Tíminn - 17.10.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.10.1958, Blaðsíða 2
o T í M I N N, föstudaginn 17. október 1958» Reynt að hindra misbeitingn við ráðn- Bretar herða enn tök ingu starfsmanna Reykjavíkurbæjar hersins á Kýpur Tillaga Þóríar Björnssonar í bæjarstjórn NTB-Nieosíu og París, 16. okt. Herstjórnin á Kýpur tilkynnti í Á fundi bæjarstjórnarinnar ar borgarstjóri varpaði úr sæti dag, að enn yrði mjög hert á var- sínu þeirri fyrirspurn til Þórðar, uðarraðstofunum og lagt aukið hvort hann vildi ekki færa út til- kapp á að uppræta starfsemi Eoka lögu sína og láta hana ná til allra manna. Fyrr í dag bárust fregnir starfsmanna ríkis og bæja. Þórður um 11 ý hryðjuverk hér og þar á svaraði um hæl og sagðist vera eynni. þess reiðubúinn og spurði Gunnar, Frá París herast þær fregnir, að hvort þeir ættu ekki að bera fram fulltrúar í fastaráði NATO sóu !Í gærkveldi var til umræðu tillaga um breytingu á reglu- gerð fyrir Ráðningarskrif- stofu Reykjavíkurbæjar og var það önnur umræða. Til- Aldraður maður hrapaSi í klettagil á Snæfellsnesi og beið hana Feífgar tveir voru á fertf metf allmarga hesta í myrkri og þoku og villtust 1 n r V • I • ' llVUl l pcil CCllU CJVtVl Uoill A'i tiill XUl'i U Udl X IdðltU <lUi i'l/liu OCU tagan^ bæiatstjotnar sameigin]ega ályktun til ríkis- vongóðir um að komið verði á þrí stjórnarinnar um þetta efni. Gunn- veldaráðstefnu um Kýpur. Averoff ar varð fór við, en stamaði um utanríkisráðherra Grikkja kom til að til værti lög, sem hétu hegning- Parísar í kvöld og mun liann arlög. Þannig fór um sjálfstæðis- leggja skilyrði grísku stjórnarinn- hótfyndnisræðumennskuna í það ar iyrir Spaak framkvæmdastjóra skiptið. ráðsins. Verkfall vörubílstjóra á Suðurnesj- um hófst hjá Aðalverktökum í gær neirihlutanum. F.rá Þórði Björnssyni kom á :’undinum fram breytingartillaga, ;em fer hér á eftir: Stjórn Ráðningarstofunnar skal jetja starfsliði hennar ítarlegar itarfsreglur, þar sem sérstök á- iaerzla er lögð á, að starfsliðið út- 'iluti og miðli vinnu af fyllstu alutlægni. Ber stjórn stofunnar að íafa vakándi auga með því að .starfslíðið' láti þá sitja fyrir vinnu sem hæfástir eru og brýnasta þörf Ikafá fýrir' hana, svo sem vegna n'jölda frámfserða, langvarandi at- "/inntúeysiá og annarra ástæðna. Nú teTúr maður, að starfslið stofuhnar háfi heitt hann hlut- hlutdeildar í þeim flutningum, scm herbílarnir. annast. Viðræður milli samningsaðila fóru fram bæði í gær og í dag, en ekki hafa þær leitt til neinnar niðurstöðu enn sem komið er. Jafnframt því hófsf samúðar- Vörubílstjórafélagsins Rokkbuddan I gær 16. okt. hófst verk- fall vörubifreiðastjórafélag- anna í Keflavík, Garði, Sand- gerði og Grindavík hjá ís- lenzkum aðalverktökum á •clráegni éðá mismunað honuni með Keflavíkurflugvelli synjUn uín vinnu og getur hann ibá skotið synjuninni til stjórnar stofunnar, sem skal þá þegar halda verktatt , ’iund og skera úr málinu. Komi þá 10 ar 1 . , „ , „ , :i ljós að starfsmaður stofunnar Jrarktokum, Þanni“ að Þrottarbilar (Framhald af 12. siðu). Jiafi gerzt sekur um hlutdrægni rorur fra Reykjavik til ])Cgar henni er lokað. Reim þess- •íða vísvitandi mismunað mönnum Keflavikurflugvallar fyrir aðalverk arr er hægf ag smeygja upp á últi- við úthlutun eða miðlun vinnu, , a,mnin®au, eilanir *la/a hðinn og síðan er hægt að hylja íkal stjórn stofunnar víkja honum £ia01u y*11 a annað ar en engan ár- hudduna í