Tíminn - 05.11.1958, Qupperneq 5

Tíminn - 05.11.1958, Qupperneq 5
T í M I N N, miðvikudaginn 5. nóvember 1958. 3 ATTRÆÐUR: Sjötugur: Jóhann S. Bjamason Siginrður Kristjánsson, Hjarðarfelli frá Patreksfirði í dag er áttræður Jóhann S. Bjarnason, trésmiður frá Patreks firði. Jóhann er fæddur 5. nóv. 1878 að Helgastöðum í Biskups- tungum, en þar bjuggu þá foreldr- ar hans, hjónin Sigríður Jóhanns dóttir og Bjarni Þóroddsson. Þau áttu níu börn, og er Jóhann þeirra yngstur. Heimilið var fátækt, en bjargálna. Jóhann dvaldist á Helga stöðum fyrstu æviárin, en harð- indaveturinn 1881—82 misstu for eldrar 'hans hústofn sinn eins og fleiri. Þá voru hallærislán eða önnur opinber aðstoð á þeim mæli kvarða, er við þekkjum, óþekkt fyrirbæri. Engin tök voru á því fyrir foreldra Jóhanns að bæta sér missi bústofnsins, og því var ekki um annað að ræða en hætta bú- skap og leita til sjávarsíðúnnar. Og til Reykjavíkur var haldið meg barnahópinn, en elztu börnin voru þá uppkomin. Hart var þá líka í ári við sjóinn og vinna stopul, enda reyndist það föður Jóhanns um megn að sjá heimili sínu far- borða, og neyddist hans til að leita aðstoðar bæjaryfirvaldanna. Aðstoðin var veitt, og á þann veg að yngsta barnið, það er Jóhann, var tekið frá foreldrum sínum og sent á sveit sína austur í Biskups tungur. Um Jónsmessuleytið 1885, þegar Jóhann var á sjöunda aldurs ári, var tækifærið notað, er Tungnamenn voru í lestarferð til Reykjavíkur, og Jóhann sendur með þeim austur. Fararskjótinn var ótemja, sem verið var að gera bandvana, og var Jóhann bundinn niður á hana. Okkur, sem enn geta talizt á góð um aldri, ógnar að 'heyra af þeirri harðneskju og miskunnarleysi, sem þeim var sýnd, er urðu fyrir skakkaföllum í lífinu og urðu að leita á náðir skammsýnna hrépps eða bæjaryfirvalda. Sii meðferð, sem börn á við- kvæmasta aldursskeiði ufðu að bola undir slíkum kringumstæð- iim, mun oft hafa fyllt þau beiskju óg þráa, sem síðan hafa eitrað allt þeirra líf. En þessu var ekki þann veg farið með Jóhann, því hann var mjög heppinn með dvalar staði. Fyrsta árið dvaldist hann í Úthlíð hjá Magnúsi, föður Böðv- ars á Laugarvatni, og lexð þar vel, en á næsta ári fór hann að Torfa- staðakoti. Þar bjó þá Árni Þor- varðarson og semni kona hans, Guðrún Högnadóttir. Hjá þeim hlaut Jóhann hið bezta uppeldi. Hann ’skorti hvorki fæði né klæði ög naut móðurlegrar umhyggju húsmóðurimiar. Þegar Jóhann óx ög sýnt var, hvað I honum bjó, vildu ýmsir fá hann og þá fyrír minna meðlag ,en Torfastaðahjón in slepptu honum ekki. Jóhann minntist þeirra með sérstökum hlýhug og þakklæti. í Torfastaðakoti dvaldizt Jó- hann til 16 ára aldurs, en þá var húsbóndi hans látinn og ekkjan áð hætta búskap. Jóhann leggur liú land undir fót og heldur vestur á Patfeksfjörð, en þangag voru þá foreldrar hans nýlega fluttir, og fór hagur þeirra batnandi. Á Patreksfirði ílengdist Jóhann, og þaðan má hann margs mi'’.nast, því að þar dvaldizt hann yfir 50 ár. Aldamótaárið gekk Jóhann að eiga -Rósu Guðmundsdóttur frá Pat i-eksfirði. Jóhann og Rósa byrjuðu búskap á Vatneyri, en nokkru síð- ar keyptu þau Björgin, sem eru spottakorn frá þorpinu. Þar bjuggu þau í 40 ár, og vig þau er Jóhann jafnan kenndur. Jóhann stundaði framan af alla algenga vinnu, bæði til lands og sjávar, en vann jafnframt að smíð um eftir því sem til féll. Smíðar urðu síðar hans aðalatvinna og