Tíminn - 05.11.1958, Side 2

Tíminn - 05.11.1958, Side 2
T í M I N N, miðvikudaginn 5. nóvember 195ft> Bændaskólarnir (Framhald af 12. síðu). íikógrækt við Skógræktarfélag ■Skagfirðinga. Þann 24. júní síðast j'iðinn var skógræktardagur á ÍHólum. Komu þann dag um tvö bundruð Skagfirðingar og gróður ísettu nær þrjátíu þúsund plöntur. Þessi hópur hefur lagt grundvöll inn að fyrsta nytjaskógi í Skaga- íiirði. Gert er ráð fyrir áframhald nndi samvinnu við Skógræktarfél. Skagfirðinga um gróðursetningu úrjáplantna næstu ár, samfara íriðun á meira landi til skógrækt- ar. Hefur hér verið mjög myndar 'i.ega.af stað farið. Gjafir til skólans Skólastjóri minntist nokkurra gjafa, sem skólanum höfðu borizt og fjutti gefendunum þakkir. Ætt :ngjar Jóseps Björnssonar, skóla- stjórá, liafa afhent skólanum til oignar minningarsjóð, sem ber lafn hans. Skal verðlauna úr þeim sjóði þann nemenda, sem fær hæsta einkunn hverju sinni. Þ;j hefur skólanum borizt mál- verl^að gjöf af Steingrími Stein- 'oórsiyni, og konu hans, Theódóru Sigurðardóttir. Gefendur eru nem endur Steingríms, þau árin, sem 'hann var skólastjóri Hólaskóla, eða 1928—’35. Þá barst skólanum t'orláta giöf frá búfræðingum, sem útskrifuðust fyrir tuttugu árum. Sr þetta slagharpa, stórt og vand- afi hljóðfæri, og lék Eyþór Stefáns /iOn, söngstjóri, á það við skóla- setningu. Á sjötíu og fimm ára afmælishátíð skólans, 14. júlí í : yrra, tilkynnti Ásgeir Bjarnason, alþingismaður, í Ásgarði, fyrir löhd nemenda skólans 1935—’37, að þeir myndu gefa skólanum slag (lörpu þessa í tilefni afmælisins, og var hún flutt heim að Hólum :• sumar. Helzti forgöngumaður uru gjöfina mun hafa verið Sigur- iiáll Jónsson, bókari í ísafoldar- ijrentsmiðju. VélakennsluverkstaeSi Skólastjóri sagði í setningar- ræðu sinni, að hann teldi nijög nauðsynlegt, að komið yrði upp /élakennsluverkstæði, þar sem meðferð véla yrði kennd allan veturinn. Kvaðst skólastjóri hafa tagt drög að því að fá teikningu ið slíku verkstæði erlendis frá, því - fyrirmyndir að slíku væru ekki miklar hér á landi. í sam- nandi við þetta fóruslt skóla- stjóra svo orð: „Það er mikil oreytmg, sem hefur orðið á véla eign íslenzkra bænda síðustu ára lugina. Fjárfesting á þessu sviði nefur verið gífurleg oig á enn eftir að vaxa. Og ég held að öændaskólarnir geti tæplega gert bændum betri greiða, eins og nú er ástatt, en að liafa véla- kenusluna eins fullkomna og annt er. En til þess að það sé iiægt, þarf vélakennsluverkstæði Lokið mikill viðgerð á Sauðárkróks- kirkju - safnað fyrir orgeli Síðastl. sunnu- dag’skvöld, þann 26. októbér, var i þess minnzt í há tíðlegri messu í Sauðárkróks- kirkju að lokið er nú mikilli við- gerð á kirkjunni, sem staðið hefir yfir síðast liðið ár. Hefir kirkjan öll verið klædd innap, bekkir endursmíðaðir, turn endurbyggð- ur og ný for- kirkja byggð, stærri en sú, sem áður var. Breytingin á kirkjunni var gerð samkvæmt teikningu, er Stefán Jónssön arkitekt gerði, en yfirsmiður vérksins var Vil- hjálmur Hall- rímsson trés'míða meistári á Sauðárkróki. rfður Sigtryggsdóttir fagran skjrn Við stækkun forkirkjunnar hef arfont til kirkjunnar. Guðjón Sig- ir aukizt allverulega rúm á kirkju urðsson bakarameistari og kona loftinu, þar sem. orgelið stendur. hans frú Ójlína Björnsdóttir og Verður hægt að koma þar fyrir fjölskylda þcirra gáfu eintak af pipuorgeli, enda er í ráði, að svo ljósprentuðu útgáfunni af Guð- verði gert