lófanum, éða láta hana ''afarlaust úr starfi. angur bori'ö. Aðalverktakar no*a ]afa niður, alveg eftir því sem m,i°g mikið bifreiðar fra varnavlið j1Ver vill. Upphaflega voru buddur Þórður gerði grein fyrir þess- 11111 11 liutninga fyrir sig, en nola þessar búnar til sem minjagripir iri tillögu sinni og kvað hún ætti sama sem ekkert innlenda bila. — fyrjr ferðafólk og til þæginda fyr- - Þessu vilja _ sjalfseignarvorubif- ir íólk> sem sendir börn sín í búð- reiðastjorar a Suðurnesjum ekki ir> |)vi erfftt er að tína henni, þeg una, enda eiga þeir við talsvert ar hún er komin á úlnliðinn. En alvinnuleysí að búa. Krefjas] þeir nl[ segir framleiðandi hennar, ------------------------------ I Gunnar Sigurðsson, að buddan sé eins og sniðin fyrir stúlkur, þegar ið koma í veg fyrir hlutdrægni i sambandi við vinnumiðlun, en :iram kom á þessum fundi hjá full trúum Alþýðubandalagsins, að (jkrifstofan væri illa þokkuð hjá ilmenningi, og það ekki að ástæðu !!ausu, sögðu þeir. Þessi tillaga var felld, en Gunn- Laugarvatnsskóli Bourguiba (Framhald af 1. síðu) (Framhald af 12. síðu). — Honum er haldið áfram og _ ____^_________ ntefnt áð' því, að kúabú þar full- vestrænna auðvaldssínna iiægi þörfum staðarins. Penings- ]endukúgara. ihús er verið að reisa þar smátt og tsmátt. Sumarið var oklcur gott •eins og flestum öðrum Sunnlend- .’œgum. Þegar á allt er litið var • oað eitt hið bezta, sem elztu menn iiuna. Að vísu var grasspretta ’ieldur af skornum skammti, svo þær fara á dansleik og mega bú- ast við að peningar verði hirtft úr veskjum þeirra. Eins og allir vita, þá eru konur skrautgjarnar. Hafa margir þurft að leggja ivkkju á leið sína til að þjóna því eðli þeirra. Það getur það væri alveg rétt hjá Nasser, að hann vildi heldur vera í tengslum við vestrænar þjóðir en ienda í klóm kommúnista. — Nasser hefir því farið svo, að stúlkur viljd stimplað Bourguiba sem skósvein ekki nýta þetta ágæta ráð me® og ný- rokkbudduna, nema henni fylgi reim, sem geti þjónað fyrir ann- Bourguiba sagði, að kommúnist- band. Blaðamaður innti framleið- ar væru stöðugt að treysta tökin anda buddunnar eftir möguleikum á Nasser, sem þeir notuðu í heims á því. Sagði hann, að ekkert þyrfti valdabaráttu sinni. Sjálfur kvaðst að verá því til fyrirstöðu, að réim- hann ekki vilja taka þátt 1 þeim in, sem lökar buddunni pg smeyg- hættulega leik, sem Nasser léki í ist upp á úlnliðinn, verði þannig þessu efni. Hið sorglega væri, að úr garði gerð, að hún verlci eins rð hey eru ekki serlega mikil mið hann virtist alls ekki gera sér og liver annar armbaugur. Þannig lö við þá miklu ræktun, sem nu -uoir uias ‘n]]æi[ T.urotj juiCj uraj? virðast tvær flugttr slegnar í einu uni sjálfiim og Arabaríkjunum höggi, þegar stelsýki óvandaðra stafaði af fyrirætlunum kommún- piltunga á dansleikjum hefir leitt ista. af sér nýjan skartgrip kvenna. Frá fréttaritara Tímans 1 Miklaholtshreppi. Það slys varð í fyrrakvöld nokkru ofan við Ytra-Lága- fell í Staðarsveit, að aldraður maður, Þorsteinn Gunnlaugs- son, bóndi á Ölverskrossi í Hnappadal hrapaði í djúpt klettagil og beið bana. Hann var 73 ára að aldri og lætur eftir sig konu og allmörg upp komin börn. Þeir feðgar, Þorsteinn og Olgeir sonur hans héldu af stað frá Set- ibergi á Skógaströnd undir kvöld með hrossahóp, sem átti að fara að Hamrendum í Breiðuvíkur- hreppi. Héldu þeir upp á Kerling- arskarð, en beygðu af því eftir gamalli leið, sem