Tíminn - 17.10.1958, Síða 1

Tíminn - 17.10.1958, Síða 1
baráttu svertingja fyrir borgaralegum réttindum — bls. 6. 42. árgangur. Rcykjavík, föstudaginn 17. októbcr 1958. Höfuðborg Brasilíu, bls. 3 Um fiskveiðideiluna, bls. 5. Fréttabréf frá Miinchen, bls. 7. 229. blað. SStóS&SÍ&ífc eldflaugastöðv- ar Bandaríkjamanna á Formósu? Nasser leiksoppur í klóm kommúnista NTB-Túnisborg. 16. okt. -sambandi við Arabiska sambands- Nassér forseti Arabíska Sam- Nðveldið. bandslvðveldisins beitti r.ér fyrir samsæri gegn ríkisstjórn Túnis, sem með'al annars beindist að því :ð myrða Bourguiba orseta. Atti þetta sér síað fyrr á ]>essu ári. Bourguiba forseti Túnis bar þéssar og þvílikar sakir á Nasser fékk það óbvegið Böurguiba réðisi heiftarlega á Nasser og bar hann þungum súkum á mörgum sviðum. líakti hana íneð al annars hversu Nasser sfefndi að því aö ná algerum yíirr.iðum yfir Arábaríkjunum öllum, scm eigi að hita forystu Egyptalands og Nassers persónulega. Það var hénwvtr Nasser í ræðu, sem þessi ásökun, sem fulltrúi Túnis selti fram í Arababandalaginu á dögunum og olli þeim áíölcum, sem síðan hafa orðið. Allir fulltrúar Arabaráðsins fordæmdu þessa af- stöðu Túnis og fór þá ~ fulltrúi þe rra heim. í ræðu sinni sagði Bourguiba, að (Framhaid á 2. slðu > hárö hélt á þingi Túnismanna í dag: ..Hiiia-sagði, að ekki hefði leng- ur verið neinn grundvöliur fyrir áfra.-ííöaldandi samsk ptam rík.ý- aona á opinberum vetlvangi . u Túnisstjórn sleit í gær stjórnmátn Skæruliðar í Alsír j eiga í vök að verjast NTB—Algeirsborg, 16. okt. — Frönsku hernaðaryfirvöldin til- kynna, að drepnir hafi verið 33 uppreisnarmenn og 11 teknir hönd um í harðvítugum bardögum, sem staðið hafi undanfarna daga í Saida-fjöllunum í Oranhéraði. Er mjög erfitt til sóknar í fjöltum þessum, sem verið hafa eitt helzta skjól uppreisnarmanna. Allt herlið Frakka í héraðinu íók þát t í bar- dögum þessum og var stutt flúg- Yfirmaður Bandaríkjahers væntanlegur til Formósu um næstu mánaðamót NTB-Taipeh, 16. okt. — Eldflaugar af gerðinni „Nike- Herkules“, sem notaðar eru til loftvarna og Bandaríkjaher hefir tekið í notkun á Formósu, verða seinna fengnar í hend- ur þjóðernissinnum, segir í fregnum frá Taipeh í kvöld og haft eftir aðilum, sem standa nærri ráðherrum í stjórn Cki- ang Kaj-sheks. Muni bandarískir sérfræðingar kenna her- mönnum þjóðernissinna meðferð eldflauganna. Eldflaugar af þessari gerð geta flutt kjarnorkusprengjur, ef nauð- syn krefur. Þær fara hraðar en hljóðið og útbúnar sjálfvirkum út- vélum og fallhlifarliði. Telja húnaði íil að finna skotmark sitt. Frakkar sig hafa hreinsa.j fjöllin. Ðúa sig undir nýja lotu \/ið Ægissíðu Þessi gamli skúr og bátorinn standa eins og fóstbræður vestan á Ægissiðu, aiveg frammi við sjóinn oq stinga mjög í stúf við mikil og reisuleg hús, sem hafa verið byggð á undanförnum árum þar skammt frá. Af opinberri hálfu á Taipeh er því haldið fram, að Pekingstjórn- in muni fyrr eða síðar hefja stór- skotahríöina á Quemoy og Matsu. Með tilliti til þess hafi varnar- stöðvar á eyhni verið styrktar svo. að þær cigi nú að geta þoiað skoi- hríö frá svo að segja hvaða fall- byssustærð sem er, og vitað er um að þjóðernissinnar hafa á strönd- inni. Bandaríkjamenn þöglir Bæði stjórnmálaerindrekar og hershöfðingjar Bandaríkjamanna á Formósu neita hins vegar að segja af eða á um það, hvað hæft sé í þessum fregnum. Þeir vilja heldur ekkert segja ákveðið um það, hversu mikið magn af eld- flaugum hefir verið flutt tii For- mósu. Það var tilkynnt i VVashington í kvöld, að um næstu mánaftar- mót muni yfirmaður Bandaríkja- (Framhald a 2. giðu) Hitaveitan í Hlíðun- um er enn í strandi Starfsmönnum vi(J hana sagt upp og borgar- stjóri segir aí þeir hafi ekki verkefni — Hlít&a- hverfisbúar horfa enn fram á hitaveitulausan vetur Bretar geta fallizt á, að utanríkis- ráðherrar sæki ráðstefnuna í Genf Þar á aÖ fjalla um bann viÖ tilraunum meÖ kjarnorkuvopn NTB-Lundúnum og Washington, 16. okt — Brezka stjórnin mun lýsa sig formlega samþykka því, að utanríkisráðherrar sækí ráðstefnu þá í Genf um bann við tilraunum með kjarna- vopn. sem hefjast á 31. þ. m Hins vegar lítur stjórnin svo á, að ekki sé nauðsynlegt að ráðherrarnir komi til fundarins fyrr en sýnt er, að sérfræðingar hafa komizt að samkomulagi um undirstöðuatriði. Þ:.