Tíminn - 14.10.1958, Síða 9

Tíminn - 14.10.1958, Síða 9
X í MIN N, þriðjudaginn 14, október 1958. 9 þarna inni en hann hugga'ði1 sig samt við það, að þetta værj betra en sitja í hópi suö andi ferðafólks frá Lanchas- . hire eða London. Framleiðslustúlkan rétti honum dagblað að líta í, en það var nokkurra daga gam- alt. Philip sökkti sér þó niöur í lestur þess, því aö honum , fannst það svolítill tengiliður | milli sín og menningarinnar.' Hann leit upp, er hún bar honum drykk og disk með fleski og eggi. Þá uppgötvaði hann líka, að hann var ekki lengur eini gesturinn í stof unni. Við borð við næsta glugga sat kona, og hann þekkti hana þegar og andvarp aði. Það var meykerlingin frá Hótel Krónu. — Guð minn góður, hún eltir mig, hugsaöi hann. | Hún virtist ekki gefa því teljandi gaum, að hann var hér líka. ÞaÖ var sem hún hefði dregið sig alveg inn í skel sína og veitti umhverf- inu enga athygli, eða vildi ekki taka eftir honum. Kann- ske hugsaði hún einmitt það sama ög hann, kannske hafði hún komið hingað á undan honum og hélt nú, að hann væfi að elta hana. Honum fannst nú, að hún væri ekki eins fráhrindandi og honum hafði litizt hún fyrst er hann sá hana. Hann minntist þess, er hún hafði reynt að fitja upp á samtali við hann í garði Krónunnar um morguninn, og hann mundi nú, aö rödd hennar hafði hvorki verið skræk né rám, og hún hafði heldur ekki haft prjóna í höndum. Samt gaut hann til hennar horn- auga yggldur á brún. Andlitsfallið var ekki sem verst heldur — ef hún hefði aðeins kunnað að snyrta sig eins og heimskona, mundi hafa verið litandi á hana. Valerie hefði þó vafalaust kallað hana „gamla" og lagt þá fyrirlitningu í rödd sína, sem gerði slíkar athugasemd- ir svo beiskar. Kannske þessi kona byggi yfir óvenjulegum gáfum sem uppbót fyrir sparsemi þá, sem virtist hafa beitt við annan heimanbúnað hennar? Andlit liennar virtist sem gríma, en svipurinn var þó íhugull. Þaö var auðvitað langt frá því, að hann hefði nokkurn sérstak- an áhuga á þessari konu, en þar sem hann hafði nú ekk- ert sérstakt við að vera og þurfti aðeins að láta tímann líða með einhverjum ráðum, horfði hann á hana með svip uðu tómlæti og ádagblað, sem maður er löngu liættur að hafa áhuga á aö lesa. Hún borðaði ekki, studdi höku i hendur sér og starði fram fyrir sig. Svo var sem hún hristi hugsanirnar af sér með herkjum og lyfti rauð- vinsglasinu aö vörum sér. En hún saup þó aldrei á því & lK. Claftfi: 11. dagur — lét það jafnskjótt frá sér meö hræðslublöndnum ákafa. Svipur hennar var gerbreytt- ur. Áður hafði hann verið þreytulegur og sljór, nú var hann logandi af þjáningu og viðbjóði, og karlmaðurinn, sem horfði á hana virti hana fyrir sér með sívaxandi for- vitni. Nú leit hann hana 1 fyrsta skipti augum sem lifandi mannveru. Hun hafði stigið fram úr mannfjöldanum, orð- ið persóna'-: Hann sá hana sem kynlega manhveru af allt öðru sauðahúsi en þær gyöj- ur, sem hann hafði tilbeðið fram að þes^Þetta var ein- manalega konan, sem haíði reynt áð hefia samtal við hann um mörfuninn, en hann hafði vikfg sér undan. Nú átti hún allt-úeinu forvitni hans — og sarmYð. Hojium dal 11 hug, aö henni þætti vínið súrt. Nei, það gat ekki vefíðv%^Pún hafði ekki vætt tungyfja. í því, sett glasið frá sér áður-eins og hún héldi að víniö vseri eitrað. Kannske var hún bindindiskona og hafði unnið þess dýran eið að bragöa aldréi'*áfenga drykki, hugsaði háiln. Það varlaá^éð á svip henn ar, að hún hafði alveg gleymt, hvar hún y^r stödd. Þessu starandi augnatilliti var beint út í fjarlægan sjóndeildar- hring, að’ éífíhverju