Tíminn - 31.10.1958, Page 1

Tíminn - 31.10.1958, Page 1
sigurhorfur demókrata, bls. 6 42. árgangur. Listsýning, 3. síðan. Byggðasafn Þingeyinga, bls. 4. Um hrútastofn og þáttur að vestan, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. Rætt við Þórarin í Krossdal, bls. 7. 231. blað. ússar hafna heiðni vesturveldanna að hætta tiiraunum með kjarnavopn „Busar^ Ráðstefna stórveldanna um bann við slík- um tilraunum hefst í Genf í dag tolleraðir I gær fóru fram hinar forn- f.'ægu tolleringar Menntaskól- ans í Reykjavík, en það er sem kunnugt er, venja þar, aö ný- sveinar (eða busar eins og þeir eru kalhðir) séu tolleraðir, þsgar þeir byrja feril sinn í skól num, og er þið nokkurs konar vígsla. Um þrjúleytið söfnuoust nemendur efribekkj anna saman í anddyri skólans. Gengu kennarar síðan í stof- urnar og smöluðu nýliðum nið ur. Var þar tekið á móti þeim opnum örmurn, því að efri bekkingarnir höfðu raðað sér fyrir dvrnar svo vart var und- ankomu auðið. Flestir reyndu þó að verja siq eða sleppa. — Varð það oftast árangurslaust, en þó voru nokkrir eltir uppi á nærliggjandi götum. Voru efribekkrngarnir með bil og náðu þannig þeim fótfráustu. Varð þetta allsögulegt svo sem jafnan áður. NTB-Moskvu og Genf, 30. okt. •— Sovétstjórnin hafnaði í dag uppástungu Breta og Bandaríkjamanna um stöðvun til- rauna með kjarnorkuvopn um eins árs skeið frá 31. þ. m. að telja. Hins vegar er tekið fram í yfirlýsingu stjórnarinnar, að allar líkur séu til þess, að ráðstefna sú, sem nú er að hefjast ! í Genf, muni leiða til samkomulags um algert bann við til- raunum þessum. j | íram, að tilboð Breta og Banda- j Sovetstjórnin heldur því fram, rikjamanna um stöðvun tilraun- að tilraunir Bandaríkjamanna og ar.na nú sc ekkert annað en bragð Breta frá því í marz í fyrra, en þá ti’ að revna að ná hernaðarlegum lýstu Sovétríkin yfir því einhliða yfirburðum yfir Sovétríkjuunm. . að þau væru hætt tilraunum í bili, Rússar muni halda þessum tilraua ef önnur ríki fylgdu dæmi þeirra, um áfram, unz vesturveldin fall- réttlæti fullkomlega þá ákvörðun ist. á algert og endanlegt bann við Sovétríkjanna nú að halda þess- tilraununum. um tilraunum áfram, þar til þau j hafa gert jafnmargar tilraunir og I Ráðstefnan hefst í dag vesturveldin á umræddu tímabili. Ráðstefna stórveldanna þriggja, Bretar og Bandaríkjamenn hafa Bretlands, Bandaríkjanna og So- hins vegar ákveðið að hætta til vétríkjanna um bann við tilraun- raunum sínum í eitt ár og beðið um með kjarnavopn verður form- Rússa að gera hið sama. lega sett í Genf á morgun. Eftir Þá heldur Sovétstjórnin þvi i H’ramhald a i. alðu) Bretar auka herskipakostinn - 16 togarar innan landhelgi í gær Pastemak grunaði ekki að verðlaun- in yrðti tiíeínl tll efsókna á sig Oíbeldi og þvingaoir sovézkra yfir- valda fordæmdar urn viöa veröfd NTB-Stokkhólmi og Haag, 30. okt. — Sænski rithöfundur- inn Vilhelm Moberg vinnur nú að því að alliv rithöfundar á Norðurlöndum taki höndum saman og gríoi tii sameiginlegra aðgerða vegna þess að Boris Pasternak hefir verið neyddur til að hafna bókmenntaverðlaunum Nóbels. Ofsóknir stjórn- arvalda í Sovétríkjunum gegn skáldinu vekja hvarvetna fyrir- litningu og reiði, bæði meðal rithöfunda og almennings. •Moberg hyggst hitta Arnulf Överiand um helgina og ræða við hann um sameiginlegar aðgerðir af hálfu norrænna rithöfunda. Fjöldi einstakra rithöfunda, rit- höfundasamtök, svo og blöð um víða veröld, fordæmi ofbeldisað- gerðir sljórnarvalda i Sovétríkjun- um gegn Rasternak. „Dr. Zhivago'- seldist upp Moberg sagði, að það væri Sovét rithöfimdar hafa