þá ýmist skipa- eða húsasmíði, — og ótaldar eru þær líkkistur, sem Jóhann hefur smíðað. Jóhann hefur aldrei verið fram- gjarn, né sótzt eftir vegtyllum. Þó komst hann ekki hjá að taka að sér ýmis vandasamari störf. Þannig var hann t.d. um langt skeið matsmaður fyrir Brunabóta félag íslands, svo og skipaskoðun- armaður á vegum hins opinbera. Jóhann tók rnjög virkan þátt í skemmtanalífi á Patreksfirði og bar að verulegu leyti uppi leik- starfsemi á tímabili. Jóhann er mjög söngvinn og hafði ágæta söngrödd, enda valdist hann til for söngs í kirkjum og víðar. Auk þess var hann lengi meðhjálpari í Eyrarkirkju. Á fullorðinsárum eignaðist Jóhann orgel, og lærði hann að leika á það og eins að lesa nótur tilsagnarlítið . Oft mun Jóhann hafa átt langan vinnudag, — jafnan farið á fæiur kl. 6 að morgni og unnig sleitu- laust fram á kvöld. En Jóhann mun ekki hafa möglað yfir því. Hitt var erfiðara, þegar lítið se n ekkert var að gera og lítið að leggja til heimilisins. Þá kom sér vel að eiga góða og trausta konu, sem jafnan stóð ótraug við hlið manns síns í blíðu og stríðu. Þau Jóhann og Rósa eignuðust sjö börn. Eitt misstu þau nýfæt't, og son, Sigurbjörn að nafni, misstu þau rúmlega tvítugan, mikinn efnis mann. Þá mun mest hafa reynt á þrek þeirra hjóna í lifinu, en með guðs hjálp stóðust þau þá raun. Fimm börn þeirra eru á lífi, einn sonur búsettur á Patreksfirði, hin búsett í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Þau Jóhann og Rósa flutlust til Reykjavíkur 1947, þá orðin aldin að árum og heilsu Rósu mjög tekið að hnigna. Þau bjuggu síðan á Gunnarsbraut 42 í góðu skjóli Ingu dóttur sinnar, og tengdáson- ar, Snorra Halldórssonar húsa- smíðameistara. Þar dvelst Jóhann nú, og nýtur hinnar beztu um- önnunar, en konu sína missti hann í júlí 1957. Hún-hafði þá átt við mikil veikindi að: stríða. Missir Jóhanns var mikill, en hann bar har-m sinn í hljóði og með stakri karlmennsku. Rósa var mikilhæf gæðakona, er tók ríka.n þátt í kjörum ahnar/a og vildi allra vanda leysa. Oft miölaði hún af litlum efnum, og hennar mesta gleði var að geta glatt aðra. Sambúg þeirra Jóhanns var til sannrar fyrirmyndar, og féll þar aldrei skuggi á, en þau höfðu verið í hjónabandi í tæp 57 ár, er Rósa lézt. Jóhann hefur átt því láni að fagna að vei’a heilsuhraustur uni dagana. Þegar hann var ungur fékk hann taugaveikina, en komst klakklaust fyrir hana. Síðan er varla hægt að segja, að honum hafi orðig misdægurt. Þessir far andkvillar, sem sífellt ganga yfir nú, hafa aldrei náð tökum á Jó- hanni. Jóhann er mjög ern, og ennþá stendur hann góða stund dag hvern við hefilbekkinn sinn og vinnst vel. Hann er þakklátur fyrir það, að honum er veitt aðstaða til að slarfa, og sjálfur ræður hann sín i um vinnudegi, Án starfsins væri ! honum lífið gleðisnautt. Hann heldur fullri sjón og les mikið, i en heyrnin er tekin að bila, svo að | honum veitist erfitt að fylgjast með samræðum annarra, en fylg- Annar elzti bóndi í Miklaholts- hreppi og okkar vinsælastur, Sig- urður Kristjánsson frá Hjarðarfelli varð sjötugur 5. þ. m. Fæddur er Sigurður á Hjarðarfelli 5. dag nóvembermánaðar 1888, sonur Kristjáns Guðmundssonar, og seinni konu hans Elínar Árnadótt- ur. Þau börn Kristjáns bónda á Hjarðarfelli, hafa fengið orð fyrir fríðleik, góðar gáfur og mannkosti. Þau gátu lagt á margt gjörva hönd. Þessa eiginleika ættar sinnar