Tíminn - 04.11.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 04.11.1958, Blaðsíða 7
T i M I N N, þriðjudaginn 4, nóvember 1958. Áætlun um hitaveitu frá Hveravöllum til Húsavíkur lögð fram á næstunni Éirin stórvirkasti goshver á fandinu er nú Yztihver á Hveravöllum t Suður-Þing- eyjarsýslu. Magnið í hvern- um er um 25 sekúndulítrar af 100 stiga heitu vatni. Það er stöðug ólga í honum og gosin ná 25 metra hæð. Sig- urður Thoroddsen, verkfræð ingur, mun gera áætlun um virkjun hveranna á þessu svæði og lögn hitaveitu til Hósavíkur. Verður hún lögð fram á næstunni. Vegalengdin frá Hveravöllum til Húsavíkur er 18—19 km. Yzti- fhver, Uxahver og Syðstihver verða sennilega virkjaðir í þessu skyni. Fjórði hverinn, Strokkur, sem er við hliðina á Yztahver, er notaður til upphitunar á staðnum, en sá fimmti, -Strútshver, er ekki vel fallinn til virkjunar, þar sem hann er í lækjarfarvegi. Hann verður því sennilega látinn mæta afgangi. Samtals eru um 60—80 sekúndu lítrar af vatni í öllum þessum hverum, en mælingum hefir ekk. borið saman. 10 gróðurhús Fréttamaður kom fyrir skömmu að Hveravöllum og hitti að máli bóndann og gróðurhúsaeigandann Atla Baldvinsson. Við hlustuðum á dunurnar í Yztahver meðan við Vatnsmagn hveranna 60—80 sek, lítrar. Rætt við Atla Baldvinsson á HveravöIIum rtyna að vera eins snemma með þetta eins' og hægt er. Garðræktarfélag Reykhverfinga i — Hvenær var byrjað á gróður- húsabyggingum hór á Hveravöll- um? — Fyrsta gróðurhúsið var byggt 1934. Hérna var fyrst byggð ur bær 1918, en hlutafélagið, sem keypti þennan jarðhita úr landi Reykja og með honum Va af jörð- ' inni, var stofnað skömmu eftir aldamót. Baldvin Friðlaugsson, faðir minn, var einn stofnenda, og hann tók að sér reksturinn. Fé- lagið nefndist Garðræktarfélag Reykhverfinga og fékkst aðallega við karlöflurækt fvrstu árin. ! — Ilvað er markaðssvæði Garð ræktarfélagsins stórt nú? I — Aðalmarkaðurinn er á svæð- 1 inu Akureyri—Þórshöfn. t — Og hitinn, hann nær til fleiri bæja? — Hitinn er nýttur á 45 bæjum, og auk þess er hér sundlaug, sem ungmennafélag sveitarinnar byggði, hituð upp með hveravatni. Góð skilyrði — Þessi hugmynd um hitaveitu héðan til Húsavíkur, hún er ekki nýtilkomin? > Atli Baldvinsson Tvær mínúfur — og gos Að svo mæltu gengum við út á hverasvæðið, litum á gróðurhúsin og hinn nafntogaða Uxahver. Atli sólti nokkur kíló aí sápu og henti henni í gapið á Yztahver. Tvær mínútur liðu, en síðan þeyttist vatnsstrókurinn í loft upp og guf- an byrgði um stund útsýn norður sveitina og til næstu fialla. Yzti- hver tæmir sig ekki við gos, það aðeins lækkar í honum og skálin fyllist aftur á 15—20 mínútum. Venjulega gýs hann aftur, þegar hann er búinn að fylla sig. 6 unglingabækur frá Leiftri Prentsmiðjan Leiftur hefur ný-, lega sent á bókamarkaðinn sex unglingabækur, sem 'æíli má að nái miklum vinsældum. Ber þar fyrst að nefna Jafet finnur föður sinn, eftir hinn fræga og vinsæla höfund, Marryat. Hafa bækur hans 'hlotið heimsfrægð og hér á íslandi er hann meðal cillra vinsælustu erlendra unglingabóka höfunda, enda margar bækur eftir hann verifj gefnar út í íslenzkri þýðingu. Meðal þeirra ma nefna: Percival Keen, Jakob Ærlegur, Hollendingurinn fljúgandi, Jón miðskipsmaður og Jaffet í föður- leit. | Þá er ný jólabók eftir Örn Klóa, er nefnist Jói og hefnd sjóræn- ingjastrákanna. Fyrri Jóabækur hafa hlotið miklar vinsældir með- al úngra lesenda. Allir þekkja leynilögreglusagna höfundinn A. C. Doyle, fyrir bæk- ur hans um hinn frábæra leyni- lögreglumann Sherlock Holmes. — Þessi nýja Leiflurbók um hann nefnist Rauði hringurinn og eru í bókinni sjö sögur hver annari dularfyllri og skemmtilegri. Þrír fræknir ferðalangar segir frá ferðalagi þriggja drengja sem feðast um Frakkland, vegabréfa- lausir og peningalausii'. Ðrífur að sjálfsögðu margt á daga þeirra. Allir kannast við Sindbað sæ- fara úr Þúsund og einni nótt. Nú , koma sögur hans endursagðar í lítilli, snoturri bók á léttu og fjör ugu máli, enda þýddar af Frey- steini Gunnarssyni. Að lokum má nefna telpnabók er heitir Matta Maja eignast nýja félaga. Allar eru bækurnar í snoírum búningi, sem vænta má, því ung- lingabækur Leifturs hafa um langt skeið verið þekktar fyrir góðan frágang og skemmtilegt innihald. Á viðavaiigi Til landsins í Framsóknarblaðinu í Vest- mannaeyjum, birtist mjög athygl isverð grein, nú nýlega. Biaðið bendir á, að Framsóknarmenn séu og hafi verið um niörg undán- Carin ár, í meiri hluta í samtök- um bænda, „og þess vegna hefir félagshyggjan, góðu lieilli, orði-5 bændunum leiðarljós í hagsnnma- málum þeirra. Skipulag afurða- sölumálanna og uppbygging Stétt arsambands bænda, eru hvort tveggja merkileg mál, sem Fram- sóknarmenn beittu sér fyrir og knúðu frani gegn andstöðu Sjálf- stæðismanna. Nú þykja það sjá’.f- sagðir hlutir, að menín úr þessiun flokkum báðum, séu í stjórn þéss- ara saintaka í sem réttustum lilut- föllum við styrkleika þcirra þar. Við kjör til Búnaðarþings, svo nokkuð sé nefnt, gætir að sjálf- sögðu hinna pólitísku sjónarmiða, en þegar liinir kjörnu fulltrúar koma saman, virðast þau að rnestu úr sögunni. Einræði rneiri- hlutaflokksins kemur ekki tií greina. Starfsorka samtakanna beinist að því að hinum raunveru- legu verkefnum án pólitískrar sýndarmennsku. Á Reykjavík ein að njóta útsvars ÁfengisverzL og Tóbakseinkasöiu? Frá umræftum á Alþingi Fundir voru í báðum deildum Alþingis s.l. föstud. Á dagskrá efri deildar var eitt mál, frv. til laga um heimild fyrir ríkis- stjórnina til að innheimta skemmtanaskatt með viðauka árið 1959, framhald 3. umræðu. Var málið afgreitt til neðri deild- ar með 13 samhljóða atkvæðum. Yztihver gýs. sátum í stofu og spjölluðum um fcúskapinn. Á Hvcravöllum eru 10 gróður- hús, 2200 fermelrar undir gleri. — Veturinn er dauður tími í gi;óðurhúsunum hjá okkur, sagði Aiii, sérstakiega fyrripartinn. Hér ei engin blómarækt. Við framleið um aðallega tómata, gúrkur og nokkuð af vínberjum. — Framleiðslan i sumar? — í sumar framleiddum við 16 •tcnn af tómötum, 4500 stykki af gúrkum og 200 kg. af vínberjum. Gulrætur og hvítkál höfum við undir gleri á vorin. Við erum að — Nei, Sveinbjörn Jónsson, Ólafur Jónsson og Jónas Krist- jánsson mjólkurbússtjóri á Akur- eyri ræddu það mál fyrst á al- mennum fundi 1931. Ef vatnið yrði leitt til Húsavík- ur mundi fjöldi bæja í leiðinni njóta góðs af þessum framkvæmd um. Vegalengdin hér á milli er semfellt ræktanlegt Iand. svo að skilyrðin til nýrra framkvæmda og ræktunar eru óþrotleg. Auk þess hiætti s'ennilega stórauka hitann og vatnsmagnið með bor- unum. Á dagskrá Ncðri deildar voru tvö mál, frv. um bifreiðaskatt og var tekið af dagskrá og frv. til laga um breyting á lögum frá 1924 um aukaútsvör ríkisstofn- ana, 1. umr. Flutningsmaður fr., Karl Guð- mundsson, fylgdi því úr híaði. Gat hann þess, að lengi hefðu verið skiptar skoðanir um hvort réttmætt væri að slíkar stofn- anijj, pem Áfengisverzluni:i og Tóbakseinkasalan greiddu útsvar til sérsíakra sveitarfélaga. Sýndist eðlilegra að þjóðin öll nyti góðs af þeirri skattlagningu. Rétt myndi þó að verzlunarstofnanir þessar væri að einhverju leyti út svarsskyldar, þar sem þær væru staðsettar. Þetta fyrirkomulag kynni að hafa verið réttlætarilegt fyrir 34 árum en nú hefðu þessar stofnanir breytzt úr því að vera venjulég verzlunarfyrirtæki í skattlagningarfyrirtæki, og Tóbaks einkasalan hefði hvergi aðsetur r.ema í Reykjavík og því væri hagnaður hennar runninn af við skiptum við alla landsmenn en ekki Reykjavík eina. Aftur á móti hefði Áfengisverzlunin víðar út- sölur og greiddi þar nokkurr út- svar. Langsamlega mestur hiuti af útsvari hennar rynni þó til Reykjavíkur. Á yfirstandandi ári greiddu þessar stofnanir á 9. millj. kr. í útsvör og væri það viðlika upphæð eins og öll útsvör í Kópa vogi eða Vestmannaeyjum t. d. Þetta væri óeðlilegur tekjustofn fyrir Reykjavík sérstaklega. í ár væri áætlaður hagnaður af þess um stofnun 192 millj. Útsvar þeirra yrði því á 10. millj. Eétt mætt sýndist, að það sem stofnan ir þessar heiöu hingað til greitt í útsvar væri varið til iausnai' á félagslegu vandamáli þjóðarheiid arinnar. Þótt tekjur Reykjavíkur minnkuðu við þetta þá græddi hún samt aft því leyti, að um níu tí- undu hlutar þess fjár, sem varið vælri til úitltý'mirigar á heilsii!