Tíminn - 11.11.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.11.1958, Blaðsíða 9
T í M I Ni N', þriðjudaginu 11. nóvember 1958. 9 1hftt ti{ IK■. Clatnp '. 36. dagur Katharine fór að lesa bréf ið stamandi. — Guð sé oss næstur, sagöi gamla konan. Þarna áttu ein hvern óvin. — Já, það er víst augljóst, sagði Katharine. Hún var mjög föl. Henni fannst ör- lögin hörð við sig og órétt- lát. — í hverju hefuröu lent, Kata. — Eg elskaði mgnn, sem ég hafði engan rétt til að elska, frú Stone. Hann tifheyrði annarri konu. Eg kynntist honum löngu áður en ég fór í vistinav sem ég var í áöur en ég k©m hingað, og ég vissi ekki, að hann var maðui’ kon unnar, sem réð mig. Hún komst að því af tilviljun, aö við höfðum þekkzt áður, og þá rak hún mig. Þetta er öll sagan í stuttu máli. — Þetta var ekki svo iítil játning af dóttur Bartons Venner. — Já, það má segja þaö, sagði Katharine rólega. — En hvernig veit sú kona, sem skrifar þetta bréf, að þú ert hér núna? Katharine hefði getað svar að, að þær upplýsingar væru frá Millicent Lye-Lynn, en hún ákvað að gera það ekki. — Það er kannske ekki mjög erfitt að komast aö slíku, ef viljinn er góður, sagði hún. Svo bætti hún viö eftir litla þögn: — Þetta er auðvitað mikið reiðarslag fyr ir yður, frú Stone. Viljið þér ekki, að ég fari héðan? Þér hafið auðvitað fullan rétt til þess að reka mig á dyr. — Jæja, finnst þér það? Fleygðu þessu bréfi i eldinn, góða- mín. Þeir, sem skrifa slík nafnlaus níðbréf ættu að fara í fangelsi. Þessi afbrýð isama. kona vill auðsjáanlega hrekjia þig frá mér, en henni skjátlást, ef hún heldur, aö henni takist það. Ætti ég að gjaldá þess, þó að þú hafir misstigið þig? Nei, mér fellur vel við þig, og mér kemur ekkerí við, hvað þú hefir gert áður. Þú verður hér kyrr, Kata. Tárin streymdu niður kinn ar Katharine, og hún fól and litið í höndum sér. — Grátu ekki, Kata min. Þú ert ekki eina konan i heirn inum, sem hefir misstigið sig í ástamálum. Komdu hingaö, nú skal ég segja bér svolítiö leyndarmál. Eg gerði þetta líka,. þegar ég var ung — og það sem verra er, ég hefi aldrei iðrazt þess. 30. kafli. Nú voru giuggatjöidin dreg in fyrir í stóra húsinu. Allt var hljótt innan dyra. Þetta hafði dunið svo skyndilega yf ir, að Katharine gat varia átt að sig á því. Henni fannst alít í einu sem grundvellinurn hefði verið kippt undan henni. Gamla konan þarfnað ist ekki umhyggju hennar lengur. Henni var farið að þykja vænt um frú Stone, og henni gazt líka vel að þessu gamla húsi. En nú var þetta allt orðið. fjarlægt. í gær hafði allt yerið Sem áður, en í dag var það gerbreytt. Hún hafði horft lengi á gamla andlitið, sem mildazt hafði í dauðanum. Henn hafði verið hlýtt um hjartaö, hlýrra en hana háfði nokkru sinni grunað, að henni yrði til frú Stone. Su$gn gámla Stone hafði veitt henni verkefni og kjölfestu í tífinu.Í Henni famist sem hún hefði ætíð lifað fyrir aðra en aldrei fyrir sjálfa sig.’Fyrst hafði hún orðið að annast yngri systkini síp, ..siðan foreldrana og nú að síðustu þessa gömlu vandalausu konu, sem henni var farið að þykja vænt um. Og nú hafði hún engan til þess að lifa fyrir, fannst henni, og lífið var tilgangs- laust. Nú fánnst'henni sem styrk brysti til þess að lialda áfram, ekkert band tengdi hana lengur við nokkra mann eskju á þessari jörð. Nú mundu þær Ciccy búa nokkra daga enn í húsinu, en síðan færu þáer.mn í hvora áttina — og hvorug þeirra vissi enn, hvert leiðin lægi. Það var ekki einu sinni Jþví aö heilsa, að Steven létí sig hana nokkru skipta. Hann hafði líka nóg með sig og sitt. Þaö var varla hægt að búast við því, að hann léti sig nokkru skipta eldri systur sína. Nú hafði hún. engu hlut- verki að gegna í þessu húsi lengur. 