Tíminn - 05.11.1958, Qupperneq 4

Tíminn - 05.11.1958, Qupperneq 4
ft TÍMINN, miðvikudaginn 5. nóvember 195& | Ný bók: íj ! FRÁ ÓBYGGÐUM Flestir vita a3 TÍMINN er annað mest Iesn3 blað landsins og á stórum svæöum það útbreiddasta. Auglýsingar þess ná því tll mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér i litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt I síma 19 5 23 eða 16300. Kaup — Sala Vinna Komin er út ný bók eftir Pálma Hannesson, er nefnist „Frá óbyggðum“, ferðasögur og landlýsingar. Hefir hún að geyma ýtarlegar frásagnir og lýsingar af Arnarvatnsheiði, Kili, og Eyvindarstaðaheiði. Þá er sagt frá ferð í Vonarskarð, löng ferðasaga frá Brúaröræfum, lýsing á Fjallabaksvégi nyrðri, sagt frá ferð upp í Botnaver o. fl. Síðan kemur ritgerð umt Borgarfjarðarhérað, landfræðilegt yfirlit og jarðfræðileg sköp- unarsaga. Síðari hluli bókarinnar, Úr dagbókum, hefir m.a. að geyma frásögn af ferð í Heljargjá og Botnaver, flugferð að Græna- lóni og annarri að Hagavatni, frá Skeiðarárhlaupinu 1945, og loks eru kaflar úr minnisblöðum um Heklugos. í bókinni eru 20 ágætar myndir úr öræfaferðum, og hefir Pálmi tekið þær allar. Verð kr. 125,00 óbundin, kr. 170,00 í rexínbandi, kr. 210,00 í skinnbandi. Félagsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs fá 20% afslátt frá útsöluvcrði. HÖFN, Vesturgötu 12. Sími 15859. Ný komið úlpu og kápupoplin, 140 cm breitt í 5 litum. Póstsendum. SELJUM NT og NOTUÐ húsgögn, herra-, dömu- og barnafatnað, gólf- teppi o. m. fi. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. — Hús- gagna- og fataverzlunin, Laugavegi 33 (bakhús). Sími 10059. SELJUM bæði ný og notuð húsgögn, barnavagna, gólfteppi og margt fleira. Sendum gegn póstkröfu hvert ó Iand sem er. Húsgagna- salan, Klapparstíg 17. Sími 19557. HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem fyrr aliar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrir sjálfvirlca kyndingu. Ennfremur katla með blásara. Leitið upplýs- inga um verð og gæði á kötlum okkar, áður en þér festið kaup annars staðar. Vélsm. Ol Olsen, Njarðvíkum, símar 222 og 722, — Keflavík. KAUPUM flöskur. Sækjum. Sími er 33818. F * SKÓLAFÓLK. Gúmmístimplar marg- ar gerðir. Einnig alls konar smá- prentun. Stimplagerðin, Hverfis- götu 50, Reykjavik, sími 10615. — Sendum gegn póstkröfu. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum olíukynnta miðstöðvarkatla, fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. — Ennfremur sjálf- trekkjandi olíukatla, óháða raf- magni, sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun. Viður- kenndir af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum 10 ára áb. á endingu katl- anna. Smiðum ýmsar gerðir eftir pöntunum. Framleiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 10842. j'J3ók cuítcicí^a óíó cjcifci r i/ fenninaac'Aj °9 h óÉuin af^élac^ó ínó r/AV.V.VAV.V.V.'.V.VAV.VAV.W.V.’