Tíminn - 31.10.1958, Page 3

Tíminn - 31.10.1958, Page 3
TÍMSNN, föstudagmn 31 .október 1958. Wó'i tefulu< r 3V.y'>m| i^T'i ^'-^r feröaíl 't?5 |l\var _____ ,rra 'll L SpTi-nn T^SðaP*^ . ’il gfl f& ^fvclhir^0 kot\/ »uto b,1‘0^p5%' ^^-Jsland sem LISTSYNING, EÐA...? Á aiþjóðalistsýningunni í Fet-seyium í áJ- hafa „ab- strakt'1 menn sig nokkuð í frammi og má bar sjá margt nýstáregt, þótt ekki séu þar ánamaSka „máiverk" eða beljuhalaslettur. í þýzka vikublaðinu „Der Stern“ (Stjarnan) er grein um þassi fyrir- brigði, rituð 6. sept. Frásögnin er myndskreytt og vandað mjög til að öliu leyti. Fyrirsagnin er: Klikk, sjónhverfing (.,b!uff“) og striga- pokar. Telur blaðið listsköpun þessá tákn þeirra tíma er við nú lifum, afsprengi ringulreiðar, hraða, dind- ilmennsku (snobism) og brjál- æðiskenndra fonboffa. Þar sem m-annkindin sé komin á svið trjámaðka og færiiúsa með því að sýna fúnar pokadruslur og morknar spýtur oe kalla slíkt list. Áð sýna þeUa í Feneyjum, íelur blaðið vera „hápunkt ónáttúru og ómennsku, og að um bakdyr menn- ingarinnar hafi laumazt duglegir áróoursmenn og mildir sölumenn, sem noti stjórnmálalegar brellur og fantaskap til að gylla óþverr- ann — gera óþokka að „fyrirmynd- um, jafnvel guðum!‘-‘ Með þessu sé listsköpun þjóða dregin niður í svaðið, og dauðleg'r mean viti ekki upp né niður. „End- irinn verði fullkomið stjórnleysi, og illa dulin mannfyrirlitning. ítalskur myndhöggvari, NINO FRANCINA, á mynd á sýningunni, eru það ýmsar tegundir af nöglum reknar í spýtur „ætlaðar til að hengja á vegg“. Þegar þýzki myndhöggvarinn Gsrhard Marks var spurður um hvort hann myndi vilja vera í hópi siíkra listamanna, svaraði hann: ,,Ég hef lært höggmyndalisf en ekki blikksmíði." Ameríkanar eiga þarna myndir, sem blaðið telur minna á beina- grindur fornaldardýra, vírflækjur og trjárætur. Myndum séu gefin i nöfn af handahófi: „Grafsteinn í ! brunni“, „Maímynd" o. þ. h. Rússneskur listamaður, sem starf ar í Pa:is, ANTON PEVSNER, sýn- ir mynd, sem heitir: „Frjáls andi“. Biaðið telur „listaverkið líkjast helzt radar-móttakara og spyr: „Frá hverju á að frelsa og hvers vegna?“ Svarið verði: „Frjáls frá öllu eðlilegu, reiðubúinn til þjón- ustu við vélræna, sálarlausa ver- öld.“ Um konumynd R. Samilbiné seg- ir blaðið: „Skyldi munkurinn finna guðs-mynd í þessu verki. eða þá að reynt sé að afmá þá mynd með þvingunarráðslöfunum nýrra list- stafna, sem ekkert viðurkenna nama eigin sköpun." Mynd eftir ítalann ALBERTO VIANI, kallar blaðið: EKKERT — aðeins gat með þykkildunv um- hverfis. „Líkami í upprunalegu formi, friaður við allt „ónauðsyn- lsgt“, svo sem fætur, brjóst, maga og aðra þarfleysu." Bætir svo við: „Þarna horfir sýningargestur í gegnum gatið, alveg skilningslaus. Er nokkuð hinum megin? Með þessum skýringum fylgir Radarskífan t. v. og munkurinn, sem hugsar hvort maðurinn sé gerður í guðs mynd. grein ei'lir merkan listfræð'.ng, um iivernig þessar öfgastefnur hafi kapazt. Með listþvingun einræðis- :fla. cg áró'ðursbrellum skemmdar- /erkamanna menningarve.