Tíminn - 17.10.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 17.10.1958, Blaðsíða 6
6 T í M I N N, föstudaginn TJ. október 1951. Útgefandi : FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323 Prentsmiðjan Edda hf. i -—~~— --------------------------------------- Eflum sjávarútveginn Á HINUM'ágæta umræðu ftmdi Framsóknarfél. Reykja víkur s.l. þriðjudag flutti Gísli Guðmundsson, alþingis maður gagnmerkt framsögu erindi um sjávarútveginn og jafnvægi í byggð landsins. Á eftir uröu allmiklar um- ræður. Hér á eftir birtist kafli úr ræðu Gísla, þar sem hann ræðir um nokkur fram tíðarmál sjávarútvegsins og fleira. Fleiri atriða úr ræðu hans verður getið hér í blað ihu á morgun. „EG VIL vara við van- trúnni á sj ávarútvegin um, sem sums staðar kemur fram, eins og ég vil vara við vantrú á landbúnaðinum. — Það getur verið, að fiskur þverri einhvern tíma á ís- landsmiðum, en það verður ekki' á allra næstu áratug- um. Og íslandsmið eru, þrátr fyrir allt, sérlega fengsæl- fiskimiö. Ég spyr: Hvað hugsa þeir menn á íslandi, sem hafa vantrú á landbúnaði og van trú á sjávarútvegi? Menn tala um iðnað, í seinni tíö xn.a. mikið um stóriðnað. — Auðvitað þurfum við að eila iönaðinn og halda áfram að koma upp stóriðnaði, m. a. til útflutnings. En þetta tek ur tíma. Að því kann að koma, að stóriðnaður geti leyst sjávarútveginn af hólmi sem aðalútflutningsatvinnu- vegur, en ég sé ekki hvernig slikt ætti að verða á næstu árum. Og stóriðnaður miðar ekki aö því að halda jafn- vægi í byggð landsins. Hann safnar fólkinu saman. Þess vegna lifir meirihlutimargra þjóða nú í stórborgum. Hann getur verið góður sams og eftirsóknarveröur af nauð- syn. En ef við viljum auka útflutning, þá skulum viö nú um sinn fyrst og frerast eíia sjávarútveginn. Ef vio vllj - um stuðla að jaínvægi í byggð landsins, skulum við efia sjávarútveginn í hinum dreifðu byggðum. Þar er reynsla fyrir henrii, reynsla og þekking íslend.inga. Þar er, eins og í landbúnaöinum, byggt á gömlum, traustum grunni. Ég held, að menn veiti því ekki almennt athygli, hvað útflutningsframleiðsla er nú þegar hlutfallslega mikil í mörgum, fámennum sjávar- þorpum. Með fáum dæmum getum við glöggvað okkur á þessu. í Reykjavík komu á land í fyrra 73 þús. tonn eða rúmlega 1 tonn á ibúa. Einu sinni var Reykjavíii þó talin útgerðarbær fyrst op; fremst. En hún er bað ekki lengur. Hún er miklu fremur iðnað- arbær, og hér eru skilyrðin til iðnaðar, annars en fisk- iðnaðar, ’að sumu leyti bezt. í þorpi eins og Ólafsvik dreg ur hver íbúi að meðaltali 8 tonn á land, og á Suour- eyri við Súgandaf jörð rúml. 7 tonn, svo að áberandi dæmi séu nefnd. í Vestmannaeyj- um mun veiðin vera um 10 tonn á íbúa, en þar leggja margir aðkomumenn hönd að verki. ÉG VIL SVO að lokurn fara nokkrum orðum um þau verkefni, sem framundan eru í sjávarútveginum. Ég vil fyrst nefna fiskihaínirnar. Atvinnutækjanefnd hefur gert 5 ára áætlun um hafnar bætur á Norður-, Austur- og Vesturlandi og er að vinna að 10 ára áætlun fyrir allt landið samkv. ákvörðun Al- þingis. Höfnin er, ásamt miö unum, undirstaða útvegs á hverjum staö. Við þurfum að fá fleiri fiskiskip og við hæfi í hverj- um landshluta. Það er t. d. vafasamt, a.m.k. að öllu ó- breyttu, aö fá Norölending- um báta af venjulegri ver- tíðarstærð hér sunnanlands, nema þá til síldveiða. Bátar af þeirri stærð, sem þangað hafa komið, fara yfirleitt suður á vertíð, og eru svo oft seldir þangað. Þarna þarí stærri skip, og svo litla þil- farsbáta og opna vélbáta. Nú eru að koma til landsins 12 skip 230—250 rúml. til Norö ur-, Austur- og Vesturlands, sem ætluð eru til ýmis kon- ar veiða, þ.