Tíminn - 15.11.1958, Side 3
TÍMINN, laagaaílaginn 15. nóvember 1958.
3
Hœttulegt að
vera fyndinn
Bob Hoj}« er senniiega
einn vinsællasti gamanleik-
ari Bandaríkijamanna. Auk
kvikmyndatóksins, hefir,
hann meS thöndum sjón-|
VSrps- og ú.tvarpsþætti og
þaS er segin saga a'ö þegar,
Bob Hope birtist á tjaidinu,
sjónvarpsskerrrrinum eða!
heyröist í tiívarpinu, haida
mtíljónt'r manna um mag- '
ann af hláfni. Annars er bezt
að gera Bolb IHope orðið og
sjá, hvað fnainn hefir að
segja um sjjálfan sig!
— Flestir kvlkmyndaleikarar
hugsa um hlutv-erk sín sem hræði-
leg, rétt á meðar, rerið er að taka
viðkomandi kvikniynd. En ég man
eftir og hugsa um öll þau hræði
legu. hlutverk, s-em ég hefi þurft
að lel'ka um dagana og ekkert útlit
er fyrir annað er, að ég verði að
gera mér að góTiu aö leika nolrkur
til viðbótar.
Rauði krossinn
— Ef satt skal segja, hefir ég
legið svo oft á sjúkfahúsi meðan
á upptökum hefur staðið, að ég
hefi verið sæ.tr.ditr Rauða Kross-
orðu með heftiplástri frá Para-
mount!
Þegar ég lít ptn öxl yfir farinn
veg^ þA e- ég viss um að ég hefi
mjijg ýtt undir
herferðir vátrygg-
ingarfélaganna \
gegn slysum. Þeg-
ar ég kom til
Hollywood 1937,
m, sem menn
tögðu að mundi
kömast langt. í
fyrstu myndinni,
sem ég iék í, The
Big Broadcast, uáði ég svo langt
að vera næstum búinn að ganga
ai' mér dauðum! I einu atriðanna
stóð ég ásamt Mörtu Raye fyria
f.aman 10 metra langan spegil é
bar nokkrutn. Það var meiningir
að spegillinn æl'ti iað brotina í mjö.’
þegar ég liti í 'hanoi. ftljög skemmti
legt. Spegiliinn brotnaði á réttu
augnabliki! Spekiugar kvikmynda
félagsins höfðu komið fyrir gufu-
leiðslum á bak við spegilfjandann,
og þegar gufutmt væri hleypt á,
átti hattn að l>rotna vegna hins
skyndilega hita.
Leiðiníeg gleymska
Ailt lór vel þar 'til kom að hinu
áhrifamikla augnibliki, er spegill-
inn skyldi brotna. Menn settu
nefnilega svo mikinn gúfuþrýsting
í leiðsiurnar á ba'k við, að spegill-
inn bókstaflega sprakk í ioft upp í
stað þess að brolna bara! Eg hefði
ált að hætta við kvikmyndirnar þá
þegar á meðan ég hafði líf og limi
ennþá í lagi.
Síðan þetla spegiióhapp vildi til;
hefi ég jafnan haudleikið gler með
stökustu varfærni. En ekki einu
sinni það dugði til. í kvikmyndinni
„Wh'ere The e Is Life“ átti ég að
detta í gegn um glerhurð. Venju-
lega nota spekingarnir sérstakt
gler í þessar liurðir svo menn meið-
ast ekki, en að þessu sinni höfðu
menn algerlega gleymt þessu. Af-
leiðingin varð sú, að ég hraut í
gegnum gl’erhurðina — og beint
inn á spítala!
Það e. slíkum atriðum fyrir að
þakka hversu vel ég þekki iækninn
minn. Ég þekki 'iiann svo vel, að
Rauða kross
orða með plástri
X
Gegn um gler
— beint á spítala
Við Bing höfum
upplifað margty/
^Statistar' íhættu
legustu atriðin
einhverju sinni vildi liann óður og
uppvægur gerast leikstjóri!
