Tíminn - 11.11.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.11.1958, Blaðsíða 12
All hvass sunnan og suðvestan, skúrir. Ólögleg bifreiðaverzl- un við vamarliðsmenn Kleifarvatnsbifreiíinni stolið biiatSrí fyrír árí af veginum fyrir sunnan Hafnarfjörti Reykjavík 6 stig, Akureyri 11, Kaupmannahöfn 5, London 7, Þriðjudag 11. nóv. 1958. li-. í-i BlaSiS heíir nú fengiS staSfestingu á fréttinni, sem birtist í sunnudagsblaSinu, þar sem skýrt var frá því, aS oifreið heí'ði verið logskorin í sundur og varpað i Kleifar- vatn. Bifreið þessi hvarf fyr- ir einu ári, þar sem hún stóð .KVENVEGURINN' BREYTI5T it ■ m*"m**» Fundur í Félagi Framsóknar- kvenna Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík heldur félagsfund á venjulegum staó næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 8,30. Rætt verður um félagsmál, en aðal- umræðuefni fundarins verður umgcngnismeuning æskufólks. Framsögu í þvi máli liafa Alda Pétursdóttir og Valöorg Ileiits- óttir. Félagskonur fjölmennið. biluð á veginum fyrir sunn- an Hafnarfjörð. Þessa dag- ana eru að finnast bifreiðar frá varnarliðinu, sem hafa verið keyptar ólöglega og síðan notaðar til ,,endurnýj- unar“ á bifreiðum, sem kaup endurnir áttu íyrir. Lítur út fyrir að hér hafi verið um ag ræða all umfangsmikla bif- reiðaverzlun undan farið ár. Eins og kunnugt er, þá er ekki leyfi- logt iögum samkvæmt að kaupa bifreiðar af varnarliðinu nema á vegum Sölunefndar varnarliðs- eigna. Nú kemur hins vegar í ljós, að Sölunefndin hefur verið snið- gengin. Var áður vitað um tvær bifreiðar, sem seldar hafa verið tii Reykjavíkur með ólöglegum hætti, en nú eru fleiri að bætast í hópinn og stendur rannsókn yfir. í Kleifarvatn Hvað snertir bifreiðina, sem iFramhald á 2. *tðu) Myndir þessar sýna að reið- mennska kvenna hefir tekið mikl- um breytingum síðastiiðna halfa öld. Áður fyrr sátu konur kven- veg á hesti i þar til gerðum söðli, og er alkunna hér á íslandi af hve mikilli iþrótt konur sátu hesta með þeim hætti. — Enn þykja konur góðir knapar og fara 5 stundum geyst, þótt torfærur séu á leiðinni, en sá er munurinn, að þær hafa stigið til fulls á hestbak. JafnaSarmenn unnu þrjú þingsæti og niuno taka þátt í mynclun stjórnar Úrslit lögþingskosning- anna í Færevium urðu í að- alatriðum þau, að Jafnaðar- mannaflokkurinn bætti við sig um 1 þús. atkvæðum og þrem þingsætum, Þjóðveld- isflokkurinn bætti við sig einu þingsæti og um 300 atkvæðum. Fólkaf lokkurinn tapaði einu bingsæti og munu kosningaúrslitin verða til þess að ný stjórn tekur við í Færevium. Veður var fremur óhagstætt, en þó varð kjörsókn mun bctri en í lögþingskosningunum 1954. Þá var hún um 67%', en varð að þessu sinni 71%. Afj þessu sinni var kos- ið um 30 þingsæti, en seinasta Helgileikur eftir séra Jakob Jónsson sýndur í Akureyrarkirkju á næstunni Akureyri í gær. — Ákveð- ið er að hefja sýningar á helgileiknum Barthemeus blindi eftir séra Jakob Jóns- son hér í Akureyrarkirkju. Fer fyrsta sýning fram á 18. afmæiisdegi kirkjunnar 17. þessa mánaðar. Leikstjóri verður Ágúst Kvaran. Þetta ‘ér í fyrsta sinn, sem helgi leikur er sýndur í Akureyrar- kirkju. en þesSi leikur var sýndur í Bessastaðakirkju í vor undir leikstjórn Lárusar Pálssonar. Flytjéndur leiksins eru 12 auk lesara og prests. Árni Jónsson fer með aðalhlutverk. í upphafi fiyt- ur scra Pétur Sigurgeirsson ávarp og skýringar, en séra Krist- ján Róbertsson fer með hlutverk prestsins. Kirkjukórinn aðstoðar í undir stjórn Jakobs Tryggvason- ar. Þjóðleikhúsið lánar búninga. í Svíþjóð Þá má það til tíðinda teljast, að séra Sigurbjörn Einarsson próiess or hefir þýtt þennan helgileik á sænsku og munu sýningar senn hefjast á honum í sænskum kirkj um. ED. Erlendar fréttir BREZKI flugherinn rak í dag 3 þús. grískumælandi Kýpurbúa úr þjón- ustu sinni við flugvöllinn í Nic- ósíu. Samtímis voru brezkum borg urum fengin vopn í hendur og hernaðareftirlit aukiö enn stórlega. FARÞEGAFLUGVÉL