í fram- tíð eða fpjífH,^ Biturðin lýsti sér í drá-fctunum umhverfis munninn, hál,gaðist vonleysi þótti honúffi’:|>að var auöséð, að þessi koþa hafði hugánn viö annað te-þær konur, sem hann hafði; kynnzt um dag- ana. Það ý^^Jíka séö á klæða burði hennar. Líklega nærri því orðín fer- tug, hugsaðí hann, og það er sá aldur sein er lokaskrefið í lífi konunnar. Eða var það ekki þánfíijf? Kannske þaö aldurstakmark skipti hana ekki mikiu máli. Þar sem hún hafði akhe^yerið falleg, er kannske ekkf lítið að missa. Um hvað s^du konur ann- ars hugsa, þegar hégómagirnd in er úr sögunni? Getur verið, að þær náí nokkurn tíma því stigi að þeim aé sama, hvern- ig þær eru útlits? Hann sokkti sér niður í þess ar hugsánir um stund, en brátt beinriisþ* athyglin aítur að konunhívyiö næsta borð. — Mér 'þaatti fróðiegt að vita, hvaða erindi hún á hing að upp í þerinan afskekkta fjallaskála. K^annske er hún i nunna og er hingað komin til þess að leita einverunnar og hugsa um.guð. Nei, það gat varla verið. Þá hefði hún ekki reynt að héfja samtal við hann í gistihúsgarðinum um morguninn. Jæja, hverijig sem þessú er varið, virðist hún enga achygli veita honum núna. Hún var með liugáhn í órafjarlægö. Katharine hrökk allt í einu upp úr hugsunum sínum við það, að hún tók eftir þvi, aö hann horfði á hana. Horfði á hana með áhuga og forvitni en ekki sarna tómlætinu og um morguninn og henni datt í hug, að hún hefði talaö upp- hátt í óaðgætni, hvað annaö hefði vakið eftirtekt þessa manns svona greinilega. Áður hafði hann látiö sem hann vissi ekki, að hún væri til. Roðinn hljóp fram í kinnar hennar, en það fór henni ekki vel. Hún var ráðvillt og hrædd — skildi ekki hvernig á þess- ari breytingu stóð. En þessi ötti hvarf, þegar hann ávarp- aði hana. — Eg var aö hugsa um, hvort þér vilduð sýna mér þá ánægju aö drekka kaffið með mér hérna úti á svölunurn. Þokunni ær að létta, og út- sýnið þaðan er stórfenglegt. — Þakka yður fyrir, já, það vil ég gjarnan þiggja. — Ágætt. Má ég . . . Hann var risinn á fætur og kominn að borði hennar, tók herðasjalið af stólbakinu og bjóst til að leggja það yfir hana. — Þaö er kalt úti r.úna. Hann lagði sjalið mjúklega á herðar hennar æfðum hönd um. Katharine var vandræöa leg og gat ekkert sagt. Kún réö ekki yfir því brosi eða lað andi athugasemdum, sem kon ur höfðu venjulega á hrað- bergi þegar eins stóð á. Um morguninn hafði hún reynt að yrða á hann, en hvaö hefði hún getaö sagt, ef hann hefði tekið undir þaö? Þaö var hlægilegt af henni að vera aö reyna slíkt. Hann virtist þó ekki hafa tekið eftir feimni hennar. — Þér hafið kannske þegar notið útsýnisins héðan? Jæja ekki það. Þá öfunda ég yð'ur að eiga eftir slíka dásemd. Ungfrú, viljið þér færa okkur kaffið út á svalirnar. Hann hafði þegar vísaö henni leið út um svaladyrn- ar og þau settust. — Sígarettu? — Þakka yður fyrir, en ég . . . . En hvað þetta var andhælis lfigt, þau voru eins og verur frá tveim heimum. — En hafiö þér nokkuð á móti þvi að ég reyki? — Nei, nei. Meðan hann kveikti sér i sígarettunni, hugsaði hann. Maður gæti sannarlega haldiö aö hún væri nýsloppin út úr klaustri. Kannske abbadís? Þaö væri sannarlega nokkur tilbreyting frá þeiní gyðjum, sem ég hefi dá'ð. Katharine sat hljóð. AUt í einu var sem óttinn í huga hennar gufaði upp og hyrfi. Allt sem hún hafði haffc í hug anum áður, þyrlaðist brott eins og lauf fyrir vindi —- bifc urðin, vanmáttarkenndin og feimnin. Það var sem hinir voldugu fjallatindar heföu dregið þetta allt til sín eins og segulstál. Fegurðin var mikil, og hún kom engu orði upp. Philip