Tíminn - 11.11.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.11.1958, Blaðsíða 2
9 . j T í M I N N, þiiðjudaginn 11. nóvember 1958. Urnræðnr rnn fiingsköp urSit að karpi Háskólafyrirlestur Qlafs og LóSvsks um landhelgismál um Johan Borgen í gær var til 1. umræSu í neðri deild frumvarp ríkisstjórn- arinnar um breytingu á þingsköpum þess efnis, að ákvæði það, sem lögfest var 1951 um kosningu 3 manna undirnefnd- ar utanríkismálanefndar, skuli numið úr lögum. Mælti utan- ríkisráðherra fyrir frumvarpinu. Fórust honum m. a. orð á 'bessa leið: Norski sendikennarinn, Ivar Orglánd flytui- fyrirlestur um síð ustu skáldsögur norska rithöfund arins Johan Borgen í fyrstu Með lögum frá Alþingi 1936 er ívo ákveðið, að Sameinað Alþingi íkuli kjósa 7 merin í utanríkismála refnd. Skal til umsagnar hennar /isað utanríkismálum, 'bæði þeim, ír að bera þá er þing starfar og niili þinga. Árifj 1951 var gerð .i sú breyiing, að utanríkismála- lefnd skyldi kjósa 3ja manna rndirnefnd, er vera skyldi ríkis- •stjórninni til ráðuneytis um utan- -íkismál. Allt um það finnast þó mgin skilríki í utanríkisráðuneyt- inu er bendi til þess, að ríkis- stjórnirnar hafi nokkurt samráð laft við þessa nefnd. Kann þó að Aafa verið við hana rætt án þess jfj formlegir fundir- væru haldnir. Er þessi há.ttur allnr óviðkunAan- 'itegur. Frv. miðar að því, að færa Xögin í sama horf og þau voru fyrir 1951. Breytingin y,ar_á sínum Jíma rökstudd með þvl; að ekki væri hægt að hafa sanrráð við kommúnista um utanríkismál. — ÍMenn gera sér að sjálfsögðu grein .iyrir eðli kommúnismans og verði t:rv. samþ. er það á valdi utanríki-s- váðherra hverju sinni að ákveða im hvaða mál hann íelur fært að nafa samráð vifj kommúnista. Ólafur Thors kvað frv.breyting- ma 1951 hafa verið flutta í sam- ■’áði við alla þáverandi ráðherra, og: breytingin- samþ. með atkv. .liíra hinna „svokölhiðu" lýðræðis :'lSkka: Breytingin 'hefði byggst á h% áliti, að kommúnistum . væri ekki treystandi til þess að fjalla um sum utanríkismál. Síðan nú- verándi ríkisstjórn kom til valda oefði undirnefndin ekki verið kos1 tri.-:SjálfstæðÍ3m. í utanríkismála- néfrid hefðu i fyrra óskað eftir að íefndin væri kosin, en formaður 'ærst. undan og kvað nefndina verða kosna á næsta fundi, en sá tundur hefði aldrei verið haldinn. fSama saga hefði gerst nú á þessu 'pingi. Taldi ræðumaður það brot áXþingsköpum að undirnefndin /ær'i' ekki kosin á fyrsta fundi ' itanríkismálanefndar. Ástæðan til Hver ók á Skóda- bifreiðina? þessa undandrátfcar væri sá, að Sjálfstæðismenn Inyndli' ráða ein- um manninum en kommúnistar öðrum. Pað mætti ekki vitnast, að kommúnistar hefðu áhrif á utan- ríkismál. Nú ætti að komast fram hjá þessu með því að breyta þing- sköpurium á ný. JRök' utariríkisráð-' herra væru veigalítil. Hann væri með þessu að lýsa trausti á komm únistum. Eg veit ekki til hvers ég b.er mjnnst og til hyers mest traust í utanríkismálanefnd, kommúnista, eða hinna stjórnárflökkahna, sagði ræðumaður. Kommúnisfcar • hafa stýrt förinni J laudhelgismálinu, til ills eða góðs — og ráunar ills, að