Tíminn - 04.11.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.11.1958, Blaðsíða 6
6 T í M I N N, þriðjudaginn 4. nóveniber £.958. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINH Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur f Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323 Prenlsmiðjan Edda hf. i ----------—-----—— ------------------------ 1 Þegar íhaldið fékk sitt tækifæri Undanfarna daga hefir tollar væru nokkuð hækkað verið rakin hér i blaðinu ir. Á tímabilinu 1950—1953 saga Sjálfst.fl. í sambandi var meira fé varið til verk- við þróun dýrtíðarinnar á legra framkvæmda en landi hér. Er sú saga öll ó- nokkru sinni fyrr. Vegna ör fögur í meira lagi, en verð HggVajr fjármálastjórnar ur ekki véfengd, þvi byggt reyndist unnt að ráðast i er á tilvitnunum i ummæli hin stóru fyrirtæki. sem kost málgagna flokksins og for- uð voru af Mótvirðissjóði: ystumanna hans. Sogsvirkjunina, Laxárvzrkj- Sjálfstæðismenn guma unina og Áburðarverksm. — mikið af því og Mbl. er það Ef þjóðin hefði þurft að búa sérstaklega munntamt þessa áfram að fjármálaviti dagana, að jafnvægi hafi þeirra Sjálfst.manna þá náðst í þjóðarbúskapnum hefði Mótvirðissjóður étist meðan þeir voru í ríkisstjorn upp til einskis jafnóðum og Og náttúrlega er þetta jafn- í hann var greitt. Vel má vægi snilld þeirra og fjár- vera að sumir Sjálfst.menn málaviti að þakka en öðru séu fjármálamenn miklir fyr ekki. Jú, þeir tóku við fjár- ir sjálfa sig. En sá eiginleiki málastjórn rikisins árið þeirra virðist ekki notasi að 1939 og fóru með hana sam- sema skapi vel þegar þeir fleytt í 11 ár eða til 1950. Til eiga að beita honum í þarf- þess tíma hafði þaó verið ein ir þjóðarbúsins. megin uppistaðan í áróðri í máléfnasamningi þeim, þeirra gegn Framsóknar- sem gerður var milli Fram mönnum, að þeir væru ein- sóknar- og Sjálfstæðis- stakir fjármálaglópar. „Aila flokksins að afstöðnum Al- klær ihaldsins kynnu einar þingiskosningum 1953 var með fé að fara. Sjálfstæðis svo um samið, að áfrani menn voru að þvi leyti heppn skyidi haldið fyrri stefnu um ir, meðan þeir fóru með hús- hallalausan ríkisbúskap. Þaö hald í fjármálaráðuneytinu, var einmitt vegna þessarar að árferði var lengst af hag- fjármálastefnu, sem upd var stætt. Sýnist því ssm auðvelt tekin af Framsóknarfíokkn hefði átt að vera, að sýna um og fjármálaráðherra sæmilega útkomu á rekstn hans, sem unnt reyndist aö ríkissjóðs. Gullstraumar koma á og viðhalda þvi jafn stríðsgróðans ultu yfir land vægi í verðlagsmálunum, ið. Verzlunarárferði allan sem Mbl. hefir verið að tímann eitthvert hið hezta, gorta af undanfarna daga og sem þjóðin hefir nokkru auglýst sannleiksást sína sinni búið við. En útkoman msð því að þakka þaö Sjálf á, þessu prófi var engan v°g stæðisflokknum. inn í samræmi við þá ei.ik íhaldið undi því illa, aö unn, er íhaldið hafði sjálft' hafðar skyldu hömlur á fjár gefið sér fyrirfram. Síðustu festingunni. Því fannst sú 4 ár þessa ráðsmennsku stefna ekki vera í samræmi tímabils, reyndist greiðslu- við hagsmuni sinna rnanna. halli ríkissjóðs 127 millj. og Nú er það svo, að þegar upp á öliu tímabilinu varð ,netto‘ eru teknir samningar milii greiðsluhalli 94 millj/ Og ólikra flokka, þá næst ekki þegar Sjálfst.menn röltu úr samkomulag nema báðir fái ráðuneytinu var ríkissjóður nokbíru framgengt aí því, komin í algjört greiðsluþrot. sem þeir vilja en hvorugur Lausaskuldir ríkissjóðs voru allt. íhaldið vildi Fjárhags- á 2. hundrað milljóna. Fjall ráð afnumið og fékk það. Nú háir bunkar af