Tíminn - 14.10.1958, Page 11
T 'MINN, þriðjudaginn 14. október 19S8.
II
dag.
er... .hver
Anthony Quinn er amerískur kvik-
myndaleikari, fæddur í Mexikó. Hans
leiklistarferii'l hefst þar, en árið 1936
flytzt hann til Bandaríkjanna og byrj
ar a* ' ' kvikmyndum í Holly-
wood. Hann hefir
leikið í alls 55 kvik
myndum síðan 19-
16 og megnið af
'illum hans hlut-
mrkum er glæpa
eða bandmgja-
ílutverk. Anlhony
'iefir tvisvar sinn-
um hlotið Oscar-
verðlaun, í fyrsta
sinn árið 1952 fyr
ir leik sinn . nyndinni „Viva Zapata“
og seinna sinnið árið 1956 fyrir leik
sinn í myndinni „Lust For Life“. —
Trípói’ibíó sýnir nú myndina „Gata
glæpanna" (Naket Street) með Anth-
ony Quinn á.aðalhlutverki. Gata glæp
arina var kvikmyndttð árið 1955. -—
709
Lárétt: 1. kvenmannsnafn, 6. upp-
tökum, 8. framkoma, 9. áhald, 10.
líkamshluta, 11. hás, 12. tryllt, 13.
fiskur, 15. ljómar.
Lóðrétt: 2. Ðulmál, 3. klaki, 4. eintal-
5. letja, 7. óþrif, .14. loðna.
Lausn á krossgátu nr. 708.
Látétt: 1. Völva, 6. Róa, 8. Gól, 9.
Rím, 10. Yla, 11. Rög, 12. Lár, 13.
Uni, 15. Prata.
Lóðrétt: 2. Öriygur, 3. Ló, 4. Varalit,
5. Ógerð,'7. Smári, 14. Na.
r
Ymislegt
Tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar
sem halda átti í kvöld, h'efir verið
frestað vegna veikinda hljóðfæra-
leikara. Verður nánar auglýst síðar,
hvenær tónl'eikarnir verða haldnir.
Pétor sverðiS
Dagskráin
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðunfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp.
19.00 Þingfréttir.
16.30 og 19.30 Veðurfregnir.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Erindi: Gerðardómar í milli-
rikjamálum og Alþjóðadóm-
stóllinn í Haag, — síðara erindi
(Jón P. Emils lögfræöingur).
20.55 Tónleikar: Inngangur og til-
brigði op. 160 eftir Schubert.
21.30 Útvarpssagan: Útnesjamenn II.
(séra Jón Thorarensen).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: Presturinn á Vöku
völlum. 21.
22.30 Lög unga fólksins (Haukur
Hauksson og Hjördís Sævar).
23.25 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Við vinnuna“, tónleikar af pl.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 Þingfréttir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Óperuiög (plötur).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Samfelld dagskná frá Hlbýla-
og tómstundasýningunni.
21.20 Tónleikar: Arthur Rubinstein
leikur píanóverk eftir Chopin.
21.30 Kímnisaga vikunnar: „Sjálfs-
morðingjaimir í Dimmugötu'*.
Einar H. Kvaran þýddi (Ævar
Kvaran leikari).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 KvöJdsagan: Presturinn á Vöku
völlum, 22.
22.30 Létt lög (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
VWAS^WA^VVWAV/A^VV.V.V.V.V.VV.’.V.'AVAWB
DENNI DÆMALAU SI |
— Veistu hvers vegna stelpur geta ekki búið tll almennilegar drullu-
kögur? Það er vegna þess að þær eru hræddar um að fötín skýftni út!
Skipadeiid SIS
Hvassafell kemur í dag til Stettin
frá Kiel. Arnarfell er í SöIVeshorg.
Jökulfell lestar á NorBurlandshöfn-
um. Dísarfell fór 10. þ. m. frá Siglu-
firði áleiðis til Helsingfors, Ábæjar
og Ilangö. Litlafell kemur til Reykja-
víkur í dag. Helgafell’ er á Seyðis-
firði. Hamrafell er í Batumi.
Skipaútgerð rikisins.
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið
er í Reykjavík. Sk'jaldbreið fer frá
Reykjavík síðdegis í dag vestur um
land til Akureyrar. Þyriil fór frá
Hamborg 11. þ. m. áleiðis til Reykja-
víkur. SkaftfellLngur fer frá Reykja-
dk í kvöld til Vestmannaeyja.
Slökkvlstöðln
hefir BÍma 11100.