4ð lokinni jarðarför inni mundu ættingjar gömlu konunnar, þetta fólk sem aldrei hafði sýnt henni nokkra ræktarsemi, flykkjast inn í þetta hús. Það mundi horfa ágirndaraugum á allt, sem hún hefði eftir sig látiö og togast á um þaö, hver ætti að eiga þetta eöa hitt. Svo mundi lögfræðingur frú Stone koma og lesa upp erfða skrána í yiðurvist allra þess ara ættingja. Og meðal þeirra mundi ná- frænkan frú Lyle-Lynn verða. Hún var falleg og virðuleg í sorgarklæðunum, og það leyndi sér ekki, aö hún bjóst fastlega við að fá bróðurpart inn af eignum frú Stone. Hún lézt ekki sjá fölu og fálátu stúlkuna, sem gekk um húsið. Það þurfti ekki um það að tala, að hún hlaut að hverfa á braut, þegar jarðarförinni væri lokið og húsið yrði aug lýst til sölu. Jarðarförin var í hennar augum ill nauðsyn, en þegar hún væri um garð gengin og erfðaskráin hefði ' verið lesin upp, gæti hún tek- ið til sinna ráða. Þannig hugsaði unga frúin. | Það var enginn, sem mundi eftir Katharine — nema Bertha frænka. — Jæja, þá er hún Susan gamlá Stone dáin, sagði liún við Ruth. Það breytir miklú fyrir Katharine. Nú verður hún að fá sér annað starf. Þetta kætti Berthu. Henni hafði aldrei getizt vel að Kath arine, og hún hlustaði áköf á frásögn Ruth. Ruth hafði líka ætíð fundizt, að Katha- rine hefði leikiö hana hart, og hún taldi það henni að kenna, að hún hafði ekkert erft eftir foreldra sína. Það færðist sigurbros á var ir henni. — Nú fær hún mak leg málagjöld, sagði hún. — Já, satt er það, syndar inn fær ævinlega hegningu, kæra Ruth, sagði Bertha af sannfæringarkrafti. En ég get samt ekki stillt mig um að hugsa um .... — Hugsa um hvað, Bertha frænka, sagði Ruth. — Líttu á, hún hafði mikil yfirráö yfir gömlu konunni, og það er aldrei að vita nema hún .... — Heldurðu að það geti verið? hrópaði Ruth áköf. — Já, þannig er Katharine. Þú manst nú hvernig hún réo yfir pabba og mömmu. — Já, ég held ég muni það, sagði Bertha. Svo varð nokk ur þögn. — Sú gamla var mjög rík, held ég. Ef hún hef ir nú . . . . — Arfleitt Katharine að hluta eigna sinna? — Já, gæti það okki verið? Væri ekki vissara, að við skrif uðum Katharine hlýlegt bréf, sem sýnir, hve annt okkur er um hana, eða — eða, ja, þú veizt nú hvað ég á við. — En ef hún eríir nú enga peninga? Þá heldur Katha- rine kannske að hún geti varp að öllum áhyggjum sínum á okkur, sagði Ruth varkár. — Já, þess þarf aúðvitað að gæta líka. En við verðum að gæta þessa tækifæris. | — Já, við getum farið að jarðarförinni. Þar gætum vio látið nokkur samúðarorð falla og sýnt Katharine dá-, litla vinsemd. — Það er vafaíaust bezt, sagði Bertha. En Katharine var ekki við jarðarförina, að minnsta kosti ekki f kirkjunni. Hún varð eftir heima. Hún kaus helzt að kveðj i gömiu kon- una eina. Hana langaði ekk ert til að heyra oflofið og hræsnina í Binns bróour. i Að nokkrum dögum liðnum yrði hún að yfirgefa þetta hús, og þær Cissy báðar. j — Fáðu þér nú kafíibolla. ' sagði Cissy. Þú hefir gott af því. Þú ert föl og þreytuleg. Hefuröu annars nckkurn tíma séð svona margt fólk saman komið i einu húsi? Það kemur eins og engissprettu her til þess