ógreiddum vilja þeir sverja fyrir að reikningum lágu hér og þar. hafa heimtað það. En í Mbl. Tryggingarstofnuninni voru stendur 26. nóv. 1953: t. d. vangreiddar 13 milij. „Aukið viðskiptaírelsi og kr. af venjulegum fjárlaga- afnám haftanna fyrir for- greiðslum. Jafnframt þessu göngu Sjálfstæöismanna . . voru útflutningsatvinnuveg- Ingólfur Jónsson sagði á irnir reknir með stórkostieg Varðarfundi . . . . að það um halla, framleiðslan dróst hefði verið að frumkvæði saman og verðbólgan vav í Sjálfstæðisflokksins. er lýsti algleymingi. Þannig lauk því yfir á landsfimdi sínum fjármá’laforyl'sttu ihaldsins. i vor, að hann vildi Fjárhags Það byrjaði með fávísiegu ráð afnumið, að inn í mál- skrumi um eigið ágæti en efnasamning rikisstjórnar- eridaðz með því, að aka -'ram innar hefði verið tekið, að af bryggjuhausnum. ráöið skyldi niður feilt. Fjármálaráðherra Fram- Þessu hefði Sjá’fstæðis- sóknarmanna tók við flokkurinn aðeins komið til snemma á árinu 1950. Þá leiðar sökum hins vaxandi var mikið verk fyrir hendi, fylgis síns og áhrifa á Ai- að gera hreint húsið eftir þingi og meðal þjóðarinnar slóðaskap íhaldsins og skeyt allrar.“ Og Óíafur Thors ingarleysi. En umskiptin sagði á sama úmdi: „Áður ’urðu með skjótum hætti. fyrr þurfti islenzua þjóðin Greiðslujöfnuður náðist í rik aðeins að glíma við harða en isbúskapnum þegar á fyrsta gæðarika náttúru landsins, ári. Síðan varð mikiil sem hún byggir en síðustu ár greiðsluafgangur, sem varið hefir hún auk þess orðið aö var til ýmissa aðkallandi glíma við ótál ráð og nefnd framkvæmda. Og bað sem ir. Nú rennur upp sú fagn- meirá var: Þessi árangur aðarstund, að við sjáum til náöist án þess að skattar og lykta þeirrar glímu.“ ERLENT YFIRLIT. Bretar eignast nýjan Baldwin Macmilian nýtur vaxandi vinsælda af ekki ósvipuðum ástæðum og Baldwin New York, 29. okt. FYRSTU MÁNUÐl þessa árs var það almennt talið víst, að Verkamannaflokkurinn yrði sigur- vegari í næstu þingkosningum í Bretlandi. Hlutur íhaldsflokksins stóð þá mjög illa og beið hann hvern ósigurinn öðrum meiri í aukakosningum, er þá fóru fram. Að vísu efldist Verkamannaflokk- urinn ekki að sama skapi, heldur hagna'ðist Frjálslyndi flokkurinn mest á fylgistapi íhaldsmanna. Óháðari kjósendur og yngri kjós- endur virtust helzt leita þangað. Margar ástæður lágu til þess, að svo ósigurvænlega horfði hjá íhaldsflokknum um þessar mund- ir. Veigamesta ástæðan vai kannske sú, að flokkurinn var bú- inn að vera við völd í nær tvö kjörtímabil samfleytt og eftir þann tíma hafa 'Bretar oftast feng- ið tilhneigingu til að skipta um stjórnarflokk. Við þetta bættust svo ýmsir fjárhagslegir erfiðlcik- ar innanlands og lítil ánægja með utanríkisstefnu stjórnarinnar. Af þessum ástæðum, sem hér eru raktar, myndu áreiðanlega fá- ir hafa viljað veðja á það, að Mac- millan yrði forsætisráðherra eftir næstu kosningar. Á undanförnu hálfu ári hefir þetta álit hins veg- ar verið að smábreytast. Spádóm- arnir nú eru vfirleitt á þá leið, að íhaldsflokkurinn hafi mjög vax- andi möguleika til þess að halda velli í næstu kosningum. Verulega veltur þetta þó á því, hver fram- vindan verður næstu mánuðina, en gangi hún stjórninni ekki í óhag, eru spárnar henni fremur hagslæðar en hið gagnstæða. IIVAÐ ER það, sem hefir valdið þessu breytta viðhorfi enskra kjós enda? Hefir íhaldsflokkurinn unn ið á og þá hvers vegna? Hefir Verkamannaflokkurinn haldið illa á málum og íhaldsflokkurinn grætt á því? Eða hefir eitthvað annað en þetta komið til sögu? Svar fleslra blaðamanna, sem