með athæfi Svíþjóð í morgun, var hún hók- staflega rifin út. i mörgum bóka- húðum þraut hókin eftir nokkra klukkutíma. Minnti salan einna helzt á ósköpin í fyrra, er allir ruku til að kaupa Roðasteininn eftir Mykle. (Framhald á 2. síðu) hörmulegt'og fáránlegt. að Paster- nak skvldi nevddur til að hafna verðlaununum. Hann hljóti að hafa verið beittur óhugnanlegum þvingunum. I Ákvörðun Pasternaks að hafna verðlaununum er aðalumræðuefni blaða og almennings í Stokkhólmi í dag og svo mun raunar vera viða um heim. Er bók Pasternaks, sem mestur sty.rinn stendur um, „Dr. Zhivago” kom í bókabúðir i Laxness segir í Politiken: „Skaldin sigra pólitíkusana" D.rnska blaðið Politiken birtir í gær umsögn Halidórs Kiljan Lax- ness um þann atburð, er Paster- nak afþakkaði Nóbelsverðlaunin. Kiljan segir þar m. ,-i. „Eg get ekki séð, að bókin dr. Zhivago sé sérlega livöss gagnrýni á Sovétrík sínu gegn Pasternak nítt land sitt Ummæli Heibergs. Akvör'ðun Pasternaks losar Sovétyfirvöld úr slæmri klípu ÁkvörSun Pasternaks um að hafna bókmenntaverðlaunum Nóbels losar stjórnarvöld í Sovétríkjunum úr mjög óþægi- legri klípu. Aðstaða Pasternaks stórversnaði, er rússnesku vísindamennirnir þrír fengu eðlisfræðiverðlaun Nóbels og þá tók hann loks þá ákvörðun að hafna verðlaununum. Ef rússnesk yfirvöld hefðu leyft hinum þremur að fara til Stokk- hólms, var naumast stætt á öðru en leyía Pasternak einnjg' að fara. Þetta vorU ummæli Nilsson því er segir í danska. blaðinu Poli- dósents, sem áiti viðtal við Paster- tiken, að ástandið fvrir Pasternak nak fyrir skömmu. Hann telur, að 1.1 ramhaia a 2. oiöu, in. Þeir eru mjög viðkvæniir þa na austur frá. Þetta eru hlutir, sem við segjum huindrað sinnum á dag, án þess að nokkur veiti því ,-ithygli. I)r. Zhivago er athyglis- vert skáldverk ineð niikilli útsýn, seni einkennir svo niörg' rússnesk skáldverk. Sovétliöfundar, sem ég þckki, liafa alltaf talað um Past- crnak með virðingu. Það sem Pasternak verður nú að þol.i, cr ekki anna'ð en þa'ð' sem rithöfund ar verða að uinbera, þegar pólitík usar með har'ða hatta, fá reiði-1 kast. Málin horfa öðru vísi við, þegar reiðikastið er runnið af þeim. Þá reynast ritliöfundar'nir, og skáldin sigurvcgarar, en hinir| heyg'ja kné sín og játa yfirsjónir. sinar.“ i í gærkvöldi voru 16 brezkir tog arar að veiðum innan fiskvciðitak markananna liér við' land. Síðdegis í fyrradag byrjaði veð ur að versna fyrir Vestfjörðuni., Fóru þá allir brezkir togarar á| þessuin slóðum suður fyrir Látra- bjarg og voru þar flestir 26 tals-; ins. Fiskuðu togararnir þania í j þéttum hóp iitnan 12 sjómílna j nwrkanna undir vernd herskip- anna Ilogue og Lagos. í morgun I byrjuðu togararnir svo að týnast | af þessu svæði og voru 12 eftir þarna í gærkvöldi. Ut af Langanesi voru 4 brezkir togarar að veiðuni inhan mark- anna og ga'ttu þeirra freigáturn- ar Blackwood og Zest. Brezku flotadeildinni hér við lan hefir nú enn hætzt liðsauki. Er það tundurspillirinn Dainty. — Hann var síðdegis í gær stiddur úti fyrir Austurlandi. Tundurspill irinn Dainty er eitl stærsta skip- ið, sem Bretar liafa sent liingað til lands þeirra erinda, að vernda brezka togara a'ö veiðum ikinan fiskveiðitakmarkanann.‘’ (Frá landhclgisgæzlunni.) Fvrftti cninrinn Sesia má'aS fyrsti sniór vetrarins hafi falliö ‘ 4 Vloli ðliJUi 11111 fyrrjnótt. í ciaer var föl á jörS niöur aS sjó norS- anlands en á heiSum svSra. Þessi mynd var tekin viS SkíSaskálann í Hvera dölum í gærmorgun. JörS er hvít og snjór á þakinu. (Ljósm.: Tíminn JHM) S

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.