Tíminn - 15.11.1958, Side 12
Allhvass norð-vestan og skúrir.
Reykjavík 7 stig, Akureyri
Kaupmahnahöfn 7, London 6.
2>
Laugardagur 15. nóv 1958.
Skyr frá Mjólkursamlagi KEA á Akur
eyri er nu blandað Ds-bætiefni
MjólkursamlagiS á fullkomnustu vélar til bæti-
efnablöndunar en hefir ekki enn fengií fullnati-
arleyfi til að bætiefnablanda neyzlumjólk
Akureyri, 11. nóv. — Stjórn Mjólkursamlags K.E.A. á
Akureyri hefir um nokkur undanfarin ár haft áhuga fyrir að
neytendur hér ættu kost á að fá keypta mjólk, sem blönduð
væri með hinum svokölluðu D3 bætiefnum .á líkan hátt og
almenningur i bæjum og borgum margra menningarlanda
heims á nú kost á að kaupa til daglegrar neyzlu.
LæknisráS
til Sívagó læknis.
r/Já, grunaöi mig ekki, sjúkdómurinn er alvarlegur
— acut stalinitis á læknamáli. Þér verðið víst að leita
(Algemeen Handelsblad).
3 togarar - 3 herskip
í gær var vitað um 3
brezka togara að veiðum
innan fiskveiðitakmarkanna
hér við land. Voru þessir
togarar allii' að veiðum
skammt suður af Látrabjargi
og gættu þeirra 3 herskip.
Brezku herskipin tilkynntu tog
urunum í fyrrakvöld að verndar
svæðin tvö, sem verið hafa útaf
Framsóknarvistin
á Akranesi
Framsóknarfélag Akra-
ness hefir undanfarna vetur
haldið mörg skemmtikvöld
með Fjamsóknarvist og
dansi í féiagsheimili templ-
ara.
Síðast liðið sunnudags'kvöld var
i'Jrsta skemmtun félagsins á þess-
uin vetri. Var fullt hús, eins og
jáfnan áður. Fyrstu verðlaun
kvenna í framsóknarvistinní hlaut
frú Guðlaug Meyvants'd., Prests-
húsabraut 21, með 192 slagi og
■"yrstu verðlaun karla Beintcinn
Helgason, Suðurgötu 85, með' 179
siagi. Eftir að spilunum lauk og
verðlaunum hafði verið úthlutað
var dansað til kl. 1 af miklu fjöri.
Stúkan annast veitingar nú sem
áður af rausn og prýði. Samikom-
ur þessar eru ódýrar og fara
myndarlega fram, enda vinsælar
á Akranesi. Næstu skemmtikvöld
il jóla eru ákveðin sunnudaginn
23. nóv. og 7. desember.
Frá happdrætti
húsbygginga-
• /tV
SJOÖS
Nú styttist óðum þar til
dregið verður um íbúðina á
Laugarnesvegi 80 og níu
eðra úrvalsvinninga. Enn þá
fást miðar í skrifstofu happ
drættisins Fríkirkjuvegi 7,
sími 19285. Miðar sendir f
póstkröfu til fólks utan
Reykjavikur. Skrifið eða
hringið og pantið miða.
Vestfjöðum hefðu nú verið lögð
niður og í stað þeirra opnað nýtt
svæði útaf Látrabjargi. Voru 16
togarar á þessum slóðum í gær,
en eins og áður var sagt voru að
eins 3 þeirra að veiðum innan 12
sjómílna markanna.
At öðrum fiskislóðum umhverf
is landið er ekkert sérstakt a'ð
frétta, en geta má þess, að brezka
ílotadeildin hefur ekki opnao
verndar'svæði aftur útaf Austur
landi.
Landhelgisgæzlunni er kunnugt
um allmarga brezka togara, sem
eru að veiðum 30—40 sjómílur út
af Austurlandi.
íFrá landhelgisgæzlunni).
Samkvæmt gildandi lögum hér
á landi er óheimilt að blanda í
neyzlumjólkina, sem seld er, bæti
efnum eða öðrum efnum, nema
með leyfi heilbrigðismálaráðuneyt
isins, er getur veitt undanþágu í
þessu efni.
