Tíminn - 15.11.1958, Side 2
9,
T f M I N N, laugardaginn 15. nóveniber 1958,
Seíidiherra írans aíhendir skilríki
Herra Hossein Navab. sendiherra írans á íslandi afhenti í gær forsefa ís-
ands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega ath fn að Bessast ðum, að viðst dd-
jm utanríkisráðherra. Að ath fnlnni iokinni sat sendiherra hádegisverðar-
ooð forsetahjóanna, ásamt nokkrum öðrum gestum. Sendiherra írans á
slandi hefir búsetu í Stokkhólmi. (Frá skrifstofu forseta íslands)
Allar Iíkur til að báðar ráðstefnurnar
í Genf séu að fara út um þúfur
Á hvorugri hefir nátfst samkomulag um dag-
skrá og fúkyrtSi aukast dag frá degi
NTB-Genf, 14. nóv. — Að áliti fréttaritara eru allar líkur
;il að báðar þær ráðstefnur, sem stórveldin iialda nú í Genf,
etli að reynast árangurslatisar. Sé ekki annað sýnna en þær
strandi með öllu næstu daga, ef svo fer fram sem horfir. Báð-
ir aðilar verða háværari í ásökunum sínurn og' má af því ráða,
ið erfiðlega gangi.
Ráðstefnur þessar eru um bann
úð tilraunum með kjarnorkuvopn
->g eiga þar sæti Bretar, Banda
-íkjamenn og Rússar. Hin er um
eiðir til að koma í veg fyrir
ikyndiárás og eiga þar sæti full
rúar 10 rikja frá vestur.veldun
im og Á-Evrópuríkjum.
Enn deilt um dagskrá
Kunnugt, er að á hvorugri ráð
stefnunni hefir enn náðst sam-
comulag um dagskrá, ihvað þá ann
ið meira. Á ráðstefnunni um hann
/ið tilraunum með kjarnavopn hef
r að því er talið var gengið betur
;n nú er fullyrt, að í óefni sé
comið og ráðstefnan að leysast
ipp.
Fjórir fundir hafa verið haldn
ir á ráðstefnunni um leiðir til að
hindra skyndiárás og ekkerl geng
ið né xekið, enda regin munur á
sjónarmiðum. Rússar vilja ræða
um málið almennt, en veslurveld
in eingöngu á tæknilegum grund
velli og án þess að stjórnmál
blandist inn í. Fulltrúi Rússa er
þaulæfður stjórnmálamaður, Kuzn
etzöff aðistoðarútanríkisráðþerra.
Réðist hann harkalega á vestur-
veldin í gær og kvað þau Vísvit
andi spilla -fyrir gangi mála á
ráðstefnunni. í kvöld birti svo
Tass-fréttastofan illvíga árásaryf
irlýsingu a vesturveldin í sam-
bandi við ráðstefnuna og sakar
þau um óheilindi í málinu.
Loftleiðir viija kaupa flugvélar
strax og taka sem fyrst í notkun
Sætanýting hjá íélaginu komin app í 70%
Frá aðalfundi félagsins í fyrradag
Loftleiðir munu nú þegar, ef mögulegt er, kaupa hentugar
flugvélar í stað Skymaster-vélanna og taka þær 1 notkun eins
fljótt og auðið er. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins, sem
lialdinn var í fyrradag. Það kom einnig fram, að rekstur fé- ^
lagsins gekk mjög vel og var hagstæður á s. 1. ári en hefir þó 1
gehgið enn betur það se’rn af er þessu ári.
Formaður félagsstjórnar, Krist-
ján Gtiðlaugsson hæstaréttarlög-
maður setti fundinn- með stuttri
ræðu.
Framkvæmdastjóri félagsins Al-
fre'ð Elíasson, gaf þvi næst skýrslu
um rekstur félagsins árið 1957.
273 ferðir.
Á síðastliðnu ári gilti vetrar-
Orðsending
(Framhald af 1. síðu)
myndi sökkva , varðskipinu,
ef það skyti á togarann.
Ríkisstjórn íslands mót-
mælir hið eindregnasta
þessu augljósa broti á al-
þjóðarétti og íslenzku full-
veldi, þegar brezkt herskip
aðstoðar brezkan togara,
sem er að brjóta íslenzk lög
innan óumdeildrar landhelgi
íslands, til þess að komast
undan og hótar jafnvel að
sökkva íslenzka varðskipinu,
þegar það reynir að taka hið
brotlega skip.
Geymir ríkisstjórnin sér
allan rétt í þessu máli og
krefst þess jafnframt, að
brezka ríkisstjórnin geri
þegar. í stað ráðstafanir íil
þess að láta færa togarann
Hackness og skipstjóra hans
til íslands, svo að lögfullt
mál megi höfða vegna brota
á íslenzkum lögum og reglu-
gerðum.
Væntir íslenzka ríkis-
stjórnin tafarlauss svars við
kröfu þessari.