minni hyggju. Vilji utanríkis- ráðherra isýna kommúnistum traust, þá er það hans mál. Kostur inn við frv. er að nú verður utan- ríkismálanefnd starfhæf á ný. Utanríkisráðherra kvað það mis- skilning hjá Ól. Thors að þingsköp átovæðu. jað kjósa skyldi undir- nefridiria á fyrsta fundi uíanríkis- málanefndar. Kosning hennar þyrfti ekki að fara fram fyrr en ráðberra óskaði samstarfs við hana. Og þýðing nefndarinnar virtist ekki v.era meiri en svo, að engin gögn væru til fyrir því, að nokkru sinni hefði verið haldinn í ihenni fundur. Frv. fæli ag sjálfsögðu ihvoi’ki í sér traust né vantraust á kommúnistum, heldur miðaði að því einu að gera utanríkismála- nefnd starfhæfa. Sjávarútvegsmálaráðherra sagði in.a.: Ól. Thors sagði; að einu stærsta utanríkismáli okkar ís- lendinga, landhelgisniáilnu, væri stjórnað af kommúnistum, og stjórn þeirra verið til' ills. Vill Ólafur Thors upplýsa, hvað hefir verið gert til ills í landhelgismál- inu? Er stækkun fiskveiðiland- helginnar í 12 s.jómílur til ills að dómi hv. þingm. og flokks hans? Öll rikisstjórnin hefir í samein- ingu ákveðið stefnuna í landhelgis málinu og ég hélt, að stjórnarand- staðan væri iþeirri stefnu sam- þykk. Um þetta frv. er það annars að segja, að 1951 var reynt, undir for ustu hv. þm. Ól. Th. aft svipta einn þingflokk rétti til áhrifa á utan- ríkismál. Við Alþ.bandal.menn fylgjum því, að þetta óréttláta á- Aðfaranótt sunnudags var ekið kvæði sé numið úr lögum. á bifreiðina Y-320, sem er grá Ólafur Thors: Það sem ég ámæli llkoda-bifreið. Stóð hún fyrir utan Lúðvik Jósefssyni fyrst og fremst riúsið Kleppsvegur 8, frá því kl )tta á laugardagskvöld, þar til á sunnudag. Á þessum tíma var ekið ; /tan í hlið bifreiðarinnar, en sá sem valdur var að tjóninu, lét ■'ikki vita. Nú eru það vinsamleg i.ilmæli rannsóknarlögreglunnar, ^að þeir sgm kynnu að hafa orðið j/arir við árekstyririn, láti hana iyita. Faðir Pire fékk friðarverðlaun Nóbels vJTB—ÓSLÓ og BRUSSEL, 10. ióv. — Norska stórþingið úthlut- iði í dag friðarverðlaunum Nóbels og hlaut þau að þessu sinni Georg- os Pire, prestur í munkareglu Hominikusar. Hann er belgiskur og kunnur fyrir frábært starf í Ipágu flóttamanna. Hófst hann rianda í styrjaldarlokin og hefur látlaust síðan unnið að málum oeirra. Hann átti frumkvæði að iovl, að hyggð voru frá grunni sér istök þorp yfir flóttamenn. Faðir 'Pire sagðí í dag, að hann hefði hyggju að verja verðlaununum •til þess að reisa eitt slíkt þorp i viðbót og skyldi það bera nefn Gryðingastúlkunnari Önnu Frank, •sem nazistar drápu í fangabúðum. Vildi ’hann helzt reisa 'þag í Nor- egi. fyrir, er að færa ekki fyrst út grunnlínuna og færa svo í 12 míl- ur á eftir. Fyrir það á hann eftir að svara fyrir dómstóli þjóðarinn- ar. Sjávarútvegsmálaráðh.: Á fundi í landhelgismálanefndinni 28. apríl 1958, flutti ég tillögu um að grunn línum yrði breytt. Fulltrúi Sjálf- st.fl. í nefndinni tók ekki undir það. Ólafur Thors: Sjávgrúlvegsmála ráðh. segir okkur Sjálfstæðism. ekki hafa viljað sinna till. um breytingu á grunnlínum. En í stefnuyfirlýsingu okkar, sem við Gunnar