að varpa sér yfir herfangið, þött það hafi aldrei hug'sað um gömlu kon una fyrr. — Svona, Cissy, við skulum ekki dæma það hart. Eg véit, að þú vilt aðeins vel, en sarnt er betra að gæta orða sinna. — Jæja, ég get ekki að því gert, verð að segja eins og mér býr í brjósti. Þetta fólk , hefir áldrei hjálpað henni, i en þú hefir stumrað við hana mánúðum saman. — Við skulum ekki minnast á það, nú er því loktð. — Já, það veit ég, sagði Cissy. — Nú verð ég að fara aö hita vatn í te handa fóik inu og hafa það til, þegar það , kemur aftur frá jarðarfönnni. ■nmiiuiiJiiimiiiiiiiuuiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii s = E 1928 30 ára 1958 = eftir gagngerðar breytingar. Munu.m kappkosta 1 eins og á undanförnum árum að hafa sem fjöl- 1 breyttast og bezt úrval af hvers konar fiski, eins p og hægt er á hverjum tíma. i Opið alian daginn. §§ Fiskverzlun Hafliða Baldvinssonar Sími 11456. — Hverfisgötu 123. — Sími 11456 = «ntfnniiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiin iuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiimiiuimiiiiinimiiiiiiiimiiiiiiimiuiiinuiiiiiiiiiiimmniiiiiiiiBiummi Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- H' gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara 1 án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en § ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- 1 I ingu þessarar augiýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- s: um: Sköttum og öðrum þinggjöldum ársins 1958,. a: sem öll féllu í eindaga 1. þ. m., söluskatti og út- i flutningssjóðsgjaldi fyrir 3. ársfjórðung 1958 og § farmiðagjaldi og iðgjaldaskatti fyrir sama tímabil, | 1 svo og vanreiknuðum söluskatti og útflutnings- g | sjóðsgjaldi frá fyrri árum, skipulagsgjaldi af ný- | 1 byggingum, gjaldi af innlendum tollvörutegundúm Í 1 og matvælaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti og = miðagjaldi, svo og lögskráningargjöldum og trygg- 1; 1 ingariðgjöldum vegna sjómanna. 1 Borgarfógetinn í Reykjavík, 10. nóv. 1958. | Kr. Kristjánsson. fiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiS yiiiiiiiiiuiiuuiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiia 1 Höfum til sölu I eftirfarandi: E Miðstöðvarofnar. Hæð 24”, 5 leggja. | Verð kr. 37.00 elem. Nylonhjölbarðar 1000x22. Verð kr. 3500.00. Pottrör, ásamt tilheyrandi fittings, til innanhúss- | skólplagna, á mjög hagstæðu verði. I Útsalan, Skúlatúni 4. 1 Sölunefnd varnarliðseigna. miiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiuiiMiiuiiiiiuiiiiiiiiiim 'VWVWWVWWUVVWVWyWUVUWUWWWWWWUVWWWW Mínar innilegustu þakkir sendi ég öllum, sem heiðruðu mig á sjötugs afmæli mínu 29. okt. s. 1. með heimsóknum, gjöfum og skeytum og sýndu I; mér hlýhug á margan hátt. í; Guð blessi ykkur öll. í; Þuríður Árnadóttit, g Gunnarsstöðum. AVA\V/.VAV.V.V.V.VV.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VJ 'UW’.WWWWWWWWUWWWWVWWVWWUWW Innilega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig £ og glöddu með heimsóknum, skeytum og gjöfum i >; á sjötugsafmæli mínu. II; 1 “I G«ðmundur Jónsson, í Ytra Hóli. J ! '’iWUWUWWWWWW 31. kafJi. Katharine heyrði, þegar fólkið kom. Það hafði kastað grímunni og allri varkárni, þegar gamla konan var kom- Björn Stefánsson, fyrrverandi prófastur aö Auökúlu, lézt þann 10. nóvember í Landakotsspítala. Vandamenn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.