Tíminn - 31.10.1958, Síða 6

Tíminn - 31.10.1958, Síða 6
6 T í M I N N, föstudaginn 31. nktóber 1358. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur f Edduhúsinu við Lindargötn Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323 Prenlsmiðjan Edda hf. Nakin hugsanakúgun Síðan þær fréttir bárust út i fyrradag. að rússneska' skáldið Bori.s Pasternak hefði afsalað sér Nóbeísverð laununum, „vögna þess mis skiinings, sem verðlaunaveit ingin hefði valdið i heima- landi“ 'hans, eins og segir í skeyti hans tii sænsku aka- demiunnar, lieíir það verið helzta umræðuefni manna á meðal í vestrænum löndum, og er það mjög að vonum. Enn einu sinm btasir við mönnum hin saruia mynd rússnesks stjórnavfurs, sú mynd, sem or oít huiin á- róðri þeim, sern einræðisríki vefja í kjarna máisins. Þarna kemur enn fram skyld leikinn við Hitler og nazista stjórn hans — hann bannaði einnig þegnum ríkis síns að þiggja Nóbeisverdlaun, og lét brenna bækur Thomasar Mann af sama tiíefni. Kommúnistar munu haida því fram — og það einnir; heyrast af vörum Pasternaks — að hann hafi tekið þessa ákvörðun eiun og án sam- ráðs við aðra, ?n af opinber um viðbrögðum rússneskra stjómmálamanna og sovét- rithöfunda, er hitf jafnljóst, að hann hefir orð:ð að lát.a undan. harðri aðsókn til þess að reyna að forðast þau örlög á gamalsaldri að út- skúfast í föðuriandi sínu eða hljóta enn verri ú’.voiö. Margir mmiu ef til vill verða furðu lostnir á þvi, sem gerzt hefir og te'ja undur mikil, :rð rúii'ieskir raða- menn skuli hafa talið sér nauðsynl-gt að grípa til slíkra ráða, sem nú eru fram komin. í fljótu bragði virð- ist varla svo mikil hætta geta verið i því fólgin fyrir stjórnarkerfi kommúnista að sovétrithöfundur hljóti Nó- belsverölaun, að gripa verði til gerræðisráðstafana því tii verndar. Ýmsir mund.u þvi hyllast til að ætla, að rneð þessu væru æðstu stjórn- málamenn Rússa aðeins að þjóna kúgunarlund sinni. -— Við betri aðgát hlýtur þó að vera ijóst, að svo er ekki, heldur kemur hér fram ein mynd eðlilegra og nauðsyn- legra viðbragða einræðis- og kúgmiarstjórnaA-, og likleg- ast er það, að valdhaíarnir í Kreml hafi taliö sér r.auð- ugan þennan eina kost. VAFALAUST þykir þeim þessi leikur ekki góður i ref- skák þeirri, sem þeir tefla um álit og gengi á vestur- löndum. Hins vegar stóöu málin svo heima, að Paster- nak hafði verið að nokkru leyti bannfærður höfundur áður, að minnsfa kosti hald- ið í hæfilegri kreppu, og síð asta bók hans ekki gefin út þar. Ef valdhafarnir hefó'u látið sér vel lynda þcssa verð launaveitingu, fólsc i þvi játning þeirra um aö þeim hefði skjátlazt um þennan höfund og þeir hefðu mis- beitt valdi sínu gagnvart honum. Slíka játningu geta einræðisherrar ekki geíið — annars riðar öll bygging- in til falls. Þeir veröa að vera óskeikulir í augum þjóðar- innar, ef þeir eiga a5 halda völdum. Komi tii þess að siík ir herrar verði að játa mis- tök, er dómurinn sjálíkveð- inn, útskúfun eða dauði, eins og mýmörg dæmi sýna. Þegar Pasternak lilaut verölaunin, komust Kremlar herrar i mikinn vanda og áttu engan leik góðan. Ann ar kosturinn var sá aö láta sér vel lynda, bjarga með því andlitinu í augum umhp.ims ins en játa um leið mistök fyrir rússnesku þjóðinni, og var það saðfaiilegur leikur i áróðursstríðinu út á við, en stórhættuiegur inn á við. — Hinn kosturinn var sá, sem tekinn var, að bannfæra verölaunaveitinguna, í'órna stöðunni út á við en tryggja hana inn á við, og var þaö ef til vill eina leið þeírra, sem fær var eins og á stóð. En því augljósari mynd blas - ir við heiminum af spiiiingu stjórnarfarsins austur þar. HÉR VARÐ enn hið sama og svo oft áður. Rússneskir valdamenn reyna að beita fögrum blekkingum í áróð- ursstriðinu út á við og valda þar hverja stöðu eftir mætti, en þegar þeir komast í það horn, að máli verður ekki bjargað við beggja megin járntjalds, fórna þeir ætiö þeim leik, sem betur gegndi út á við ,en velja liinn, sem tryggir þá heimá fyrir. Mun svo æ verða. Einvaldsherrun um má ekki skjátlast, og skjöldur þeirra verður ætið