á næstunni,.og er þeg- brandsbiblíu, Þórður P. Sighvats ar hafin fjársöfnun i því skyni. rafvirki gaf ljósakrónu í forkirkj- Hafa safnaðarmenn heima, þegar una, og nú síðast gaf frú Guörún lágt fram nokkurt fé til orgel- ksupanna, svo og gamlir safnað- armerin, sem fluttir eru burt úr sókninni. Hafa þegar safnazt um 30.000,00 krónur, sem þó er ekki nema um þriðjungur þeirrar upp- Sveinsdóttir tvo vandaða hökla sinn í hvorum lit. Er annar ætl- aöur til notkunar við hátíðaguðs- þjónustur. Messan í Sauðárkrókskirkju fór þannig fram, að séra Gunnar hæðar, sem þarf til orgelkaup- Gíslason í Glaumbæ þjónaði fyrir anna, enda eru sem óðast að ber- a]tari, en prófastur, sr. Helgi Kon- ast gjafir bæði frá heimafólki og ráðsson prédikaði, Eyþór Stefáns- fjarstöddum vinum, einkum þeim, s.on> tónskáld lék á orgelið og sem eiga góðar minningar bundn- kirkjukórinn söng. Minntist próf- ar við gömlu, fallegu kirkjuna á astur j ræðu sinni allra þeirra Sauðárkróki. gjafa, sem borizt hafa, viðgerðar- Auk þessara peningagjafa til innar á kirkjunni og væntanlegra orgelkaupa, hafa kirkjunni borizt orgelkaupa, i'ærði gefendum þakk- ýmsar aðrar góðar gjafir. Fyrir ir og bað kirkjunni blcssunar nokkru gáfu þau hjónin Pétur Guðs í hinum nýja búnaði henn- Hannesson símstjóri og frú Sig- ar. G.Ó. Rætt var um Stefgjöld af segulbands- tækjum til heimilisnota, á Alþ. í gær Fundil’ voru i báSum deildum þeim væri gert ráð fyrir því, að Á dagskrá rithöfundar og tónskáld t.d Alþingis í gær. efri deildar var eitt mál, frv. til laga um heimild fyrir ríkis- stjórnina til að innheimta ýmis gjöld 1959 með viðauka, að vera fyrir hendi, og það mun 1 komið frá neðri deild, 1. umr. verða stefnt að því hér, að því verði komið upp eins fljótt og auðið er“. Filmía (Framhaid af 12. síðu). 15 óg sunnudögum kl. 13. Sýn- ngarnar eru I Tjarnarbíói. Sunnu Umræður ekki teljandi og málinu vísað samhlj. til 2. umr. og fjárhagsnefndar. A dagskrá Neðri deildar voru tvö mál: 1. Frv. um tollskrá o.fl., komið frá Efri deild, 1. umr. Fjármála- ráðherra mælti fyrir frv. Gat þess að það fjallaði um framlengingu lagssýningarnar eru einkum sótt- álags á tölla, Samhljóða því, sem ir af fullorðnum, en laugardags iýningarnar af skólafólki og öðru ingu fólki.: Þar sem húast má við mikillL uðsókn í vetur er bæði félags- uönnum og nýjiun félögum ráð- cgt að draga ekki til Síðásta dags að endurnýja skírteini sín, en þau /erða afhent í Tjarnarbíói'i dag, \ morgun og á föstudag kl. 5^7. Framboftsfrestur (Framhald af 1. síðu) Hræddir vjð að styðja de Gaulle Kjósa á 67 þingfulltrúa á þingið París ,þar af 46. frá Serkjum og 21 frá Evrópumönnum;. Margir Serkir, sem eru vel menntir og væru gætnir þingmenn,'hafa lýst yfir að þeir- vilji ekki taka við toingmennsku og segjast óánægðir áður hefði gilt um það efni. Mál- inu vísað til 2. umr. mefj 26 samhi. atkv. og til fjárhagsnefndar nmð 25 samhl. atkv. 1 2. Frv. lil laga um breyíingu á lö.