Tíminn - 05.11.1958, Page 12
Su'ðvestan kaldi eða stinnings-
kaidi, skúrir.
Reykjavík 6 st., Akureyri G st.,
London 10 st., París 10 st.,
Miðvikudagur 5. nóveniber 1958.
Hólar i Hjaltadal.
Setning Bændaskólans á Hólum:
Vélakennsluverkstæði við bænda
skólana er orðin brýn nauðsy
Unnt a^ stækka túmS á Hólum um nær helm-
ing á næstu árum. — Skógrækt hafin af fullum
krafti
, Bændaskólinn á Hólum var settur 15. október síðast lið-
inn. Skólinn er fullskipaður, og verða nemendur ;34 í vetur.
I setningarræðu sinni skýrði Kristján Karlsson, skólastjóri,
fi á ýmsum endurbótum á húsnæði og jarðarbótum, sem nú
eru orðnar það umfangsmiklar, að á næstu árum mun tún
staðarins stækka um helming.
Nýr‘kennar,abústaður verður til-
b: :nn lil íbúðar á þessu hausti.
Endurbygging á ganvla bænum,
sGiii Ireistur var árið 1854 stendur
nú yfir, en 1 fyrrasumar var lokið
við að endurbyggja stofu og bæjar
dyr, Þá var gert við skálann, en
hunn var byggður upp að mestu
fyrir um þag bil fimmtán árum.
í sumar voru búr, eldhús og bað-
slofa byggð upp og komið fyrir
girðingu umhverfis gamla bæinn.
Eftir er að gera við hann að
innan.
í fyrrahaust og framan af í
'fyrravetur, voru grafnir nokkrir
kílómetrar af skurðun# í Hóla-
engið, og einnig skurður í túnið,
um hálfur kílómetri á lengd.
Gömiu túnskurðirnir, sem grafn
ir voru fyrir tuttúgu til þrjátíu
árnm, voru orðnir ófullnægjandi,
uppgrónir og of grunnir. Nokk-
uð af þeim má nú fylla upp. í
vor var hafin ræktun á um tíu
hektara landsspildu suður á eng'
inu. Mun nú vera það mikið af
fullþurrkuðu og hálf þurrkuðu
landi, as únnt verður að stækka
túnið á næstu árum um allt að
því helmimg. Nú er túnið um
níutíu hektarar að stærð.
í vor var hafin samvinna um
( Eramhdld h 2. síðu >
KRISTJAN KARLSSON,
skólastjóri.
Filmía að hefja vetrarstarfið, fjórar
myndir sýndar fram að jólum
Um næstu helgi hefst sjötta
starfsár Fiimíu með því, að
sýnd verður brezka kvikmynd
in „Kona hverfur“ eftir Al-
fred Hitchcock. Þau fimm ár,
sem Filmía hefir starfað, hefir
félagið sýnt 75 myndir frá öll
um skeiðum kvikmyndalistar-
innar — allt frá aldamótum
Stórkostlegur
eldsvoSi á
flugvellinum
í Briissel
NTB—Briissel, 4. nóv. Seint
í kvöld var spreng'ing í aðalbygg-
ingunni á lvinuni risastóra al-
þjóðlega ilugvelli í Briissel.
Stóðu byggingar á vellinum í
björtu báli og var allt slökkvi-
lið borgarinnar kvatt á staðinn.
í fyrstu var haldið, að aðeins
væri uin flugturninn og flugvéla-
skemmur að ræða, cn síðan til-
kynnti lögreglan að eldur væri
í farþegabyggingunni. En þessi
fregn var send sáust 10 farþegar
á þakinu, en eldtungur sáust hér
og þar í byggingunni, sem er
sjö hæða. Sjónarvottar segja að
eldhafið teygi sig 50—G0 metm
upp í loflið. Síðar var tilkynnt
áð tekizt befði að bjarga far*-
þegunum 10.