ðmæta, „Biikk/ sjónhverfing og striga- pokar — hámark ónáttúru og ómennsku — höggmyndalist eða blikksmíði — naglasúpa, pokadruslur og fúnar spýtur" hafi múgmennskunni verið ruddj braut. Þegar losnaði um böndin. hafi trylling brotizt út meðal hinna sýktu afia, sem þá hafi greipið til hinna ótrúlegustu ráða, og skeytt hvorki um skömm né heiður. Með hóflausri frekju sé reynt að villa um fyrir fólki, og talað um „nútímalist“ og nýsköpun í list. Er. raunverulega eigi fátt af þessuir tilraunum skylt við list, þótt urr sæmilegt handbragð sé að ræða. Þetta sé stundarfyrirbæri, sem ekki verði kveðið niður með nýj- um forboðum, heldur muni heppi legra að lofa því að renna út í sand * inn hávaðalaust. Á alþjóðalistsýn ingum eigi slíkt ekki heima. JAZZ * i kirkjunni Margir hinna yngri presta í Svtþjóð hafa að undan- förnu gert sig seka um svc „óprestlegt" athæfi sem a£ mæla með skiffle og öðrum tegundum dægurlaga, svo og jazzmúsík. Á föstudaginn var vakti einn þekktasti prestur Stokkhólms, Gat með þykkildi i kring séra Maa-tin Zettcjrquist athygli fyrir grein í blaði einu, þar sem hann gagnrýnir orgeltónlist þá og kirkjusöng, sem notaður er í Sví- þjóð. Hann segir m.a.: „Fyrir mitt leyti verð ég að viðurkenna hrifn ngu mína af negrasálmum, sem ;r ekki aðeins sprottin af „rhytm- anum“ í sálmunum, heldur einnig af þeim trúarlega boðskap, sem þeir fiytja, hinni látlausu lofgjörð til guðs'. Og ef Ðeep River Boys fengjust til að syngja við mína eigin jarðarför, væri ég mjög þakklátur." . Kona við stýrið! „Kvenbílstjóri“ er hiS versta skammaryrSi í Bandarikjunum, ©g skýrsEur sýna, aH konur eru ekki jafn öruggir bílstjérar og karlmenn Fúnar spýiur til augnayndis Þegar sá dagur rennur upp í lífi fjölskylduföðurins, að eiginkonan eða dóttirin fer að læra á bíl og lýkur bilprófi, hefst tímabil eilífs rifrildis um það hvort kon- ur séu betri eða verri bíl- stjórar en karlmenn. En hvort sem kvenfólki Itkar betur eða verr, segja um- ferðarskýrslur að konur séu verri bílstjórar en karlmenn, og það breytir engu þótt um málið sé rifizt. Tímarnir hafa breytzt. Nú eru tr.iklu fleiri konur sem aka bíl og , þar af leiðandi f jölgar þeim kon- I um óðum sem lenda í umferðar- slysum. Það er í sjálfu sér eðli- legt en hins ber að gætá að ihlutfallstalan er allmiklu hærri nú en var, og miklu hærri en hjá karlmönnum. Frekt kvenfólk! Einu sinni var sú tíð að kven- fólk sen> ók bílum eðai öðrum farartækjum, fór gætilega og kurteislega í umferðinni. En þeir tímar eru löngu liðnir. Kvenfólk nútímans þeysir á bifreiðum , sín- um svo að fóiki stafar hætta af og það er orðið frekt í umferð. inni. Það hefir miklu meiri áhuga á því að virða fyrir sér andlitið í spegli bílsins, en að hai'fa á veg- Framtald á 8. slðu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.