var fjölfarin áður en bíiöld hófst en síðan fáfarin og sér viða illa fyrir henni. Ætluðu þeir að Hóli í Slaðarsveit. Liggur leið þessi yfir Lágáfellsháls og voru þeir feðgar alókunnir leið- inni. Höguðu þeir ferð sinni svo, að Olgeir reifj á undan, en Þorsteinn rak-hestana á eftir. Myrkt var orð- ið og þoka einnig. Villtust af leið Munu þeir hafa villzt af leið og lent vestan við Djúpagil. Vissi Olgeir ekki fyrr en hann reið fram af klettastalli og sá, að í ófæru var komið. Kallaði hann þá til föour 9Íns og bað hann stanza en fékk elckert svar. Hélt hann þá til baka, og fann hest föður síns standandi á gilbarminum með tauminn uppi á makka. Kallaði hann nokkrum sinnum og leitaði um stund, en •hvorki heyrði eða sá neitt til Þor- steins. Hélt Olgeir eftir þetía niður að Ytra-Uágafelli, en þangað var tveggja km. leið. Fékk hann mann hjálp og af næstu bæjum, og var leit hafin. Fannst Þorsteinn eftir nokkra leit i klettaskriðum í Djúpa giii og var þá örendur. Læknir kom nokkru síðar einnig á staðinn. Telur Olgeir, að íaðir hans hafi farið af baki, er hann varð var við, að hann var kominn á gil- barminn en fallið fram af um leiS — og líklegast er talið að hanii hafi þá fengig höfuðhögg sem olii dauða hans. Ekkja Þorsteins er Þórdís Ólafsdóttir. G.G. • • Oryggisnefndirnar í Alsír mega sin einskis NTB-París og Algeirsborg, 16. okt. — Allt var með kyrrumi kjörum í Algeirsborg í dag og svo mun liafa verið alls staðar í Alsír. Salan yfirhershöfðingi lagði í gærkveldi strangt bann við allsherjarverkfalli því og mót mælafundum, sem öryggisnefnd- in í Algeirsborg liafði bo'ðað til í dag. Eftir að fulltrúar hennar liöfðu rætt við yfirhershöfðingj- ann, gaf nefndin út yfirlvsingu og segist að atliuguðu ináli hafa ákveðið að fresta verkfallinu um óákveðinu tíma. Virðist bar me'ð sem áhrif öryggisnefndauna ínuni vera úr sögunni. enda stendur herinn nú að baki de Gaulle. Frumv. um starfs- aldurs biskups Ólafur Tfiors og Bjarni Bene- diktsson ílytja í neðri deild frum- varp um breylingu á lögum um toiskupskosningu, þar sem lagt er til að biskuþ íslands geti gegnt embætti sínu til 75 ára aldurs, ef tveir þriðju þeiiTa, sem .atkvæðis rétt hafa við biskupskjör, hera fram ósk tini það. Fulltrúar á ÁQiýðusambandsþmgi ir orðin, en heyin vkarandi góð. eru fram úr Xosið til búnaðarþings — Á ekki að fara að kjósa til ftúnaðarþings á Suðurlandi núna, iða er það kannske búið? — Nei, það stendur fyrir dyr- tm. — Hvernig er kosningu háttað m? — Það er kosið um tvo lista. í búnaðarþingskosningum er um vær leiðir að velja, annað hvort lameiginlega uppstillingu eða ’istakosningu að öðrum kosti. í jþettá sinn komu fram tveir listar. — Hverjir bera þá fram? — Það eru flokksfélög Fram- lóknarmanna og Sjálfstæðismanna ,i þessum sýslum. Stjórn félaga Sjálfstæðismanna stendur að öðr um og er það A-listi, en stjórn Framsóknarfélaganna að hinum, •vem er B-listi. Á hvorum lista eru ,0 menn, eða 5 aðalmenn og 5 vara nenn eins og kjósa á. — Hverjum eru listarnir skipað r? — Á B-lista, Framsóknarmanna iru 4 efstu menn Bjarni Bjarna- >on, Laugarvatni, Klemenz Krist- lánsson, Sámsstöðum, Jón Gísla- ion, Norðurhjáleigu og Sigurgrím ir Jónsson, Holti. Fjórir efstu menn á iista Sjálf- Mæðismanna eru Sigurjón Sigurðs- son í Raftholti, Sigmundur Sigurðs son í Langholti, Sigurgeir Björns- son í Holti á Síðu og séra Sigurð- ur Haukdal á Bergþórshvoli. Kosn ing fer fram