Thoroddsen fluttum á fundi með forsætis- og utanríkis- ráðherra, er einmitt tekið fram, a?j Sjálfst.menn vilji xitfærslu á grunnlínum. Sjávarútveigsmálaráðh. í plaggi því, sem Ól. Thors vitnaði í er m. a. sagt, að Sjálfst.fl. óski eftir því að ákvörðun um útfærslu land helginnar verði frestað í nokkrar vikur og að flokkurinn sé andvíg- ur ákvörðun ríkisstjórnarinnar, bæði efnislega og að því er snertir málsmeðferð. Daginn áður en reglugerðin er gefin út er fulllrúi Sjálfs't.fl. spurður að því hvaða till. hann vilji gera um breytingu á grunnlínum. Ekkert svar. Og ekki fókkst hann heldur til að fylgja mínum tillögum. j Málinu vísað til 2. umr. með 19 samhl. atkv. og til allsh.n. með 18 samhl. atkv. Johan Borgen kennslustofu Háskólans annað kvöld, miðvikudag kl. 8,30. Johan Borgen er meðal fremstu rithöf- unda Noregs og skáldsagnaflokk ur hans um ,.:Lillelord“ hefir vakið ■mikla athygli og af mörgum talin bezta skáldsaga, sem komið hefir 'út í Noregi hin síðari ár. Fjallar hún um vandamál nútímamannsins á tímum tveggja styrjalda. Borgen er nú ritstjóri bókmenntatímarits ins Vinduet, en var lengi blaða- maður við Ðagblaðið í Osló og rit- aði þar margt athyglisvert um menningarmál. Dagskrá (Framhald af 1. síðu) leið og það verður sent til ‘áskrifenda. Þriðja heftið kemur út 1 desember og lýk- ur með því árganginum. I forspjalli ritstjóra segir: Eins og menn sjá er efni ritsins að þessu sinni fábreyttara en verið hefur, eingöngu ljóð og ritgerðir. Síðar segir: Eins og kunnugt er hafa margir ungir íslenzkir menntamenn numið fræði sín er- lendis á undanförnum árum. Höf- um við leitað til nokkurra þeirra um liðsinni, ef þeir vildu rita svo um fræðgreinar sínar ,að almenn um lesendum mætti verðá að nökk urt gagn og gaman. Nokkur ung skáld Þá segjast ritstjórarnir hafa leit- að til nokkurra ungr,a skálda og fengið Ijóð þeirra til birtingar í heftinu. „Sjónarmið okkar var að fá sem nýstárlegust Ijóðmæli og óvenjulegust, og leituðum því helzt til þeirra er við töldum lík- lega til afs fást við slíkar tilraunir. Ljóð í 'heftinu eiga þeir Jónas Svafár, Ingimar Erlendur Sigur'ðs- son, Steinar Sigurjónsson og Dag- ur Sigurðarson. Ritgerðir Ólafur Jónsson, ritstjóri, skrifar grein, sem hann nefnir „í draumi sérhvers manns . . og eru það nokkrar athugasemdir Aim ljóð Steins Steinars; Gunnar Ragnars son skrifar grein, sem nefnist: Rangtúlkun grískrar heimspeki og verður framhald í næsta hefti. — Jóhann Axelsson, er nú stundar líf- cðlislegar rannsóknir við háskól- ann í Lundi, skrifar grein, sem nefnist Vísindaspjöll, framhald verður einnig á þeirri grein í næsta hefti. Þá á Jónas Pálsson grein, sem hann nefnir: Nöldur. Undirskrift er Nýtt ísland — gömul og ný viðhorf. Auk fyrr- greinds efnis í ritinu er spjall um André Malraux og grein eftir hann, sem nefnist „Forspjall að myndbreyting guðanna". Ragnar Jóhannesson skrifar luigleiðingar um síðustu bók Halldórs Kiljan Laxness og nefnast þær: „Sælu- tónn jarðlífsins í Brekkukoti“. Gott tímarit Dagskrá, er í fremstu röð tíma- rita, sem hér eru gefin út, bæði að