Hvað er til sýnis?
Amerísk
bókasýning
Þriðjudagur 14. okléber
Kalixtusmessa. 287. dagur árs
ins. Tungl í suðri kl. 14.52.
! Árdegisflæði kl. 6.57. Síðdeg*
| isflæði kl. 20.06.
s.og regluva rðstofa r
hefir síma 11166
er til húsa að Laugaveg 18A Slysavarðstofa Reykjavfku’
(uppi). hefir sfma 15030
Með eigin
höndum
Maðu/inn ner á myndinni er nefndur Pétur Hoffmann Salómonsson og er
flestum lándsmönnum góðkunnur fyrir ýmis afrek. Nú fyrir nokkrum dög-
um fann „bardagaPéfur'1 þetfa sverð í brlmrófinu á Gullströndlnni. —
Þetfa er þá annað svcrðið sem hann eignast auk þess á hann mikið af gulli
og gersemum. En það sem hann heflr fengið á svipuðum slóðum er geymt
í traustum bankahólfum. Eins og myndin sýnir þá bregður Pétur sverðinu
á loft um leið og myndin var tekin, og munaðl litlu áð eyrað fyki af Ijós-
myndaranum. En kappinn slíðraði sverð sltt án þess að dreyri drypi, og
urðu menn nú harla glaðlr, en vissu þó reyndar fyrir að Pétur Selsvarar-
kappi áreitir engann að fyrra bragði. (Ljósm.: Tíminn).
Skák,
október-heftið heíir borizt blaðinu. í
því er grein eftir Freystein Þorbergs
sonum skákmótið í Portoroz, og auk
þess eru fjölmargar skákir frá mót-
iuu. Guðmundur Arnlaugsson á
skemmtilega grein, sem hann nefnir
Glefsur frá Portoroz. >á skrifar
Freysteinn um þing FIDE í Júgó-
slavíu, dr. Ewue skrifar um skók
mánaðarins, og auk þess er ýmisleg't
annað efni ,skókdæmi og þrautir.
híbýla- og tómstundasýning
Æskuiýðsráðs Reykjavíkur, er tíl
húsa í Lístamannaskálanum.
Danski sendíkennarinn
Erik Söderholm, hefir námskeið í
dönsku í framhaldsflokki í vetur. —
Kennsla hefst þriðjudaginn 14. okt.
kl. 8,15 e. h. í II. kennslustofu.
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .......kr. 45,70
1 Bandaríkjadollar .... — 16,32
1 Kanadadollar ........— 16,96
100 Gyllini ............. —431,10
100 danskar kr.........—236,30
100 norskar kr.........—228,50
100 sænskar kr.........—315,50
100 finnsk mörk ......... — 5,10
1000 franskir frankar .... — 38,86
100 belgiskir frnnkar .... — 38,86
100 svissn. frankar ..... —376,00
100 tékkneskar kr........—226,67
100 vestur-þýzk mörk .... — 391,30
1000 Lírur ................ — 26,02
Nýlega hafa opinberað trúlofun
si'na ungfrú Ásthildur Þórðardóttir,
Bjargi, Höfn í Hornafirði og Héðinn
Valdímarsson, Fáskrúðsfirði.
Bræðraféiag Laugarnessóknar
heldur fund miðvibudaginn 15. þ. m.
kl'. 8,30 e. h. í fundarsal safnaSarins.
Sýnd verður kvikmynd og fleira.
Kvenfélag Neskirkju.
. Fundur verður í kvöld k3. 810 f
félagsheimilinu. Fundarefni: Vetrar-
starfið. Utanfélagsíconur eru hvatt-
ar til að sækja fundrnn tif þess að
kynna sér stanfsemi féiagsias. Félags
konur eru beðnar að fjölmenna.
7. dagur
„En þetta er skartgripaskrín mitt“, hróuar Wnóna
glöð í bragði og um leið undrandi. „Hann ætlaði ein-
mit að senda mér það þegar ég átti að lcoma heim.“
Hennir róttur lykill sem hún.síðan opnar skrlnið
Voron gamli beygir sig virðulega og djúpt. „Yðar
reiðubúinn til þjónustu," segir hann. En Akse stend-
ur að baki, myrkur á svip. Hann heéir tekið eftir
sigur.giampa í lymskufuQum augu» karlsi»s.
með og tekur pappírsblað út úr því. „Þetta er nægi-
lget jarteikn", segir hún vingjarnlega. „Eg fer með
ykkur.“