Tíminn - 04.11.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.11.1958, Blaðsíða 8
8 T í M I N N, þri'ð'juilaginn 4. nóvcniber 1958. Erlent yfirlit (Framhald af 6. <sí5u). fram úr því undir forustu de Gaulle. Hinn frjálsi heimur þarf nú skapandi og þróttmikla forustu í samkeppni við kommúnismann, og sakir reynsiu sinnar og fortíð- ar hefðu Bretar átt að geta lagt góðan Skerf til slíkrar forustu. En til þess að svo gæti orðið, hefði hönd Ohurchills en ekki Baldwins þurft að halda nú um stjórnarvöl Bretaveldis. Þ. Þ. Útsvar Áfengisverzlunar- innar og Tobakseinka- söiunnar (Eramhaid af 7. síðu). um góðvild ff garg Rvíkur rótt eins og þingm. utan af landsbyggð inni ættu að líta á höfuðstaðinn isem einhvern iSéjrstakan þurfa- ling. Hér, sem endranær bæri að taka tillit tii þesS hvað réttlátt vseri en það væri kúnstugt réttlæti að tekjur ríkisins væru notaðar sem sérstakur skattstofn fyrir ifteykjavik. Og hvar væri góðvild ; J. H. til landsbyggðarinnar, þeg ar hánn vildi að fólk úti á landi, sem keypti þessar vörur, væri jafnframt með því að borga út- svar til Reykjavíkur? Og sem af- leiðingu af þessu yrði svo þetta sama fólk að borga enn hærri skatta til ríkisins, til þess að það gæti lagt fram fé m. a. til Rvíkur. Þeir sem dýrkuðu svona réttlæti væru auðvitað á móti frv. hinir ekki. Jóhann Hafstein taldi K. G. fara með hlekkingar. Af öllum tollum og sköttum ríkissjóðs kæmu 70% úr Rvík. Mundi þetta nú renna til Rvffkur aftur í aömu hlutföllum eða fara að meiri hluta til fram kvæmda úti á landi? Mætti af þessu marka afstöðu Sjálfstæðis maona til stuðnings við jafnvægi í landsbyggðinni. Karl Guðjónsson vildi ekki við urkemia að hann hefði farið með blekkingar. Þótt vörur væru tollað ar hér í Rvffk sannaði það ekki að 70% af vörunum væri notað þar. Mundi þag fara eftir hlutfalli milli mannfjöldans í Rvík og ann arsstaðar, og kaupendur varanna greiddu þessa tolla hvar sem þeir væru búseltir á iandinu. Magnús Jónsson kvaðst í fyrstu Shafa áltið að frv. væri ætlað að leysa þann vanda, sem bæjar- og sveitarfélög ættu í með tekju- etofna. Svo mundi þó ekki vera. Gat þess, að fram hefði komið frá samtökum þessa aðila tillaga um svonefnt landsútsvar, er skyldi leggjast á banka og ríkisstofnanir. MeB þessu frv. væri verið að ráð stafa tekjum Reykjavíkur og þeim ætlað að renna til greiðslna, sem dkissjóður ætti að annast en ekki sveitarfélögin. Mundi þetta varla vekja neina hrifningu hjá sveitar félögum úti um land og þyrfti stuðningur við þau að vera með öðru móti. Beindi þeim tilmælum til nefndfarinnar er fengi málð tii nefndarinnar er fengi málið Samb. ísl. sveitarfélaga og sam- taka kaupstaðanna á Vestur- Norður og Austurlandí. ‘Bjarni Benediktsson héit því fram, að báðar þær einkasöiur, sem hér um ræddi, hefðu alltaf verið gróðafyrirtæki fyrir rikið. Hugsanagangur flm. virtist vera sá, að ríkið væri farið að græða svo mikið á einkasölunum að taka yrði af Rvík það, sem hún fengi af þessum gróða. Vildi flm. fall azt á, að Rvík fengi að leggja á þeSsar stofnanir eins og einstak linga? Þá horfði málið öðru vísi