hefir Sigurður hlotið i ríkum mæli. Föður sinn missti Sigurður 28. jan. 1894, þá aðeins 6 ára gamall. Móð- ir hans giftist aftur Erlendi Er- lendssyni, svo móðir Sigurðar bjó áfram á Hjarðarfelli ásamt börnum sínum. En árið 1903, deyr. hún,- þá var Sigurður 14 ára, er hann hafði misst báða foreldra sína. Stjúpi hans, Erlendur bjó áfram á Hjarðarfelli með ráðskonu, og systkinin voru hjá stjúpa sínum. Veturinn 1906, 30. janúar verður Erlendur bóndi úti ásamt land- póstinum Marís Guðmundssyni á leið til Stykkishólms, þá var Sigurð ur aðeins 18 ára, er hann verður að takast á hendur að stunda fén- að búsins ásamt yngsta bróður sín um og hafa aðra umsjá heimilisins, sem nú hvíldi á þeim eftir þetta sviplega fráfall bóndans. Vorið 1906 fluttist Guðbjartur bróðir Sigurðar að Hjarðarfelli og hefur þar búskap en Sigurður ger- ist vinnumaður hjá honum þar til árið 1919 að hann giftist Margréti dóttur Hjörleifs Björnssonar og Kristjönu Sigurðardóttur, frá Ilof- stöðum í Miklaholtshreppi, fríð- leiks og mannkosta konu, eins og hún á ætt til. Þann veg liðu bernsku og full- orðinsár Sigurðar. Hann verður að sjá á bak föður ^ínum á barnsaldri og móður sinni unglingur. Það Kefði mátt búast við því að þessi- foreldramissir Sigurðar hefði lam- andi áhrif á barnslundina og senni- legt að svo hafi verið þótt þess gætti ekki í ytri framkomu Sigurð- ar. Hann hefir aldrei flíkað til- finningum sínum, en hitt er vitað, að sjaldnast er stjúpi sem faðir og enginn sem móðir, og svo hygg ég að þarna hafi verið. í Sigurði var góður efniviðilr. Hann var gæddur góðri greind, glaðri og lipurri lund, sem engin mótköst lífsins hafa megnað að frysta, þó hefir hann hvorki í berhsku né síðar, gengið alltaf á rósablöðum, frekar en margur ann ar. Sigurður byrjaði búskap á Hjarð arfelli í fambýli við bróður sinn. og býr þar í eitt ár, flytur þá til tengdaföður síns að Hofsstöðum, þar.bjó hann í 7 ár, flytzt þaðan og smekkmaður á söng. Hann vac að Dal, og þar bjó hann f 5 ár. um mörg ár formaður kirkjukórs- Árið 1932 flyzt hann svo að ins hér í hrepp, og starfandi með Hrísdal. Þar hafa þau hjónin búið áhuga við hann. í 26 ár og búa enn. - Þetta eru Fjármaður er Sigurður með a- dvalarstaðir eða lífshlaup Sigurðar gætum> enda lagt sig fram til at- fram á þennan dag. ®eta stundað það starf sem hanr. , ... , ,. ... , . gerði að lífsstarfi sínu með sóma. Hann hefir buið a 4 jorðum, mis jafnlega lengi á hverri, en allar bera þær þess vott að Sigurður hafi þ’ar tekið til höndunum. Lengst mun þó Hrídalur bera vott um framsækni hans og snyrti mennsku. Þegar hann ræðst í að kaupa Hrísdal var það lítilfjöriegt fjallakot, tún þýft og lítið og mýrar Hann er með afburðum fjárglögg- ur ekki einungis hann þekki kind' ur af hornalagi og svip, heldur séú hann skapgerð hennar, byggingi: og afurðahæfileika, svo ekki skeil; ar. Hans skóli er skóli reynslunnar.. sem engan svíkur, sem þrótt iiefi til að standast' hans próf. Eg býst flakar inn i þvi og jorðm matti yig að fáir hina bó>klærðu sauð. heita husalaus. A fyrstu arunum fiarræktarmanna okkar gætu fræt -> þar varð hann að byggja svo að si ð um sauðkindina. Trúa míu segja oll hus að nyju þar fyrir ut- ef sá flð þar ti u maCurinll an íagði hann og symr hans mik- bæU yig þckkingu þeirra sumra. ið kapp a að stækka og rækta tun Það er ekki að ósekju að sigurðu, hefir verið leilarstjóri'eða