-gum um rit'höfundarétt og prent rétt. 1. umr. Fyrsti flutningsmað ur, Magnús Jónsson fylgdpþví úr hlaöi. Gat hann þess, að aðallög þau, sem í gildi væru um höfunda rétt, væru frá 1905. Árið 1943 hefði þeim verið breytt og þau gerð víðíækari og almennari. Með vopnahlésviðræður. Þá hefur sú ákvörðun Arababandalagsins, að veita uppreisnarstjórninni fjár- styrk til að heyja styrjöldina i Alsír, haft þau áhrif j, Alsír, að fólk er yfirleitt dálítið smeykt við afj styðja de Gaulle og stefnu hans. Menn búast samt ekki við, að kjörsókn verði mjög Téleg, eri vafalaust mun yngra. fólk láta í stofnuðu með sér samtök, þá væri þeim heimilt að krefjast gjalds fyrir flutning verka sinna innan ákveðins ramma að sjálfsögðu. — Nytu listamenn þannig almennr- ar verndar fyrir verk sín. Nú hefðu tónskáld stofnað með sér hin svo- nefndu STEF-samtök og útbúið sér staka gjaldskrá í sambandi við ílutning tónverka. Við það hefði starfsemin færst út og gripi inn á fleiri svið en áður. Samtök rit- höfunda væru ekki eins víðtæk en þó hefðu þeir gert samning við ríkisúlvarpið um greiðslu fyrir flutning verka" sinna. Innheimta STEFs næði nú til æ fleiri liða. S.l. ár hefði það birt tilkynningu og krafizt þess, að eigendur segul- bandstækja greiddu kr. 200,00 ár- gjald til samtakanna, aft viðlagðri aðför áð lögum. Þætti möijgum iangt gengið og vafasamt að lög- legt væri. Samkvæmt lögum ætti ipnheimtan að takmarkast við það að verkin væru flutt í ábataskyni. Notkun segulbandstækja á heimil- um væri yfirleitt bundin persónu legum efnum eigendanna svo og til þess að taka upp ýmiskonar útvarpáefni, sem sumir heimiliS- menn hefðu ekki gntað komið við að biusta á er útvarpið flutti.það. Sú undanþága /sem hér væri um að ræða, mjðaðist við það, ajs eiri ungls væri 'um heimilisnot af tækjunum að ræða, en þau ekki notuð í ábataskyni. Sjálfsagt að höíundar yæru verndaðir gegn því að verk þeirra væru notuð heim- ildarlaust í gróðaskyni en skilyrðis laus skattheimta af segulbands- tækjum gengi of langt. Og til þess. /ið uppréisnarstjórnina fyrir afj rljós óánægju sína^ í garð Fral^lca að sporna við því væri frv, flutt. liafa hunzað tilboð de Gaulle un» meö því að si'tja heima. I Fleíri tóku ekki til máísj og var frv. vísað til 2. umr. með 25 shlj. atkv. og til mennfamálanefndar •með .24 shlj. atkv. Ný þingskjöl. 1. Nefndarálit meiri hluta alls- herjarnefndar um frv. til laga um breyting á lögum um biskupskosn- ingu, syohljóðandi: Hásetinn á Isborgu Togarinn ísborg er kominn af Nýfundnalandsmiðum með 250 smá lestir af karfa. Hásetinn, sem slas- aðist um borð fyrir nokkrum dög- um, er á góðum batavegi, og kem- ur heim flugleiðis í dag. j „Nefndin hefir alhugað frv. og ekki orðið ásátt um afgreiðslu þess. Meiri hlutinn mælir með samþ. frv. en éinstakir nefndarmenn áskilja sér rétt. til að flytja hreytingartill. eða fylgja þeim, ef fram koma.“ Raflínustaurar brotna Undir álitið skrifa: Pétur Péturs-' 1 fyrradag var mjög hvasst víða son, með fyrirvara, Bjarni Bene- 1 Borgarfirði, einkum undtr Hafn- diktsson, Ásgeir Sigurðsson og arfía9i og í Andakíl. Brotnuðu Gunnar Jóhannsson. • I nokkrir staurar i haspennulinu fra Andakílsvirkjun, og var Borgarnes 2. Breytingatill. við vegalög, frá og fleiri staðir rafmagnslaus um Gísla Guðmundssyni. Verður þeirrai tíma, en í gær haíði verið gert við nánar getið síðar. I bilunina. Vegleg og fjölmenn 50 ára afmælis hátíS Ungmennfélags Stokkseyrar Ungmennafélag Stokkseyrar átti 50 ára afmæli 15. marz s.l. Félagið minntist afmælis- ins, laugardaginn 25. okt. s.l. með veglegu samsæti, í sam- komuhúsinu Gimli. Formaður félagsins, ■ Baldur Teitsson, símstöðvarstjóri, selti samkomuna með ræðu og stjórn- aði henni. Aðrir ræðumenn voru: Ásgeir Eiríksson, kaupmaður, er rakti sögu félagsins; Skúli Þorsteinsson framkvæmdarstjóri U.M.F.Í. og færði hann félaginu að gjöf borð- fána, hvit'bláa fánann, frá U.M.F.