við. Efaðist um, að verðlag á á- feagi og tóbaki væri hlutfallslega hænra nú, miðað við annað, en óður var. Fleiri tóku ekki til máls og var frumvarpinu vísað til 2. umr. með 21 samhlj. atkv. og til fjárhagsn. með 22 samhlj. atk. Ný þingskjöl: Erv til laga um breyting á lög um um rithöfundarétt og prent- rétt, flutt af Magnúsi Jónssyni, Halldóri E. Sigurðssyni og Bene- dikt Gröndal. Er nánar frá því ■ekýrt annars staðar í blaðinu. Ungmeimafélagið Snæfeli tuttugu ára Umf. Snæfell, Stykkishólmi minntist 20 ára afmælis síns með hófi í samkomuhúsinu 25. okt. síðastliðinn. Margar ræður voru fluttar, sungnar gamanvisur og fleira var til skemmtunar. Heiðursmerki Snæfells voru veitt í fyrsta sinn og Mutu þau átta íþróttamenn og konur, enn fremur Daníel Ágúst- ínusson bæjarst., Akranesi, en hann var stofnandi og fyrsti Cor- maður félagsins. Daníel færði því að gjöf vegleg an grip, sem keppa skal um í íþróttum. Um 160. manns sátu hófið sem fór hið bezta fram. Umf. Snæfell hefur unnið að mörgum menningarmálum í Stykk ishólmi, svo sem ieikstarfsemi, mál fundarstarfsemi, íþróttastarfsemi og fl. og 'hefur átt sinn skerf í ýmsum umbótamálum í kauptún- inu. Það hefur átt beztu badminton leikára landsins síðustu 10. ár og eignast mjög góða frjálsíþrótta- menn. Næsta viðfangsefni félagsins er að fullgera íþróttavöll sinn í Stykkishólmi. Núverandi formaður félagsins, er Sigurður Helgason, íþróitakenn ari. ÁGÚST BJARTMARZ íslandsmeistari i badminton. Ungmennasamb. Snæfellinga sigraði Héraðssambandið Skarpbéðin Sunnudaginn 30. ágúst fór fram keppni í frjálsum íþróttum á milli Ungmennasambands Snæfellinga og Héraðssambands- ins „Skarphéðins“. Keppnin fór fram á íþróttavelli við félags- heimilið Félagslund í Gaulverjarbæjarhreppi. Keppt var í 12 greinum og sigr- uðu Snæfellingar með nokkrum stigamun í mjög skemmtilegri keppni. Að mótinu loknu, var íþrótta- Umferíarmál (Framhald af 5. síðuj Undantekning er gerð frá þeirri reglu, ag hægra megin skuli ekið fram hjá ökutækjum, á þá leið, að við vegamót má aka vinstra megin fram hjá öðrum, sem á undan fer, ef ökumaður þess gef ur greinilega merki um, að hann ætli að beygja til hægri, og aðstæð ur leyfa. Enn fremur má aka vinstra meg- in fram úr á þeim götum, sem skipt er í akreimar meg sömu akstursstefnu, en gæta skal þá sérstakrar varúðar. Nýmæli er það, að nú ber að gefa með stefnumerkjum til kynna þá breytingu á aksturs- stefnu, sem framúrakstri fylgir. Er af því augljóst hagræði fyrir alla vegfarendur. fólkinu og fl. gestum haldið sam- sæti í félagsheimilinu. Þar flutti for.maður Skarphéðins, Sigurður Greipsson í Haukadal, ræðu. Bauð hann Snæfellingana velkomna í héraðið. Hvatti hann íþróttafólkið til dáða, en undir- staðan væri að æskufólk tileinkaði sér hófsemi í lifnaðarhátlum. Að lokum áfhenti hann sigurvegurun- um í hverri grein heiðursskjal og Ungm'ennasambandi Snæfellinga, minjagrip frá Skarphéðni. Form. Ungmennasambands Snæ- fellinga, Þórður Gíslason, Ölkeldu II, þakkaði góðar viðtökur og gjaf- ir. Lagði hann áherzlu á gildi slíkra keppnis- og kynnisferða á milli sambanda. Kvað hann Snæfellinga hafa fullan hug á að bjóða Umf. Skarphéðni til sín, við fyrstu mögu- leika Umf. „5amhygð“ sá um mótið af mikilli prýði. Bauð félagið Snæ- fellingunum á samkomu, sem hald- in var þá um kvöldið. 