um þessar spurningar hafa fjallað, virðist nokkurn veginn á eina og sömu leið: Breytingin er fólgin í því, að Macmillan forsætisráð- herra hefir aflað sér vaxandi álits og vinsælda. Ef íhaldsflokkurinn sigrar í næstu kosningum, verður það fvrst og fremst að þakka því persónulega trausti, er Macmillan nýtur. En hvað er það þá, sem hefir aukið svona mikið álit Macmill- ans? Hefir hann sýnt frábæra sljórnarhæfileika eða hefir hann breytt um stcfnu og aflað sér fylg- is á því? Ilvað hefir hann unnið sér til ágætis, er hefir aflað hon- um vaxandi tiltrúar þjóðarinnar? Vinsældir Macmillans er ákaf- lega erfitt að skýra með verkum hans. í innanlandsmálum hefir Macmillan ekki staðið í neinum stórræðum, heldúr hefir stefna hans fremur einkennzt af bvi að gera sem minnst. í efnahagsmál- um hefir liann fremur slakað á að- haldi og varð það-þess valdandi, að einn álitlegasti forustumaður flokksins, Peter Thornevcroft, sagði af sér embætti fjármálaráð- herra á síðastl. vetri. í svipinn hefir þetta hjálpað til að draga úr atvinnulevsi, en getur hins veg ar hefnt sín síðar. í utanríkismál- um hefir stefna stjórnarinnar ein- kennzt af skorti á frumkvæði og hugmyndum til þess að mæta harðnandi sókn Krustjoffs og fé- laga hans í kalda stríðinu. Mac- millan hefir þó haft talsvert lag á að láta líta svo út, eins og hann hefði ekki alveg sömu stefnu og Já, enginn þarf að eí'ast um aó fögnuður hati rikt i vissum söfnuSi yfir úrsht- um þessa máls. O" vissulega var þetta „írumkvæðr1 Sjálfstæðisfl. í fullu sam- ræmi við fyrri afstöðu til dýrtíðarmálanna. HAROLD MACMILLAN Bandaríkjastjórn, en í reyndinni hefir hann þó yfirleitt siglt í kjölfar Dullesar, í augum ýmissa brezkra þjóðernissinna og heims- valdasinna mun Macmillan hafa heldur styrkt álit sitt á því að senda herlið til Jórdaníu á síðastl. sumri. Þes'sum mönnum hefir fundizt það eins og áréttun þess, aö brezka heimsveldið væri þó ekki alveg úr sögunni. Að sjálf- sögðu láta þessir menn sér sjást yfir það, að Bretar sendu ekki herlið til Jórdaníu fyrr en eftir að Bandaríkin hefðu sent herlið til Libanons'. Og hætt er við, að mesti glansinn á hersendingunni til Jórdaníu máist burtu, þegar herinn hefir verið fluttur þaðan aftur og Hussein steypist úr stóli, eins og allar horfur virðast á. ÞEGAR lilið er yfir sljórnarat- hafnir Macmillans, verður næsta erfitt að fá skýringu á vaxandi persónulegu fylgi hans. Það bygg- ist áreiðanlega ekki á því, að hann sé hinn athafnasami og hugmynda ríki foringi líkt og de Gaulle eða Churchill. Hann hefir heldur ekki glæsileika þeirra sem ræðuskör- ungur og óvenjulegur andlegur leiðtogi. Með þessu er það hins vegar ekki sagt, að Macmillan sé hæfi- leikalítill maður. Því fer fjarri. Hann er áreiðanlega slyngur st.iórnmálamaður að því le.vti, að hann finnur vel, hvernig hann á að haga sér og hvernig hann á að tala til þess að vinna sér til- trú almennings. Að jafnaði kæra Bretar sig ekki um foringja eins og Lloyd George og Churchill. Það þarf helzt styrjaldir eða óvenjulegar ástæður til að hefja slíka menn til valda í Bretlandi. Á svokölluðum venjulegum tíma virðast Bretar sætta sig vel við foruslumenn af svipaðri tégdnd og Baldwin, sem var einn mesti ráðamaður þeirra á tímabilinu milli heinisstyrjaldanna. Baldwin var um niargt merkur maður. vel greindur, vel máli farinn og vakti traust með virðulegri og hóflátri framgöngu sinni. En hann var líka jafn laus við það að vera r.okkur skörungur. Það var engin hætta á því, að h3nn myndi flana úí í nokkurt