með 36 manns innanborðs varð í dag að nauð- lenda á hafinu nokkuð vestur af Portúgal. Hefir flugvélum og skip- um enn ekki tekizt að finna vélina. í GÆR var opnuð i Genf ráðstefna 10 ríkja og verður rætt um ráð og leiðir til að koma í veg fyrir skyndi árásir. kjörtímabili voru hingmenn aðeins 27. Sennilega hefur kosningasigur Jafnaðarmannatlokksins komið nokkuð á óvart. Landhelgismálið var eitt helzta kosningamálið. Var talið að jafnaðarmenn myndu fremur gjalda þess en hitt, þar eg flokksbræður þeirra eru við völd í Danmörku og vildu að því talið var, fara að öllu mjög gætilega um útfærslu fiskveiðilandhelginnar. — Þjóðveldisflokkurinn var skelegg- astur í því máli, en fylgisaukning hans er þó fremur lítil. Úrslitin urðu þessi: (Atkvæðafjöldi og þingmannatala við seinustu kosn- ingar innan sviga). Jafnaðar- mannaflokkurinn: 3584 atkv. (2515), 8 þingmenn (5). Sam- bandsflokkurinn: 3296 atkv. (3320) 7 þingsæti (7). Þjóðveldisflokkur inn: 3332 atkv. (3027), 7 þingsæti (6). Fólkaflokkurinn: 2470 atkv. (2660), 5 þingsæli (6), Framsókn arflokkurinn: 464 atkv. (323), 1 þingsæti (1). Sjálfstjórnarf'lokk- urinn fékk tvö þingsæti, og er það sama og flokkurinn hafði áður. Ný landsstjórn Úrslitum kosninganna hefir ver- ið fagnað í Danmöi'ku og stjórnar- völd þar túlka þau svo, að ekki muau verða nein breyting á sam- handinu við Danmörk. Núverandi landsstjórn nýtur ekki lengur stuðnings meirihluta lögþingsins. Ag þeirri stjórn stóðu Sambands- ílokkurinn, Fólkaflokkurinn og Sjálfstjórnarflokkurinn. Ilöfðu þeir þá 15 þingmenn af 27, en hafa nú aðeins 14 af 30. Stjórn verður naumast mynduð án þátttöku jafn i aðarmanna og eru getgátur um að auk þeirra muni Sambandsfl. og Sjálfstjórnarfl. verða með í 1 hcnni. Stæði fyrir 60 bíla Nýlega var bifreiðastæðið, er sést hér á myndinni tekið í notkun, og er það á horni ingólfsstrætis og Lindargötu. Stæði þetta mun rúma um 60 bifreiðir og leysir það úr mikl um vanda, sem skapast hefir þar um slóðir. Mun bifreiða- stæði þefta einnig vera mikil bót fyrir sýningargesti Þjóð- leikhússins, svo og aðrar stofn anir, sem eru staðsettar þarna. Mikil bót er í að fá þetta bif reiðastæði, en fyrr hefði það mátt koma. (Ljósm.: Tíminn JHM). ■■ . f iið með Bretum Nýtt félagsheimili á Þórshöfn Aðalfundur Framsóknarfélagsins I Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn í Framsóknarhúsinu föstudaginn 14. nóvember kl. 8,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ur samkomusal hins nýja og glæsilega félagsheimilis á Þórshöfn. Sjá grein á 7. síðu í dag. (Ljósm.: Tíminn B. Ó.). Laugardaginn 8. nóvem- ber síðastliðinn lcom varð- skipið Albert að vélbátnum Víkingi frá Vestmannaeyj- um, þar sem hann var að ólöglegum veiðum með drag nót. Var mb. Víkingur þá staddur 0.5 sjómílur austur af Álsey við Vestmannaeyj- ar, eða 7,3 sjómilur innan við 4 sjómílna fiskveiðitak- mörkin á þessum slóðum. ! Varðskipið fór með bátinn til Vestmannaeyja og var mál skip- stjórans tckið fyrir rétt þá um kvöldið. Skipstjórinn á bálnum viðurkenndi brotið og stóðu rétt- arhöldin í aðeins 20 mínútur, að sögn Jóns .Tónssonar skipherra á Albert. Er búizt við að dómur j verði kveðinn uop í máli þessu í dag. Landhelgisgæzlunni höfðu hor- izt kvartanir um. að ólöglegar veiðar væru stundaðar af nokkr- jum Vestmannaeyjabátum. Var því nauðsynlegt að auka gæzluna j lil muna á þess'um slóðum, en það er mjög bagalegt eins og nú stendur á, þar sem annríki er hjá varðskipunum. (Frá landhelgisgæzlunni). Eins og þessi frétt frá land- helgi9gæzlunni ber með sér liefir sá leiðinlegi atburður skeð, að íslenzkt skip hefir verið staðið að hmdhelgisveiðum. Er illt til þess að vita að íslenzkir menn skuii þannig fylla flokk brezkra landhelgisbrjóta, og því vcröur vart trúað, að margir íslenzkir skipstjórar gerist til slíks óvina- fagnaðar á þessum örlagatimum íslenzku þjó'ðarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.