„Tilraun" leyfð
Mjólkursamlag KEA keypti fyr
ir þremur árum fullkomnustu tæki
til að fitujafna og bætiefnablanda
neyzlum.jólk hcr á Akureyri, en
fékk ekki leyfi ráðuneytisins til
að gera þctta, nema aðeins í „til-
raunaskyni", en þar sem upp-
setningu og notkun slíkra áhalda
fylgir allmikill tilkostnaður þótti
naumast færl að gera slíka „til
raun“ og féll málið þá niður að
sinni. —
Þúsund Ð-einingar
Niels Dungal þrófessor við rann
sóknarstofu Háskólans í Reykja-
vík er sá maður hér á landi, sem
mest hefir að undaniörnu hvatt
til, að neyzlumjólkin, sCm mjólk
urstöðvarnar hér á landi selja,
verði bætt með D3 vítamíni og
með allt að 1.000 vílamín eining
um í hvern lítra. Telur hann, að
hvert barn og hver kona eða mað
ur þurfi að fá að minnsta kosli
um 1500 einingar á dag af D-víta
míni, en þar sem við íslendingar
lifum við meira skammdegismyrk
ur en aðrar þjóðir, muni ekki veita
af að bæta hvern mjólkurlítra með
1000 D-vítanv einingum, og' geti
menn á þann hátt fengið tvo nú fvrir skömmu, á að blanda állt
prófessorinn hefir þarna rétt fyrir
sér, enda er þetta álit hans i fullu
samræmi við álit fjölmargra er-
lendra vísindamanna í þessum efu
um.
D-skyr
Mjólkursamlag KEA hefir því
miður ekki ennþá fengið fullnaðar
ieyfi fyrir að mega á þennan hátt
vítamínblanda neyzlumjólkinia,
sem hér er seld. Hins vegar er
leyfilegt að blanda bæíiefnum í
skyri'ð, og þess vegna hefir Mjólk
ursamlagið í samráði við héraðs
■læknirinn hér á Akureyri, byrjað,
þriðju hluta af vítamínþörf sinni
fullnægt með því að drekka einn
slíkan mjólkurlítra á dag. — Pró
fessor Niels Dungal segir ennfrem
ur, að heilsufari manna verði veitt
mikilsvert lið, með því að bæta D3
víatmini í neyzlumjólkina; mörg
hörn muni þá losna við beinkröm
og fá meira mótstöðuafl gegn ýms-
um kvillum, einkum kvcfsótt og
skyr, sem Mjólkursamlagið fram
leiðir og' selur með D3 bætiefni í
alkoholiskri upplausn. Mun hvert
kg. af skyri innihalda fyrst um
sinn 4.000 D-bætiefnis einingar.
Þetta er gert neyíendum að kostn
aðariausu. Væntum við þess, að
allir neytendur, sem hlut eiga að
máli, fagni þessari nýbreytni, og
að sú ráðstöfun megi verða sem
Ágætur fundur Félags ungra Fram-
sóknarmanna um efnahagsvandamál
Jóhannes Elíasson, bankastjóri, hafíi
framsögu í málinu
Á þriðjudagskvöldiö var
haldinn fundur i Félagi
ungra Franvsóknarmanna í
Reykjavík og var umraiöu-
efni fundarins efnahagsmál-
in. Hafði Jóhannes Elíasson,
bankastjóri, framsögu i mál-
inu. Hinn nýkjörni formaður
félagsins, Hörður Helgason.
setti fundinn og skipaði
Hörð Gunnarsson fundar-
stjóra og fundarritara Birgi
Magnusson.
Ræða Jóhannesar var yfirlits-
góð og gaf rétta hugmynd um
eðli þessara mála. Fyrst gerði
hann grein fyrir efnahagsþróun
inni út á við síðustu árin og sýndi
l'ram á, að útflutningUr lands-
rnanna væri í vexti og sérstaklega
myndi hann verða mikill á þessu
ári. Taldi ræðumaður höfuðnauð
synina að auka útflutningsfram-
leiðsluna sem mest, svo að bilið
á milii innflutnings og útflulnings
minnkaði, iþví ckki mætti í fram-
tíöinni byggja efnalegt jafnvægi
út á við á gjaldeyristekjum frá
varnarliðinu.
Þá gerði Jóhannes grein fyrir er
lendum lántökum undanfarið, í
hvað 'þeim hefði verið varið og
hver greiðslubirgðin væri orðin
vegna hinna erlendu lána. Lagði
hann áherzlu á, að keppt yrði
að því marki. að landið eignaðis
nokkurn gjaldeyrisvarasjóð til að ur Arnþórsson.
mæta óhöppum í útflutningsfram
leiðslunni, sem sem aflabresti Eins
og nú stæði málum væri voði á
ferðum, ef slíkf kæmi fyrir.
Nauðsyn á samkomulagi.
Síðan ræddi hann um fjármálin
inn á við, hvernig kauphækkanir
hefðu orðið fram yfir það, sem
gert var ráð fyrir í vor, þegar
efnahagslögin voru ,sett. Ræðu
maður gerði grein fyrir, hvernig
víxlverkanir kaupgjalds og verð
lags myndu leiða til verðbólgu,
ef ekki næðist nú þegar sam-
komulag um þau mál.
Jóhannes lagði ríka áherzlu á,
að almennur skilningur ykist á
eðii þessara mála og nauðsynina
á almennri fræðslu uin efnahags
málin.
Rakti hann síðan stöðu ríkis-
sjóðs og útflutningssjóðs og ýms
vandamál í því sambandi.
