Tíminn - 05.11.1958, Síða 10
10
l. JtgEgBC
ö
T í M I N N, miðvikudaginn 5. nóvember 19581,
í
1
Sþjóðleikhúsid
» '
Horf (Su reitSur um öxl
Sýnint í kvöld kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára
§á hlær bezt....
. ing fimmtudag kl. 20.
FaÖirinn
Sýnini Cöatudag kl. 20.
SíSasta sinn.
ABgöngr.miðasala opin frá kl. 18,15
til 2C. Sími 19-345. Pantanir Bækist
i siðaite lagi daginn fyrir sýningard,
Simi 11 1 12
[ Árásin
(Attack)
HÖrkuspennandi og áhrifamikil ný
amerisl: siríðsmynd frá innrásinni
í Evróp:: í síðustu heimstyrjöld.
Jaok Palanee
Ecidie Albert
Sýnd 1.1. C, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Auker inc'.: Um tilraun Bandarikja
mannr að skjóta geimfarinu „Frum
heri"; t"'. tunglsins.
Gamla bíó
Sfmi 11 4 75
4. vika
E'é’oscinn strengur
(Snterrupted Melody)
Bandarísk stórmynd 1 lltum og
ClnemeSccpe, um œvi söngkonunn-
ar Marjorio Lawrence.
©Eenn Ford,
Eleanor Parker.
Sýnd kl. 7 og 9.
Austiurbæjarbíó
Simi 11 3 84
Kímungurinn
skemmtir sér
(King's Rhapsody)
Bráðskemmtileg og falleg, ný, am-
erísk ensU rsynd í litum og Cinema-
Scope, i.yggð á liinni vinsælu óper-
ettu eítir ívor Novello.
ASalhlutverk:
Errol Flynn
Patrice Wymore
Ann Neagle
Sýnci i . 7 og 9.
Nýjas’í. ameríska rokk-myndin:
JAMBOREE
með mörgum þekktum og vinsæl-
um rokk-stjörnum. Sýnd kl. 5.
EMnarbíó
Siml 16 4 44
Sktádaskil
(Showdown at Abilene)
Hörkuspennandi ný amerísk lit-
mynd.
Jack Manoney
ÍViarvha Hyer
Bönnuo ínnán 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFÉIAG
REYKJAVlKDFC
Allir synir mínir
eftir Arthur Miller
Sýning í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala eftir ki. 2 í dag.
Sími 13191.
Hafnarfjarðarbíó
Siml 50 2 47
Leiðin til gálgans
Afar spennandi ný spönsk stór-
mynd tekin af snillingnum Ladis-
lao Vajda (Marcelino, Nautabaninn)
Aðalhlutverk leikur ítalska kvenna
gullið Rassano Brazzi og spánska
ieikkonan Emma Penella.
Danskur texti. Börn fá ekki aðgang
Myndin hefir ekki verið sýnd áður
hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Siml 50 1 84
LEIKSYNING
LEIKFÉLAGS HAFNARFJARÐAR
kl. 8,30
Tjarnarbíó
Slmi 22 1 40
Spánskar ástir
Ný amerísk-spönsk litmynd, er ger-
ist á Spáni. Aðalhlutverkið leikur
spanska fegurðardísin
Carmen Sevilla og
Richard Kiley
Þetta er bráðskemmtileg mynd,
sem alls staðar hefir hlotið miklar
vinsældir.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Nýja bíó
Slml 11 5 44
Sólskinseyjan
(Island in The Sun)
Falleg og viðburðarík amerísk llt-
mynd í inemaScope, byggð í sam-
nefndri metsölubók eftir Alec
Waugh:
Aðalhlutverk:
Harry Belafonte
Dorothy Dandridge
James Mason
Joan Collins
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
Stjörnubíó
Simi 18 9 36
Tíu hetjur
(The Cockleshell Heroes)
Afar spennandi og viðburðarík ný
ensk-amerísk litmynd, um sanna at-
burði úr síðustu heimstyrjöld. —
Sagan birtist í tímaritinu Nýtt SOS
undir nafninu „Cat fish“ árásin.
Jose Ferrer
Trever Howard
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Gervaise
Verðlaunamyndln
með Mariu Schell
Sýnd kl. 7.
„Skjaldbreið"
til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar,
Stykkishólms og Flateyjar hinn
10 þ.m. Vörumóttaka í dag og á
morgun.
Farseðlar seldir árdegis á mánu-
dag.
fis. ESJA
vestur um land í hringferð hinn
10. þ.m. Tekið á móti flutningi
til Patreksfjarðar, Bjldudals, Þign-
eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar á morgun og árdegis á föstu-
dag.
Farseðlar seldir árdegis á laugar-
dag. -
rfuuuiimuiiiiuiiiiiuiiuDiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuai
OFFSET-
PRENTVÉL
tíl sölu
Lítið notuð, vel með farin
offset-prentvél til sölu. Til-
boð sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 10. nóv.
merkt: „Multilith 80".
■mmmunmmminrainmniuitnniiBmMaw
DANSLAGAKEPPNIN
á miðnæturskemmtun í Austurbæjárbíói iniðvikudags-
kvöld 5. nóvember klukkan 11,15. Hin afar spennandi
atkvæðagreiðsla um úrvalslögin, bæði í nýju og gömlu
dönsunum.
Vinsælustu dægurlagasöngvarar
landsins
Sigmnndur
Helgason
Haukur
Morthens
Helena
Eyjólfsdóttir
OmP£Q
Kaflagntr—ViBgerBir
Sími 1-85-50
Adda Gestur •**** ' ? Baldur
Örnólfsdóttir Þorgrímsson Hólmgeirsson
syngja og kynna lögin, ásamt
Carl Billich og Fjórum jafnfljótum
Til bragðbætis: Söng-eftirhermur Gests Þorgrímssonar.
Húla-hopp-dansinn, sem nú fer eins oá etdur. í sinu
um allar jarðir og hin sprenghlægilega morgunleik-
fimi þeirra Gests Þorgrímssonar og Emilíu Jónasdóttur,
sem nú er ein af okkar allra snjöll'ústu: leikkonum.
Bezta kvöldskemmtun, sem lengi hefir veriö .völ á. .—*
Sala aðgöngumiða hjá Fálkanum, Laugavegi, i Vestur-
veri og Austurbæjarbíói á þriðjudag. og miðvikudag.
Verið fljót að tryggja vður miða.—-•
Aðeins þetta eina sinn.
STORBREYTING A
ILLETTE RAKVÉLUM
Lett
Meðal
Nii getið þér vaSið rakvéi, sem
hentar hórundi yáar og skeggrét.
Ein þeirra hentar yéur.
Fyrir menn með viðkvæma húð og þá
sem kjósa mjúkan, létran rakstur. ,
Fyrir menn með alla vénj'urega'fiúð
og skeggrót. ' *
Fyrir menn með harða skeggrót og
þá sem kjósa þunga rakvél.
Rétt lega blaðsins. /^-— /ár Im\
Réttur halli ^ vélar við rakstur. ~T
Lega blaðsins og halli
breytist við gero vélar,
Kr
50
Skipt um btað
án fyrirhafnár.