ð er haft eftir góðum heim- ildum i Lundúnum, að þessa skoð un setji brezka stjórnin fram í orðsendingu, sem innan skamms verður send til Sovétríkjanna sem svar við tillögu þeirra þess efnis, að utanríkisráðherrar stórveldann t skuk sækja ráðstefnu þessa. Heí:r uppkast aö svarinu verið sent til fastaráðs Nato í Parísarborg. Fara bil beggja Bándaríkjastjórn mun ver;. því mótfallin, að utanríkisráðherrarn- ir sæki ráðstefnuna. Með svari sínu reynir brezka stjórnin senni- lega að fara bil beggja. Tii þess benda líka þær fregnir, að brezka stjórnin hafi í hyggjt. að senda að- stoðarutanríkisráðherra sinn, Uav- id Ofmshy-Góre sent fonnann sendi nefndarinnar til Genf slrax í upp- hafi. Hann tók ntikinn þátt í um- ræðtim um afvopnunarmálin á s.l. ári. Þrjár tillögur Umræðttr halda enn áfram í stjórnmálánefnd Allsherjarþings- ins unt afvopnunarmálin. Liggja fyrir nefndinni þrjár tiilögur. Eiti er borin fratn af vesturveldumin; i og stuðningsríkjum þeirra, alh 17. j Önnur er lögð fram af Sovctrikj- i;num og sú þriðja af indlandi. Það 1 er mál kunnugra, að engin þessara tillagna nuini ná samþykk; á þingi S. þ. nema þá að á þeim verði .gerðar verulegar breytingar. Mik- ið samningamakk stendur nú yfir um tiilögur þessar að tjaldabaki Eindrœgni nauðsynleg j Fulltrúi Grikkja í nefndinni ' sagði i ræðu í dag, að reynslan hefði sýnl, að samþykktir um ai'- vopnunarmálin væru gagnslausar nema lil kænti samþykki allra stór veldanna. Að öðrum kosti væri eng in grundvöllur fyrir l'rekari samr. ingum. ! Fuiltrúi Búlgara tók einnig ti; máls og kvað brýna nauðsyn, að hætta vígbúnaðarvitfirringunni. --- F.vrsla skrel'ið væri bann við ul- raunum með kjarnavopn. Hann vék að þeini möguleika að Vestur- Þýzkaland og Frakkland fengju vetnisvopn og taldi, að af því j myndi stafa stórmikil hætta og aukin frá þvi sent nú er. Á fundi bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær gat borgar stjóri ekki gefið neinar upp- lýsing'ar um það hvenær hita- veitan í Hlíðunum tæki íil starfa eða hitaveita sú, sem byrjað er á í Túnunum. ' Guðmundur J. Guðmundsson benti á það, að nýlega hefði all- mörgunt starfsmönnum við þessar •hitaveituframkvæmdir verið sagt upp vinnu og spurðist fyrir um það, hverju sætti. Borgarstjóri svaraði því til, að þessir menn hefðu ekki haft næg verkefni. Þórður Björnsson. bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, ræddi þetta mál nokkru nánar og kvað sér koma kynlega fyrir sjónir, að síarfsmenn hefðu ekki næg verk- efni við' hitaveituframkvæmdirnar. Minnti hann á, að t.d. Hlíðaveitan hefði átt samkvæmt áætlun borg- arstjóra afj vera tilbúin haustið 1956. Síðan væru nú tvö ár, en veitan ekki enn fullgerð, og Hlíða- búar mundu enn verða að fagna hitaveitulausum vetri. Spurði hann Síðasta söngskemmt- un Stefáns íslandi Stefán íslandi heldur síðustu söngskemmtun sína að þessu sinni kl. 7,15 í Gamlabíó í kvöld. Að- göngumiðar seldir hjá Eymund- sen og við innganginn i Gamlabíó ef eitlhvað verður eftir. Stefán mun fara á morgun lil Kaupmanna i hafnar. borgarstjóra, hverju þetta sætti, ' og hvort hægt mundi að fá upp- i lýsingar um það. hvenær veitau ' yrði tilbúin. Fngin svör fengust , hjá borgarstjóra um það. Rússar mót- mæla misnotk unáfánasínum Moskvu, 16. okt — (NTB) Rússneska stjórnin hefir sent brezku stjórninni mótmæla- orðsendingu vegna misnotkun ar brezkra togara á rússneska fánanum innan binnar ís- lenzku tólf mílna fiskveiðiland helgi. Utanríkisráðherra Rússa Gromyko afhenti brezka sendiherranum í Moskvu þessa orðsendingu í gær. Segir þar, a'ft brezki togarinn Cape Pallister liafi dregið upp rúsneskan fána 26. og 30. sept. s.l. og' einig 1. okt. Þessi verknaö ur sé í senn ólöglegur að al- þjóðareglum, og sérstaklega óvið- eigandi vegna þess, að rússttesk fiskiskip virði tólf milna laud- helgi við ísland og' rússneska stjórnin hafi viðurkennt hana opinberlega

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.