Loftferð með meiru
Jafnvel saklausustu atriði geta
verið stórbættuleg. í myndinni
Faney Pants, átti
ég að ferðast um
v 5'erðum rafmagns-
'| drifnum gervi-
hesti, mestu róleg
« ■ j ’ieitaskepnu. Leik
i§ tjóranum fannst
f||§ ekki vera nó§u
SfilaB líflegt á senunni,
svo hann gaf raf-
magnsmeislar-
anum skipun um að hressa dálítif
upp á hrossið. Hann gerði það, með
þeim afleiðingum, að' ég þeyttist
þrjá metra í loft upp, og kom niður
á gólfið. Aftur á spítala!
Þegar á annað borð er búið að
draga mig í dilk sem gamanleikara,
kemur það oft fyrir að ég er nær
dauða en lifi í senunum, og þá
finnst fólki auðvitað að ég sé hvað
skemmtilegastur. Tii dæmis get
ég sagt frá myndinni The Great
Lover, en þar átti ég að detta út-
byrðis á bátskrifli einu. Samkvæmt
handritinu átti ég að vera undir
vatnsyfirborðinu í tvær sekúndur.
Allt gekk samkvæmt áætlun —
þangað til mér tókst að festa skank
ana í einhverri víraflækju, sem
var á boini sundlaugarinnar þar
sem upptakan fór fram, og niðri
varð ég að híma. Þegar mér var
loksins náð upp, var ég næstum
meðvitundarlaus.
Ég komst s'einna að því, að menn
höfðu látið mig dúsa þarna niðri,
vegna þess að þeir héldu að ég
ætlaði að hræða leikstjórann. Þess
vegna var það ég, sem átti að sjá
um að komast upp á yfirborðið!
Hafið þið heyrt annað eins?
Bjcrninn óánægður
í einu atriða mýndarinnar The
Road To Utopia, þar sem ég lék
með B ng Crosby,
ilrapa saman nið-
ÍSf' v ur fjallshlíð. Upp
isKj^, :4áln»§4ia takan fór fram
# ' ‘j við 10 metra hátt
* f fjall, sem byggt
I: 2 hafði verið í hús-
^ í næði Paramount.
V ..-.-ri Við höfðum bund
i^JakBS&iilmFœk um okkur kað-
I al. sem átti að
j stoppa okkur þegar við höfðum
1 hrapað hálfa leiðina niður „fjallið".
Auðvitað slitnaði kaðallinn, og ég
lenti ofan á öðrum fæti Bings við
,,fjallsræturnar‘'. Þið hefðuð ált að
heyra hann syngja þá, auk þess,
j sem þetta kom í veg fyrir að hann
1 gæti spilað golf í lengri tíma
I Annars höfum við Bing upplifað
ýmislegt saman. í öðru atriði í
þessari sömu mynd áttum við að
fela okkur undir hrúgu af pelsum
á meðan stór kodiakbjörn átti að
hnusa í hrúgunni í leit að okkur.
Témjarinn sagði, að okkur væri al-
gjörlega óhætt, því að björninn
væri allaminn. Allt gekk vel í upp-
tökunni, en næsta dag sáum-^vi'ð
björninn elta eigandann á harða-
spretti út um dyr upptökusalarins.
Sennilega hcfur hann verið óánægð
ur með hlutverk sitt daginn áður!
Dýravinur, eða
því sem næst!
Við Bing höfum upplifað margt
saman í sambandi við dýr. Eitt
þeirra atriði læknaði okkur algjör-
lega af þeirri ástríðu að fara á veð-
reiðar og eyða vasapeningunum í
veðmál þar að lútandi.
ÞaS er farið að kólna í veðrinu
og kominn tími til að taka loð-
kápurnar fram úr skápunum,
þar sem þær hafa fengið að
dúsa í allt sumar og fram eftir
einmuna góðu hausti. Verst er,
að það geta alls ekki allir v-jitt
sér að eiga dýrar loðkápur •-
en þeir hinir sömu geta líka
huggað sig við, að islenzku úlp-
urnar með réttu og sléttu gæru-
skinni að innan, gera áreiðan-
lega sama gagn.
