Tíminn - 17.10.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.10.1958, Blaðsíða 4
t TÍMINN, föstudagiuu 17. októher 1958. vlta aB TÍMINN *r annaS mest lesna blaS landsins og á stórum svteðum þaS útbrelddasta. Auglýslngar þess nú þvl tll mlkils f|ölda lcndsmanna. — Þelr, sem vllja reyna árangur auglýslnga hér i lltlu rúml fyrlr lltla penlnga, geta hrlngt I sfma 19 523. L-------------------------------- f Kaup — S«li_____________________ Í..OOVER þvottavél, vel með farin og !i góðu lagi til sö'lu. Uppl. £ síma a9814. WL KAUPA húsgögn í Htið herbergi ’.'yrir teipu. Uppl. í síma 32377. OTiLJUM bæði ný og notuð húsgögn, Eiarnavagna, gólfteppi og margt t'Ieira. Sendum gegn póstkröfu fcvert á land sem er. Húsgagna- eaian, Kiapparstíg 17. Sími 19557. fcSIKFÖNG í fjölbreyttu úrvali. — £port, Austurstræti 1. Sími 13508. fc.L SÖL U stækkaniegt barnarúm með dýnu og tveir hægindastólar. Uppl. í sín.a 13997. V.. LPUREIÐHJÓL, óskast til kaups. Uppl. í síma 34107. [' '’SEIGENDUR. Smiðum enn sem áyrr allar stærðir af okkar viður- mndu miðstöðvarkötlum fyrir [fcálfvirka kyndingu. Ennfremur 1 , itla með blásara. Leitið upplýs- ii ga um verð og gæði á kötlum kkar, áður en þér festið kaup ,nars staðar. Vélsm. Ol. Olsen, jarðvíkum, símar: 222 — 722, aflavík. i ' 'JPUM flöskur. Sækjum. Sími Vlnna ROSKINN MAÐUR óskast á lítið heimili i nágrenni Reykjavíkur til aðstoðar og eftirlits. Skapgóður, reglusamur maður gengur fyrir. Tliboð merkt „Dýravinur" sendist blaðinu. RÁÐSKONA óskast á fámennt sveita heimili. Má hafa með sér 1—2 börn. Upplýsingar gefnar aö Gnoðavogi 34, eftir kl. 7. TAKIÐ EFTIR. Saumum tjöld í barnavakna. Höfum Silver Cross barnavagnatau og dúk í öllum lit- um. Öldugötu 11, Hafnarfirði. Sími 50481. _______ UNGLINGSSTÚLKA getur fengið vinnu við sölustarf eftir hádegi, næstu vikur. Upplýsingar í síma 19285. GÓÐ STÚLKA óskast í létta vist í Kefiavik. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánaðamót, merkt Keflavík. VÉLSMIÐIR — RAFSUDUMENNI — Okkur vantar nú þegar vélsmiði ag menn vana rafsuðu. Vélsm. Ol. Olsen, Ytri-Njar3vík. Símar 222 — 722, Keflavík. ANNAST veggfóðrun og dúklangn- ingu. Sími 34940. Ymislegt LOFTPRESSUR. Stórar og lltlar tU leigú. Klöpp sf. Sími 24536. , nillIIIIIIIIIIIIIIlIllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllIlIllllllllIlilllllllllIlllllllllllllUUI Heilbrigði — Hreysti — Fegurð Húsnæðl RISHERBERGl til leigu úsamt eldun- arplássi, í miðbænum. Uppl. í síma 13720 miffi kl. 6 og 7 í dag. VIL LEIGJA BÍLSKÚR í miðbænum. Tilboð merkt: „Bílskúr" sendist blaðinu. Fasteignir FASTEIGNASALA Fjöldi íbúða og húsa viðsvegar um bæinn, til sölu. — Fasteigna- talan Garðactrætl 6. — Síml 24088. •ASTEIGUIR - BÍLASALA - HúsnæO / Umiðlun Vitastlg 8A. Simi 16205 | 8IGNAMIÐLUNIN, Austurstrætl 14.1 Húseignir, íbúðir, bújarðir, *kip. Sími 14600 og 15535. iÓN P. EMILS hld. fbúða- og húsa- cala. Bröttugöts Sa. Símar 19819 •g 14620 KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu tbúðir við allra hæfl. Eignasalan. Símar 566 ob 69 Vinna (ANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyrilsveg 20. Sími 12521 og 11628 OÓLFSLlPUN. Siml 18657 BarmaslíB 18 JOHAN RÖNNINO hf. Raflagnlr 0| viBgerðir á öllum helmlUstaekjum Fljót og vönduB vtnna. Siml 14320 LÁTIÐ MÁLA. Önnumst alla Innan- og utanhússmálun. Símar 34779 og 32145. unm^ Helgi V. Ólafsson — ís- 3 lendingurinn 1957 — = ör 20 ára gamalt, þrótt- I niikið ungmenni. Hann | Hefir æft Atlas-kerfið, | ^g með því gert líkama | sinn stæltan og heil- brigðan. ATLAS-KERFIÐ þarfnast