á.m. togveiða. — Mörg þessi skip fara til hér- aða, sem þurfa að fá nýtt blóð inn í atvinnulífið, og við Framsóknarmenn munum beita okkur fyrir því af al- efli að þau verði þar og veiti fólkinu verkefni heima, svo að það þurfi ekki að fara burt. MJÖG mikiö heíur ver- ið byggt upp af fiskiðjuver- um um land allt, hraðfrysti- hús, f iskimj ölsverksmiðj ur o.s.frv. Á Norður-, Austur- og Vesturlandi er í þessum vinnslustöðvum hægt að vinna úr öllum ársaflanum á 50 dögum. Ég veit ekki ennþá nákvæmlega um það sunnan lands. En þessi fiskiðjuver þarfnast endurbóta, og starfs fólk-þeirra þarf að læra af reynslu. Geymsluv eru víða of litlar. Hraðfrystitækin eru frá tæpum klukkutíma upp í ■ tvo og hálfan tíma að frysta. Það þýðir of misjöfn afkóst og er ekki viðunandi. Svona má fleira telja. — Síldin, sá góði, næringarefnaríki fisk- ur, er enn ekki hagnýtt sem skyldi. Það er syndsamlegt, næringarefnafræðilega séð, að bræða síld, nema þá skemmda síld og úrgang — ef annað er hægt. Og svo er það vöruvöndunin almennt, sem gefa þarf gaum að á öllum tímum. ENN er sá hlutur, sem veldur öllum þeim áhyggj- um, sem vænta mikils af sjávarútveginum. Það er tregða manna við að sækja sjóinn a.m.k. nú um sinn. í seinni tíð hafa stundum verið mörg hundrum út- lendra sjómanna á fiskiflot- anum, einkum á togurum. Nú hefur með lögum verið stofn Barátta svertingja fyrir borgara- legum réttindum í Bandaríkjunum Það var ekki fyrr en á þessari öid, að árangur af baráttunni fyrir fullum borg aralegum réttindum negra í Bandaríkjunum fór að koma í Ijós, og það er einkum tvo síðustu áratugi, að mikil af- rek hafa verið unnin á þessu sviði. Vaxandi skilningur á þessu máli er einkum að þakka ýmsum aðilum og sam tökum — þrautseigju og festu negranna sjálfra, við- leitni sambandsst jórnarinn- ar til þess að útrýma að- skilnaði hvítra og svartra og árangursríku starfi frjáls- huga hvítra manna á ýmsum sviðum. Það eru einkum þrjár stofna.nir, sem hér hafa komið mikið við sögu. Allar hafa þær það að marki að hjálpa negrum til þess að öðlast sinn réttmæta sess í amerísku þjó<5 lífi, þótt mismunandi sé, hvert þær beina örvum sínum og frá hvaða sjónarhóli þær ráðast til atlögu við vandamálið. Þessar stofnanir heita: National Association for the Advancement of Colored People; National Urban League og Sout- hern Regional Council. Booker T. Washington Einn mikilhæfasti talsmaður og túlkur negra í Bandaríkjunum á árunum fyrir og eftir slðustu aida- mót var Booker T. Washington. — Kynþáttavandamálið, þ.e., hvernig hinn svarti minni'hluti gæti bezt lifað í þjóðfélagi hvítra manna, vildi hann leysa með málamiðlun. Hann trúði því, að hægt væri að samrýma skoðanir þessara tveggja kynþátta og komast þannig að sam komulagi. Verí er að minnast þess, að í tíð Washingtons voru senni- lega minni líkur en nokkru sinni til þess, að hægt væri að koma þessu hjartans máli negrana um fullt jafnrótíi i framkvæmd. Þann- ig skrifaði einn samtíðarmaður Washingtons um hann: „Washing- ton gengur að þeim beztu skilmál- um, sem hann hyggur, að fram- kvæmanlegir séu“. Er aðrir sóttu fast að tryggja negrum borgaraleg réttindi. þreyttist hann aldrei á því aður lífeyrissjóður fyrir tog arasjómenn, og er þess að vænta, að það auki áhuga manna fyrir að stana á þess um skipum. Það er athygiis vert, að í stórum bæjum virðast menn verða fráhverf ari fiskveiðum en i hinum fá mennari sjávarplássúiri. Mér er t.d. sagt, að i Sjömanna- félagi Reykjavíkur séu um 1200 manns, eða ekki nema svo sem 1 af hverjum 50 ibúum. En í 47 útgerðarbæj- um og sjávarþorpum á Norð ur-, Austur- og Vesturlandi, sem árið 1956 höföu samtals um 32500 ibúa, voru um 2240 sjómenn eða náiega 1 af hverjum 14 íbúum. Á Akur- eyri með rúmlega 8000 íbúum voru 260 sjómenn. Á Húsavík með tæplega 1400 ibúum 100 sjómenn. Á Ólafsfirði var ná lega 7 hver íbúi sjómaður. Ætla má því að fólksfjölgun í hinum smærri bæjum og þorpum, að vissu marki, sé vænleg til þess að auka sjó- mannafjöldann. Þetta sýnir — eitt af mörgu — hve sjáv- arútvegurinn og jafnvægið í byggöinni við sjávarsiðuna er hvort öðru nátengt. Ég hygg líka, að ef samvinnuútgerð útbreiddist hér á landi, yrði það til að tengja menn traust ari böndum við sj0menn.sk- una“. Þrjár stofnanir hafa einkum unnið aí því, atS