Ríkisstjórn íslands lítur
þennan atburð alvarlegri
augum en nokkuð annað er
brezk skip hafa aðhafzt í ís-
lenzkri landhelgi.
Ég leyfi mér, herra sendi-
herra, að fullvissa yður um
virðingu mína.
(sign)
Guðm. I. Guðmundsson".
áætlun félagsins lil 20. maí, en
Samkvæmt henni voru flognar 4
ferðir í viku, fram og til baka
milli Evrópu og Ameríku með við
Siomu á íslandi. Sumaráætlunin
hðfst 21. maí með 7 ferðum í viku
og endaði 15. október, en síðan
háfst vetraráætlunin 1957—58 og
voru flcgnar 4 ferðir í viku. Auk
þessa voru farnar nokkrar auka-
ferðir til að fullnægja að nokkru
leyti mikilli eftirspurn um flutn-
inga.
Samtals exu flognar 275 ferðir
milli Evrópu og Amcríku og þrjár
ferðir ínilli meginlands Evrópu og
íslands.
Sætanýting góð.
Árið 1957 vóru fluttir 24.919 far-
xegar, en árið áður 21.773, nemur
því aukningin 14,4%. Vöruflutning-
ar voru svipaðir og árið áður eða
234 tonn. Póstflutningur var einn-
ig svipaðux og árið áður eða 32
tonn. Farþegakílómetrar voru 115
milljónir 1957 en 95 milljónir 1956.
Aukniug 20%. Sætanýting var 59,3
%, sem er nokkuð hærri en árið
áður. Aftur á móti vil ég gela þess
til fróðleiks, að fyrstu 10 mánuði
yfirstandandi árs, var sætanýting-
in 70,4%, og gefur það góðar von-
ir um reksturinn.
Flo-gið var í 11.137 klukkustund-
ir og nemur aukningin því 12% frá
árinu á'öur (9912). Til rekstursins
(1957) notaði félagið Skymaster
flugvélar sínar Heklu og Sögu auk
tveggja leiguflugvéla, aðra sem var
í .nokun alit árib en hina sem leigð
var yfir sumarmánuðina.
Fargjöld lækkuð.
í árslok ákváðu IATA flugfclög-
in að lækka fargjöld sín á Atlants
liafinu. Við það skapaðist nokkur
óvissa um möguleika Loftlei'ða til
að keppa við þau. Hin nýjur svo-
'kölluðu „Eeonomy“ fargjöld gengu
í gildi 1. apríl 1958. Sl'jórn Loft-
leiða ákvað'því að lækka íargjöld
félagsins, en árangurinn varð sá að
aldrei hafa flugvélar félagsins vex
ið betur skipaðar, en það sem af er
þessu ári.
Fastir starfsmenn félagsins voru
i árslök 1957 samtals 187 þar a£
120 í Reykjavík og 33 í New York.
Auk þess hafði félagið 20 norska
flugliða.
Nokkur hagnaður.
Finnbjorn IÞorvaldsson yfirbók-
ari las reikninga. Niðurstöðutölux
eí'nahagsreiknings voru kr. 25.701-
129.00, en rekstrarreiknings, þ. e.
velta kr. 75.692.119.00. Hagnaður
nam kr. 55.828,93, en þá höfðu eign
ir félagsins verði afskrifaðar uin
kr. 2.504.882,07. .
Nýjar flugvélar.
Formaður félagsstjórpar gerði
grein fyrir þýðingarmestu ráðstöf-
unum, sem stjórnin liafði gcrt
vegna rekstrar félagsins á yfirstand
•andi ári og xæddi sérstaklega vænt
■anleg flugvétakaup félagsins. —
Skýrði hann markaðshorfur og af-
stöðu stjórnarinnar .til kaupanna,
en óskaði álits fundarins á'ðui- en
lengra væxi haldið á þeirri braut',
sem þegar hefði verið mörkuð.
Margir tóku til múls og var eftir
íarandi tillaga samþykkt einróma;
Aðalfundur Loftleiða U ddinn 14,
nóvember 1958 felur stjórn félags*
ins að kaupa nú þegar hentugar
flugvélar í stað Skymaster-vélamia,
og (,-ika liinar nýju vélar í notkun
svo fljótt, sem því verðivr við kom-
ið.
Sljórnin var öll endurkjörin. —■
Fundurinn var mjög fjölsóttur og
sátu hann eigendur og umboðs-
menn 44 hlutafjárins.
Sýning íélags áhugaljósmynciara
í kvöld kl. 6 verður opnuð
hér 1 Reykjavík sýning ljós-
mynda frá Noröurlöndum
(nema Færeyjum), Þýzka-
landi og Bretlandi, en sýn-
ing þessi liefir þegar verið
haldin í Eskilstuna og Staf-
angri, og héðan mun hún
fara til fleiri borga á Norð-
urlöndum.
