Tíminn - 11.11.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 11.11.1958, Blaðsíða 7
E' í M I X N', þriöiudaginn 11. nóvember 1958. 7 Grunnflötur verzlunarhússins er SOC\ iV.’.-mefírar. Aijar verzlunar deildir eru í einum sal, 25 metra löngum. Bakvið er vörugeymslan, rúmgóð og þægileg. Skrifstofur kaupfélagshis verða í tvílyftri áJmu við hlið verzlunarhússms. l>œr verða teknar í notkun í vetur. í kjallara skrifstofuálmunnar er vörugeymsla tengd geymslurými verzlunarhússins. Samtals er grunnflötur verzlunarinnar 445 fermetrar. Byggingarkostnaður er áætlaður 1,9 milljónir. Hús, kaupíélagþins brunnu á 3>orláksdag í hittiðfyrra. Þá var verzlunin flutt í gainalt timbur- hús, en skrifstofurnar í kjallar ann undir íbúðarhúsi kaupfélags stjórans, Jóhanns Jónssonar. Hið xiýja verzlunarhús ber stórhug og dugnaði félagsmanna glæsilegt vitni* en það er fleira, sem vitnar ium slíkt. þegar komifj er að Þórs- íhöfn. Myndarlegt féíagsheimili Annað hús, sem komið hefur verið upp af rausn og myndarskap, víð hofnina. Hafnarga„u. inn nýi í baksýn. Gísli Halldórsson, arkitekt t-eikn aði. Samkomusalur hússins er af ar slór og sviðrými mikið. Veiting ar verða fram bornar fyrir enda salarins, gegnt sviðinu. Ljósaút- búnaour, innrétting og frágangur allur er mjög til fyrirmy ndar. Hús ið verður fulibú-ð í vstur. Kaupfélagið t Fréttamaður kom fyrir skömmu að Þórshöfn og hafði þá fal af kaupfélagsstjóranum, Jóhanni í pökkunarsal frystihússlns. er féiagíheimil'.ð: Bygging þess var hafinn 1955 og er því nær lok ið. Byggjendur eru hreppurinn, verkalýð s f él agið, útgerðarmanna- félagið, kvenféfagið ,og ungmenna félagið. Húsið er 380' fermetrar að flatarmáli; byggingarkostnaður er áæflaður hálf öiinur milljón, -— Jónssyni. Skýrði hann svo frá, aö félagatala kaupfélagsins væri nú 33S ,en íbúatala félagssvæðis'.ns er um 1000. Heita má að hver fjöl- skyida á svæðhm skipti vifj kaup félagiö. Ársvelta s. 1. ár nam 15—16 milljónum. Vörur seldar á Þórshöfr ° ' "’ión'r frá úti- ® ®*.8 I « • \ inii gjorbreytir aostoðu á Þörshöfn Kaupfélag Langnesinga starfar í nýjum og giæsilegum húsakynnum. Rætt við kaup- félagsstjórann, Jóhann Jónsson búinu á Bakkafirði um 1,3 miilj. Vcrðmæli útfluttrar vöru frá kaup félag;nu nam um 6 miíljónum kr. 1S. II’ I £ ! 1 -.1 i i.nl'*. Fiskverkun og frvsting Kaupfélagið hefur rekið frysti- toús og fiskverkun um margra ára skeið. Það sem af er þessu ári (fram í miðjan október) er búið að framleiða um 1300 kassa af freðfiski, og er það með me.sta móti. Frystihúsið framleiðir úr 40 tonum af hráefni á dag miðað við 8 stu ida vinnu. 35 manns unnu í frystihúsinu í sumar, þar af 7 karlar. Jafnframt er aðstaða tll fisk- söltunar og skreiðaverkunar. Búið er að hengja upp 30—40 tonn af fiski í haust, en hjallar rúma 90 ionn. Einnig rekur kaupfélagið fiskimjölsverksmiðju, sem afkast ar 5,3 tonnum af mjöli á sólar- hring. 110 tonn voru framleidd í verksmiðjunni á s. 1. ári. Aðeins tve'.r menn vinna í verksmiðjunni. Síldarbræðslu vaníar S'íldarsöltunarstöðin „Neptún“ er helmingafélag kaupfélagsins og Guðmundar Jörundssonar, útgerð armanns á Akureyri. Ýmsir erfið- le'.gar eru á síldasöltun á Þórs- höín, til dæmis vantar síldar- bræðslu og úrganginn verður að c’vHq oióifvðn t;I Raufarhafnar. Einnig var samþykkt á fundh - um tillaga hafnarstjórnar um nokkra hækkun á hafnargjöldum. — Bæjarfulltrúi Framsóknarflokks íns Valborg Bentsdóttir, greiddi tillögunni atkvæði með þeim fyrir- vara, að sem allra fyrst yrði hafizt handa um brýnar stækkuriarfram- kvæmdir hafnarinnar. JÓHANN JÓNSSON, kaupfélagsstjóri. Mjög lítið fæst fyrir úrganginn, þegar búið er að draga flutnings kostnaðinn frá verðinu. í sumar voru saltaðar tæpar 3000 tunnur hjá stöðinni. Hafnargarður í byggingu Höfnin, sagði Jóhann, er