fjall kóngur síðan hann var um tvítugt, , ,, , , , , . , , þar til nú að sonur hans Kristjárv hann for að bua, sest að hann er er tekiim við €n skoðunarmaður buin að inna mikið starf af hondum Af þessu stutta yfirliti á æsku og starfsárum Sigurðar eftir að ekki einungis fyrir sig heldur og fyrir komandi kynslóðir. Þó er enn ótalinn stærsti skerfur þeirra hjóna til þjóðfélagsins, en það eru börn þeirra ellefu að tölu. eða forðagæzlumaður hefir ham > veríð um langan tíð og er enn. Opinber störf önnur, hefir Sig' urður ekki látið til sín taka, heimil- ið hefir verið honum allt, enda ærið nóg. En enginn hefir frýð 011 eru þau vel gefin og stórmynd- sigurði vits til þeirra starfa. sjálí: ar;cg' , . . ur hefir hann lítt haft sig í franun. Það liggur i augum uppi að mik eða sótzt eftir þeim störfum. il umhyggja og mikið starf hefir Sigurður fylgist vel með lands- verið ag koma upp þessuin barna- og þjógmálum, les nú mikið hóp. Eg gat þess í upphafi, að Sigurð- ur væri okkar hreppsbúa vinsæl- hefir góða dómgreind. Hann hefii: verið trúr framsóknarstefnu ,,Vor manna íslands“ frá byrjun til þessi, ist vel með útvarpi, og vankvæða Iaust er að tala við hann. Jóhann heldur andlegum kröftum óskert- um, en honum hafa verið gefnar góðar gáfur. Hann hefur verið gæddur ágætu næmi, og minni ■hans er mjög traust. Um það vitna bezt þau ógrynni kvæða,vísna og samtöl rnanna, sem hann kann frá liðinni tjð. Jóhann er einlægur trúmaður, og í trúnni hefur hann öðlazt þann styrk, sem stutt hefur hann í gegn um sjóa þessa lífs, og í fullkom- inni vissu um framhaldslíf bíður hann óskelfdur síns skapadægurs. Líf Jóhanns hefur auðkennzt af löngun til að láta gott af sér leiða, hann er mjög hófsamur og hefur fyrst og fremst gert strangar kröf ur til sjálfs sín. Hann telur sig mikinií hamingjumann ,og það er hann sannarlega. Öllum, sem ein- hver kynni hafa haft af Jóhanr.i, þykir vænt um hann og meía hann mikils. Jóhann! Að lokum vil ég færa þér mínar bezfu þakkir fyrir allar samverustundirnar. Þær hafa ver- ið mér til mikillar ánægju, og er bað von mín, að við megum enn um sinn starfa saamn. Eg árna þér og fólkinu- þínu allra heilla í til- efni afmælisins. Megi ævikvöld þitt verða lijart og fagurt. Jón Sigurðsson. astur. Honum er alls staðar fagnað, da sem góðum gesti, léttur og kátur, Einn af eiginleikum Sigurðar á hrokui alls fagnaðar, en þo með samt mörgum fleirum, get ég ekk' hogværð, segir vel fra, og nefmr látis ógetinSj en það er barnslund þa tiðum hluti og málefni án inj sem ,jjarm hgfjjr getað varðvbit!: nokkurs tæpitungumals. i með sér gegnum allt og allt. — Vinsældir hans og þau ítök, sem Barnaleg hógværð, glaðværð og hann a enn í huga fólksins, sýndu sig bezt nú á sjötugsafmæli hans. Þá kom til hans mikið fjölinenni, ekki einungis frá öllum heimilum' hreppsins heldur var margt manna úr þrem næstu sveitum og frá tveim kauptúnum hér á nesinu. Öllum þessum fjölda var veittur matur og drykkur .af höfðingskap og hlýleika. Sigurður er drengskaparmaður í þess orðs beztu merkingu. Hann vill ekki vamm sitt vita í neinu. Vill öllum gera rétt til, hjálpa þeim sem hjálpar þurfa, greiðvik- inn og góður félagi. Hann er karl- mannlegur, hár maður, fríður sýn- um, eftirtekinn maður hvar sem hann fer. Drenglyndi hans hefir skapað honum mestar yinsældir meðal þeirra, sem hann þekkja, en þeir eru margir. Aðlaðandi