enara áhalda. Nægur æfingatími er 10—15 mínútur á dag. Sendum kerfið hvert á land sem er gegn póst- kröfu. ATLASÚTGÁFAN, pósthóH 1115, Reykjavík. • ■laBHttuiiiimiuiuimuiiiiimiiiiiiiiuiuiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuia Blaðburður Unglinga vantar til blaðburðar á eftirtöldum stöðum: Vogar Afgreiðsla TÍMANS. ■ummmmummmmmiimmmmmminiiiiuiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiimuiuu iHmmmmmmimimmimiiiiiiuiiiimiiiiiiiiiummiiimumiiimimimmmiflniimi l-318. [ ’l TIL afgreiðslu bríkarhellur i‘ tvö ca. 100 ferm. íbúðarhús. — : -nnið yður byggingaraðferð ' [ ána. Þeir, sem reynt hafa, eru ! i jög ánægðir. Upplýsingar í sím- í 10427 og 50924. Sigurlinni Pét L . sson,- Hraunhólum. [. úERKI. Tek ógólluð, notuð ísl. hnerki fyrir 20% af nafnverði í ' : Iptum fyrir notuð og ónotuð er- ! ad frímerki. Frímerki frá flest- I j löndum fyrirliggjandi til ! ; ipta. Jón Agnars, Pósthólf 356, 1 I .ykjavík. L iÓLAFÓLK: Gúmmístimlar, marg- : gerðir. Einnig alls konar smá- L-ientun. StimplagerÖln, Hverfis- ! tu 50, Keykjavík, sími 10615. — i Ecndum gegn póstkröfu. ! T ;8 eru ekkl orBin tóm. ! , tla ég flestra dómur verðl I : J frúrnar prísi pottablóm 1 l_á Pauli Mick í Hveragerðl. [ STÖÐVARKATLAR. Smíðum íukynta miðstöðvarkatla, fyrir asar gerðir af sjálfvirkum ollu- i rennurum. Ennfremur ajálf- ! i' jkkjandi olíukatla, óháða raf- ! i igni, sem einnig má tengja vlð < ’ílfvirku brennarana. Sparneytn- ' . : og einfaldir í notkun. Viður- fc mndur af öryggiseftirliti ríkisins [ um 10 ára ábyrgð á endingu katl na. Smíðum ýmsar gerðir eftlr ; Jntunum. Framleiðum einnig ó- ( ■'ra hitavatnsdunka fyrir bað- .tn. Vélsmiðja Álftaness, simi lb'242. L ’GINGAFÉLÖG og elnstaklingar. anti yður 1. fiokks möl, bygg- T gasald eöa pússningasand, þá i_/ingið i síma 18693 eða 19819. LU' 5PUM hreinar ullartuskur. Síml i.fc292. Baldursgötu 30. L 'NAKERRUR mikið úrval. Barna 'm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- í iudur, Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Lfcni 12631. r og KLUKKUR í úrvall. Viðgerðir ístsendum. Magnús Ásmundsson, r gólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Lúni 17824. [ bPUR á Islenzka oúnmginn stokka clti, millur, borðar, beltispör !-alur armbönd, eyrnalokkar, o. . Póstsendum. Guilsmiðir Stein- ; 3r og Jóhannes, Laugavegi 30 — jmi 19209. [ ’AÐAR GANGSTÉTTARHE LLU R, I untugar í garða. Upplýsingar i tlna 33160. BifreiAasala I J)AL BÍLASALAN er í Aaðalstræti 13. Sími 32454. [ 'LAMIÐSTÖÐIN, Amtmannsstig 2. Ellakaup, Bílasala, Miðstöð bílavið- cfciptanna er hjá okkur. Sími 16289 l 3STOÐ við Kalkofnsveg, slml 15812 rifreiðasala, húsnæðismlðiun og , LfcfreiHaksnnala. ÁRNESINGAR. Athugið. Vatns og hitalagnir. Tekið á móti pöntunum í síma 63, Selfossi. Hilmar Lúthers- son, pípulagningamaður, Tryggva- _^götu 7, Selfossi. _ MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- og hreinlætistækjalagnir annast Sig- urður J. Jónasson, pípulagninga- meistari. Sími 12638. LJÓSMYNDASTOFA Pétrn Thomssa Sngólfsstmtí 4. Sim* IRWW 4nna«t Ra* mynd«tötn’ INNLEGG við ll.'lgl og tábergsslgl. Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból- staðarhlíð 15. Sími 12431. HÚSEIGENDUR athuglð. Setjum í tvöfalt gler. Tökum einnig að okk ur hreingerningar. Sími 32394. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- kerrum, þríhjólum og ýmsum heimilistækjum. Talið við Georg, Kjartansgötu 5. Helzt eftir kl. 18.' KLDHÚSINNRETTINGAR o.fl. (hurö Ir og skúffur) málað og aprautu- iakkað á Málaravinnustofunni Mos gerðl 10, Siml 34229 SMlÐUM eldhúsinnréttlngar, hurBtr og glugga. Vinnum alla venjulega yerkstæðisvinnu Trésmíðavinnn- stofa Þórls Ormssonar, BorgarneaL VIÐGERÐIR a oarnavögnum, oarna- hjólum, leikföngiun, tinnig á ryk- augum, kötlum og öðrum heimilta- taekjum. Ena fremttr á ritvéiam og reiBhjólum. Garðsláttuválar teknar til brýnsln. TaUð við Georg á Kjartansgötu 5 helzt eftir kl. 18. SMURSTÖÐIN, sætum o, setnr ailar tegondlr smuroliu. Fljót og gdð afgreiðsla. Simi 162S7 HÚSAVIÐGERÐIR, Aittum glugga og margt flelra Símir 34803 og 10781 Frímerki FRÍMERKI — PAKKAR: 50 teg. Frakkland . kr. 3.75 50 — Holíand ..........— 5.00 200 — Ýmis lönd.......— 10.00 500 — Do.................— 25.00 50 — íþróttamerki....— 32.50 50 — Blómamerki ..... — 32.50 50 — Dýramerki.......— 17.50 50 — Flugmerki ........— 13.75 Útvega með stuttum fyrirvara frí- merkjapakka frá fiestum löndum, 50—200 tegundir. Einstök merki og sett frá Ghana, fsrael, Sameinuðu Þjóðunum o. fl. útveguð með stuttum fyrirvara, einnig einstök mergi og sett frá ýmsum öðrum löndum. Tek algeng notuð íslenzk frí- merki upp í vörur fyrir 20% af nafnverði. Öllum fyrirspurnum verður að fylgja svarburðargjald kr. 2,25 í ónotuðum frímerkjum, annars verður fyrirspurnum ekki svarað. Allar vörur sendar gegn póst- kröfu, hvert á land sem er. JÓN AGNARS, Frímerkiaverzlun, Pósthólf 356, Reykjavík. EINAR J, SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Simi 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. OÓLFTEPPAhrelnsun, Skúlagðtn O, úimi 17860 Saekjum—Sendm- I ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ- inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsla Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a. Sími 12423. OFFSETPRENTUN fljðsprentuni. - I Látið okkur annast prentun fyriz yður. — Offsetmyndlr af., Brá- vallagötu 16, Reykjavík. aimi 10917 •ÉTTIHRINGIR fyrir Málmiðjuhrað- suðupotta. Skerma- og leikfanga- búðin, Laugavegi 7. HLJOÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gitar*-, flSlu-, cello og bog&vlðgerðir. Pí- anóstillingar. Ivar Þórarinsosn, Holtsgöts 19. almi 1.4781 ALLAR RAFTÆKJAVIDGERÐIR. - Vindingar á r&fmótor«. Aðelaa yanlr fagmena. Paf «ý.. Vitastíg 11. SímJ i>M2> Bækur — TímarH BÓKAMENN. Get afgreitt Blöudu complett. Einnig einstök hefti. — Sendið pantanir í pósthólf 789. iþrótiir ÍÞRÓTTIR: Leikfimishúningar, bad- mintonbúningar, badmintonspaðar, badmintonboltar, sundskýlur. — Sport, Austuistræti 1. Sími 13508. Kenusla TROMMUKENNSLA. Kenni á tromm ur. Nemendur komi til viðtals í Breiðfirðingabúð efstu hæö, n. k. föstudag frá kl. 5—7. Guðmundur Steingrímsson. ÍTÖLSKUKENNSLA. Kenni ítölsku i einkatímum. Manlio Candi, Forn- haga 21. Sími 14913. EINKAKENNSLA og námskeið i þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Bréfaskrift- ir og þýðingar. Harry Viihelms- aon, Kjartansgötu 6. Sími 15996 milli kl. 13 og 20 síðdegis. Lögfræðistörf_______ SIGURÐUR Óiason hrl., og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Malflutnings- •krifstofa, Austurstr. 14, síml 15535 og 14600 INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður. Vonarstræti á. Simi 84753 Smáauglýslnflar TfMANI «á tll fálkslM Slml 19528 M.s. Fjallfoss fer frá Reykjavík laugardag- inn 18. þ. m. til Norðurlands. Viðkomustaðir: Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka á föstudag. H.f. Eimskipafélag íslands. Móðir mín Ólafía Hafliðadóttir, Nesjum, Grafningi, andaðist aðfaranótt fimmtudagsins 18. þ. m. í Landsspítalanum. Hafliði Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.