Tíminn - 04.11.1958, Blaðsíða 4
T f M I N N, þriðjudaginn 4. nóvember 1958,
Lesih þessa
aaglýsingu
Neðantaldar bækur eru mikill fengur fyrir alla
þá er leita sér ánægju og hvíldar við lestur góðra
skemmtibóka, Bækur þessar voru gefnar út rétt eftir
aldamótin síðustu, valdar sögur og vel þýddar eftir
góða höfunda og hafa þær ekki verið á bókamark-
aðinum í áratugi.
Flökkulíf. Saga frá Mexíkó eftir B. Traven, ób.
164bls. kr. 18.00.
Hjónáband Bertu Ley e. W. S. Maugham, ób. 218
bls., kr. 20.00.
Kvendáðir e. E. Slriber. Ób. 508 bls., kr. 40.00.
Lífs eða liðinn e. E. Amber. Ób. 154 bls., kr. 10.
Drottning nautabananna e. K. Muusmann. Ób.
136 bls., kr. 10.00.
Frelsisvinir e. Kafael Sabatini. Ób. 470 bls.,
kr. 20.00.
Glas læknir e. H. Söderberg. Ób. 160 bls., kr. 15.
Eins og fólk er flest. Gamansamar smásögur e.
Lars Dilling. Ób. 142 bls., kr. lOiOO.
Kroppinbákur. Frábærlega spennandi saga eftir
Paul Féval. 336 bls., ób. kr. 25.00.
Spegillinn I Venedig. 76 bls. Kr. 7,00.
Guðsdómur o. fl. sögur 192 bls. kr, 15,00.
Konan mín svonefnda. 192 bls. kr. 15,00.
Dagur hefndarinnar. 212 bls. kr. 15,00.
Erfinginn. 118 bls. kr. 8,00.
Verzlunarhúsið Elysíum. 96 bls. kr. 7,00.
Hver vissi hvað sannast var? 94 bls. kr. 7,00.
Silfurspegiilinn. 66 bls. kr. 7,00.
Skugginn. 44 bls. kr. 5,00.
Hvítmunkurinn. 130 bls. kr. 10,00.
Mynd Abbotts. 40 bls. kr. 5,00.
Leyndarmálið í Cranebore. 238 bls. kr. 16,00. *
Morðið í Mershole. 76 bls. kr. 7,00.
Vitnið þögla. 142 bls. kr. 10,00.
Leyndarmái frú Lessingham. 42 bls. kr. 5,00.
Gorillaapinn o. fl. sögur. 76 bls. kr. 7,00.
Eigandi Lynch-Tower. 232 bls. kr. 16,00.
Allar ofantaldar bækur eru óbundnar, þéttprent-
aðar og því mjög drjúgar aflestrar. Klippið auglýs-
'inguna úr blaðinu og merkið x við þær bækur, er
þér óskið að fá.
’ iiiiiiiixuimMuiiiuiiiiiiiiiuiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuÐi
Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er viB
í augiýsingu þessari sendar gegn póstkröfu.
Nafn..................................................................................
Heimili .......................................................................................
■■nniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu i iiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiu
Odýra bóksalan, Box 196, Reykjavík.
-Cs/öfrP}
ÍBezt er að augiýsa í TÍMANUM
Auglýsingasími TÍMANS er 19523
Flestir vita aS TÍMiNN er annað mest lesna blað landsins og á stórum
svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar þess ná því til mikils fjölda
landsmanna. — Þéir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litiu
rúmi fyrir litla peninga, geta hringt [ síma 19 5 23 eða 18300.
Vinna
Kaup — Safa
HÖFN, Vesturgötu 12. Sími 15859. Ný
ikomið úlpu og kápupoplin, 140 cm
breitt í 5 litum. Póstsendum.
SELJUM :NT og NOTUO húsgögn,
licrra-, dömu- og barnafatnað, gólf-
teppi o. m. fl. — Sendum gegn
póstkröfu um Iand allt. •— Hús-
gagna- og fataverzlunin, Laugavegi
33 (bakhús). Sími 10059.
SELJUM bæði mý og notuð húsgögn,
barnavagna, gólfteppi og margt
fleira. Sendum gegn póstkröfu
ihvert á land sem er. Húsgagna-
*alan, Klapparstíg 17. Sími 19557.
