Tíminn - 15.11.1958, Page 11
TÍMINN, laugardaginn 15. nóvember 1958.
Sívago
(Franiíiald af d. siduj. '
þeir fara fram á. Eiginlega aðeins
eitt: að maður hati l>að, sem maður
elskar og elski það, sem maður
hatar. En þeíta, — þetta er erfiðast
at iijlu.“ Og Pasternak hefur aldrei
látið undan, ævinlega farið eigin
götur. Engu að siður er fásinna að
líta á líf hans eða verk sem bar-
áttu gegn komnumismanum eða
Dr. Sjívago sem einhvers konar
innlegg í slíka baráttu. Pasternak
er fyrst og íremst Rússi, hann
hefur lifað lífi sínu í Sovétríkjun-
um og líf hans og vérk eiga rætur
sínar í sovézkum veruleik, hvort
sem mönnum líkar betur eða verr.
Þetta hefur hann sjálfur lagt ríka
áherzlu á, nú síðast er hann afsai-
aði sér nóbelslaununum.
í viðtalinu, sem áður var getið,
segir Pasternak að hann hafi
væ-nt sér mikils af styrjöldinni.
Slyrjöld er eklci bara skák, sem
endar með því að bvítur sigrar
svartan, segir hann. Eitthvað ann-
að hlýtur að spretta ai' henni; all-
ar þessar fórnir geta ekki liafa
verið til einskis. Og hann er bjart-
sýnn. Hann álítur að ný lífsskoðun
sé að hefjast í Sovétríkjunum eftiv
styrjöldina, fólk skynji styrk sinn
og manngildi á nýjan hátt, og að-
gerðir yfirvalda geti hindr.að þessa
þróun. Efnishyggja 19. aldar sé að
líða undir iok, sé haldlaus á atóm-
öld. Við erum gestir tilverunnar
skámma stúnd, í lít'i okkar verðum
við að gera okkur grein fyrir ai'-
slöðu okkar til umheimsins, ánnars
fáum við ekki lifað. Og þelta erj
ekki aðeins rússnesk reynsla, held-
ur- á hún við um alla. Andleg verð-
mæti, innra líf okkar, trúift, eiga.
•endurreisn í vændum. Elcki trúin !
sejn kennisetning,. kirkja, heldur
sem lifskennd.
Þelta er viðhorf Pasternalcs. Lif-
ið' sjálft er meginatriði í skáld-
steap hans, ekki íánýtar stjórnmála-
erjur. Þess vegna er hálfu liörmu-
legra, að hann og verk hans hafa
hórfið í moldviðri stjórnmálanna,
sú bók er hann sjálfur telur mikil-
vægasta verk ævi sinnar orðið leik-
fang angurgapa.
Allt-upþotið í kringtim Pasternak
og nóbelsverðlaun hans hefur að
sjáJfsögðu orðið til að vckja hálfu
meiri athvgli á Dr. Sjívago en ella
myndi. Eitt kvöldbláðið hér birtir
útdrátt úr henni á áberandi hátt,
lagt er út' af bókinni svo vel í leið-
urum og stjórhmálagreinum sem á
bókmenntasíðum og í greinum um
■meimingármál. Og bókin og itöf-
undur hennar eru á hvers manns
vörum, en bóksalar hafa ekki und-
an að' taka við pöntunum.
Svo kátlega vildi til að sönvu
dagana og í Rússlandi hófust hat
ramar árásir á sænsku akademítina
og Pasternak, tók rithöfundurinn
Artur Lúndkvist við Leninverð-
laiœum hér í Stokkhálmi, og var
sérstök sendinefnd komin frá
Moskvu til að afhenda þau. Þaö er
dæm: um menningarSldpti grann-
þjóða á 20. öld, að sænskur höf-
undtr hlýtur rússnesk vcrðlaun
(sem engan veginn eru laus við
pólitíska ólykt) með viðhöfn á
sama tíma og rússneskur höfundur
sætir ofsókn fyrir þær sakir cinar
að bonum hafá verið veitt sænsk
verðlaun. Skömmu síðar hlutu þrír
rússneskir vísindamemt nóbelsverð-
laun í eðlisfræði, og var því alls
Dagskráin á morgun (sunnudag).
9.10 Veðufregnir.
Tónleikar.
11.00 Messa í Fossvogskirkju. (Prest-
ur Séra Gunnar Árnason.
! 12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Erindaflokkur um gríska menn
ingu; II. Leiklist í Aþenu til
forna, siðara erindi.
14.00 Miðdegistónleikar (plötur)
15.00 Sunnudagssagan: ,3am sins
tíma“ etftir Ödön von Horváth,
15.30 Kaffitíminn. a) Jan Moravek
og fél'agar hans leika. b) Sammy
Davis syngur dægurlög.