sunnudaginn 26. okt. Kirkjuþing hefst á morgun - ræðir kirkjuleg mál, sem efst eru á baugi Kirkjuþing kemur saman í fyrsta sinni hinn 18. þ. m. kl. 2 e. h. í Templarahöllinni í Reykjavík. nú eru efst á baugi, þar á meðal skipun toiskups og frumvarp um kirkjugarða. Framh. Veikatiiamiafélag Raufarhafnar: Kristján Vigfússon, til vara: Sveinn Nikulásson. Flugfreyjufélag íslands: Erla Ágústsdóttir, til vara: Sef- ania Guðmundsdóttir. Verkakvennafélagið Sigurvon, ÓJ.afsfirði: Liney Jónasdóttir, til vara; Fjóla Víglundsdóttir. Félag verzlunar- og skrifstofufólks, Akureyri: Óli Friðbjörnsson, Aðalsteinn Valdimarsson, til var.a: Kolbeinn ■ Helgason, Baldur Halldórsson. | Verkalýðsfélag Akraness: Hálfdán Sveinsson, Her.dís Ólafs- dótJtir,, Jóhann P. Jóhannsson, Sig- ríkur Sigríksson, Sveintoj'örn Odds- son. Ve,-ka]ýðsfélag A.-Húnvetninga, Blönduósi: Ragnai' Jónsson, til vara: Lárus Jónsson. Verkalýðsfélag Bolungarvíkur: Páll Sólmundsson, Karvel Pálma son, til vara: Ágúst Jasonarson, Sævar Guðmundsson. Verkalýðsfélagið Stjiiriian, Grundarfirði: ’Sigurður Lárusson, ti’l vara: Sig- urvin Bergsson. Forseti þess, dr. Asmundur Guð- mundsson, biskup, setur þingið_ Auk hans og kirkjumálaráðherra eiga 15 kjörnir fulltrúar sæti á þinginu, og eru þeir þessir: Séra Jón Auðuns, dómprófastur, Reykjavík; Gísli Sveinsson, f. sendi herra, Reykjavík; Séra Þorgnmur V. Sigurðsson, Staðastað; Síein- grímur Benediktsson, kennari, Vestamnnaeyjum; Séra Jón Ólafs- son, prófastur, Holli; Jónas Tómas- son, tónskáld, ísafirði; Sóra Þor- steinn B. Gíslason, prófastur, Stein nesi; Jón Jónsson, bóndi, Hofi; Séra Friðrik A. Friðrik-sson, pró- fastur, Húsavík; Sigurður Gunnal's son, skólastjóri, Húsavik; Séra Þor geir Jónsson, pröfástur, Eskifirðt; Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri, Eiðum; Séra Sigurður Pálsson, Sel- fossi; Þórður Tömasson, fræðimað- ur' Vallnatúni; Magnús Már Lárus- son, prófessor, Hafnarfirði, Þingið mun taká til meðferðar ýmis mál, sem kirkjuna varðar og Eldflaugaslöðvar vFramhald af 1. síðu) hers, Maxwell Taylor fara til For- mósu og eiga þar mikilvægar við- ræður við ráðherra og hershöfð- inigja Formósustjórnar. Muni þær viðræður snúasf um etiingu landvarna og endurnýjun vígbún aðar, bæði á Formósu og strand- eyjunum. Enn ein áðvörun frá Peking í dag sendi Pekingstjói’nin út 33. aðvörun sína til Bandaríkja- manna vegna þess að þau hafi í dag brolið loft og landhelgi Kína. Geíur Pekingstjórnin þessar til- kynningar út reglulega, en Banda- ríkjastjórn virðist gefa þeim lítinn gaum. Þá var tilkynnt í Varsjá í dag, að 9. fundur sendiherranna þar myndi verða á föstudag, en ekki fimmtudag eins og áður hafði ver- ið tilkynnt. Frá happdrættinu Margir gótJir vinningar 1. íbúö á 1. hæ3 á Laugarnesvegi 80. 2. Westinghouse kæliskápur 9 rúmfeta að verömæti kr. 11.500,00. 3. Laundromat þvottavél að verðmæti kr. 13.500,00. 4. Hrærivél (Kitchen Aid) kr. 4000,00. 5. Strauvél (Routalux) kr. 3000,00. ð. Eldafél frá Rafha kr. 3420,00. 7. Gilbarco olíubrennari kr. 6.400,00. 8. Herraföt frá verzluninni Últíma, Laugavegi 20, kr„ 2000,00. 9. Dömukápa frá verzluninni Kápan, Láugavegi 35c kr. 2000,00. 10. Ferð fyrir tvo til meginlands Evrópu meS ein« hverju skipa Sambands (sl. samvinnufélaga, kr, 5400.00. Skrifstofa happdrættisins er á Fríkirkjuvegi 7, sími ’-92-85. — Tryggjs ykkur miða I tíma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.