Seint í kvöld var ómögulegt,
að ná símasambandi við flug-
vöílinn, þar eð allar símaleiðsl-j
ur höfðu eyðilagzt í eldi. Lög-
reglan segir, að eldurinn hafi
komið upp eftir sprengingu í
kjallara byggingarinnar. Þá
strax komst eldur í stjórnturn-
inn og eftir nokkra stund var
veðurathugunarturninn brunn-
inn til ösku. Mannvirkin á flug-
vellinum, sem var tekin í notkun
s.l. sumar, kostuðu um 300
milljónir ísl. króna. Getgátur (
eru uppi um að hér sé um
skemmdarverk að ræða. I
fram á síðustu tíma. Flestar
myndirnar hafa verið ,um 10
ára gamlar Árlega hafa verið
sýndar 13—15 myndir og
verður svo og í ár.
4 myndir til jóla
Ákveðið er að sýna 4 mynclir
fyrir jól, og verður sú fyrstá
„Kona hverfur“ eins og áður var
getið. Sú mynd var gerð árið
1938 og markaði tímamót f sögu
brezkrar kvikmyndagerðar.
í desember verður sýnd mynd-
in „Fréttaritarinn". Sú mynct var
gtrð 1940 og fjallar um stríðs-
njósnir.
Þá ætlar Filmía að kynna eina
af eldri myndum Henri-Georges
Clouzot: „Hver myrti Brignon?“,
sfcm gerð var 1947.
Fjórða myndin, sem Filmía býð-
ur geslum sínum til jóla, er
brezka myndin „Bláa luktin“ eftir
Basil Dearden, sem er öðrum
þræði fræðslumynd um störf
Scotland Yard.
Hver mynd er sýnd tvisvar
hverju sinni, á laugardögum kl,
(Framhald á 2. slðui
Úr: Hver myrti Brignon?
eftir Clauzot.
Jóhannes XXIII. var krýndur páfi í
Péturskirkju að fornhelgum sið í gær
„Auðlindir Islandsu - ágæt grein í
brezkum blöðum eftir enskan mann
Svo sem áður hefir verið til-
•kynnt skrifaði íslenzka STEF
úm landhelgismálið sambands
íélögum sínum erlendis, er ná
til um hundrað og íimmtíu
þúsund rétthafa í öllum lönd-
um heims ásamt. lögmönnum
þeirra og réttindafræðingum.
Svar frá þessum félögum hafa
nú borizt hingað, og hafa þau
jgengizt fyrir dreifingu tii
blaða og sérfræðinga á bæk-
ilingi ríkisstjórnar íslands um
f i s k veiðilögsög una.
! Aðalritari brezka STEFs í Lond-
on, R. F. Whale, hefir auk þess
rilað grein, er nefnist „Auðlindir
íslands" í stórblaðið „Daily Tele-
graph" og „Morning Pos't“. Þar
segir:
„Ég þekki ekkert til sjóréttar
né þeirra lagaréttinda. er snerta
-deiluna við ísland um fiskveiði-
mörk, en ég þekki nokkuð til ís-
lands, með því að ég dvaldisl þar
tvö ófriðaráranna. Þetta er eyði-
legt land og ófýsilegt, og það er
svo lítt frjósamt, að tré vaxa þar
ekki, nema þau s'éu gróðursett.!
Landið á sér alls engar auðlindir
nema fisk í ám og sjó, enda er
þafi sú auðlind, sem eitthvað
100.000 manna norræn myndar-
þjóð treystir á til þess að geta
lifað fátæklegu, áhættusömu iífi. '
! Það kann að vera að lagalega
hafi íslendingar á röngu að standa
en i'rá mannlegu sjónarmiði hafa
þeir fullan rétt til þess' að reyna
að vernda sína einuslu lífsbjargar
möguleika. Hvað sem lagaréttind-
! um líður, tel ég, að endalausl
J þvarg ríkisstjórna, stærri og auð-
ugri þjóða út af þessum fiskveiði-
mörkum só í augum heimsins ó-
kaflega lítt uppbyggilegt sjónar-
spil.