réttarmorð og andieg kúg- un. Innfiutningur varahluta ÞÁÐ HEFIR verið frem- ur rólegt á Aiþingi nú undan farið. Umræður litlar og' af- greiðsla þeirra niála, sem fyr ir hafa verið tekin, gengið greiðlega. Þau mál, er um hefir verið að ræöa; hafa þá heldur ekki verið þannig vax in, að valdið gætu veruleg- um ágreiningi. Fyrir nokkru flutfcu Fram sóknarmenn si’ohljóðandi þingsályktunartiUögu: „Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni a.5 hlut.ist til um það, við innflutnings- skrifstofuna og gjaideyris- bankana, að framkvæmd gjaldeyrisúthlutunar verði framvegis hagað á þá -leið, að ekki verði af gjaldeyris- ástæðum skortur á varahíut- um í vélar og nauðsynieg- ustu verkfæri og áhöld til landbúnaðar og sjávarút- vegs, enda verði haft samráð um innflutningsþörfina við Búnaðarfélag íslands og Fiskifélag íslands“. Tillaga þessi var til um- ERLENT YFIRLIT: (íóðar signrhorfur demokrata Albýöustéttirnar treysta demókröíum betur en repúbiikönum New York, 26. okt. EF NOKKUÐ má fara eí'lir skoðanakönnunum og blaðadóm- um, munu demókratar vinna stór- sigur í þingkosningunum, sem fara fram í Bandaríkjunum annan þriðjudag (4. nóv.) Úrslit sein- ustu skoðanakannana benda einn- ig til þess, að demokratar muni vinna á við þær ríkisstjórakosn- ingar, sem, fara £ram jafnhliða þingkosningunum. Eina undan- tekningin er New York ríki, þar scm Nelson Kockeíeller hefir'stöð- ugt verið að vinna á, svo að það þykir orðið tvísýnt hvort Harri- man heldur velli. Vitanlega valda því ýmsar ástæð ur, að demókratar auka fylgi sitt. í fvrsta lagi er það venjulegt,, að andstöðuflokkur forsetans auki fylgi sitt í þingkosningum, sem fara fram á miðju kjörtímabili hans. í öðru lagi kemur svo óá- r.ægja með samdráttarstefnu ríkis stjórnarinnar í fjármálunum, en hún hefir leitt til mikils atvinnu- leysis á sama tíma og dýrtíð hefir þó verulega aukizt. Einnig hefir i hún komið hart við bændur. í þriðja lagi cr svo uggur í mönn- um í sambandi við ulanríkisstefnu j stjórnarinnair, einkum varðandi 1 Kínamálin. Yfirleitt kemur þó blaðamönnum saman um, að af- J staða kjósenda ma'rkist miklu meira af viðhorfum til innanlands málanna en utanríkismálanna. Verkamenn treysta demókrötum belur en repúblikönum til að gera j ráðstafanir gegn atvinnuleysinu og bændur treysta einnig demó- ! krötum betur til að rétta hag ' þeirra. Þetta gildir einnig um marga kaupsýslumenn, sem ciga afkomu sína mjög undir því, að kaupgela almennings sé sæmileg. ÓTTI repúblikana við ósigur í kosningunum. hefir orðið til þess, að þeir hafa n*,jög hert sóknina seinustu daga. Svo mikið hefir þótt við liggja, að Eisen- hower hefir verið látinn fara í kosningaferðalög víða um Banda- ríkin og hann flutt öllu herskárri Hinn sögulegi morgunverður ivixons og Rockefellers ræðu á Alþingi í fyrradag. Brá þá svo við, að Sjáifstæðis menn komu i oonfcuna hver á fætur öðrum, iai'nvel með skrifaðar ræðar, og deildu á ríkisstjórnina fyrir fram- kvæmd þessa máls, fcöluðu um .„sýndarmennsku" með flutningi tiilQgunnar o.s.frv. Nú ætti „bærrdsfulltrúum“ Sjálfstæðisfl. að vera það Ijóst, að þegar þeír táia um „sýndarmennsku"' í- sam- bandi við hagnmmamál bænda. þá er það að nefna snöru. i hengds manns húsi. Bændur gera. sér áreiðan- lega ljóst, að þessum mál- um þeirra væri ekki betur borgið í höndiim Sjálfstæðis flokksins en núverancii rikis ræður en nokkru sinni fvrr. Mikla athygli hefir það vakið, að Eisen- hower hefir í ræðum iinum mjog tekið undir þann málflutning, sem Nixon varaforseti byrjaði á, að stimpla demókrata sem radí- kalista og hálfsósíalisla. er myndu innleiða alls konar höft og þving- anir, ef þeir fengju meiri völd. Þessi málflutningur Eisenhowers virðist mjög benda til þess, að hann hafi gefizt upp við að gera flokk repúblikana frjálslyndari, eins og virzt hefir tilgangur hans, heldur muni hanr. skilja við flokkinn í sömu sporum og hann tók við honum 1952, eða sem hinn íhaldssamari flokk Bandaríkjanna. Vegna þessa málflulnings þeirra Eisenhowers' og Nixons, hafa fiokkalíntirnar talsvert skýrzt í