lét hana njóta fegurðarinnar ó- truflaða. Svo lét Katharine augun líða yfir dalinn, sem klæddist purpuraskikkju kvöldsins með þokuna eins og slæðu á hæðum og hólum. Þaó var sem allt svifi í mjúkri hrynjandi . Nú sá hún í fyrsta sinn um hverfi, sem enginn mannleg vera hafði stigið fæti sínum á, og henni fannst sem þetta al- tæki hugann. Maðurinn, sem hjá henni sat, skildi ekki til hlítar tilfinningar hennar, en fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmiiiiiiiiiiini ■ Heilbrigði — Hreysti — Fegurð Helgi V. Ólafsson — ís- = lendingurirm 1957 — j cr 20 ára gamalt, þrótt- I mikið ungmenni. Hann i Hefir æft Atlas-kerfið, § >g með því gert líkama I sinn stæltan og heil- 1 brigðan. ATLAS-KERFIÐ | * þarfnast engra áhalda. | Nægur æfingatími er 1 10—15 mínútur á dag. 1| Sendum kerfið hvert á j land sem er gegn póst- 1 kröfu. 1 = -3 ATLASÚTGÁFAN, pósthólf 1115, Reykjavík. •MHWiuiiMuuiiiimimuimmiummiiiiiiuiumimiiiimiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiminmiiuiiiiuiiiMi LijiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuuimuiiiiiiiiiirmiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiimiiiuiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiinnB = 3 [ Eigulegar íslenzkar bækur 1 = 3 Við viljum gefa fróðleiksfúsum lesendum kost á j | að eignast neðantaldar bækur meðan þær eru enn fá- | I anlegar á gömlu, góðu verði. Afsláttur frá neðangreindu | | verði verður ekki gefinn, en nemi pöntun kr 400,00 i 1 eða þar yfir verða bækurnar sendar kaupanda burðar- i Í gjaldsfrítt. i Jón Sigurðsson. -Jlin merka ævisaga Páls Eggerts Ólasonar 1—5. Ób. kr. 100,00. Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn 334 bls. Ób. kr. 35,00. Menn og menntir, e. Pál E. Ólason. 3. og 4. bindi. Síðustu eint. í örkum. Ath. í 4. bindi er hið merka rit- höfimdatal. Andvari, tímarit Þjóðvinafélagsins. 1920—1940 (vantar 1925). Örfá eintök til af sumum árunum. Ób. kr. 200,00. Almanak Þjóðvinafélagsins, 1920—1940 Ób. kr. 100,00. Rímnasafn 1—2. Átta rímur eftir þjóðkunn rímna- skáld m. a. Sig. Breiðfjörð. Ób. 592 bls. kr. 40,00 Fernir fornísk rímnaflokkar, útg. af Finni Jónssyni. Kr. 15,00. Minningar frá Möðruvöllum. Skráðar af 15 gömlum Möðruvellingum. 296 bls. í stóru broti. Myndir. Ób. kr. 38,00 Frá Danmörku e. Matth. Jochumsson. 212 hls. ób. kr. 40,00. Örnefni í Vestmannaey|um e. dr. Þorkel Jóhannes- son. 164 bls Ób. kr. 25,00. íslenzk garðyrkjubók. Útg. 1883 með mörgum teikningum. 140 bls. ób. kr. 35,00. Vestmenn. Landnám Isl. í Vesturheimi e. Þorst. Þ. Þorsteinsson. 264 hls. óh. kr. 25,00. Dulrúnir. Þjóðsagnir og þjóðleg fræði skráð af Hermanni Jónassyni á Þingeyrum. 218 bls. Ób. kr. 20,00. Um framfarir íslands. Verðlaunaritgerð Einars Ás- mundssonar í Nesi. Útg. 1871. 82 bls. Ób. kr. 25,00. í Norðurveg, e. Vilhjálm Stefánsson, Iandkönnuð. 224 bls. Ób. kr. 20,00. Saga alþýðufræðslunnar á íslandi, e. Gunnar M. Magnúss. Fróðleg bók prýdd myndum. 320 bls. Ób. kr. 25,00. Riddarasögur. Þrjár skemmtilegar sögur, 230 bls. Ób. kr. 15,00. Sex þjóðsögur, skráðar af Birni R. Stefánssyni. 132 bls. Ób. kr. 10,00. Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið X við þær bækui sem þér óskið að fá. Undirrit.... óskar að tá þær bækur sem merkt er ?1> f auglýsingu þessari lendar gegn póstkröfu Nafn Heimill ■■Miiiimiiun niiiiiiniiHiiiiniiiiiitiiinmiH Odýra bóksalan, Box 196, Reykjavík ■■miBDiiuiouinimiiiiiiiiiiiiuiiiiaimmuiiuiiiiaiiiiiiiniuiuiiiiumimMH Bezt er að auglýsa í TÍMANUM Auglýsingasími TÍMANS er 19523

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.