Salt er það, að rjkisstjórn vor
I hefir tiltekinna þjóðarhags'mpna
að gæta. En ekki hygg ég' að-
þjóðin öll, sem ann fornum venj-
. um um íagran leik, hafi npkkurn!
J áhuga á þeim ófagra leik. að
! „banna öðrum að lifa.“ i
Fyrsta sinn að páfavígslu er sjónvarpað
NT-B—RÓMABORG, 4, nóv. — Jóhannes XXIII. var krýnd-
ur páfi í dag í Péturskirkjunni í Róm. Var það í fyrsta sinn,
að þessari íburðarmiklu viðhafnarathöfn, er sjónvarpað og
fylgdust milljónir og tugmilljónir manna með athöfninni
um gjörvalla Evrópu og víðar.
Er hin þrefalda páfakóróna var
selt á höfuð páfa í lok athafnarinn
ar sem stóð fjórar klukkustundir,
laust mannfjöldinn á Péturstorg-
inu upp fagnaðarópi.
Hvítar dúfur flugu yfir
Samtímis var sleppt hópum af
hvílum dúlum, sem flugu yfir
mannfjöldann við kirkjuna og
klukkum allra kirkna í Róm var
hringt. Páfinn, sem sat í hásæti
gjörðu af gulli og rauðum purpura
á miðsvölum kirkjunnar, söng
bænina: „Vér bíðjum hina heilögu
postuia, Pétur og Pál, ó hvers mátt
og vald vér treystum. að bera fram
vig almáttugan guð fyrirbænir oss
til handa“.
Þcgar páfi reis upp úr hásæt-
inu tónaði hann hina fornhelgu
bæn fýrir borginni og alíri heims
byggðinni (Urbi et orbi).
Þá laust mannfjöldinn aftur
upp fagnaðarópum og' kom páfi þá
fram á svalirnar og veifaði til
i'jöldans. Síðan sneri hann inn í
Vaíikanhöllina og var þá krýn-
ingunni lokið.
Fjöldi manna safnaðist saman
strax í dögiin til að vera viðstadd
ir þeiinan sögulega atburð. En
brátt tók að rigna ákaflega. —
Flúðu þá margir inn í súlna-
göngin við kirkjuna, eu flestir
létu þó nægja að setja upp regn
hlífarnar. Var torigið að lokum
eitt haf af útþöndum regnhlíf-
um.
Snemma um morguninn hóldu
kardinálarnir, sem nú eru 50, til
Vatikanhallarinnar og færðu sig
í hinn skrautlega kardinálaskrúða.
Þangað streymdu einnig um 2500
kirkjuhöfðingjar hvaðanæfa að,
erkibiskupar, biskupar og prclát
ar, sem mynduðu krýningarpró-
sessíuna. Þegar próse.ssían kom
inn í kirkjuna reis páfi upp úr
hásæti sínu og lagðisi á bæn við
altarið. Samtímis hóf kirkjukórinn
að syngja sálminn: Tu se Pelrus
(Þú ert Pétur).
Hélt sjálfur ræðu.
Frá kapellunni var páíi borinn
að altarinu í mið-kirkjunni; þar
sem hann tók við hollustueiðum
I kardínála, erkibiskupa og biskupa
I sem komu í þessu tilefni til Róma
borgar. Jóhannes páfi XXIII.
braut út af venjunni við krýning-
una og hélt stutta ræðu á iatínu.
! Ræddi hann það mikla hlutverk,
sem sér væri ætlað sem páfa, og
I lýsti yfir, að mannlegir hæfileikar,
hversu miklir sem væru, gætu
ekki komið í stað þeirrar helgi,
sem páfadómi fylgdi.
Haustmót Tafl-
félagsins
Fjórum umferðum er nú iokið
á Hauslmóti Taflfclags Reykja-
víkur og eru Slefán Briem og
Reimar Sigur'ðsson efstir mcð þrjá
vinninga og biðskák hvor. Fimmta
umferð verður tefld í Breiðfirð-
ingabuð í kvöld og hefst kl. 8, en
biðskákir eru tefldar á föstudags-
kvöldum í Grófinni 1.