Tíminn - 05.11.1958, Page 3
TÍM-IN N, miðvikudaginn 5. nóvember 1958.
3
Ævagömul hefð — busar víg-
reifari nú en áður — loftferð
Það er ævagömui hefð í
Menntaskóllanum í Reykja-
vík að nýsveinar séu tolier-
aðir og þannig vígðir inn í
skólann. Meðan skólinn var
sex vetra slkóii var þetta auð-
velt. Nýsveinarnir, „busarn-
ir", komu ungir í skólann og
voru auk jþess lítill hluti
allra nemenda, veittist þá
mjög auðvelt að tollera þá.
En siðam skólanum var
breytt í f|i®gurra vetra skóla
hefir þetta breytzt mikið.
Busarnir eru nú miklu eldri,
sterkari og vígreifari en áð-
ur og þar að auki miög mik-
ill hluti nemenda, hafa því
tolleringannar nálgast hern-
aðarástamd síðustu árin. í
Nokkuð mun bó "hafa sljákkað í
þeim, er í ljós kom, að busarnir
voru tvö hundruð og vel að manni.
Voru þá á þeim vomur miklar, því
að seint lögðu þeir til atlögunnar.
Þó dró til þess, að tilkynnt var,
að næsta góðviðrisdag skyldi toll-
erað. Jafnframt var tilkynnt, að
leikfimiskennararnir yrðu báðir
viðstaddir til þess að afstýra s'tór-
slysum. Næstu daga viðraði ekki
til tolleringa. Virtist svo sem veð-
urguðirnir hölluðust fremur á
sveif með busum, en það var
þeirra misskilningur, því að bus-
ana var farið að lengja eftir toll-
eringum, eða ef til vill fríinu, sem
þeir mundu fá af því tilefni.
Loftferð kl. 3!
Þegar busarnir komu í skólann
á fimmtudaginn, þ. 30. f. m., hékk
tilkynning ein í anddyri skólans.
Á henni stóð, að klukkan þrjú
stundvíslega þann sama dag ættu
þriðjubekkingar (þ. e. fyrsti bekk
ur skólans) von á loftferð. Sagt
var að kennslan hafi gengið illa
í fýrstu kennslustundinni þennan
dag og nemendur hafi verið ann-
ars hugar. Kennararnir skildu
þctta, enda hafa þeir langflestir
staðið áður í sporum nemenda
sinna.
Rótt fyrir þrjú byrjuðu efribekk
LLERAÐÍR
3 — herlúðrar blásnir og at-
iguir harður — einn skóla-
úna skrifar hér um atburðinn
fyrra urðu föluverð slags-
máí og nokkrar skemmdir á
mönnum, föfum og húsum.
Lokaði þá einn busabekkur-
inn sig inná með því að raða
borðum fyrir hurðina. Efri-
bekkingarinir grinu þá til
þess ráos að svæla þá úf úr
greninu ;neð táragashylki,
sem þeir gátu krælt sér í
einhvers staðar. Voru þá
busarnir fljótir að koma sér
út, en leitin að fáragashylk-
inu hafðí tekið einar þrjár
kíukkustundir.
Þegar skólinn var settur í haust, ^
hugðu þessir eiturgasútsvældu bus
ar frá í fyrra gott til glóðarinnar, .
skyldu nú ófara þeirra hefnt.
ingarnir að safnast saman í and-
dyri skólans og voru leikfimikenn-
ararnir hjá þeim. Síðan færðu efri
bekkingar sig niður túnið, en leik-
fimiskennararnir stugguðu fyrsta
bekknum út eins og fé til slátrun-
ar Varð þar fátt um kveðjur.
Busarnir stóðu fyrst kyrrir á
t.'öppum skólans, unz efribekking-
arnir fóru að færast nær þeim.
Gripu þá flestir til fótanna og
sluppu nokkrir. Þegar næsti bekk-
ur kom út, höfðu efribekkingar,
reynslunni ríkari, raðað sér fyrir
neðan tröppurnar í margfaldan
hring. Var nú ekki undankomu
auðið'. Siðan var hver bekkurinn
af öðruni leiddur fram. Var að-
eins einn tekinn í einu, enda
hefðu efribekkingar ekkert haft
við það að gera að garparnir
hefðu ruðzt út allir í einu.
Aðvörun til nemenda hafði eink
um verið gerð með tilliti til náms-
meyja, að þær hefðu vaðið fyrir
neðan sig með búnað sinn, eigi
að súður voru nokkrar pilsum
klæddar, en voru vitanlega toller-
aðar svikalaust, þrátt fvrir það.
Þegar busarnir böfðu aítur fast
land undir fótum færðust þeir all-
ir í aukana. Söfnuðu þeir liði og
réðust síðan að einum efribekking
cftina. Skvldi hann fara sömu ferð-
ina og þeir höfðu sjálfir farið.