frágangi og efni. Er ástæðá Finnlandsmynd | sýnd í Hafnar- firSi Kjartan Ó. Bjarnason er nýkom inn úr löngu sýningarferðalagi um landið. Sýndi hann kvikmyndir á 45 stöðum við góða aðsókn. í dag efnir hann til sýningar á litkvik- mynd um Finnland í Hafnarfjarð- arbíói kl. 5, 7 og 9. Jafnhliða sýnir 'hann nokkrar stuttar myndir. Eru það myndirnar Austfjarðaþættir, íslenzk börn, Vetrarleikirnir í Cartina. Ólympíuleikir hesta- manna í Stokkhólmi og Holliday on ice. Kjartan sýnir ekki í Reykjavík •að þessu sinni, því að hann er á tförum til Noregs, þar sem 'hann íheldur 'áfram ,að sýna kvikmynd- ina Sólskinsdagar á íslandi og flytja fyrirlestra. Þá mynd hefir Kjartan nú sýnt 1800 sinnum víðs vegar um Norðurlönd og fer eftir spurn sívaxandi. f vetur mun Kjartan aðallega ferðast um Noreg og Svíþjóð. Ólögleg bifreiSaverzlun (Framhald af 12. síðu). hvarf af veginum fyrir sunnan Hafnarfjörð fyrir rúmu ári, þá er það að segja, af> henni var hrein- lega stolið. Sá, sem tók hana, not- aði stykki úr henni í samskonar bifreið, sem hann átti sjálfur. Þeg- ar hann hafði þannig endurnýjað bifreið sína með öllu nýtilegu úr varnarliðsbifreiðinni logskar hann alit sem eftir stóð, sundur í smá- búta og ók þeim í Kleifarvatn. Skipt um bíla Þær varnarliðsbifreiðar, sem nú eru að finnast, hafa varnarliðs- menn selí íslendingum, sem síðan hafa sett á þær númer úr sér genginna bifreiða, sömu tegundar, sem þeir áttu fyrir. Þær bifreiðar, sem þannig hurfu af skrá, voru rifnar og hent, eftir að það nýfci- lega úr þeim hafði verið hirt sem varahlutir. Enn er ekki vitað hve þessi ólöglega bifreiðaverzlun er umfangsmikil, en svo má heila, að daglega séu að finnast varnarliðs bifreiðar, sem keyptar hafa verið mejs ólöglegum hætti til fyrr- greindra nota. Mikil mildi að ekki Hussein (Framhald af 1. síðu) þoturnar í'ari þrisvar sinnum liraðar en de Havilland fiugvél- in, sem konungur flaug og búnar þrem fallbyssuni. Þeím hefði því ekki orðið mikið' fyrir að skjóta konungsvélina niður. Það liafa þær greinilega ekki mátt, bitt þykir senniiegt, að taka hafi átt konung til fanga. Kóngur hylltur Konungur boðaði strax ráðuneyt isfund. Að honum loknum var til- kynt, að konungur hefði frestað utanlandsförinni. Myndi gripið til gagnráðstafana gegn þeirn, sem fyrir samsærinu hefðu staðið. Á morgun verður öllum skólum og verzlunum lokað í Amman. Strax og vitnaðist um árásina á flugvél konungs og komu hennar til Amman, safnaðist múgur manns' saman á götunum og hylltu konung. Virðist þetfa til- tæki Nassers líklegt til að auka vinsældir konungs ; í Jórdaníu og mun ekki af veita. Tiílögur um nýja þjóðvegi í N-Múl. Vegna mistaka, serii urðu þegar blaðið sagði frá breytingatillögum Halldórs Ásgrímssonar, alþ.m., við vegalögin, eru þær birtar hér á ný: 1. Gunnarsstaðavegur: Af Strandagrunni austan við Hölkhár- brú í Gunnarsstaði. 2. Vesturlandsvegur: Álma af 'honum við Oddsgil í Hauksstaði. 3. Selárdalsvegur: Af Stranda- vegi norðan Selárbrúar, um Fagur- hól, Ljótsstaði á Strandaveg hjá Torfastöðum. 