vaxandi skilninprur er nú á málefnum svertingja Thurgood Marshall, yfirmaSur NAACP, ræSir við nokkra nefndarmenn sínp um sólagöngu svartra barna. Marshall er á miðri myndinni. að brýna það fyr'.r mönmim sín- um, að þeir þyrfu fyrst og fremst að fullnuma sig í iðngreinum, því að það væri fyrsla skrefið til þess að opna þeim tækifæri á sviði efna hagsmála. Hann varð þjoökunnur maður fyrii' störf sín, og forsetar Bandarikjanna og stjórnmálamenn leituðu ráða hjá honum varðandi málefni kynþáttar hans. Washington dó árið 191.5, en nokkuð löngu fyrir dauða hans var þegar farið að bera á andstöða gegn stefnu hans, þótt hún væri sennilega sú eina, sem kom tii greina á þessu myrkurtímnb.li í sögu amerískra negra. H:-iztu mái- svarar andstöðunnar og fram- kvæmdamenn hennar voru þeir W.ER. DuBois, fyrsti negrinn, senúlauk doktorsprófi frá Harvard- háskóla og stundaði síðar nám í Þýzkalandi, og John Hope, sem hlaut einnig menntun sína í norð- urfylkjunum, kenndi síðan latínu og grísku við negraháskóla i suður fylkjunum og varð loks rektor sama háskóla. Niagarahreyfingin Þessir tveir menn áttu miki.nn þátt í skipan ,,Niá|ara-hreyfing< arinnar“, sem var kölluð svo, af því að þeir 29 menntamenn meðal negra, sem tóku höndum sarn.in í andstöðunni gegn málamiðlunar- kenningu Bokkers T. Washingtons, héldu með sér fund í Niagara Falls 1905 til þess að skipuleggj r rnót- stöðuna. Annan fund sinn héidu þeir ári síðar og sóttu nann hundr- að manns. Á fæðingardegi Líncoln; 1909, boðuðu frjálshuga hvítir menn tii ráðstefnu í New York-borg „til umræðu um þjóðfélagsböl nútírn- ans, mótmælahreyfingar og endur vakningu baráttunnar fyrir borg- aralegum og stjórnmálaleguin rctt- indum“ negra. Ráðstefnu þcssa sóttu áhrifamenn á sviði þjóðfé- lags- og trúmála, fræðimei'.n og rithöfundar. Niðursíaðan varð cú, að ákveðið var að opna skrifstofu í New York-borg undir stjórn Jivíta mannsins W.E.B. DuBois, sem átti að hafa með höndum kynningar- fc. starfsemi, rannsóknarstörf og rit- stjói’n málgagns féiagsmanna, en ! það hlaut íaf iið ,,Crisis“. Að öðru leyti voru méðlimir Niagarahreyf ingarinnar eingöngu negrar, þang- að t:l að hún samlagaðist hinu nýja sambandi hvitra .r.anna og svartra, er barðist. fyrir frama þel- dökkra manna, þ.e. National Assoc- iation for ihe Advancement ,of Colored Peopie (NAACP). Takmark -amhandsins hefur í aðalalriðum ver.ð hið sama allt frá síofnun þess, þ.e., að uppræta aðsk'lnað svartra manna og hvjtra í þjóðfélaginu og gæta ré;:ar negra. Vegúr sambandsins og gengi hefur vaxið með ári hverju, og nú orðið nær starfsemi þess úin öll Bandaríkin, og meðlimafjöldinn er allt að því þribjúngur úr millj. Hin siðustu ár hefur verið lögð áherzla á að aðgreina hina laga- legn hlið stafsseminnar frá þeirri fræðilegu. AHir forsetar þess hafa verið hvítir menn og sama er nð segja um hér tim bil helming fram kvæmdastjórnarinnar og kringum t:u af hundraði af meðlimum þess. Foryrstumenn þess vinna að framgangi málefna félagsins í sam ræmi við gildandi lög landsins. Alls hafa þeir farið með 40 stór- mál fyrir dómstóla og unnið óll nema sex. Frægast þeirra var mál- ið, sem leiddi til þess, að hæsti- réttur úrskurðaði árið 1954, að aðskilnaður hvítra og svartra barna í almennmgsskólum lands- ins væri óKjglegur. Allt frá 1938 hefur Thurgood Marshall verið íög legur ráðunautur sambandsins og stjórnað lagadeild þess, en í henni starfo fimm manns. Starfsmennirn ir við aðalbækistöðvar sambands- ins í New York-borg njðta aðstoð ar sjálfboðaiiða i borgum óg fyikj um landsins. Félagsgjaldið er lág't, en því berast of; gjafir, enda þótt það hafi engan fastan fjárhags- styrk frá einsíaklingum, stofnun- um eða ríki. Eins og áður ssgir hefur sambandis mikil afskipti af negravandamálinu alls staðar í landinu, og undanfarið hefur verið Framhald á 8 siðu Letser B. Grartger, til hægri, framkvæmdastjóri Natienal Urban League.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.