Í. Þórður Jónsson, Reykjavík, sem var einn af stofnendum U.M.F. Stokkseyrar og um sjö ára skeið formaður þess; Kjartan Ólafsson frá Hafnarfirði; Sigurður Greips- son, formaður Skarphéðins; Björgvin Sigurðsson, oddviti; Stef- án Jasonarson, formaður Sam- hygðar í Gaulverjarbæjarhreppi og Óskar Magnússon, formaður Ungmennafélags Eyrarhakka. Frú Sigurveig Þórarinsdóttir, las kvæði eftir Einar M. Jónsson, sem er ort til U.M.F.S. á 50 ára afmælinu. Fluttur var gamanleikur í tveim þáttum, leikinn af ung- mennafélögum. Blandaður kór söng undir stjórn Pálmars Þ, Eyjólfssonar. Söng kórinn ,meðal annars Ijóð eftir Ragnar Ágústs- son, kennara, ihelgað U.M.F.S. í til- efni dagsins, við lag éftir Pálmjar Þ. Eyjólfsson. Og aff lokum var stiginn dans. Samkomuna sóttu um 150 manns. Félaginu bárust mörg heillaskeyti og ónefndur fé- lagi færði félaginu að gjöf pen- ingaupphæð, með ósk um að i'é- lagið ynni að því að koma upp leikvangi í þorpinu. Félagslíf hefur ávallt verið með miklum tolóma hjá félaginu. Og oft hefur verig mikil gróska í leik- listarlífi félagsins. Á fyrstu árum félagsins, vakti það á sér athygli fyrir marga vaska glímumenn, sem að félagið hafði á að skipa. í tilefni afmælisins gáf' félagið út vandað afmælisrit, sem aS margir eldri og yngri félagar rita í. Enn fremur ér í ritinu skrá yfi alla sem gengið hafa í félagiS frá stofnun þess. Þeir, sem vilja eignast afmælisritið, geta pantað það hjá formanni félagsins. Miklar framkvæmdir í Bolungarvík í sumar - erfitt aS fá sjómenn á báta UnniS aí endurbótum á höfninni og lagningu raímagns á bæi í Hólshreppi Bolungarvík í gær. — Erfið- lega gengur að manna báta á haustvertíð hér í Bolungarvík. Atvinna hefir verið mikil hér í sumar við ýmsar fram- kvæmdir og er enn. Hefir ver ið unnið að endurbótum á hÖfnini og íöluvert hefir ver- ið um byggingarvinnu. Fyrir uiri það bil viku byrjuðu róðrai' héðan á þremur trillum. Afli hefir verið í tregara lagi. M.b. Þorlákur fór héðan í fyrsta róður sinn á haustvertíð í gær- kveldi. Er í ráði að gera út þrjá stóra báta héðan, en tafir verða á því, að einn þeirra komist af stað vegna manneklu. Um þes'sar mundir er verið að ganga endanlega frá rafvirkjun- inni við Fossá og er því starfi að liúka. Áætlað er að leggja raf- m^agn á alla bæi í Hólshreppi, aðra en I Skálavík. Fimm bæir hafa nú ralmagn, en verið er að vinna að því að leggja rafmagn á þá bæi, sem eftir eru. Standa vonir til að þeir bæir fái raf- magn fyrir áramót. Húsbyggingar eru miklar í kauptúninu og einnig er töluvert um nýbyggingu í sveitinni. Mikið hefir verið unnið að uppfyllingu utan vð brimbrjótinn hér í höfn- inni, honum til varnar. Fluttar hafa verið nokkur þúsund lestir af stórgrýti í þessa uppfyllingu. Byrjað er á varnargarði að surin- ariverðu við höfnina og er hann gerður úr stórgrýti. Þá hefir verið unnið að ýmsum minnihátt- ar lagfæringum í s'ambandi við höfnina. Um þessar mundir er verið að endurbæta símakerfið og bætast við um tuttugu nýir símnotendur í haust. Þ.H. Frá happdrættinu ★ Nú sfyttisf óðum, þar til dregið verður um íbúð» ina á Laugarnesvegi 80 og níu aðra glæsilega vinninga. ■k Drætti verður ekki frestað. ★ Aðeins dregið úr seldum miðum. ★ Bæði ungir og gamlir verða að eiga miða í happ- drætii: Framsóknarflokksins. ★ Miðar fást hjá fjölmörgum umboðsmönnum og f Framsóknarhúsinu, Fríkirkjuvegi 7, sími 1 92 85,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.