Tíminn - 28.11.1958, Síða 1

Tíminn - 28.11.1958, Síða 1
í Táiknafirði Tveir nýlegir stálbátar, annar austur-þýxkur og hinn vestur-þýzkur eru ger6ir út frá TálknafirSi. Hér s^ást þeir við bryggjuna i Tungu og vi.ðist koma vel saman, þótt nú sé alít uppíloft í föðurlöndum þeirra út af Berlínarmálinu. Nýtt frysiihús í Tálknafirði er i baksýn. V-Berlín verði ðvopnað, hlut- laust og sjálfstætt borgríki Frá Alpýðusmbafidsþíngi í gær: Rætt um steínuyfirlýsingu milli- þinganefndar um skipuiagsmál ASl Sigraði erföa venjuna NTB-Tokio, 27 nóv. - Undirstaían í uppbyggingu verkalýðssamtak- anna skal vera vinnustaðurinn j Fundur var settur á Alþýðusambandsþingi kl. 2 í gær.! Fyrst var tekið fyrir nefndarálit milliþinganefndar í skipu-' lags- og lagamálum, framsögumaður Eðvarð Sigurðsson.' Nefnd þessi var skipuð af síðasta Alþýðusambandsþingi. Hóf nefndin fljótlega störf og hefir haldið marga fundi. Bar margt á góma i nefndinni. m. a. hvað fjölmenn þingin væru orðin og horfði til vandræða. verkálýðshreyfingarinnar verði Njósnamiðrtöð 1 orðsendingu þessari er tekið fram, að núverandi stjórn og staða Berlínar sé óeðlileg og óþolandi. Hún sé nú notuð sem miðstöð fyrir njósnastarfsemi og skemmd- arverk vesturveídanna í kommun- istaríkjum A-Evrópu. Því er haldið fram, aff- Pots- dam-samningurinn sé ógilt plafifg og marklaust. í fyrsta lagi hafi vesturveldin margbrotið hann, en í annan staff sé núverandi stjórn borgarinnar óefflileg og auki aff- eins á spennu i alþjóffamálum. Þaff væri vitfirring, segir par, ef lagt væri út í heimsstyrjöld til þess eins aff viffhalda sérrétt- indum liernámsstjóranna í Berlín. Þá kemur fram óbein hótun, þar sem vikið er að Varsjárbandalag- inu. Sovólríkin geri ekki tillögur sínar í landvinningaskyni. Hins Ofbeldi Breta á Kýpur NTB-Nikósía, 27. nóv. — Brezk ir hermenn hamast nú sem óðir væru ásKýpur. Hefir þeim tekizt aff þefa uppi allmarga menn úr Eoka-samtökunum, effia sem þeir aff mfnnsta kosti halda fram aff séu úr þeim. Er hér um 20 menn að ræða og- náðust þeir á vestanverðri eynni. Tóku hundruð hermanna þátt í leitinni, sem er ein sú mcsta. er brezki herinn hefir gert. Vaða her mennirnir um hvar sem þeim sýn- ist, jafnt á heimilum sem opin- berum stöðum, bæði á nóttvi og degi. í leit þessari fundu Bretar lalsvert magn af vopnum og skot- færum, sem Eoka-men hafa koinið' fyrir hingað og þangað. Aðstaða V-Berlínar yrði óbærileg, segir Rrandt Tillaga Sovétríkjanna, sem fullvíst er talið að vesturveldin muni hafna NTB-Moskvu, Berlín og Washington, 27. nóv. — Sovétríkin lögðu til í dag, að Vestur-Berlín verði gerð að óvopnuðu sjálfstæðu borgríki, samtímis muni Sovétríkin afhenda austur þýzku stjórninni Austur-Berlín, sem verði hluti af Austur- Þýzkalandi og höfuðborg þess ríkis. Þá lýsa Sovétríkin vfir, að Potsdam-samþykkt fjórveldanna um stjórn Berlínar sé úr gildi gengin. Fullvíst þykir, að vesturveldin muni hafna þess- um uppástungum. vegar megi allir vita, að Varsjár- bandalagið muni svara hvers kon- ar árásum miskunnarlaust. Árás á eitt ríki í bandalaginu jafngildi árás á þau öll. í orðsendingunni er tekið fram, að öll afskipti og starfsemi er- lendra ríkja í V-Berlín skuli bönn uð. Sovétrikin séu reiðubúin a'ð undirrita tryggingu fyrir sjálf- (Framh. á 2. síðu.) Gromyko utanríkisráðherra Sov étríkjanna afihenti sendiherrum Breta, Frakka og Bandaríkja- manna orðsendingu þessa efnis í Moskvu í morgun. Skömmu síðar var hún afhent sendiherrum þýzku ríkisstjórnanna þar. Tilkynnt er, að nóta þessi yrði send öllum að- ildarríkjum S.