Tíminn - 28.11.1958, Qupperneq 3

Tíminn - 28.11.1958, Qupperneq 3
T í M H N N, fistudaginn 28. nóvember 1958. 3 LEÐIKONU I bransanum' eða Ameríkanastúlkur Við kölium það að „fara í brarisarm", og það orðtak hefir loðað víið frá stríðsár- unum, ers Damir kalla stúlk- urnar Ameríkanastúlkur, og hér eru kafSar úr grein, sem fjallar um slíkar sfúlkur og við fundurm i dönsku blaði í gær. í öllum borgair. Vestur-Evrópu hittum yið Amenkanastúlkurnar, og því miður verður að viður- kenna, að margar þeirra eru danskar. Kaupmanr.ahöfn er líka nokkurs konar miðstöð samkvæm- islifs jamerísfcra hermanna, sem fá oriof; og það vill brenna við, Svo tekur sá næsti vi3 að ungar stúlkur fylgi hermann- inum, sem þa?r kynntus't þegar hann var í leyfir.u, til Þýzkalands eða Frakklands — og svo þegar hann er seridur heim tekur annar amerískur hermaður við þeim. Danska og þýzka siðgæðislögregl- an hafa haft með höndum fjöl- mörg mál danskra stúlkna, sem þannig hafa lifað hálfgerðum skækjulifnaði með ameríski ,m her mörinum í Þýzkalandi, aðallega í Hamborg. París og Höfn Óhætt er að ganga út frá því sem vísu, að fyrr eða síðar muni þessar stúlkur leiðast út í alger- an skækjulifnað. En þetta á ekki aðeins við um Hamborg, heldur ber einnig við í París, þar sem s.væðið kringum Etoile er nokkurs konar ,,Ameríkar,ahverfi“, sem Frakkár s'jálfir heimsækja lítið, og þar finnast víða danskar stúlk ur á stjái. Og þeir, sem koma við á, börunum j innri bænum í Kaup mannahöfn, hitta þar næstum ein göngu Ameríkanastúlkur, sem flestar eða allar eru í þann veg að hætta sér út í tómt og spillt lif. Srotið allar brýr Hvers konar stúlkur eru það svo sem leggja út á þennan hála ís'? Yfirleitt má segja, að hér sé um að ræða ungar stúlkur, stund- um mjög ungar, og flestar þeirra hefir ævintýraþráin leitt af stað. En því miður eru þær aðeins fáar., sem fá fullnægt ævinlýra- þránni fyrr en um seinan. Mörg dæmi eru þess, að stúlkurnar hafa ara. síðir viljað iosna frá þessu líferni, en þá komþ.t að þeirri ,'taðreynd, að þær hafa brotið all- ar brýr að baki sér, vanið sig á líf, sem einföld laun skrifstofu- stúlku geta ekki staðið fjárhags- iegan straum af, og jafnframt misst alla gömlu kunningjana. Rarsnsóknir Danska siðgæðislögreglari hefir á undanförnum árum framkvæmt ýtarlegar rannsóknir á samastöð- uffi AmeríkanasT,úlknanna, sálar- lífi þeirra og háttum, til þess að freista þess að finna ráð til varn- ar. Auðvitað eru til lagagreinar. sem hægt er að beita gegn stúlk- unum, svo sem t.d, ef þær ganga með kyns'júkdóma, eða álitið er hugsanlegt að þær séu smitaðar. Með tilliti til þessa hefir lögregl- ar gripið í taumana hjá þúsund- um stúlkna s.l. f-iriún ár, og tekið fastar um eitt þúsund þeirra. Þó segir lögreglustjórinn, Jens Jers- ild, j skýrs'lu sinni um þetta mál, að þsssi tala sé aðeins brot hinn- ar raunv'erulegu tölu þeirra stúlkna, sem með lauslæti sínu hafa meðal annars komið því orði á Kaupmannahöfn, að hún sé Áðeins 25% sálarlega heilar Yfiríeitt frá óreiðuheimilum Fóstureyðing og kynsjúkdómar Ævintýraþráin leiðir á hálan ís þeirra eru af millistéttarfólki komnar eða lágstéttum, en yfir- stéttirnar eiga ljka sína fulltrúa, ,sem annars er sjaldgæft meðal annarra gleðikvenna en Amerík- anastúlknanna í Kaupmannahöfn. Meira en helmingur Ameríkana- stúlknanna kemur frá heimilum, sem eru meira eða minna í mol- um vegna drykkjuskapar föður- ins eða af öðrum ástæðum. Dæmi er til þess, að sextán ára stúlka gerðist Ameríkanastúlka meðan bróðir hennar, átján ára gamall, leigði út tvær sautján ára stúlk- ur hverjum sem hafa vildi, og græddist á því fé. Móðirin hafði góða atvinnu og næga peninga, en ekki tíma til að skipta sér af börnunum. Fósfureyðing — kynsjúkdómar Það hefir líka komið í Ijós, að 15 af hundraði Ameríkanastúlkn- ar.na eru einbirni, en hinar koma yfirleitt frá barnmörgum heimil- um. Einn þriðji stúlknanna hefir komizt í kast við barnaverndina. 