Það er félag áhugaljósmyndara,
sem stendur að sýnlngunni, og
mun hún verða til hýsa í hinum
nýja sýningarsal Ásmundar Sveins-
sonar við Sigtún. Til sýnis eru yfir
300 myndir frá 6 borgum í 6 lönd-
um auk Reykjavíkur, en jafnframi
Ijósmyndasýningunni hafa nokkrix
garðyxkjubændur í Hveragerði
komið fyrir blómasýningu. Ljós-
myndasýningin verður næstu daga
opin frá kl. 4—10 e. h. á virkuni
dögurn, en kl. 10—10 um helgar.
Fimm næstu sunmidagserindi utvarps
ins fjalía um forngríska menningu
Á fundinum í gær er sagt, að
ÍBandaníkjamenn hafi borið fram
illögur, sem í aðalatriðum séu á
pá leið, að stórveldin gangist sam
tímis undir loforð að hætta til-
xaunum og fallast á öflugt eftirlits
cerfi. Sóvétríkín, samkvæmt þess
'im heimildum, sem eru frá V-
ÍEvrópulöndiun, vilja að gerður sé
’yrst samningur um bann um ald
,ix og ævi, en síðan samið um eftir
itskerfi.
Hvers vegna
- ný hljómplata
í dag kemur í hljóðfæraverzlan
r ný hljómpiata sem Fálkinn gef
ir út með hinu ágæta lagi Sig-
túsar Halldórssonar Hvers vegna.
Frla Þorsteinsdóttir syngur lagið
í Odion-plötu með undirleik ihljóm
sveitar Jörn Grauengaard. Tejft
mn er eftir Stefán Jónsson. Lag
ið hefir komið út á nótum og fæst
á öllum liljóðfæraverzlunum.
Tveir nýir barnagæzluvellir opnaoir
- við Sörlaskjól og Stakkahlíð
Alls eru staríandi 15 gæzluleikvellir í bænum
í gær voru opnaðir tveir nýir barnagæzluieikvellir fyrir
börn á aldrinum tveggja til fimm ára. Blaðamönnum ásamt
fleiri gestum var boðið að skoða velli þessa, sem eru við
Sörlaskjól og Stakkahlíð. Áður hafa verið opnaðir þrír vellir
með sama sniði. Á hverjum velli eru tvær gæzlukonur og eru
vellirnir opnir á tímabilinu frá 1. marz til 1. nóv. kl. 9—12
og 14—17, en á tímabilinu frá 1. nóv. til 1. marz kl 10—12
og 14—16.
Þessir tveir vellir eru svipaðirj
að gerð og hinir þrír, byggðir eft-l
ir sömu teikningu. Rétt er að benda
á það, að þessi starfsemi getur aldr
ei komið í staðinn fyir leikskóla-
starfsemi, til þess eru engin skil-
yrði. Mæður geta skilið börnin eft
ir á vellinum, þar sem þeirra er
vandlega gætt og komast ekki út
af vellinum, fyrr en þau verða sótt.
Dvöl barnanna þarna. er ókevpis.
Aðstandendur barnanna fá bækl-
inga um gæzlu barna á þessum fyrr
greindu völlum og í þeim er hægt
að fá allar upplýsingar.
Aðsókn ,'ið leikvöllum.
Mikil aðsókn er á barnaleikvelli
bæjarins og í árslok 1957 var tala
barna sem sótt höfðu vellina yfir
339.362, en þar til nú í október-
lok var talan komin upp í 281.150
börn. Ails eru st'arfandi 15 gæzlu-
vellir hér 1 bæ allt árið.
Fyrsti erindaflokkurinn í
sunnudagserindum útvarps-
ins á þessum vetri hófst s.
1. sunnudag. Þetta verða
fimm erindi um ýmsar grein
ar forngrískrár menningar
og bókmennta. Fyrirlesararn
ir eru: Dr. .Jakob Benedikts
son, dr. Jóu Gíslason og
an aftur á sunnudaginn kemur,
um blómaskeið attíski a harmleikja
eða um höfuðskáldin A&kjdos,
Sofokles og Euripidcs.
Þá ílytur Kristinn Armannsson
tvö erindi, ferðaþætti frá Grikk-
landi. ltektor er nýkominn úr
ferðalagi þar um slóðic og mun
nota ferðaminningar sínar sem.
uppistöðu f frásagnir um forn-
sögu og fornminjar í Aþenu og
Kristinn Ármannsson, rekt- '■ Delfi, Mykene og Korinthu.
Ol'.
S. 1. sunnudag -talaði dr. Jón um
Frindi dr. Jakobs BenediktsSon
ar vcrður um gríska stafrófið og
uppruna grískrar leiklistar, og síð upphaf grískrar ritaldar.
I
Innilega þakka ég öllum, sem heimsóttu mig á 70 SJ
ára afmæli mínu 8. okt. s. 1. og glöddu mig með
návist sinni, gjöfum og skeytum í bundnu og
óbundnu máli. Állar þessar hlýju kveðjur þakka
ég og bið guð að launa.
í'
JófríSur Kristjánsdóttir »JJ
frá Furubrekku. »1
/AVV/.VAV.VAY.V.V.V/.V/AVAV/.V/AV.V.V.V.VJ