I
HUSEtGENDUR. Smíðum enn sem
fyrr allar stærðir af okkar viður-
kenndu miðstöðvarkötlum fyrir
sjálfvirka kyndingu. Ennfremur
katla með -blásara. Leitið upplýs-
inga ,um verð og gæði á kötlúm
okkar, áður en þér festið kaup
annars staðar. Vélsm. OI Oisen,
Njarðvíkum, símar 222 og 722, —
Keflavík.
KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími er
S3818.
m - •- ■ i
SKÓLAFÓLK. Gúmmístimplar marg-
ar gerðir. Einnig alls konar smá-
prentun. Stimplagerðin, Hverfis-
götu 50, Reykjavík, sími 10615. —
Sendum gegn póstkröfu.
MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum
olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. — Ennfremur sjálf-
trekkjandi olíukatla, óháða raf-
magni, sem einnig má tengja við
sjálfvirku brennaranna. Sparneytn-
ir og einfaldir í notkun. Viður-
'kenndir af öryggiseftirliti ríkisins.
Tökum 10 ára áb. á endingu katl-
anna. Smíðum ýmsar gerðir eftir
pöntunum. Framleiðum einnig ó-
dýra hitavatnsdunka fyrir bað-
vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími
10842.
BYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
Vanti yður 1. flokks möl, bygg- kerrum, þrlhjólum og ýmsum
ingasand eða pússningasand, þá heimilistækjum. Talið við Georg,
hringið í síma 18693 eða 19819. Kjartansgötu 6. Helzt eftir kl. 18.
Bækur —• Tímarii
GOTT EINTAK af Arbókum Espólíns
(ljósprentun) í góðu bandi, til sölu.
Uppl. í síma 16658.
BÓKASÖFN og LESTRARFÉLÖG.
Nú er tækifærið að gera góð'bóka
kaup. Hundruð nýrra og notaðra
bóka seldar á ótrúlega lágu verði.
Fornbókav. K. Krlstjánssonar,
Hverfisgötu 26. — Síml 14179.
Benjamín Sigvaldason.
GÓÐ STÚLKA óskast í vist á heimili
þar sem húsmóðirin vinnur úti.
Tvö börn. Upl. í síma 35522 í dag
og næstu daga.
MYNDARLEG stúlka óskar eftir ráðs
konustöðu í Reykjavík, eða nágrenni.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 4. nóv.
merkt „Ráðskonustarf".
BÆNDUR. Múrvinna málningarvinna
Tökum að okkur innanhúss múr-
vinnu og málningarvinnu. Upplýs-
ingar í síma 82, Akranesi.
LAGHENTUR sveitamaður óskast nú
þegar. Má hafa með sér konu og
börn. Uppl. á Ráðningarstofu land-
búnaðarins.
EFNALAUGIN GYLLIR, Langholts-
vegi 14. Kemisk hreinsun. Gufu-
pressun. Fljót og góð afgreiðsla.
Sími 33425.
RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnars
Guðmundssonar er í Miðstræti 3,
Simi 18022. Heimasími 32860. Öll
irafmagnsvinna fljótt og vél af
hendiieyst.
VÉLSMIÐIR — RAFSUÐUMENNI —
Okkur vantar nú þegar vélsmiði
ag menn vana rafsuðu. Vélsm. Ol
Olsen, Ytri-Njarðvík. Símar 222 —
722, Keflavík.
Fastelgnlr
AKRANES. — Til sölu er lítið múr-
húðað steinhús á steyptum kjall-
ara ásamt bílskúr. Skipti á ibúð í
Reykjavik eða Kópavogi koma til
greina. Upplýsingar veitir Valgarð-
ur Kristjánsson lögfræðingur,
Akranesi, sími 398.
FASTEIGNASALA
Fjöldi íbúða og húsa víðsvegar
um bæinn, til sölu. — Fasteigna-
salan, Garðastræti 6. — Sími 2408S.
FASTEIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð-
ismiðlun. Vitastíg 8A. Sími 16205.
EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14.
Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip.
Sími 14600 og 15535.
JÓN P. EMILS hld. íbúða- og húsa-
sala, Bröttugötu 3A. Símar 19815
og 14620.
KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu
íbúðir við allra hæfi. Eignasalan.
Símar 566 og 69.
MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- og Get útvegað þýzk
hreinlætistækjalagnir annast Sig-
urður J. Jónasson, pípulagninga-
meistari. Sími 12638.
LJOSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfsstræti 4. Sími 1067. Annast
allar myndatökur.
INNLEGG vlð llf.lgl og tábergsslgl.
Fótaaðgerðastofan Pedicure, Ból-
staðarhlíð 15. Sími 12431.
HÚSEIGENDUR athuglð. Setjum [
tvöfalt gler. Tökum einnig að okk
ur hreingerningar. Sími 32394.
ORGEL, PIANO og FIYGEL
LAGFÆRI BILUÐ ORGEL
Elias Bjarnason. Sfmi 14155,
KAUPUM hreinar ullartustkur. Sími
12292. Baldursgötu 30.
BARNAKERRUR mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19,
Sími 12631.
ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Sími 17824.
I
SILFUR á íslenzka búninginn stokka
belti, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar, o. fl.
Póstsendum. Gullsmiðir Steinþór
og Jóhannes, Laugavegi 30. Sími
19209.
fcnnsla
HLJÓÐFÆRAKENSSLA. Get bætt
við mig nokkrum nemendum. Jan
Moravek, Drekavogi 16. Sími 19185.
EINKAKENNSLA og námskeið i
þýzku, ensku, frönsku, sænsku,
dönsku og bókfærslu. Bréfaskrift
lr,og þýðingar. Harry Vilhelms-
*on, Kjartansgötu 6. Síml 15996
milli kl. 18 og 20 síðdegis.
HúsnæSi
ÓSKA EFTIR 2—3. herbergja íbúð
I til leigu í Reykjavík, eða Kópavogi,
l til 14. maí n. k. Uppl. í síma 34032.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI óskast leigt. —
Þarf að vera 50—100 fermetrar.
Uppl. í síma 19874.
Bifreiðasala
TRAUSTUR og góður JEPPI til sölu.
Uppl. í síma 14179.
AÐAL-BÍLASALAN er í Aðalstrætl
16. Sími 15-0-14.
BÍLAMISTÖÐIN,, Amtmannsstíg 2
| Bílakaup, Bílasala, Miðstöð bílavið-
skiptanna er hjá okkur. Sími 16280.
ELDHUSINNRÉTTINGAR o. fl. (hurð
ir og skúffur, málað og sprautu-
lakkað á Málaravinnustofunni Mos-
gerði 10. Sími 34229.
5MÍÐUM aldhusinnréttingar, hurðir
og glugga. Vinnum alla venjulega
verksifðisvinnu. Trésmiðavinnu-
stofa Þóris .Onmssonar, Borgarnesi. i
SMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allarj
tegundir smurolíu. Fljót og góð
afgreiðsla. Síffii 16227.
HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga
og margt fleu-a. Simar 34802 og
10781.
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæ-
Inn. Góð þjónusta. Fljót afgreiðsi*
Þvottahúsið EIMXR. Bröttugötu 8a
S(n»i 12423
GÓLFSLÍPUN, BarmahUð 33
Sími 13657.
SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 20. Sími 12521 og 11628.
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgeröir á öllum heimiiistækjum.
Fljöt og vönduð vinna. Sími 14320
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
24180. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
OFFSETPRENTUN (ljósprentun). —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndir sf. Brá-
vallagötu 1G. Reykjavík. Sími 10917.
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61.
Sími 17360. Sækjum — Sendum.
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. —
Píanóstillingar. ívar Þórarinsson,
Holtsgötu 19. Sími 14721.
Lögfræðistörf
SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvald-
ur Lúðvíkssor) hdl. Málflutnings-
skrifstofa. Austurstr. 14. Simi 15535
og 14600.
Hverfisg. 50 — Reykjavífe
Sími 10615.
Sendum gegn póstkröfu.
nDmniiniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiHUUHi
TEIKNiNGAR 1
AUGLÝSINGAR 1
STAFIR '1
SKILTI
Teiknistofan T f G U L L,
Hafnarstræti 15, simi 24540
V'.W.W/.’.VW.VMWlíWi
Gallabuxur
AÐSTOÐ við Kalkofnsveg, síml 1581Í INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
Bifreiðasala. Húsnæðismiðlun og lögmaður. Vonarstræti 4. Síml
bifreiðakensla. 2-4753. _ ,,.d
m e®.!
. UMBOÐS* m HEILDVERUUN
HdirilððTVH llMI Iflll