.V.V.V.VAVV^ óiiiiiiniiiiiiiiiIniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTiiniuiiiiiiiiiiiiiniimiiiiiimMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBS S I {•3 til sölu Húseignin Álfhólsvegur 49A í Kópavogskaupstað er til sölu. — í húsinu er laus íbúð þann 1. des. n.k. — Nánari upplýsingar gefa undirritaðir lög- Bækur — Tímarit GÓÐ STÚLKA óskast í vist á heimili þar sem húsmóðirin vinnur úti. Tvö börn. Upl. í síma 35522 í dag í og næstu daga. MYNDARLEG stúlka óskar eftir ráðs konustöðu í Reykjavík, eða nágrenni. Tilboð sendist blaðinu fyrir 4. nóv. merkt „Ráðskonustarf". BÆNDUR. Múrvinna málningarvinna Tökum að okkur innanhúss múr- vinnu og máfningarvinnu. Upplýs ingar í síma 82, Akranesi. LAGHENTUR sveitamaður óskast nú þegar. Má hafa með sér konu og I börn. Uppl. á Ráðningarstofu land- búnaðarins. EFNALAUGIN GYLLIR, Langholts- vegi 14. Kemisk hreinsun. Gufu- pressun. Fljót og góð afgreiðsla. 8ími 33425. RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnars Guðmundssonar er í Miðstræti 3, Sími 18022. Heimasími 32860. Öll rafmagnsvinna fljótt og vel af hendileyst. VÉLSMIÐIR — RAFSUDUMENNI — Okkur vantar nú þegar vélsmiði ag menn vana rafsuðu. Vélsm. Ol. Olsen, Ytri-Njarðvík. Símar 222 — 722, Keflavík. MIÐSTÖÐVARLAGNIR, vatns- Og hreinlætistækjalagnir annast Sig- urður J. Jónasson, pípulagninga- meistari. Sími 12638. LJÓSMYNDASTOFA Pétur TlHrmsen Xngólfsstræti 4. Sími 1067. Annast allar myndatökur. INNLEGG viS llr.lgl og tábergsslg! Fótaaðgerðastofan Pedicure, Bó) staðarhlíð 15. Sími 12431. HÚSEIGENDUR alhuglð. Setjum tvöfalt gler. Tökum einnig að okk I ur hreingerningar. Sími 32394. ASKRIFENDUR i Reykjavík og ná- grenni, að hinni nýju ferðabók Vig- fúsar frá Suður-Ameriku, eru vin- samlega betnir að vitja bókarinnar í skrifstofu Þráins, Edduhúsinu. — En Borgfirðingar til Eggeirts 6 Bjargi. TIL SÖLU: Árhók Ferðáfélagsins, Náttúrufræðingurinn og íslenzk fyndni, allt samstætt og í úrvals skinnbandi. Fornbókaverzlun Kr. Kristjánssonaé, Hverfisgötu 26. Sími 14179. GOTT EINTAK af Árbókum Espólíns (ljósprentun) í góðu bandi, til sölu. Uppl. í síma 16658. BÓKASÖFN og LESTRARFÉLÖG. Nú er tækifærið að gera góð bóka kaup. Hundruð nýrra og notaðra bóka seldar á ótrúlega lágu verði. Fornbókav. K. Krlstjánssonar, Hverfisgötu 26. — Síml 14179. Benjamln Sigvaldason. Fastelgnlr AKRANES. — Til sölu er lítið múr- húðað steinhús á steyptum kjall- ara ásamt bílskúr. Skipti á fbúð í Reykjavík eða Kópavogi koma til greina. Upplýsingar veitir Valgarð- ur Kristjánsson lögfræðingur, Akranesi, sími 398. FASTEIGNASALA Fjöldi fbúða og húsa víðsvegar um bæinn, til sölu. — Fasteigna- salan, Garðastræti 6. — Sími 24088, FASTEIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð- ismiðlun. Vitastíg 8A. Sími 16205. EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14. Húseignir, ' íbúðir, bújarðir, skip. Sími 14600 og 15535. JÓN P. EMILS hld. íbúða- og húsa- sala, Bröttugötu 3A. Símar 19815 og 14620. KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu íbúðir við allra hæfi. Eignasalan. Símar 566 og 69. BYGGINGAFÉLÖG og einstaklingar. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- Vanti yður 1. flokks möl, bygg- 2 kerrum, þríhjólum og ýmsum ingasand eða pússningasand, þá, heimilistækjum. Talið við Georg, hringið í síma 18693 eða 19819. Kjartansgötu 6. Helzt eftir kl. 18. ORGEL, PÍANÓ og FIYGEL LAGFÆRI BILUÐ ORGEL Elías Bjarnason. Síml 14155. KAUPUM hreinar ullartustkur. Sími 12292. Baldursgötú 30. ; BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Sími 12631. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17824. SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar, o. fl. Póstsendum. Guilsmiðir Steinþór og Jóhannes, Laugavegi 30. Sími 19209. Kennsla HLJÓÐFÆRAKENSSLA. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Jan Moravek, Drekavogi 16. Sími 19185. EINKAKENNSLA og námskeið I þýzku, ensku, írönsku, sænsku, dönsku og bókfærslu. Bréfaskrift lr og þýðingar. Harry Vilhelms son, Kjartansgötu 5 Sími 15996 milíi kl. 18 og 20 síðdegis. Húsnæði menn, ÓSKA EFTIR 2—3. herbergja íbúð til leigu í Reykjavík, eða Kópavogi, tii 14. maí n. k. Uppl. í síma 34032. IÐNAÐARHÚSNÆDI óskast leigt. — Þarf að vera 50—100 fermetrar. Uppl. í síma 19874. Rannveig Þorsteinsdóftir, Sími 19960 Gunnar Þorsfeinsson, Sími 11535 Bifreiðasala ELDHÚSINNRÉTTINGAR o. fl. (hurð j ir og skúffur, málað og sprautu- ! lakkað á Málaravinnustofunni Mos- gerði 10. Sími 34229. SMÍÐUM aldhúsinnréttingar, hurðir og glugga. Vinnum alla venjulega I verkstfðisvinnu. Trésmiðavinnu- stofa Þóris Ormssonar, Borgarnesi. SMURSTÖDIN, Sætúnl 4, selur allar tegundir smurolíu. Fijót og góð afgreiðsla. Simi 16227. HÚSAVIÐGERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar 34802 og 10781. ÞAÐ EIGA ALLiR leið um miðbæ- lnn Góð þjónusta. Fljót afgreiðsia Þvottahúsið EIMIR. Bröttugötu 8a Sím) 12423 GÓLFSLÍPUN, Barmahlið 33 Sími 13657. SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyrilsveg 20. Sími 12521 og 11628. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimiiistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320 EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- I " vélaverzlun og verkstæði. Sími 24130. Pósthólf U88. Bröttugötu 3. OFFSETPRENTUN (ljósprentun). —, Látið okkur annast prentun fyrir yður. — Offsetmyndir sf. Brá- vallagötu 16. Reykjavík. Sími 10917. GÓLFTEPPAhrelnsun, Skúlagötu 61. Sími 17360. Sækjum — Sendum. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. — Píanóstillingar. ívar Þórarinsson, Holtsgötu 19. Sími 14721. TEIKNINGAR AUGLÝSINGAR STAFIR SKILTI 1 Teiknistofan TÍGULL, Hafnarstræti 15, sími 2454G V.V.VV.V.VAV.W^AÍWI Gallabyxur jE TRAUSTUR og góður JEPPI til sölu. ] H Uppl. í síma 14179. I AÐAL-BÍLASALAN er í Aðalstræti E 16. Sími 15-0-14. Lögfræðistörf ulllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllllllllillllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimillHIIIIIII Áskriítarsími TÍMANS er 1-2323 BÍLAMISTÖÐIN,, Amtmannsstíg 2 Bílakaup, Bílasala, Miðstöð bílavið- L skiptanna er hjá okkur. Sími 16280. SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málflutnings- skrifstofa. Austurstr. 14. Sími 15535 Og 14600. AÐSTOÐ við Kalkofnsveg, sími 15812 INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms Bifreiðasala. Húsnæðismiðlun og iögmaður. Vonarstræti 4. Simi bifreiðakensla. 2-4753. . UMOOÐS- e» HEIkOVERZLUK ■ HIIRHiaðfUII llMI IOIII

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.