ævintýri, eins og Bretar ótluðust, að gæti komið fyrir Churchill. Brezka þjóðin vildi á þessum tima búa við 'breyt- ingalitið og íhaldssamt stjórnar- far. Baldwin var tilvalinn fulltrúi slíkrar stjórnmálas'tefnu. Margt bendir til, að vinsældir Macmillans séu mjög af svipuðum tcga spunnar og vinsældir Bald- wins. Hann k.emur vel fyrir eins og Baldwin. Framkoma hans vek- ur þá tiltrú, að hann sé öruggur og fastheldinn forustumaður. Að ýmsu levti minnir hann í útliti á fyrirmenn hins' liðna tíma, þegar Bretar voru enn heimsvéldi. Að því levti vekur hann hjá þeim notalegar minningar. í sjónvarpi nýtur þetta útlit og framkoma Macmíllans sín sérstaklega vel. Ræðumaður er Macmillan sæmileg ur og hefir jafnvel sótt sig í þing- inu síðan hann varð forsætisráð- herra. Þar verður hann oft að koma öðrum ráðherrum stjórnar- innar til aðstoðar, einkum þö Sel- wyn Lloyd. Það dregur að sjálf- sögðu ekki úr vinsældum hans. Meðal foi'ustumanna thaldsflokks- ins er nú enginn, sem nálgast hann hvað álit og vinsældir snert- ir, því að ekki er hægt að telja Churchill og Eden mcð í þessu sambandi. ÞAÐ á svo vafalaust sinn þátt í að stvrkja Macmillan, að Gait- skell hefir ekki tekizt. að ná vin- sældum sem foringi Verkamanna- fiokksins. Dugnaður Gaitskells er almennt viðurkenndur, en hann hefir hins vegar ekkert sérstakt við sig, er aflar honum lýðhylli. Um Bevan gildlr þetta öðru máli, en þar kemur aftur á móti, að Bretar eru hálfhræddir við hann scm ævintýramann eða líkt og þeir voru hræddir við Churchill á sínum ííma. Eins og horfur virðast nú, get- ur því vel svo farið, að Macmillan eigi eftir að stjórna Bretlandi góða stund enn. Bret.land efldist ekki undir foritsui Baldwins og. því miður eru ekki horfur á, að það rnuni e.flast undir forustu Macmillans. Meira að segja eru nú allar horfur á, að Frakkland fari Kramhatd a h <lðt> Saga Hraunhveríis við Eyrarbakka MikicS rit eftir dr. GuíSna Jónsson Út er kornið mikið rit eftir dr. Guðna Jónsson prófessor er nefnist Saga Hraunshverf- is á Eyrarbakka. í þessari bók er rakin saga allmerks bæjarhverfis, er stóð áöur fyrr á ströndinni milli Eyrar bakka og Stokkseyrar, en er nú að verulegu leyti úr sög- unni. j Meginkjarni bókar þessarar er þó saga ættmenna og áa dr. Guðna á aðra öld, en þau bjuggu löngum á Gamla-Hrauni og nálægum býl- um. Er og í ritinu lýst býlum og búendum öllunt í Ilraunshverfi, staðháttum og fólksfjölda. Þá er og kafli um fjörugögn og örnefni í Hraunshverfi, og má geta þess að á þessu litla svæði er getið fast að 300 örnefna. Loks eru ætta- skrár allviðamiklar. Að síðustu eru í riti þessu sög- ur úr Hraunshverfi, fullar fimm- tíu sögur og smáþættir, flest þjóð- sögulegs efnis eða þættir af kyn- legum kvistum. Loks er manna- nafnaskrá. Margar myndir eru í ritinu af bæjum, fólki, skipum og rithöndum. Alit er ritið hátt á fimmta hundrað bla'ðsíður að stærð og hið vandaðasta að frá- gangi, prentað i Hólum. Þótt umgerð Sögu Hraunshverf- is sé þröngur hringur, og hafi að sjálfsögðu mest gildi fyrir þá, sem aí' þessum slóðum eru runnir, geymir hún engu að siður mikinn aihliða þjóðháttarfróðleik, þ.jóð- sögur og þjóðlífsmyndir frá fyrri öldum, auk ættfræðinnar, og er því vafalítið feginsfengut' öilum þeim, er þjóðlegum fróðleik unna. Ilöfundur ritar alllangan og sér- lega skemmtilegan formála að rit- inu. Flafsteinn Guðmundsson prent- smiðjustjóri í Hólum hefir ráðið búningi bókárinnar og teiknað nokkra upphafsstafi að köí'lum til skreytingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.