heldur slæm eins og er. Ilér er ein bátabryggja nýleg, og önnur, not uð til afgreiðslu smærri flutninga skipa, löndunar síldar og fisks úr stærri bátum. í byggingu er ■ 'hafnargarður, sem jafnframt verð ur hafskipabryggja, og er kominn allmikið á veg. Undirlagið, í garð inum er stórgrýti og steypt ofaná. Hafnargarðurinn mun gjörbreyta aðstöðu til upp- og útskipunar og jafnfram veita skjól í norðanátt. Grettir vann að dýpkun í Þórs- höfn 1952—53. Á Þórshöfn er skipaafgreiðsla fyr ir Sambandsskip, Ríkisskip og Eimskip. Bláa drengjabókin komin út Bókfellsútgáf'an hefir sent frá sér hina árlegu „bláu“ drengja- bók. í þetta sinn heitir hún Stef- án snarráði og smyglararnir í Serkjaturninum. Bókfellsútgáfan hefir það að fastri venju að gefa út eina drengjabók og eina telpna bók á hverju ári, og eru þetta oftast hinar skemmtilegustu barna •bækur í myndarlegum útgáfum. Hafa bækur þessar orði'ð mjög vinsælar meðal unglinga. Þessi drengjabók er vafalaust ekki af verri endanum. Hersteinn Pálsson. þýddi. Þingi vörubílstjóra lokið Þriðja þingi Landssambands vörubílstjóra er nýlokið. Þingið staðfesti úrskurð sambandsstjórn- ar í deilu Mjölnis og Þröttar um akstur að Efra-Sogsvirkjun og vitti bæði félögin fyrir uamkom- una í deilunni. Það samþykkti einnig ýmsar ályktanir um hags- munamál vörubílstjóra, m.a. um næstu verkefni sambandsstjörnar við heildarsamninga fyrir stétt- ina. í stjórn til næstu íveggja ára voru kosnir Einar Ögmundsson, formaður, Pétur Guðfinnsson, Sig- urður Bjarnason, Magnús 'uelga- son og Sigurður Yngvarsson. I sambandinú eru 36 féiög ,ueð um 100 félagsmenn. I verzlunarsal aaupfelagsins. Nýr héraðslæknir í Þórsbafnarbéraði Á fundi ríkisráðs í Reykjavík í fyrradag var staðfestur viðskipta sr.mningur rnilli íslands og Kúbu. Þá var Jóhanni Friðrik Sveins- syni veitt héraðslæknisembættið í Þórshafnarhéraði. Ennfremur voru staðfestar ýms- ar afgreiðslur, er farið höfðu fram , utan fundar. I (Frá rjkisráðsritara.) Beíurmá ef duga skal KEFLAVÍK, 4. nóv. 1951 — 800 melra iöng gata malbikvð inum degi i Keflavík, var fyriisogn i við tali við hinn nýja bæjarst óra í Keflavík, Eggert Jónsson, uann 4. nóv. — Enn honum láðisi :iö geta þess, að sú umferðaræö, sem þungi umferðarinnar til Sandgerdis og Garðs liggur um, er illa ;ýst; .g um helmingur götunnar meö öliu ó- upplýstur. Þessar mikiu i.ramfarir eru til þess eins að bjóðti ti . itunni heim og væri það ekki ntin.; sann girniskrafa okkar Keflviknga, að þessi athafnasami bæjarstjcri, sæi sér fært að 'stuðla senv .. t st að því, að úr þessu yrði næit, vil aS forðast slys. Þegar tr t.n. orðið á fyrsta degi er gatan viir ekin í notkun, er hjólaö var ; nriggja ára dreng í myrkri, sem var fylgd með móðir sinni og nruöi;, með þeim afleiðingum, u-p u. nissti annað augað. Margt taldi 'hinn nýi liá jMStjpri upp, sem aðkallanci æri' il úí- bóta í örtvaxandi bæ, en ■ að er fátt eins aðkallandi og ; o Un.mal- bikaða gata verði lýsi vpp, sem fyrst, enda þolir þatí tnga i ið, ef ekki á annað verra af ad 'híjótast/ i Ketlvíki-uur. , Fasteignaskattur og hafnargjöld hækka Þann 20. júní í sumar var nýtt verzlunarhús tekið í notk»n af Kaupfélagi Lang- nesinga á Þórshöfn. Húsið var eitt ár í smíðum. Það er annað yngsta verziunarhús samvinnufélaganna, eitt hið glæsilegasta hér á landi. Á fundi bæjarstjórnar Rvíkur s. 1. fimmtudag, samþykkti meir,- hlutinn frumvarp borgarstjóra um töluverða hækkun fasteignaskatl s j bænum. Skatturinn verður seni hér segir; Af byggingalóðum, byggðum og óbyggðum 2%. Af húseignum og öðrum mannvirkj- um 1%. Af túnum, görðum, reit- um og erfðafestulöndum greiðist 0,5%. Borgarstjóri gerði ráð fyrir að tekjuaúkning bæjarsjóðs af þess ari hækkun mundi nema um 6 millj. kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.