkl orðin tóm. ! , !tla ég flestra dómur verði < y frúrnar prísi pottablóm L.á Pauli Mick f HveragerðL [ iSTÖÐVARKATLAR. Smiðum iukynta miðstöðvarkatia, fyrlr : 'nsar gerðir af sjálfvirkum olíu- 1’ ’ennurum. Ennfremur sjálf- C íkkjandi olíukatla, óliáða raf- r agni, sem einnig má tengja við f ilfvirku brennarana. Sparneytn- ; og einfaldir í notkun. Viður- " jnndur af öryggiseftirliti ríkisins [ :um 10 ára ábyrgð á endingu kati mna. Smíðum ýmsar gerðir eftir : ‘intunum. Framleiðum einnig ó- : ! ýra hltavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími LL342. [ "5GINGAFÉLÖG og elnstaklingar. v ánti yður 1. fiokks möl, bygg- f gasald eða pússningasand, þá Lrlngið i sima 18693 eða 19819. [' 'JPUM hreinar ullartuskur. Sími 12292. Baldursgötu 30. [ 7NAKERRUR mikið úrval. Barna rzm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- f nndur, Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Lúni 12631. Cl og KLUKKUR i úrvall. Viðgerðir róstsendum, Magnús Ásmundsson, [ cgólfsstræÚ 3 og Laugavegi 66. Limi 17824. L ’.PUR á íslenzka núnmginn stokka f elti, millur, borðar, beltispör rælur armbönd, eyrnalokkar, o. l1. Póstsendum. Gullsmiðlr Stein- " ár og Jóhannes, Laugavegi 30 — „ími 19209. [ TAÐAR .GANGSTÉTTARHELLUR, Lentugar í garða. Upplýsingar ( :ina 33160. UNGLINGSSTULKA getur fengið vinnu við sölustarf eftir hádegi, næstu vikur. Upplýsingar í síma 19285. GÓÐ STÚLKA óskast í létta vist í Keflavík. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánaðamót, merkt Keflavík. STÚLKUR ÓSKAST til vinnu við léttan iðnað, m. a. saumaskap. — Uppl. í síma 22209 á mánudag. VÉLSMIÐIR — RAFSUÐUMENN! — Okkur vantar nú þegar vélsmiði ag menn vana rafsuðu. Vélsm. Ol. Olsen, Ytri-Niarðvík. Símar 222 — 722, Keflavík. ANNAST veggfóðrun og dúklangn- ingu. Sími 34940. ÁRNESINGAR. Athugið. Vatns og hitalagnir. Tekið á móti pöntunum í sima 63, Selfossi. Hilmar Lúthers- son, pípulagningamaður, Tryggva- götu 7, Selfossi. MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- og hreínlætistækjalagnir annast Sig- urður J. Jónasson, pípulagninga- meistari. Sími 12638. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsea Ingólfístræti 4. Sfm* 'QS&t Ana**t <íl** ’uyndatökn* INNLEGG vlð llflgl og tábergsslgl. Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarhlíð 15. Sími 12431. HÚSEIGENDUR atnuglð. Setjum f tvöfalt gler. Tökum einnig að okk ur hreingerningar. Sími 32394. INNRÉTTINGAVINNA. Getum af- greitt með stuttum fyrirvara skápa og innréttingar. Einnig veit- um við faglega aðstoð við skipu- lagningu ó innréttingum. Verðið er hagstætt. Leitið tilboða í síma 22922, eftir kl. 7 síðdegis. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- kerrum, þríhjólum og ýmsum heimilistækjum. Talið við Georg, Kjartansgötu 5. Helzt eftir kl. 18. SLDHÚSINNRÉTTINGAR o.fi.‘ (hurð ir og skúffur) málað og sprautu- iakkað á Málaravinnustofunnl Mos gerðl 10, Sfmi 34229 SMlÐUM eldhúslnnréttingar, hurðlr og glugga. Vinnum aila venjulega verkstæðlsvinnu. Trésmfðaviniiu- •tofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi. VIÐGERÐIR a Darnavögnum, oarua- hjólum, lelkföngum, efnnlg á ryk- sngum, kötlum og öðrum heimllls- taekjum. Eun fremur á ritvélam og reiðhjólum. Garösláttuvélar teknar tU brýnslu Tallð vlð Georg á Kjartansgötu 5 helzt eftir kl. 18. SMURSTÖDIN, ösetum «, setor siltx tegondlr smurolíu. Fljót o£ góð afgrMðsI*. 