- spillandi húsnæði, rynni til Rvík ur. Mjög margir byggju enn I ó- viðunandi húsakynnum. Þessu frv. væri ætlað að flýta fyrir úr- bótum á hvi ástandi. Jóhann Hafstein kvað góðvild stjórnarsinna í garð Reykjavíkur sýna sig m. a. í þessu frv. Ilvergi hefði verið meira að því unnið, að útrýma heilsuspillandi húsnæði en í Reykjavík. Þeir Gunnar Thor oddsen og ræðumaður hefðu borið fram till. á þingi um að framlag ríkisins til þessara mála hækkaði um 10 millj. en K.G. hefði meðal annarra fellt það. Hér vær um það að ræða, að taka tekjur af Reykja vík, Ieggja þær í húsbyggingar sjóð og borga svo Reykjavík þær á ný. Væri furðulegt að hafa geð í sér til sliks málflutnings. Hins- vegar mætti deila um, hyernig taka bæri gjöld af slikum stofn unum sem þessum. Öll sveitarfé lög berðust fyrir því, að fá nýja tekjustofna. Sjálfstæðismenn hefðu beitt sér fyrir því á Alþingi, að þetta vanrækta mál væri at- hugað. Frv. þetta gengi mjög á hagsmuni Reykjavíkur og rýrði hag hennar. Það væri sýndarmál. Karl Guðjónsson sagði það í fullu samræmi við sitt geðslag, að bera fram þetta réttlætismál. J. H. virlist hafa áhuga á því að vita, hvor þetta frv. væri runnið , undan rifjum ríkisstjórnarinnar, I en svo væri ekki. Ræðumaður I vænti þess, að J. II. talaði ekki Við sjóinn Við sjávarsíðuna liafa liags- miinasamtök framleiðslustéttanna einnig verið í höndum tveggja fiokka, Alþýðufl. og Kommúnista. Eins og á þjóðmálasviðinu liefir hin illvíga barátta milli þessara flokka geisað innan Alþýðusam- bandsins. Hve sú barátta er liörft, kemur m.a. fram við fulltrúakjör á Alþýðusambandsþing', en.þar er sums staðar beitt slíku ofurkappi, að til vansæmdar má teljast. Á þingina er síðan látið sverfa til stáls milli flokknnna, en oft mun- ar Iitiu um fulltrúatöiuna. Niður- staðan verður því sú, að meiri hlutinn tekur öll völd í sínar hendur og minni hluta flokkurinn er gerður eins áhrifalítill og unnt er. Stjórnarskipti eru tíð og starfslið samtaki'Himi rckið frá störfum á víxl, eftir því hvor flokkurinn hefir vöidin í það skiptið. Bókhaldsskil eru þá slundum óhrein, og er þetta allt samtökunum til skaða. Inn í þessa baráttu fléttast ónaunhæf- ar kröfur og smáskæruhernaður á vinnumarkaðinum, í vonum stundarsigur annars livors flokks ins. Slík vinnubrögð Iiafa oft verið til tjóns, með því að áhrifin lwfa aukið þensluna í efnahags- kerfinu, og þá ekki sízt kornið niður á skjólstæðingum alþýðu- samtakanna, verkamönnunum sjálfum. Tilgangur SjálfstæSis- manna Eað er iíka staðreynd, að Sjálf- stæðismenn liggja ekki á iiði sínu til að efla ófriðinn innaji verkalýðssamtakanna. I því skyni styðja þeir nefnda flokka á víxl til vaidia. Þeim er ijóst, að.á með- an foringjar verkalýðshreyfingar- innar heyja ilivíga innbyrðis bar- áttu, verða þeir ekki megnugir að knésetja milliliði og braskaralýð, sem lifir og dafnar! í skjóli Sjálfstæðisflokksins. Hlutverk Framsóknar- manna Það kom fram í síðustu bæjar- stjórnarkosningum, að Framsókn- armenn eiga vaxandi fylgi að fag'na í kaupstöðuin landsins. Á komandi Alþýðusamb.þingi eiga þeír líka fleiri fulllrúa en áður. Þarf ekki að efa, að þeir múnu beita áhrifum sínum til að koma á heppilegri vinnubrögðum hjá þeim samtökum.“ fyrir munn allra Sjálfstæðism. er hann mælti með einokun Reykja víkur í þessum efnum. J. H. hefði sagt, að frv. bæri ekki voit FramLald á 8. slðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.