hlý- leiki í ávarpi og orði, hrein og djarfmannleg framkoma við alla. Maðurinn ber virðingu fyrir sjálf- um sér og sínum gjörðum, því er hann vinsæll og virtur. nægjusemi, enda er hann barna- og unglingavinur enn í dag. Hann tal ar við börn sem sína jafningja. um þeirra hugðarefni, er með þéin í leik og: segir sögur, enda flykkj • ast börn að honum. Sigurður hefii verði til fyrirmyndar öðrum með margt, ekki hvað sízt í því hvaí hanri hefir annazt börn sín vel Þau voru komin að hnjám hgnt þegar í bæinn kom með bænir sír. ar og eftirlanganir, því að víst vai að úr því yrði bætt á einn eða ani an hátt. Hann var sérstakur maðui konu sinni við umhirðu og uppéld. bárna þeirra, enda kom það -sér vel, því að um tíma var kona hans heilsutæp og veitti ekki af aðstoí við allan hópinn. Þau voru sam hent urn uppeldið og var hlútui Margrétar þar ekki minni. — .Eg ætlaði aldrei með þessum línun að skrifa neina ævisögu Sigurðar Eg vona að enn verði langt þangac lil lífsbók hans verður lokað, en að- eins minnast hans á þessum tíma mótum. Eg kann því ávallt illa, a? Eg hefi átt þess kost að þekkja mætra samferðamanna sé að engu Sigurð síðan við báðir vorum ting- minnzt á meðan samfylgdin varir lingar. Kynnzt honum bæði í leik enn, svo þegar þeir eru allir, komi. og starfi. Ifann hefir ætíð verið lofgreinar um ævi þeirra, eigin- hinn sami drenglyndi, glaði og vel- leika og starf. gefni maður. Hann gekk ætíð til Sigurður er sá drengur, sen, leiks með drenglyndi. Ungmenna- ætti skilið stærra lof en úr mínurc. félagi var hann ágætur, leikandi stirða penna getur dropið, en ég lipurð og hvatning til starfs. Hann veit að síðar bæta þar aðrir um er góðum og fjölþættum gáfum Eg veit að hvorugur okkar gengui gæddur eins og þeir allir Hjarðár- þess dulinn að hásumar ævinnai fellsbræður. Sigurður hefir ágæta er liðið hjá, en haustfölvi fallinu. frásagnarhæfileika, og auðugt hug- á störf vor og brár. Því er gott að myndaflug. Hann var efni í sagna- minnast góðs samferðamanns áðui skáld, hefði hann þroskað þá hæfi- en leiðir skilja. leika sína. Á bernskuárum hans Eg veit, að Sigurður kvíðir ei. var hér margt gáfaðra og góðra né æðrast þótt undan halli. Hanr drengja, þar á meðal Kristmann mun „ganga með glófagran skjold Guðmundsson skáld. Við héldum glaður og reifur hið síðasta kvöld“ þá úti blaði í ungmennafélaginu. eins og hann orðaöi það sjálfur i í það skrifaði Sigurður, þá innan afmælisdegi sínum nú. Hann hefir við tvítugt, ágætar greinar. Krist- alltaf verið einlægur trúmaður mann átti þar líka greinar. Eg segi kirkju og kristindóms unnandi. honum það ekki til lasts þótt ég gg þekki fáa sem betur hafí. segi að þær væru sizt skáldlegri rækt þetta ægsta boðorð kristinn- eða hugmyndaauðugri en greinar ar truar ;)Elska skaltu Droltini:. Sigurðar á Hjarðarfelli, en þá voru þinn af öllu hjarta. . . . og náung báðir smalar, og stóðu líkt að vígi, ann eins og sjálfan þig“, en Sigurc en svo skildu leiðir. Kristmanns lá ur Uefir gert. til framhaldsmenntunar og fram- ye flð ef sigurðtlr mætt and! landa, þar sem hann þroskaði þar einn um ráða hvar bein hall; sína skáldgáfu, en Sigurður hélt áfram að vera smali, annast bú og búsumstang. Sigurður var söngmaður góður að síðustu fá hvíld, þá mundi hani . sjálfur hvergi kjósa þeim leg fren. Framhald á 8. síðu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.