15 til 20 af hundraði stúlknanna hafa hins vegar verið giftar áður, en þá yfirleitt gengið í hjóna- bandið mjög ungar, og næstum undantekningalaust vegna þess, að þær voru þungaðar. Tveir þriðju hlutar stúlkna í þriðja flokki lögregluskýrsiunnar hafa verið þungaðar að meðaltali IV2 sinni hver og í 33 tilfellum af hundrað hefir átt sér stað fóstur- eyðing. Önnur alvarleg hlið máls- ins er, að 80 af hundraði stúlkn- arna hafa gengið með kynsjúk- dóma, Með nýjum lyfjum gegn slíkum sjúkdómum hefir óttinn við þá, sém áður ríkti, minnkað talsvert. Dönsku Ameríkanastúlkurnar finnast jafnvel á Parísarstrætum. skemmtilegasta borgin í Evrópu íyrir menn, sem vilja skemmta sér. 3 flokkar I Yfitmaðulr siðgæðislögreglunn- ar hefir í skýrslu sinni skipt Am- eríkanastúlkunum í þrjá flokka. í fyrsta flokknum eru stúlkur, sem lögreglan hefir aðeins laus- legt samband við, þær er sækja skemmtis'taðina ekki að staðaldri, heldur aðeins við og við, og hafa þar að auki bæði fasta vinnu og húsnæði. Skýrslan segir, að þessar stúlkur skipti þúsund- um. í öðrum flokki teljast þær, sem skilja það ekki fyrr en eftir einn eða tvo fundi með lögregl- unni, að lauslæti þeirra getur haft mjög alvarlegar afleiðingar. Þær komast á þessa skoðun eftir að hafa dvalið á lögreglustöðinni yfir nótt, og síðan e.t.v. verið rannsakaðar með tilliti til kyn- sjúkdóma. í þessum flokki eru jþær taldar, sem snúa aftur tii heiðarlegs lífernis eftfr dvölina hjá lögreglunni, og talið er að hlutfallstala þeirra sé um 30 af hundraði. Slæm heimili Svo er það þriðji flokkurinn, og jafnframt sá þeirra, sem mest- um erfiðleikum og mestri sorg veldur, segir í skýrslunni. Það eru þær stúlkur, sem eru á ráfi milli heilsuhæla, sjúkrahúsa og jafnvel fangelsanna. Reynt hefir verið eftir megni að rannsaka allt varð- andi þennan flokkinn, og leiða ti'annsóknir þessar eftirfarandi í ljós um Ameríkanastúlkurnar: 60 ai hundraði þeirra eru fæddar og aldar upp í Kaupmannahöfn og flestar hafa byrjð samkvæmislífið um 19 ára aldurmn. Tv eir þriðju JENS JERSILD yfirmaður dönsku siðgæðis- lögreglunnar. Sálarásfand Hvernig er svo s'álarástandið. Lögregluskýrslurnar sýna, að um 25 af hundraði geta talizt sálar- lega heilbrigðar, um 30 af hundr- aði taugaveiklaðar, 15 af hundraði á valdi umhverfisins, 14 sálsjúkar og 7 algerir daufingjar. Afdrif Sem einn lið í rannsóknum sínum í máli þessu hefir lögregl- an fylgzt með afdrifum 117 Am- eríkanastúlkna, s'em hún hafði lekið frá 1. júní til 15. október 1953. 22 þeirra voru þá yngri en 18 ára gamlar, 3 aðeins fimmtán. ára. Þrjár stúlknanna voru norsk- ar og þrjár sænskar. Nú eru fimni áj' liðin síðan þetta var, og af- drif stúlknanna hafa orðið sem hér segir 22 stúlknanna eru farn- ar út í sveit, þangað sem þær áttu áður heima, og eftir öllum sólarmerkjum að dæma hættar skækjulifnaði. 34 eru farnar til út landa, og af þeim eru 14 giftar Ameríkumönnum. 10 hafa gifzt Dönum en 40 stúlknanna halda enn áfram ólifnaði sínum — þar aí eru 35 enn Ameríkanastúlkur. Hver er hver? Frá því var skýrt ó dögunum, að fyrstu tvö lögin í Danslagakeppni SKT hafi verið eftir 12 september, alias Freymóð Jáhannson. Var og fré því skýrt að bonum hafi verið afhent skraut ritað heiðsskjal fyrir viðvikið. Enn fremur mun Jónatan Ólafsson hafa fengið annað heiðursskjal, skrautritað að sjálfsögðu, og af- henti Freymóður Jóhannsson hon- um það. Nú spyrja menn að vron- um: Hver afhenti 12/9 heiðurs- skjalið? Gagnryni? Á þessum síðustu og verstu límum hefur upp risið á meðal vor spámaður mikill um út- varpsmái, er nefnir sig Jón frá Pálmhölti, og nýtur ,/Prjáls þjóð“ hæfileika hans á þessu sviði! í síðasta tölubl. blaðsins gat m. a. að títa eftirfarandi útvarps-„gagn- rýni“: ... ég hlustaði á einn lestur af sögunni og fékk nóg en auðvit- að er það enginn dómur um sög- una! ... á þriðjudaginn blustaði ég eklci á útvarp ... á laugardag- inn gat ég ekki hlustað mér til gagns ..Enginn er spámaður í sínu heimalandi! OrS uglunnar! Niðursuðufyrirtæki eitt á Honolulu fékk.á dögununt atvinnuumsókn frá konu að nafni Gwendolyn Kuuleikailiaaiohaopii- laniwailauokekoaulumahiehieke- aloonaonaopiikea Kekino. Þess má geta að umrædd persóna fékk starfið án málalenginga! Húla-hopp! Nú á dögum þegar benz- ínið er svo dýrt sem raun ber vitni neyta menn ýmissa bragða til þess að fá ódýrt, jafnvel ó- keypis benzín á bilinn sinn. f Roehester var benzínþjófur grip inn þar sem hann var að stela benzíni af bi! annars manns og notaði til þess sundurtekna húla hopp-gjörð! Át allt! í blaði einu í Englandi birt- ist á dögunum augiýsingu þar sem þeim var lofað tveimur pundum sem gæti liaft upp á „stórum bolabít með svarta flekki á bakinu, étur allt sem að kjafti kemur og er sérstaklega hændur að börnum!“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.