Tíminn - 28.11.1958, Side 4

Tíminn - 28.11.1958, Side 4
T ÍM IN N, föstudaginn 28. nóvember 1958. Sex nýjar bækur fyrlr a$e?ns 150 krónur 20% afsiátfyr af verjSj allra aukabóka úfgáfunnar. Félsgsbækyr vorar og flestar aðrar útgáfubækur eru komnar út og bafa verið sendar umboðs- mönnum um land allt. Fyrir árgjaldið, 150 kr. miðað við bækurnar óbundnar, fá féiagsmenn að þessu sinni sex bækur. Fjórar þeirra eru ákveðnar af útgáfunni, og nær /alfrelsið ekki til þeirra. Eru það Almanakið, And- /ari, Vesfar-Asía og Norður-Afríka og Islenzk Ijóð 1944—1953. Tii viðbótar er yður heimilt að velja tyær af eftirtöldum fimm bókum: Tvennir iírnar, skáldsaga eftir Knut Hamsun. Hannes Sigfússon þýddi. Hesfar, litamyndabók af íslenzkum hestum. Texti eftir dr. Brodda Jóhannesson. Snæbjörn Galti, ný söguleg skáldsaga eftir Sigurjón Jónsson rithöfund. Eyjan góða, myndskreytt ferðabók frá Suðurhafs- eyjum eftir Bengt Danielsson. Undraheimur dýranna, eftir Mauric Burton. Alþýð- legt fræðslu- og skemmtirit um náttúrufræðileg efni. Bók þessi kom út hjá Bókaútgáfu Menningar- sjóðs 1955, en var þá meðal aukabóka. Þær framantalinna valfrjálsu bóka, sein þér fáið ekki fyrir félagsgjaldið, getið þér fengið keyptar hjá umboðsmanni meðan uppl^g endist á mjög' hagstæðu verði, kr. 40.00 bókin óbundin, kr. 75.00 í bandi. Vér leýfum oss að minna yður á, að félagsinenn fá 20% aíslátt af öllum aukabókum útgáfunnar. Meðal aukabóka eru að þessu sinni: Andvökur St. G. St. IV. og síðasta bindi. - Saga íslendinga, IX. bindi, síðari hluti, eftir Magnús Jónsson. Frá óbyggðum, ferðasögur eftir Pálma Hannesson. Þjóohátíðin 1874, eftir Brynieif Tobíasson. Höundur Njálu, eftir Barða Guðmundsson. Veröld sem var, sjálfsævisaga Stefans Zweig. íslenzku handritin, eftir Bjarna M. Gíslason. Ævintýri dagsins, þulur og barnaljóð eftir Erlu. Tvö leikrit, eftir Loft Guðmundsson. Hús Bernörðu Alba, leikrit eftir Fr. Garcia Lorca. Félagsmenn í Iíeykjavík eru beðnir að vitja bóka sinna í afgreiðsluna, Hverfisgötu 21. Þeir, sem kynnu að vilja ^erast félagsmenn, snúi sér einnig þangað eða til Bókamarkaðsins, Ingólfs- stræíi 8, þar sem allar útgáfubækur vorar, gamlar og nýjar, eru til sýnrs og sölu. Nýir félagsmenn hvar sem er á landinu geta einnig dippt út úr blaðinu og sent oss eftirfarandi pönt- unarseðil útfylltan: Ég undirrit . . . gerist hér nreð félagsmaður í Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins og æski að fá sendar félagsbækurnar 1958. óbundnar verð kr. 150.00). í bandi (verð kr. 250.00). Setjið kross framan við það, er þér æskið. Sem kjörbækur vel ég eftirtaldar tvær bækur: Til Bókaútgáfu Menningarsjóðs, pósthólf 1398, Reykjavík. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. w.,.v,,,v.,,v.v.v.%v//v/w/wAVMw.wn. <■■■■■■ i Bjölluhnappar 10 fegundir. Varhús N D Z Varhús KII Varhús K Ilf Varhús KIV Ídráttarvír 1,5, 2,5, 4 og 6 qmm. Giímíkaplar 2x0,75, 2x1, 2x1,5,- 4x1,5 og 3x4 qmm. yé(a- og raftækjaverzlunin Tryggavótu 23 — Sími 18279 V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.I ■BimioaiaaffliBiiiwuiBnnHíHBHaHs Aðalfundur Glímufélagsins Ármanns verður haldinn sunnudag- inn 30. nóv. kl. 2 e. h. í Tjarnarcafé uppi. Dagskrá samkv. félagslög- um. Stjórnin. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimiium Flestir vlta a5 TÍMINN *r annaS mest lesna blaS landslns og á stórum svæðum þaS útbrelddasta. Auglýslngar þess ná þvl tll mlklls fjölda landsmanna. — Þelr, sem vllja reyna árangur auglýslnga hár f lltlu rúml fyrir litla penlnga, geta hrlngt f slma 19 5 23 eSa 18300. Kaup — Sala Vlnna ÞAKJÁRN óskast, 12. stk. 12—14 feta. PÍANÓ- og ORGELstillingar og við- Má vera notað. Upplýsingar í síma 33-606. TVEIR PÁFAGAUKAR í búri til' söiu. Uppl. í síma 34812. VANDADUR stofuskápur til sölu. Uppl. í síma 35624. LÍTIL díselrafstöð óskast. Uppl. í .síma 15127. ALLS KONAR SKÍÐAÚTBÚNAÐUR Skáutar m. áföstum skóm. Vind- sæiigur, Svefnpokar, Bakpokar, Pi-ímusar, Áttavilar o. fl. Póstsendum. ,■ IÞROTTIR - NYTT - HANDBOLTAR (18 stykkja) og fótboltar meö „patentventli", reimaðir með næl- onreim, gefa reimlausu boltunum lítið eftir. Tilvaldir æfingaboltar. - Póstsendur AUSTURSTR. Sími 13508. Húsnæðl OSKUM eftir 2—3 herbergja íbiVö - Sem fyrst. Uppl. í síma 33671. SILFURTUNGLIÐ. Lánum út sal til hvers konar mannfagnaðar. Silfur- tungiið. Símar 19611, 11378 og 19965. HERBERGI tii leigu. Uppl. í síma 33014 eftir kl. 6. STÓR STOFA, með sérinngangi og aðgangi að snyrtingu, óskast til leigu. Uppl. í síma 34941. LÍTIÐ GEYMSLUHERBERGI óskast i miðbænum eða sem næst honum. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Geymsla". Kaup — Sala PÚSSNINGASANDUR, l.flokks. Sann gjaimt verð. Sími 18034 og 10 B Vogum. SELJUM NT og NOTUÐ húsgögn, herra-, dömu- og barnafatnað, gólf- teppi o. m. fl. — Sendum gegn póstkröfu um land allt. — Hús- gagna- og fataverzlunin, Laugavegl 33 (bakhús). Simi 10059. Bifreiðasala BÍLAMIÐSTÖÐIN Vagn, Amtmanns stíg 2C. — Bílasala — Bílakaup — Miðstoð bílaviðskiptanna er hjá okkur. Sími 16289. AÐAL-BÍLASALAN er í Aðalstrætl 16. Sími 15-0-14. Bækur — Tímarif ÖRNEFNI í SAURBÆJARHREPPI Bókin fæst á Ásvallagötu 64, — Sími 23522. HEFI FENGIÐ talsvert af bókum, sem eru þrotnar hjá útgefendum og í bókabúöum. Fornbókav. Kr. Kristjánsscnar, Hverfisgöíu 26. Sími 14179 Lögíræðistörf SIGURÐUR Ólason hrl., og Þorvald ur Lúðvíksson hdl. Málflutnlngs- skrifstofa. Austurstr. 14. Siml 15535 og 14600. FERGUSON ámoksturstæki til sölu. Minni gerðin. Passar á bensín Ferguson. Guðui Guðmundsson. Þverlæk, Holtum. Sími um Meiri Tungu. LÍTIL DÍSELLJÓSAVEL óskast. Helst 32 volta. Upplýsingar um tegund, stærð og verð sendist blaðinu sem fyrst, merkt „Ljósavél". RAFMAGNSELDAVEL. Stór þýzk rafmagnseidavél, góð fyrir hótel, mötuneyti eða stórt heimili til sölu. Uppl. í síma 32388. BARNAVAGN og leikgrind til sölu. Uppl. Eskildið 13. Sími 24913. STEIKARAPÖNNUR til sölu á Lind argötu 30, sími 17959. NÝKOMIN dökkblá, svört og mislit 1. fl. ensk fataefni. Verðið sann- gjarnt. IComið sem fyrst með jóla- pantanirnar. KlæSaverzlun H. Andarsen & Sön, Aðalstræti ló. SELJUM bæði ný og notuð húsgögn. barnavagna, gólfteppi og margt fleira. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Húsgagna- salan. Klapparstíg 17. Sími 19557. HÚSEIGENDUR. Smíðum enn sem iyrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrir sjálfvirka kyndingu Ennfremur katla með blásara Leitið upplýs- inga um verð og gæði á kötlum okkar, áður en bér festið kaup annars staðar. Vélsm. Ol Olsen, Njarðvíkum, símar 222 og 722, — Keflavík. KAUPUM flöskur. Sækjum. Síml er 33818 SKÓLAFÓLK. Gúmmístimplar marg- ar gerðir. Einnig alls konar smá- prentun. Stimplagerðin, Hverfis- götu 50, Reykjavík. sími 10615. — Sendum gegn póstKrðfu. MIÐSTÖÐVARKATLAR. — Smíðum ob'ukynnta miðstöðvarkatla. fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. — Ennfremur sjálf- trekkjandi olíukatla. óháða raf- magni. sem einnig má tengja við sjálfvirku brennaranna. Sparneytn- ir og einfaldir í notkun Viður- kenndir af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum 10 ára áb á endingu katl- anna Smíðum ýmsar gerðir eftir pöntunum Framieiðum einnig ó- dýra hitavatnsdunka fyrir bað- vatn. Vélsmiðja Álftaness, sími 60842. BYGGINCAFÉLÖG og einstaklingar. Vanti yður 1. flokks möl. bygg- ingasand eða pússningasand, þá bringið í sima 18693 eða 19819. KAUPUM hreinar ullartustkur. Sími 12292 Baldursgötu 30. BARNAKERRUR mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19, Sími 12631. ÚR og KLUKKUR I úrvali. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17824. SILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar, o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Steinþór og Jóliannes, Laugavegi 30. Sími 19209 gerðir. Hljóðfæraverkstæði Bjarna Pálmarssonar, Grettisgötu 6. STÚLKU VANTAR að Hvanneyri til næstu áramóta. Uppl. á símstöðinni Hvanneyri. DUGLEG og myndarleg stúlka, með barn, óskar eftir ráðskonustöðu 5 Reykjavík. Tilboð merkt „Ráðs- konustarf í Reykjavík" sendist blaðinu fyrir 29. nóv. TEK SLOPPA úr matvörubúðum, til viðgerðar. Uppl. í síma 11165 næstu daga. INNRÉTTINGAR. Smíðum eldhúsinn- 1 réttingar, svefnherbergisskápa, setj I um í hurðir og önnumst alla venju- lega trésmíðavinnu. — Trésmlðjan, Nesvegi 14. Símar 22730 og 34337. HREINGERNINGAR. Vönduð Vinna. Sími 34879. Guðm. Hólm. EFNALAUGIN GYLLIR, Langholts- vegi 14. Kemisk hreinsun. Gufu- pressun. Fljót og góð afgreiðsla, Sími 33425 RAFTÆKJAVINNUSTOFA Gunnar* Guðmundssonar er f Miðstrætl 3, Sími 18022. Heimasími 32860. öl! rafmagnsvinna fljótt og vel aí hendileyst. MIÐSTÖOVARLAGNIR, ratns- og hreinlætistækialagnir annast Slg- urður J. Jónasson. pipulagninga- meistari. Sfmi 12638 LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4 Sími 1067. Annasi aliar myndatökur. INNLEGG vlS Iblgl og tábergsslgl. Fóiaaðgerðastofan Pedicure. Ból- staðarblíð 15 Sími 12431 HÚSEI6FNDUR athugið Setjnm I tvöfalt g]er Tökuro einnig að okk ur breingerningar Sfmi 32394. viÐRFROip é barnavögnum barna- kerrum brfhióbim og ýmsum heimlijKL-pkjijm TaliS við Georg, Kiartseqgötii fi Helzt eftir k]. 18. ELDHÚSINNRÉTTIN6AR o. fl. (hurð ir og skúffur. málað og sprautu- lakkað á Málaravinnustofunni Mos- gerði 10. Sími 34229. SMÍÐUM aldhúsinnréttingar, hurðir og glugga. Vinnum alla venjulega verkstfðisvinnu Trésmiðavinnu- stofa Þóris Ormssonar. Borgarnesi. SMURSTÖOIN. Sætúni 4. selur allar tegundir smurolíu Fljót og góð afgreiðsia Sími 16227. HÚSAVID6ERÐIR. Kíttum glugga og margt fleira. Símar 34802 og 10781 ÞAÐ FI6A ALLIR leið um miðbæ- inn. Góð biónusta. Fliót afgreiðsla. Þvottabúsið EIMIR, Bröttugötu 3a. Sími 12428. JOHAN RÖNNING bf. Raflagnir og viðgerðir á iillmu heimilistækjum. Fliót og vönduð vinna Sími 14329 EINAR J. SKÚLASON Skrifstofu- véiaverzlun og verkstæði Siml 24130 Póstbóif 1188 Bröttugötu 3. OFFSFTPRENTUN niðsprentun). — Lát.ið okkur annast orentun fyrif yður — Offsetmvndir sf. Brá* valiagötu 16 Revkiavík. Sfmi 10917. GÓLFTEPPAhreinsun. Skúiagötu 61. Sími 17360 Sækium — Sendum. HI.JÓDFÆR AVIÐGERDiR. Gítara-, fiðlu-. eello og bogaviðgerðir. — Píanóstillingar. fvar Þórarinsson, Iíoltsgötu 19 Sfml 14721. Fa.ctetenir Ymisiegt Festeíana- oo löafræSlskrlfstofa Slq. Revnlr Péfursson, hrl. Gfsli G. fsleifssan hdl., Biörn Péturs* son; Fasteignasala, Austurstrætí 14. 2. hæð. — Símar 22870 og 19478 FASTPIGNIR - BÍLASALA - Húsnæð- Ismlðlun Vitastfg 8A Sfmi 16209. EIGNAMIÐLUNIN, Austurstræti 14. Húseignir, íbúðir, bújarðir, skip, Sími 14600 og 15535. INGI JNGIMUNDARSON héraðsdúms HJÚSKAPARMIÐLUNIN. Gjörið svo JÓN P. EMILS hld. íbúða- og hösa- iögmaður. V*>narstræti 4. Síml evl og leitið upplýsinga. Pósthólf. sala, Bröttugötu 3A. Símar 1981* 24753. 1279. 1 og 14620.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.