3. síðan •til dæmis ekki úr vegi að gera breytingar á hirðinni, og það fyrr en seinna. Enda þótt drottningin vilji ef til vill semja sig algjörlega að enskum erfðavenjum og láta siði samveldislanda sinna sitja á hakanum, þá er engin ástæða til þess að hirðin sé sama marki brennd. Hirðin á að laga sig eftir aðstæðum en ekki eftir duttlung- um fornra erfðavenja!“ Þessi ummæli Altrinschams lá- varðar, sem birtust í hinu gagn- merka vikublaði „The Spectator“, hafa vakið mikla gremju og reiði meðal almennings í Bretlandi, en sem kunnugt er, sjá menn þar rauít, ef blakað er við drottning- unni eða stásshirð þeirri, sem hún hefur um sig. inningarorð: GuSný Margrét GnSjónsdóttir Þann 15. júlí síðastliðinn andað- ist í sjúkrahúsi Norðfjarðar Guðný Margrét Guðjónsdóttir til heimilis að Öldu í Reyðai’firði, eftir löxxg og erfið veikindi. Hún var jarð- sett að Valþjófsstað í Fljótsdal 26. sama mánaðar að viðstöddu fjöl- menni, því að i Hcraði hafði hún dvalið meiri hluta ævi sinnar. Guðný var fædd að Litla-Steins- vaði í Tungu 1. nóvember 1892, þar bjuggu foreldrar hennar, Guð- jón Víglundsson ættaður af Langa- nesi og Guðbjöi-g Sigurðardóttir Hallssonar frá Sleðbrjót, en hún var dóttir Guðbjargar Sigfúsdótt- ur prests að Ási í Fellum. Þegar Guðný var tæplega tveggja ára andaðist faðir hennar frá þrern ungum börnum. Voru tvö tekin í fóstur, en Guðný fluttist með móð- ur sinni að Arnheiðarstöðum í Fljótsdal til Sigríðar Sigfúsdótlur og Sölva Vigfússonar og dvöldu þar í nokkur ár, en fluttust þaðan að Aðalbóli á Jökuldal og ólst Guð- ný þar upp til tvítugs aldurs hjá Soffíu Pétursdóttur og Þorsteini Jónssyni. Árið 1915 giftist hún eftirlifandi manni sínxim Bjarna Gíslasyni, Ólafssonar fi'á Klúku. Þau eignuð- ust 5 börn en misstu 2 ung. Þau þrjú, sem upp komust, eru: Jón, til heimilis að Valþjófsstað; Kjart- an bóndi á Þurríðarstöðum; Hulda íiárgreiðslukona i Reykjavík. Vorið 1920 íluttust þau hjónin með tvö börn að Skriðuklaustri til Sigríðar og Sigmars Þormars og varð sú dvöl lengri en almennt gei'- ist, eða samfellt 25 ár, eða til árs- ins 1945 að Sigríður og Sigmar fluttu fil Reykjavíkur. Á Skriðuklaustri var í þá daga umfangsmikið heimili um og yfir 20 manns og ferðamannastraumur mikill, þar eð vegurinn milli lands- fjórðunga lá þar um, áður en bíl- vegurinn kom og var þvff oft gest- kværnt. yfir sumarmánuðina. Nú var það svo að húsmóðurinn var heilsutæp og þurfti oft að dveljast tímum sarnan i sjúkrahúsi og færð- ust þá störfin í fjarveru hennar nteic_og^ meir í hendur Guðnýjar og rækti hún þau störf af alúð og skyldurækni, svo af bar. Guðný sál. fluttist með manni sínum til Reyðarfjarðar vorið 1945. Bjuggu þar í litlu húsi við sjávar- bakka. Þar þótti öllum gott að koma því gesti'isni þeirra hjóna beggja var mikil og gistivinir fundu aldrei annað en alúð og hjartahlýju húsxnóðurinnar, þó