I The Road To Morocco, áltu sex f§
hestar að elta okkur eftir þröngri f;
götu. Allt hafði verið ráðgert
þannlg, að við áttum að sleppa út
úr götunni á síðustu stundu. Til |f
ailrar óhamingju voru hestarnir g
feknir af stað of snemma, svo að jíl
við áttum fótum fjör að launa. Sem "
betur fór, rákumst við á opnar dyr §j
á húsi í mjóstrætinu og þustum
þar inn, cn hestarnir héldu áfram §f
einsog hvirfilvindur. Ég hefði vilj-
að gefa gull fyrir að geta séð and-
iitið á leikstjóranum, þegar sex
hestar birtust' við enda götunnar í
stað okkar!
Mér er vel kunnugt um að fólk
gerir grín að því, að við Bing leik-
um saman goif. En það hefur sann-
arlega sitl gildi, því að við fitnum
í það minnsta ekki á meðan, en
gamanleikari verður að halda sér
sæmiiega í horfinu, þið vitið.
Þa3 var ég1
Að sjálfsögðu hefur maður alls-
kyns „statista“ til þess að taka að
.... t sér að leixa þau
atriði fyrir mann,
§iF . 3 sem líklegust eru
at-.: til hálsbrots. Kvik
myndaleikarinn
¥ j verður þo oft og
^ ^ | tíðum a'ð stofna
I Sér í hættu þeg-
\ . ■ ar nærmyndir eru
Nk teknar af atriðum
svo að svikin kom
ist ekki upp!
Munið þið eftir því atri'ði i Son
Of Paleface, þegar ég var grafinn
upp að höku í leir. Það var ég
sjálfur og enginn annar, og þetta
var iíka „alvöru“ leir! Holan var
grafin of djúpt og' ég seig hægt og
róleg til botns. Á því augnabliki,
sem ég var sokkinn upp að höku
og leirinn var farinn að færast uppi
á vitin. kastaði einhver hrjóstgóður
: ma'ður til mín kaðli og dró mig upp
úr svaðinu!
1 I myndunum Palefaee, Son Of
Paleface, og Paris Iloliday, var ég
fleiri klukktíma á lofti samanlagl
en sjálfur John Foster Dulles! í
Paris Holiday var ég látinn dlngla
neðan í helikopter, sem Fernandel
flaug. Það var hræðilegt. Ég rakst
á skipsflautu, fór í gegnum grind-
verk, og að síðustu fk.ug hann svo i
■ r
I
z
K
A
N
Það er eins gott aS hafa mjótt :
mitti, til að geta notað haust- -
kápuna, sem myndin að ofan -
sýnir, enda miðast allur út-
reikningur tizkuteiknarans, sem ff:
„samdi kápuna, greinilega við
að svo sé. Hins vegar hefir hann §j
varla reiknað með að kápan |j
yrði notuð langt fram á haust fj
í íslenzkri veðráttu, — annars
hefði hann áreiðanlega haft '
langar ermar. Myndin til hliðar ,
sýnir einnig haustflík af nýj-
ustu tízku.
lágt yfir sjónum, að ég var næstum
drukknaður.
Að sjálfsögðu hef ég „statista"
til þess að leika hættulegustu atrið-
in, en á nærmyndunum er það ég,
sem hangi þarna í loftinu í 15—201
metra hæð. Á fyrsta degi þessaraj
helikopteratriða átti ég að skreppa
í flugferð með flugmanninum og
myndatökumanninum. Þegar vélin
lenti, flæktist hún í stálvíradrasli
og sökk til hálfs niður í jörðina.
Flugmaðurinn og kvikmyndatöku-
maðurinn voru báðir fluttir á spít-
ala — en ég fór til sálfræðingsins
míns. Hann er alltaf með mér á j
meðan á upptökum stendur.
Hættulegt aö vera
skemmtilegur
Ég hugsa að bezti vitnisburður
um það, hversu hættulegt er að
vera skemmtilegur, séu iimmæli
ráðningastjóra íélags míns. 'Hann
sagði að fífldjörfustu menn í heimi,
sem sífellt væru að sækjast eftir
því að hálshrjóta sig, ættu enga
aðra óska heitari en að gerast „stat-
istar“ Bob Hope. Þetta er að sjálf-
sögðu ágætt. En í framtíðinni ætla
ég aðeins að leika í kvikmyndum
þar sem aðeins „sminkarinn" fær
áhættuþóknun!
(Einkaréttur: TÍMINN,
N. Y. Herald Tribune, Inc.)