Komu þá nokkrir efribekkingar á
vettvang og reyndu að ná honum
af busunum, en ekki tókst það
fyrr en kennarar komu til skjal-
anna. Mun þeim hafa fundizt
mannorði þess hertekna hætta bú-
in, blésu þeir í herlúður (flautu)
og létu ófriðlega unz efribekking-
urinn var laus látinn og varð hann
harla feginn. Fóru þá busarnir að
hjálpa þeim félögum sínum, sem
enn 'voru ótolleraðir.
HarSur afgangur!
Flestir efribekkinganna voru að
verki við skólann, en nokkrir eltu
þá, sem sloppið höfðu. Höðu þeir
bíl til þessa, enda dugði ekki ann-
að. Þeir, sem sluppu út fyrir skóla-
lcðina, dreifðust fljótlega um all-
an bæ. Eitt súnn, er bilnum var
ekið um Grettisgötu, sáu menn
hvar busi einn gekk og uggði ekki
að sér, vissi hann ekki fyrri til
en honum var kippt inn í bílinn
Loftferð busa kl. 3 stundvíslega,
og ekið með hann í blússi að skól-
anum, þar sem hann var umsvifa-
laust tolleraður. Annars voru ljtil
takmörk fyrir þvj hve langt menn
hlupu. Ungfrú ein hljóp suður að
Miklatorgi, en þar gáfust þeir upp,
sem eltu hana. Læddist hún þá aft
ur að skólanum, en var fljótt upp-
götvuð og þá var ekki að sökum
að spyrja. Yfirleitt gekk það vel
að þekkja busana frá öðrum, en
þó voju undantekningar frá því.
Eitt sinn sáu efribekkingar hvar
maður einn hljóp mikinn eftir
Lækjargötu. Töldu þeir víst að
þetta væri busi á flótta og æptu:
„Á hann, p:!tar“! En þegar þeir
voru toúnir a'ð góma manninn, kom
það í Ijós, að þetta var aðeins
meinlaus vegfarandi, sem var að
missa af strætisvagni!
Minna um nefbrot, glóðar-
augu og missi tanna
Klukkan hálf fimm var búið að
tollera flest alla, hófu þá busar
nám að nýju, en efribekkingar
tíndust heim. Ilöfðu þeir þó eftir
nokkurt lið til þess að gera þeim
skil, er fram að þessu höfðu slopp
ið. Ekki komust þeir yfir alla og
Framhald á 8. síðu:
Fjórir unglingar sýna húlahopp.
Islenzku úrvalslögin á hljómleikum
Síðan var hver bekkurlnn af öðrum leiddur tram . . .
Það virðast hverjir hljóm-
leikarnir af léttara taginu
reka aðra bessa dagana. Nú
hefir S.K.T. beðið blaðið fyr
ir þau skilaboð, að annað
kvöld gefist Reykvíkingum
kostur á að velia beztu lögin
í Danslagakeppni SKT 1958
og skemmta sér eina kvöld-
stund í Austurbæjarbíói við
nýjustu, íslenzku dægurlög-
in, smellna gamanþætti og
húla-hopp nokkurra iiðugra
unglinga |
Danslagakeppni SKT fer senn
að ljúka. Annað kvöld fer úrslita-
keppni fram í Austurbæjarbíói,
Örslit danslagakeppni S.K.T, koma í Ijós á
hljómleðkum í Ausfurbæjarbíói í kvöid
og verða þá greidd atkvæði um
níu lög við gömlu dansana og ótta
lög við nýju dansana. Carl Billich
og hljómsveitin Fjórir jafnfljótir
leika lögin, og söngvararnir verða
þeir sömu og þegar keppnin var
háð í Góðtemplarahúsinu, eða þau
Adda Örnólfsdóttir, Helena Eyj-
ólfsdóttir, Haukur Morthens, Sig-
ir.undur Helgason, Gestur Þor-
grímsson og Baldur Hólmgeirsson.
Líka húla-hopp
Auk danslaganna verða á kvöld-
skemmtuninni í Austurbæjarbíói
hin fjölbreyttustu skemmtiatriði,
þar sem fram koma fjórir ungir
„húla-hopparar“, og er ekki að efa
að marga muni fýsa að kynnast
þessu nýjasta tízkufyrirbæri í
skemmtanalífinu, er það sést hér
í fyrsta skipti á kvöldskemmlun.
Hin vinsæla ieikkona Emilía Jón-
asdóttir mun ásamt Gesti Þor-
grímssyni bregða upp svipmynd
úr nýjasla útvarpsþættinum, sem
hvað mestra vinsælda nýtur úm
þessar mundir, Morgunleikfiminni
og ýmislegt annað verður til
skemmtunar annað kvöld í Austur
bæjarbíói.