Bandaríkjunum. Repúblikanar eru íhaldssamari flokkurinn, demó- kratar eru framsæknari og róltæk- ari flokkurinn. Mjög er dregið í efa, að þessi áróður þeirra Nixons og Eisen- howers muni auka fvlgi repú- blikana. Hins vegar þykir hann líklegur til að herða flokkskjarna repúblikana og gera flokksvélina traustari o? samstilltari í fram- . tíðinni. Ýmsir telia líka, að fyrir Nixon vaki með þessu að gera fiokkinn harðskeyttari og einbeitt ari fyrir forsetakosningarnar 1960, þegar allar horfur eru á, að hann verði forsetaefni flokksins. Nixon virðist gera sér ljóst, að honum muni hvort eð er ekki takast að vinna fylgi óháðra, frjálslyndra kjó-enda, eins og Eisenhower. Sígurvonir hans bvggjast á því, að ihaldsöflin standi einbeitt og sameinuð á bak við hann. FLESTIR af frambjóðendum repúblikana hafá tekið undir á- róður þeirra Eisenhowers og Nix- ons, nema Nehon Rockefeller. Ilann hefir leitazt við að haga máli sínu þannig, að hann næði fylgi óháðra frjálslyndra kjós- enda. Það vakú líka mikla athygli, að Rockefeller tók ekki á móti Nixon, þegar hann kom til New York í seinustu viku, og virtist bersýnilega ætla að komast hjá því að hitta hann. Að lokum neyddu þó flokksmenn hans hann tii þess að snæða morgunverð með Nixon, en þeir koniu hvergi fram saman opinberlega. Sennilega hefir Rockefeller átt á hættu að miö'sa fylgi ýnyra íhaldssaimari flokksmanna sinna, ef hann hefði ekki hitt Nixon. En það er held- ur ekki talið óliklegt, að Rocke- feller hafi tapað atkvæðum ýmsra óháðra manna vegna morgun- verðarins, er hann snæddi með Nixon. SVO MJÖG hefir borið á Nixon í kosningabaráttunni, að hann er nú talinn ör.uggur um út- nefningu sem forsetaefni repúblik' ana 1960. Neison Rochefeller myndi að vísu geta orðið honum skæður keppinautur, ef 'hann feildi Harriman nú, en líklegast l< ramhald a H <iOu stjórnar. Hitt er réut, að hér er vandatnál á ferð, .:em verð ur að leysa. Eri eirts.kL; nýtt orðaskak og tilraimir tii ræðuflutnings eru létt á met um. Á málinu eru margir fletir. Alls konar vélum til at vinnuvegannu i landinu fer árlega stór fjöigandi. Sifellt er verið að rlyrja inn nýjar og nýjar teguudir. Gerðir vél anna breyra.it margvíslega. Allt eykur þeíta á erfiðleika í sambandi v:3 innfiutning á varahlutum. Verði ekki unnt að samræma þennan inn- flutning meir en gerl, hefir verið? Takmarka t.d. inn- flutning á dráttarvéiurn við færri tegundir. Aiit handa- hóf er dýrt í þessum efnum sem öðru ,n. Jón Guðmundsson skrifnr: „Það er viðurkennt, að þióðin g'vt ekki lifsð í landinu menningarlífi án hestsins, um aldir. Oft var vinnan bæði hjá manni og hesti svo mikil, að Líkja mátti við þræi- dóm, en sá var munurinn, að hest- urmn hgfði ekki mál að mæla, en hins vegar var oft hægt að sjá á svip hestsins þa'ð viðmót, sem hann álti við að búa h.já mann- inum. Þó það eiqi við um öll dýr, sem maö- ttrinn hefir gert sór undirgefin, þ? f:nn~t. mér það koma skýrasí írr.m hjá hestinum; þar á maður- inn eflaust margar vansræksiu- syndir, því lil viBbótar þræikun- inni og o'ft mÍL'kunnarlausri nieð-l ferð. svo sem laklegt fóður og annað likt, kom einnig tii' iélegt viðmct, sem hesturinn er við- kvæmur fyrir. Nú er þetta orðið breytt svo mjög, að maðurinn er búinn að taka vélarnar fram i'yrir hestinn í sí- vaxandi mæli. og heid ég að þar gæti öfga, að minnsta kosti sums staðar. A öllum smærri búum er hagkvæmari rekstur og sjálíistæö- ari að nota hestinn meira, því það er heimafengið, og það er alltaf betra í'rá sjálfum sér að taka. Það eru ekki neírt smáútgjöld, sem liggja i viðhaldi véla, kaupum á benzíni og ol.ittm. Og ef bilar, þá stendur allt fast, Ég tala nú ekki um þá óhagsýni að fara varla svo út af heimilinu nema á bíl, eins og víða mun eiga sér stað. Srná- búin verða á faimum stöðum að haga rekstri sinum á annan veg en stóru búin; þau þola ekki dýr- an vélakost.“ Jón GuSmundsscm hefir loki'ð máli sínu, en senniiegast þykir heirna- mönnum i baðsloi'unni, að margii séu á annarri skoðun en hann.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.