Að lokum ræddi Jóhannes
nokkrar aðgerðir, sem til greina
gætu komið í viðreisn efnahags
málanna og meðal þeirra ráðstaí'
anir til afí auka sparnað með því
að vísitölutryggja sparifé.
Eftir framsöguræðuna hófusl
fjörugar umræður og tóku lil
máls: Hörður Helgason, Jóhannes
Jörundsson, Jóhanna Jónsdóttir,
Ólafur A. Jónsson, Ingvi Guð-
mundsson, Tryggvi Gíslason, Ey-
steinn Sigurðsson, Jón Snæbjörns
son, Kristinn Finnbogason og Val
lungnabólgu. — Er efalaust að ílestum til heilla.
Nýr 70 lesta vélbátur, smíðaður í
Danmörk, kominn til StöðvarfjarSar
Frá fréttaritara Tímans fyrir Austurlandi og leggja afla
á Stöðvarfil’ði I s‘nn upp til vinnslu á Stöðvarfirði.
Hingað kom í gær nýr vél- ■ „ , .
bátur, smíðaður í Danmörku.1 re gengur enn sjalt-
Heitir hann Heimir SU 100, j r
eigandi Varðarútgerðin h.f. ala í Olafsfirði
Vélbátur þessi er 70 lestir að I
Segja má, að hér hafi verið ein-
stærð með 360 hestafla dísilvél og, muna blíða undanfarið, þólt grán-
gengur um lO mílur. Hann er bú-ja® hafi niður í sjó í fyrri viku,
inn öllum beztu siglingatækjum, I °S komið hafi nökkurt frost, þá
radar og fisksjá. Teikninguna gerði j h3® ejdri lengi, því að í fyrri
Egill Þorsteinsson í Keflavík.
Hjalti Gunnarsson si-gldi bátnum
út hingað og gekk.ferðin ágællega
Var báturinn fjóra sólarhringa á
leiðinni. Skipstjóri á bátnum verð-
ur Kjartan Vilbergsson. Heimir
nótt gekk hann aftur til landáttar
og nú er jörð orðin auð upp undir
fjallseggjar.
Fór hitinn upp í 15 gráður þeg-
ar heitast var.
Sauðfé gengur sjálfaia upp um
Froskmenn en
ekki drengir
mun næstu daga hefja línuveiðar Döll og firnindi og er það mikill
munur og i fyrra, þegar allt l'é var
komið á gjöf um miðjan október.
Afli hjá línubátum hefir verið
góður undanfarið. Hafa þeir Ein-
ar Þveræingur og Þoleifur fengið
9—13 skippund í róðri, en hjá trill
ununi hefir það verið Jakara. enda
geta þær ekki sótt sjóinn eins fast
og stærri bátarnir.
Atvinna er hér næg og verður
það sennilega meðan bátarnir geta
róið og byggingarvinna helzt, en
það er mjög óvanalegt að hægt sé
að vinna við byggingarframkvæmd
ir á þessum tíma árs. BS.
í gær ollu froskmenn hér í
Reykjavík nokkru uppþoti í vest-
urbænum. Höfðu þeir fariff á
gúnunibát frá Selsvörinni og
voru þar aff æfingum nokkuff frá
landi. Sáu konur í húsum þarna
viff sjóinn, hvar einhverjir voru
þarna á floti og héldu, að þar
væru drengpattar á flekaskrifli.
llringdu þær til lögreglunníy,
sem kom á vettvang, oig kom þá
í ijós, að þar nnindii þeir á ferð,
sem ættu að geta bjargaff sér
þótt í volu væru.
Stúdentafundur um
landhelgismálið
Háskólastúdentar gangast fyrir
almennum stúdentafundi i skólan-
um í dag kl. 4. Rætt verður um
landhelgismálið, með tilliti til síð-
ustu atburða.
Vatnslitamyndí eftir Ásgrím fór á
14.500 kr. á málverkauppboði í gær
Á málverkauppboði Sig-
urðar Benediktssonar í g'ær
seldust tvær vatnslitamynd-
ir eftir Ásgrím Jónsson
hæstu verði. Haustnótt, 25x
30 cm fór á 9800 kr. og önn-
ur dálítið stærri úr Borgar-
firði á 14500 kr.
Þá fór mynd eftir Þórarinn B.
Þorláksson, Horhbjarg, 25x35 sm.
á 6800 kr ,
Olíumynd eftir Kjarval, 75x125
sm fór á 7100 kr. og blekteikning
80x108 sm. á 3500 kr.
AI' öðrum verkum má nefna mál
verk af Dettit'ossi eftir Svein Þór
arinsson, 142x160 sm, sem fór á
12 þús. Málverk eftir Krislínu
Jónsdóttur, 60x76 sm fór á 2700
kr.
Á þessu sama uppboði voru og
málverk eftir Benedikt Gröndal
skáld og Nínu Sænnindsson, en
þau verk eru fátíð á málverkaupp
'boðum hór.