4. Af Kirkjubæjarvegi við Gunn hildargerði og þaðan á Hróars- tunguveg nyrðri pálægt Geirastöð- um. 5. Af Fjallabæjarvegi frá Ána- stöðum og þaðan á Hjaltastaðaveg nálægt Hjaltastöðum. Leiðrétting fór ver NTB—NEW YORK, 10. nóv. — Við stórslysum lá á Idlewild-flug- velli í dag, er flugmaður missti stjórn á Constellation-flugvél. — Geistist Vélin stjórnlaus um völl- inn og lenti á tveim flugvélum og flugskýli, en svo merkilega \ilJi ti! að ekkert manntión hlauzt af þessu. Constellation-flugvélin stefndi á aðalfarþegaskýlið, sem var fullt af fóíki. Viscount-flugvél var í þann veginn að leggja af •stað, en fgrþegar inni í skýlinu. Viscount-vélin renndi sér þá ásamt tómri flutnhigaflugvé! upp að skýl- inu. Lenti Conslellation-vélin á þessum ílugvélum og brunnu þær til ösku. Einnig kviknaði í flug- skýlinu, en þann eld tókst fljótlega að slökkva. Er enginn efi, að istjórnlausa flugyélin hefði brunn- að í gegnum skýlið og orðið fjöld8 manns að bana, ef hinar vélarnar hefðu ekkí komið í veg fyrir hana og tekið af henni hraðann. Það þykii' ganga kraftaverki næst, að flugmennirnir i vélum þessum sluppu nær ómeiddir. í þættinum „Lííið í kringum okkur“ á sunnudaginn, þar sein sagt var frá rostungnum, urðu nokkrar bagalegar prentvillur. — Tvær voru verstar. Þar stóð, að rostungurinn væri 200 kg. á þyngd en átti að vera 2000 kg. Einnig var hann kallaður hreyfidýr, en átti að vera hreyfadýr. NORÐURLANDARAÐ hélt áfram störfum í gær, ræddi m. a. tolla- bandalag Norðurlanda og fríverzl- unarsvæði Evrópu. ENN HEFIR- sambandsdómstóll Bandaríkjunum kveðið upp þann úrskurð, að ólöglegt sé að loka skól um hins opinbera í Arkansas og setja á stofn einkaskól'a í þeirrá stað, þar sem eingöngu hVítir fá aðgang. til a* *ð hvetja alla þá, sem vilja fylgjast með, til að gerast áskrif- endíir, og jafnframt skulu þeir, sem kaupa ritið og vilja því vel, hvattir til að afl,a nýrra kaupenda. Tímarit eins og Dagskrá.eru sam- kvæmt eðli málsins alltaf frekar i fjárþröng en hitt og ættu vel- j unriarár ritsins að hafa það í huga, • bæði þegar kemur tij þeirra kasta ' að greiða áskriftargjaldið og éinn- ig hvað snertir það atriði, að út- vega nýja kaupendur. Teitur á Hrafna- björgum látinn Teitur Gíslason á Hrafnabjörg- um á Hvali'jarðarströnd andáðist í sjúkrahúsi Akraness fvrir skömmu og verður jarðsunginn í dag. Teit- ur var fæddur 20. júnj 1870, son- ur hjónanna Fanneyjar Teitsdótt- ur og Gísla Jónssonar. Þegar hann var tólf ára, fluttu foreldrar hans húferlum að Ilrafnabjörgum, og þar átti hann heima í 63 ár. Teitur fór snemma að stunda sjóróðra á velrar- og vorvertíð og reri í ýmsum verstöðvum um hálf- atr fimmta tug ára, oftast á Suður- nesjum, lengst hjá Guðmundi Guð n:undssyni i Landakoti á Vatns- leysuströnd. Féll honun) vel s’jó- mennskan, þótt hann vrði um sjð- ir að^láta undan síga fyrir ellinni, auk þes's sem ný vinnubrögð ruddu sér til rúms. Teitur var maður sönghneigður og bókhneigður, drengur hinn bezti og' svo vandaður til orðs og æðis, að fágætt var. Vertu sæll, vinur minn, í guðs friði. I B, Brekfcuuami.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.