að heilsa hennar hefði fyrir nokkrum árum hlotið alvarlegt áfall. Vegna mannkosta sinna átti hún traust og vináttu allra sem henni kynnlust, því hún var hlýlynd, fals- laus og glaðlynd. Trúmennsku he.nnar og fórnfýsi mun léngi verða minnzt af þeirn sem þekktu hana bezt. Sá er ætið Guðs á vegum gengur hjá guði lifir þótt deyi hér. Þó augu mín þig ekki sjái lengur, ég er þess viss þú dvelur oft lijá xnér. Og far þú vel í friði til að skoða þær fögru hallir, ódauðleikans lönd á léttum vængjum Ijóss og morgun- roða þér ljúfir englar rétla hjálparhönd. Vinur. stofnag 9. mai 1938, og var því , 20 ára gamalt á þéssu ári'. Öll ár i in hefur það látið dýraverndunar ! málefni til sin taka. Það hefur nokkrum sinnum kært yfir slæmri meðferð dýra, átt þátt í bætlri meðferð dýra í flutningum, :komið þvi til leiðar að dýraverndunar , málefni hafa verig tekin til íhug ' unar í skólunx i bænum. Er þetxa nefnt til dæmis. Hins vegar hefði starfsemi félagsins vafalaust get- að verið öflugxri og áhrifarlkari en raun hefur á orðið. Þeir sém að stofnun ofannefnds sambands stóðu eru að vísu ekkert skyldugir til að vita af Dýx'averndunarfélági i ísafjarðar, en því var heldur ! ekki boðin þátttaka um stofnun sambandsins. Með þökk fyx'ir birtinguna. Virðingarfyllst, ísafirði, 29. okt. 1958, Jón A. Jóhannsson. Athugasemd í blaðinu Tíminn sem út kom í dag er grein sem foer yfirskrift- ina „Samband Dýraverndunarfé- laga á íslandi nýlega stofnað.“ í þessari grein segir m. a- „Sunnudaginn 28. sept s.l. komu saman í Reykjavík fulltrú- ar þeirra fimm dýraverndunarfc- Iaiga, sem nú eru starfandi hér á landi, til þess a«E stofna samband sín á milli.“ Síðar í greininni eru ■svo þessi félög^ talin upp með nöfnum. lí hinni tilvitnuðu mMsgreín hér að ofan er fullyrt að aðeias fimm dýraverndunai'félög hafi verið starfandi hér á landi þann 28. sept. s. 1. Þetta er rangt. Dýraverndunarfélag ísafjaröar var 1 Erlend blöð og bækur ( Dræmarundirtektir | NTB—WASHINGTON, 29. okt. — | Sennilegt þykii’, að Bandaríkja- M menn taki dræmt tillögum de = Gaulle forsætisráðh. um stofnuu = pólitísks þríveldaráðs, sem hefði if það verkefni að marka utanríkis E stefnu Atlantshafsbandalagsins í b megindráttum. Telja stjórnmála b menn í Washington að 'Bandaríkja j| stjórn hafi ekki áhuga fvrir skip || an mála, er gáxfi tilefni til að = álykta, að stórveldin ein ráði = stefnu bandalagsþjóðanna og s bandalagsins í heild. = Útvegum erlend blöð, tímarit og bækur. Blöðin og tímaritin send beint frá útgefendum til kaup- enda. Skrifið á pöntunarseðilinn þau bloð, tímarit (eða bækur), sem þér óskið að fá, og sendið okkur hann. Tilgreinið einnig nafn útgefanda og land. PÖNTUNARSEÐILL Undirritaður óskar að (kaupa) gerast áskrifandi að: Ford 1955 mjög vel með farinn, til sölu. — Til greina kemur að taka gamlan fólksbíi eða jeppa upp í. — Til- boð sendist blaðinu fyrir föslu- dag merkt „Ford“. Dags. Nafn Heimili Póststöð Til BÓKA- OG BLAÐASALAN, Importers & Exporters of Books «Sc Subscription Agents. — Box 202, Akureyri,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.