16.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik
ur. Stjórnandi: Hans Antolitsch
17.00 Tónleikar: Atriði úr óperunni
„Boris Godounov" eftir Moussorgsky.
17.30 Barnatimi (Rannveig Löve).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Á bókamarkaðinum.
DENNI DÆMALAUSI
Dagskráin í dag (laugardag).
8.00 Morgunútvarp (Bæn).
8.05 Morgunleikfimi.
8.15 Tónleikar.
8.30 Fréttir.
8.40 Tónleikar.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúklinga.
14.00 íþróttafræðsla (Ben. Jakobsson)
14.15 Laugardagslögin.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.30 Miðdegisfónninn: a) Alfred
Brendel leikur á píanó fantasíu
úr óperunni „Norma“ eftir Bell
ini í útsetn. Franz Liszt. b) Lisa
Della Casa syngur lög eftir Rieh
ard Strauss. c) Sinfóníuhljóm-
sveitin í Bamberg leikur verk- Auglýsingar.
ið „Rómeó og Júlía" eftir Tjai-
kovsky.
17.15 Skákþáttur (Guðm. Arnlaugss).
18.00 Tómstundaþáttur barna og ung
linga (Jón Pálsson).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: „Pabbi,
mamma, börn og bíll“ eftir
Önnu C. Vestly.
18.55 í kvöldrökkrinu, tónleikar af 22-05 Danslög (piötur).
plötum: a) Dinu Lipatti leikur Dagskrárlók.
valsa eftir Chopin. b) Benata
Tebaldi og Giuseppo Campora
syngja tvísöngva úr óperum eft
ir Puccini. c) Hljómsveit suður-
þýzka útvarpsins leikur verk
eftir Berlioz og Saint-Saans.
19.40 Augiýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Leikrit: „Þau komu til ókunm
ar borgar", eftir J. P. Priestiey.
22.10 Fréttir og yeðurfregnir.
22.20 Danslög ipiötur).
24.00 Dagskráríok.
20.00 Frétth'.
20.20 Skáldið og ljóðið: Jóhann
Hjálmarsson.
20.45 Gamlir kunningjar: Þorsteinn
Hannesson spjallar við hlust-
endur og leikur hljómplötur.
21.30 Erindi: Sigling um Eyjahaf.
Stefán Jónsson fréttamaður).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
Siötugur
er í dag Klemenz Þórðarson, Garða-
stræti 4, Reykjavfk. Hann dvel.st' í
dag hjá syni sínum Hringbraut 103.
— bað var svei mér heppilegt að við skildum koma pabbi. HefirSu sé8
aðra eins steik . . . ég náði hnífnum, við skulum fá okkur fyrst . . . ?
Aðventkirkjan.
O. J. Olsen talar um friðaVumleit-
anir Sameinuðu þjóðanna. Sjá aug-
lýsingu í blaðinu í dag.
Fríkirkjan í Hafnarfirði.
Messað á morgun kl. 2
staðar tekið með fögnuði. Að
minnsta kosti hefur þess enn ekki Langholtsprestakall.
e. h.
heyrzt getið, að þeir væru flugu-
menn kapítalista og óvinir Sovét-
ríkjanna fyrir:þær sakir. Það er
sem sagl munur á nóbelsverðlaun-
um og nóbelsverðlaunum.
En hvað sem segja má um Paster
nak, nóbelsverðlaun og Dr. Sjívago
hefur í 'öllu þessu umrómi komið
glögglega í ljós hversu erfitt frjáls-
ar bókmenntir, frjáls list: eiga upp-
Messaö í Laugrneskirkju kl. 5 e. h.
Séra Arelíus Níeisson.
Háteigsprestakall.
Messað í hátíðasal Sjómanna-
skólans kl. 2. Barnasamkoma kl.
10.30 árdegis. Séra Jón Þorvarð-
arson. i
Laugardagur 15. nóv. }
Macutus. 317. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 16.26. Ár-
degisflæði kl. 8.01. Síðdégis-
flæði kl. 20.26.
Slysavarðstotan hefir síma 16030 —•
Slökkvistöðfn hefir síma 11100.
LögregtuvarSstofan hefir BÍma 11166
Hallgrimskirkja.
Messa kl. 11
f. h. og kl. 1,30
dráttar undir einræði og i stjórn- barnaguðsþjónusta. Séra Jakob Jóns- YfÞlýsing.
málaofstæki njitímans, — og ekki
síður hitt hversu höUúm fæti ein-
ræðisvaldið sféndur gagnvart bók-
menntunum. Öflugasta stórveldi
veraldar þolir -ekki að skáldsaga sé
gefin út vegna þess að höfundur er
ekki rétttrúaður, bókin ekki sam-
kvæmt forskri-ít. Mæt'ur höfundur
fær ekki að þiggja verðlaun vegna
þess að hann samsinnir ekki kredd-
um valdhafanna í einu og öllu.