8fmi 1*227. I niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiii; Húsnæði STÓRT, GOTT HERBERGI til Ieigu | í nýju húsi. Getur verið fyrir tvo. = Uppl. í síma 19523. UNGUR, REGLUSAMUR skólamaður | óskar eftir góðu herbergi, helzt = með irmbyggðum skápum og að- = gangi að síma, í Hlíðunum, eða = sem næst þeim. Uppl. í síma 18300 = daglega tii kl. 5. = VIL LEIGJA BÍLSKÚR í miðbænum. 1 Tiiboð merkt: „Bílskúr" sendist = blaðinu. Ymislegt i-OFTPRESSUR. Stórar og litlar 01 leigu. Klöpp sf. Sími 24536. LögfræSistörf SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvald- ur Lúðvíksson hdi. Malflutnings skrifstofa, Austurstr. 14, simi 1553? og 14600. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður. VonarstrætJ 4. Sim’ V4753 Kennsla Fasieignir FASTEIGNASALA Fjöldi íbúða og húsa víðsvegar um bæinn, til sölu. — Fasteigna. ulan GarSactrætl 6, — Slml 24088. Frímerki Bifreiðasala l 3AL BÍLASALAN er i Aaðalstræti 13. Sími 32454. [ [LAMIÐSTÖÐIN, Amtmannsstíg 2. Bílakaup, Bílasala, Miðstöð bílavið- ckiptanna er hjá okkur. Síml 16289 'i 3ST0Ð við Kalkofnsveg, siml 15812 Sifreiðasala, húsnæðismiðiun og 'iMreiðakennxU FRÍMERKI — PAKKAR: 50 teg. Frakkland ...... kr. 3.75 50 — Holland ..... — 5.00 200 — Ýmis lönd.....— 10.00 500 — Do.................— 25.00 50 — íþróttamerki ..... — 32.50 50 — Blómamerki ..—: 32.50 50 — Dýramerki.....— 17.50 50 — Flugmerki ....... — 13.75 | Útvega með stuttum fyrirvara frí- ! merkjapakka frá fiestum löndum, 50—200 tegundir. Einstök merki og sett frá Ghana, ísrael, Sameinuðu Þjóðunum o. f 1. útveguð með stuttum fyrirvara, einnig einstök mergi og sett frá ýmsum öðrum löndum. Tek algeng notuð íslenzk frí- merki upp í vörur fyrir 20% af nafnverði. Öllum fyrirspurnum verður að fylgja svarburðargjald kr. 2,25 í ónotuðum frímerkjum, annars verður fyrirspurnum ekki svarað. Allar vörur sendar gegn póst- kröfu, hvert á land sem er. JÓN AGNARS, Frímerkjaverzliin, Pósthólf 356, Reykjavík. ÍTÖLSKUKENNSLA. Kenni ítölsku í einkatímum. Manlio Candi, Forn- haga 21. Sími 14913. EINKAKENNSLA og námskeið i þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Bréfaskrift- ir og þýðingar. Harry Vilhelms- son, Kjartansgötu 5. Sími 15996 milli kl. 13 og 20 siðdegis. Fasfeignir •ASTEIGUIR - BÍLASALA - Húsnæð (smlðiun. Vitaatfg BA. Sími 16205 IIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14. Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip. Sími 14600 og 15535. iÓN P. EMILS hld. íbúða- og húsa- sala. Bröttugötu Sa. Slmar 1981» eg 14620. KEFLAVÍK. Höfum ávallt tli sölu Ibúðir við allra hæfl. Eignasalan Símar 568 oe 69 Vinna HÚSAVIÐGERÐIK. Alttnm gmggt og margt fieira. Slmar 84802 oe 10731 (ANDBLÁSTUR og málmhúðun hf Smyrilsveg 20. Sími 12521 og 11628 GÓLFSLlPUN. SarmaslíE ». - Sincd 18667 JOHAN RÖNNING hf. Baflagnir o« vlðgerðlr á ölium helmUlstækjsno Tljót og vönduð vinna. Siml 14820 LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla innan- og utanhússmálun. Simar 34779 og 82145. EINAR J. SKULASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæðL Sím) 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3 OÓLFTEPPAhrelnsun, Skúlagötu 61 Simi 17260. Sækjurn—Sendur ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsla Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a Simi 12423. OFFSETPRENTUN (Ijösprentnni. - Látlð okkur annast prentun fyrb yður. — Offsefmyndlr sf., Brá ▼aiiagötu 16, Reykjavík. símt 1091’ •ÉTTJHRINGIR fyrir Máimiðjuhrað- suðupotta. Skerma- og ieikfanga- búðin, Laugavegi 7. HLJÖÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitara-, flðlu-, cello og bogavlðgerðir. Pí- anóstillingar. ívar Þórarinsos* Boltsgötu 19, simi 1472L ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR, - Vlndingar á rafmótora. Aðelnt vanlr fagmenn. Paf. s.f., Vitaatíi' 11. SlmJ 28621 Bækur — TfmarH BÓKAMENN. Gét afgreitt Blöndu compiett. Einnig einstök hefti. — Sendið pantanir í pósthólf 789. NY BOK LEIÐIN TIL ÞROSKANS Frá því að sögur hófust hafa verið til menn, gædd- ir óvenjulegum skynjanagáfum. Flest trúarbrögð eiga rætur sínar að rekja til slíkra dulvísra manna. Þar koma spámenn og sjáendur mjög við sögu, en auk þess hafa á öllum öldum verið svo að segja í hverju byggðarlagi ófreskir menn, sem séð hafa það, sem öðrum var hulið. Þeir hafa átt sér víðar veraldir, byggðar álfum og öndum eða englum. Ganga um þetta ótölulegar sagnir. Flestir verða einhvern tíma varir skynjana, sem þeir geta ekki samræmt hversdagsreynslu sinni. Er því sennilegt, að allir hafi vísi að þeim skilning- arvitum, sem dulvísum mönnum eru gefin í ríkara mæli en öðrum. Til þess benda draumar, sem ná- skyldir eru annarri dulrænni reynslu. Miðillinn, sem bók þessi er rituð eftir, heitir Sigurðardóttir Hún er fædd að Torfufelli í Eyjafirði og komin af góðu og ráðvöndu fólki í báðar ættir. Guðrún telur, að fyrst hafi farið að bera á veru- legum miðilshæfileikum hjá sér árið 1952, en síð- an hefir hún haft-reglulega fundi að minnsta kosti einu sinni í mánuði með litlum hópi samstarfs- manna. Þessir fundir standa stundum yfir á þriðju klukkustund, og er miðillinn í transi allan tímann. Það lesmál, sem bók þessi flytur, hefir verið hljóð- ritað á segulband á árunum 1954—57. Lýsingarn- ar eru teknar af segulbandinu óbreyttar með öllu, eins og þær komu af vörum miðilsins, Enda þótt hér sé að mestu leyti um skyggnilýsingar að rseða, er miðillinn þó 1 svo djúpum transi meðan hún lýs- ir því, er fyrir hana ber, að ekki man hún neitt af jþví, þegar hún vaknar. Það er ósk útgefanda til handa lesendum þessarar bókar, að þeim verði auðgengnari leiðin til þrosk- ans eftir lesturinn en áður. Þá er tilganginum með útgáfunni náð. í bók þessari eru m. a. eftirfarandi lýsingar: Maður deyr Endurfæðingarlaug í öðrum lieinii Konan og bjarti maðurinn Vmhyggja kærleikans Hvíta húsið Ljósin tólf Takmörkin milli lífs og dauða Hringmyndaði salurinn Bláklæddu mennirnir þrír Ókennileg áliöld Skeyti er fara milli manna Sveit manna send eftir deyjandi barni Farið í geimfari Sjúkravitjuu í stórborg Silfurstrengurinn slitnar Börur úr rósum Hvítklæddi niaðurinu og fræðsla lians Hérna megin við brúna Farið til jarðarinnar Maðurinu við útför sjálfs sín Leiðin til þroskans Aðalumboð | Bókaforlag Odds Björnssonar | §É Akureyri iiimiiiiiiimiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiAiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiuMuuuul

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.