Þ. og öllum r'íkjum, sem Rússar hafa stjói-nmálasam- band við. Keisaraf jölskyldan í Japan hefir endanlega veitt sam- þykki sitt til þess að Akihito krónprins gangi að eiga dótt ur kaupsýslumanns í Tokió, sem rekur velþekkta tízku- vöruverzlun. Var haldin sérstakur fjölskyldu fundur um málið, er lokaákvörðun var tekin, enda er hér ekki um neitt smámál í augum Japana að ræða. Það er í fyrsta sinn i 2öl8 ár að somir sólarinnar, Japanskeis ari eða tilvonandi keisari, gengur að eiga konu, sem ekki er ai' aðals ættum. Er með þessu brotið blað í sögu iandsins og vafalaust vottur um þær stórfelldu breytingar, sem þegar haf'a orðið í Japan eða eru i þann veginn að gerast. Krónprinsinn ef 24 áragamall. Sagt er, að hann hafi fyrst séð konuefnið, sem heitir Michiko, á lennisvelli einum og orðið ol'sa- iega ástfanginn. Búizt er við, að brúðkaupið standi næsta ár. Svo fjölmenn þing eru þung í vö'fum. Þá var rætt um að færa út það svæði, sem heimilt væri að k.jósa af fulltrúa í miðstjórn sam- bandalagsins og þá jafnfr. fjölga í henni. Sá grundvöllur, sem lagð ur er með skiptingunni felur í sér takmarkanir og er úrbó.ta þörf. Stærri verkamannafél. i Reykja- vik eru t.d. fremur samibönd en sérstök félög. Þetta snertir ekki aðeins innri mál félaganna. Verk- l'öll t.d. á skipaflotanum sýna það. Eí verkalýðssamtökin sjálf taka hér ekki í taumana þá gerir ríkis- vaidið það og þá er óvíst að sú lau’sn fáist, sem viðunandi sé fyrír verkalýðsfólögin. í grundvallarat- atriðum hlýtur að gilda hið sama hór og hjá öðrum þjóðum. Því þótfi heppilegast að fá til samráðs um þetta mann frá Noregi, All' Andersen, mann með víðtæka 1 þekkingu á skipulagsmálum vcrka ' lýðsfél. Kom hann hingáð um miðj an okt. og dvaltli hér á fundum með nefndinni í 12 daga. Niður-- staðan af störl'iiln hans og nefndar innar er þetta álit. Hann lagði á- herzlu á að grundvallar.skipulagi breytt. Tvenns konar skipulag Um tvenns konar skipulag er einkum að ræða. Annars vegar það, sem einkum giidir hjá okkur, að íólk á sama vinnustað er úr mörgum félögum. Hitt er að allir vinnuþegar á sama vinnu- stað séu í einu og sama félagi. Það skipulag er ríkjandi orðið yfirleitt, nema í Englandi og Dan- mörku en þar er breyting mjög til at'hugunar. Og því aðeins geta samtök okkar verið sterk, að þau séu í takt við þá þróun, sem á sér stað í atvinnumálum þjóðarinnar. El' það álil, sem hér liggur fyrir frá milliþinganefndinni verður samþykkt, þá hefir það i för með sér gjörbreytingu á því skipulagi, sem hér tíðkast nú i þessum efn- um. Lagt er til að „niðurstaðan í uppbyggingu verkalýðssamtak- anna skuli vera vinnustaðurinn“. Að sjálfsögðu breytir þetla ekki því, að laun í mismunandi slarfs- greinum verði misjöfn. En sú skipt Vestur-Berlín, 27. nóv. — Willy Brandt yfirborgar stjóri V-Berlínar sagði i út- varpsræðu í kvöld, að tillög- ur Sovétríkjanna um stöðu V-Berlínar myndu skapa óbærilegt ástand. Borgin yrði óvarin langt inn á yfir- ráðasvæði Sovétrík janna, umkringd sksra af rússnesk um herfylkjum. Berlínar- málið yrði ekki levst eitt sér. Þegar í stað yrði að hefja viðræður um sameiningu Þýzkalands. Hann sagði, að tillögurnar stefndu að því að tryggja Sovct- ríkjunum yfirráð yfir borginni. Hún myndi verða algerlega í greip um Rússa, ef tillögur þeirra næðu fram að ganga og í einu og öllu háð duttlungum þeirra. Langvinnt taugastríð i Bonn var lýst yfir, að ógerlegt væri ao tailasl a tillogurnar. Bonn stjórnin myndi berjast með öííum i þeim ráðum, sem hún réði yfir, j fyrir óhreyttri stöðu borgarinnar. j Frá París, Lundúnum og Washing , ton hefir lítið heyrzt um málið, en ! fullvíst er talið, að tillögunum j verði hafnað. Þvkir sennilegt. að hafið sé iangvinnt taugastríð og þref milli vesturveldanna og So\ ét ríkjanna um Beriin og Þýzkaland í heild. Sputnik III, eyðist Moskva. 26. nóv. — Tass-frétta- stofan skýrir frá því. að einhvern fyrstu dagana í desember muni Sputnik 111., gervitungl Rússa, og i hið eina, sem þeir eiga nú á lofíi, j koma inn i andrúmsloft jarðarinn- ar og brenna upp. Hæst komst. j burðarflaug Sputniks III. í 480 km hæð yfir jörðu. Undanfarið hefir hnötturinn nálgast jörðu og um- ferðartíniinn minnkað. Hann heí'ir nú farið 2800 sinnum umhve'-fis jörðina. (Framh. á 2. sTðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.