Þannig má Dr. Sjívago ekki sjást
í einum hluta; heims, meðan allt
ætlar af göílunum að ganga í öðr-
um hluta sama heims út af söniu
bók. Þár kemur hvert risaupplagið
út af öðru, og Dr. Sjívago er þar
bók bókanna, væntanlega vegna
listræns ágætis verksins eins sam-
an. Þau gleðfííðindi foerast meira
að segja, að Hollywood ætli að
filma bókina. frelsinu og listinni
til eilífrar dýrðar.
Vegna alls þessa 'eru örlög Paster
naks hörmulég: annars vegar á að
rægja hann fehel ef ckki tekst að
þegja hann í hel, liins vegar er
frægð hans haldið uppi í hátölur-
u.m sjórnmálanna. Á báðum vig-
stöðvum fær:;sjálft verk hans að
liggja milli hluta. Ól.
son. Messa og^ altaxisganga kl. 5. Séra Að gefnu tilefni skal tekið íram, að
Sigurjón Þ. Arnason. hverri konu úr Villingaholts- eða
Neskirkja Hraungerðishrepp, sem legst ir.n á
iBarnamessa kl. 10,30 f. h. og messa
Hver.
er.
hver
kl. 2 e. h. Séra Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h.. barnaguðsþjón-
usta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svav-
arsson.
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auð-
uns. Síðdeg-ismessa kl. 5. Séra Óskar
J. Þorláksson.
sjúkrahúsið á Selfossi til þess að ala
þar barn sitt, er samkvæmt viðtali
við sýslumann og sjúkrabúslækni þar
á staðnum, velkomið að fá l'jósmóður
sins umdæmis, frú Ásthildi Þorsteins-
dóttur til þess að veita sér fæðingar-
hjálp á sjúkrahúsinu
Kálfatjörn.
Messa kl.
steinsson.
2 e. h. Séra Garðar Þor-
Elliheimilið.
Messa kl. 10 f. h. Ólafur Ólafsson
kristniboði prédikar.
Bústaðaprestakall.
Messa í Fossvogskapellu kl. 11. —
Barnasamkoma fellur niður vegna út
varpsmessu. Séra Gunnar Árnason.
Bræðrafélag Óháða safnaðarins.
Fundiu' verður haldinn í Kirkjubæ
á sunnudag kl. 2 e. h.
1 dag verða gefin saman i hjóna-
band í Rcykjavík ungfrú Vaidis Þöfö
ardóttir ft’á Klúku í Steingrímsfirði
og Þorsteinn Karlsson bóndi frá
Búðardal á Skarðsströnd. Brúðhjón-
in verða stödd að Skarphéðinsgötu
12 1 dag.
VAN JOHNSON heitir banlt og eP
kvikmyndaleikari að atvtnmi, fædd-
---* °5. ágúst 1916. Það var
árið 1941 sem hann
fékk sitt fyrsta
hlutverk og auðvit
að •e’kki þaö síðasta
í höíuð'gopg kvik-
myndanna. Af ein
hveirjum enn al-
gjörlega ókunnum
ástæðum slapp
hann við að fara í striðið og var þar
af ieiðandi einn af þeisn fáu ungu
mönnum sem Hollyw'ood gat notast
við. Það sem fieytt hefir honum yf-
ir mestu erfiðleikana er hið „al-
mennilega andlit", og það befir átt
sinn rika þátt í að gera ibann svo
eftirsóttann leikara. Etns og fyrr seg
ir lék hann í fyrstu kvikmyndinni ór-
ið 1941 og hét hún „Murder in the
Big House“, siðan rak hver aðra og
síðustu fréttir herma að hann sé enu
að fást við kvikmyndaleik þar vestra.
Nýja bíó sýnir nú myndina 23. skref
í myrkri“ með Van Johnsön í aðal-
hlutverki ásamt Veru Miles.
31. dagur
Skipin þrjú sigla að þeiiri Eiriki. Allt virðist taþað
en Eiríkur tekur ákvarðanir í skyndi og' menn hans
hlýða í blindni.
Án þess áð draga úr ferðinni sigiir liann að slcip-
inu í ritiðjunni . . . Stálklætt stei'nið kemur á það
miðskipa og sekkur því. Fyrsta hætt'an er liðin hjá
en innan skamms ógnar önnur.
Án þess að skeyta hið minnsta um hið sökkvandi
skip rcyna hin skipin tvö að komast að þeim féiög-
um. Þau þvinga hann upp aö ströndinni og undirbúa
árás. Brátt ætla þau að hefna sin á þessUHt fxfl-
djarfa mótstöðumanni.