Tíminn - 28.11.1958, Síða 11

Tíminn - 28.11.1958, Síða 11
'S' í II N N, föstudaginn 28. nóvember 1958. Dagskráin í dag (föstudag). 8.00 Ivlorgunútvarp (Bæn). 8.05 Morgunleikfimi. 8.X5 Tónleikar. 8.30 Fróttir. 8.40 Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Hússtörfin. 9.25 Tónleikar. 12.00 Hádeglsútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími: Merkar uppfinning- ar (Guðm. Þoriáksson). 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.30 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál. Árni Böðvarsson. 20.35 Kvöldvaka: a) Erindi: Með vest urfiokk á Eyvindarstaðaheiði. b) íslenzk tónlist. c) Rímnaþætt ir í umsjá Kjartans Hjálmars- sonar og Valdimars Lárussonar Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Flekkufirði, fer það an á morgun áleiðis til Faxaílóahafna. Arnarfeil átti áð fara í gær frá Ro- stock áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Dís- arfell er væntanlegt á morgun til Helsingfors. Litlafell kemur til Hval- fjarðar í dag frá Vestfjörðum. Helga- i'ell er á Akureyri. Hamrafell fór 25. þ. m. frá Batumi tik Reykjvíkur. Hf. Eimskipfélag íslands Dettifoss er á leið til New York frá Hafnarfirði. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss kom tii Reykjayíkur í gær. Gullfoss er í Helsingborg. Lagarfoss er á leið til Hamina frá Leningrad. Reykjafoss er á leið til Hamhorgar frá Vestmannaeyjum. Selfoss er vænt aniegur til Reykjavíkur í dag. Trölia foss er á ieið til’ Reykjavíkur frá Hamina. Tungufoss fór til Gautaborg ar frá Raufarhöfn 26. þ. m. Skipaútgerð ríkisins. Loftleiðir hf. Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur á laugardagsmorgun kl. 7 frá New York, fer síðan til Óslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.30. Flugfélag íslands hf. Gulifaxi fer til Óslóar, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrra málið. í dag er áællað að fljúga til Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavík- ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Þórs- hafnar Kirkjubæjarkiausturs og Vest mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Biönduóss, Egils staða, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. d) Uppiestur: „Við, sem byggð- um þessa borg“, bókarkafli. 22.00 Fréttír og veðui'fregnir. ! 22.10 Erindi frá Arabalöndum. I. Sýr- iand (Guðni Þórðarson). - 22.35 Dægurlög frá Ítalíu (plötur): a) Van Wood kvartettinn leik- ur og syngur. b) Vittorio Paltr- inieri og hljómsveit hans leika. . 23.10 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun (laugardag). . 8.00 Morgunútvarp (Bæn - 8.05 Morg anleikfimi - 8.15 Tónleikar - 8.30 . Fréttir - 8.40 Tónl.eikar - 9.10 7eðurfregnir - 9.20 Hússtörfin 9.25 Tónleikar til kl. 10). 12.00 Hádegisútvarp. 12.50- Óskaiog sjúklinga (B. S.). 14.00 íþróttafræðsla (Ben. Jakobsson) 14.15, Laugardagslögin. 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Miðdegisfónninn: a) Toralf Toll efsen leikur á harmóníku. b) Gene Kelly og Georges Guet- ary syngja lög eftir Gershwin ár kvikmyndinni „Ameríkumað nr í Paríst' e) Ungverskar rap- södíur nr. 2 og 12 eftir Liszt. 17.15 Skákþáftiif" '(Guðm. Arnlaugs.) 18.00 Tómstundaþáttur barna og' anglinga (Jón Pálsson). 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Ötvarpssaga barnanna: „Pabbi, mamma, börn og bíll'‘ eftir Ö. Cath-Vestly. 11. iestur. 18.55 í kvöldrökkrinu — tónleikar a.f ilötum: a) Píanósóneta nr. 14 .. cis-moil op. 27 nr. 2 eftír Beet hoven. b) Josel' Greindi syngur. c) Pastural-svíta eftir Chabrier. 19.35 Auglýsingar. Hekla fer frá Reykjavík á mánu- dag vestur um land í hringferð. ■— Esja íer frá Reykjavík á hádegi í dag austur um land í hringferð. — Herðubreið fór frá Reykjavík í gær- kvöidi austur um land til Fáskrúðs- fjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á mánudag vestur um land til Akureyrar. Þyriii er væntanlegur til Iíeykjavíkur í kv.öld . frá Austfjörð- iira. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag tii Vostmannaeyja. Alþingi Dagskrá efri deildar föstudaginn 28. nóvember kl. 1.30. 1. Atvinnuleysistryggingar, — 2. umr. 2. Skipulagslög, frv. — 1. umr. Dagskrá neðri deildar föstudaginn 28. nóv. kl'. 1.30. 1. Toilskrá o. fl., frv. — 3. umr. 2. Boskupskosning, frv.' — Frh. 3. umr. 3. Verðjöfnun á oiíu og benzíni, frv. — 1. umr. 20.00 Fréttir, útlendar og innlendar. 20.30 Leikrit: „Leikur í sumarleyfi“ eftir Mihail Sebastian í þýðin.gu Helga J. Halldórssonar. Leik- stjóri: Baldvjn Halldórsson. 21.50 Tónleikar: Fiðlurómansa nr. 2 í F-dúr op. 50 eftir Beethoven. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhald leikritsins „Leikur í sumarleyfi", þriðji þáttur. 22.50 Danslög af plötum. 1.00 Dagskrárfok. SKJALA- og MINJASAFN Reykjavíkur Skúlatúni 2. Byggða- safnsdeild er opin daglega frá 2 til 5 nema mánudaga. Llsfasafn Einars Jónssonar Hnitbjörg dögum frá kl. 1,30 til 7,30. er opið á miðvikudögum og sunnu- Byggðasafn Reykjavíkurbæjar að Skúlatúni 2, er opið frá kl. 2—5 alla daga nema mánudaga. BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Sími 12308. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Útlánsdeiid: Alla virkadaga kl. 14 —22, nema I'augard. kl. 14—19. Á sunnudögum kl. 17—19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—19. Á sunnud. er opið kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánsdeild f. fullorna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild f. böfn; Alla ivrka daga nema laugardaga kl 17— 19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild f. börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugardaga kl. 18— 19. Áskriftarsími TÍMANS er 1-23-23 — Eg aurnkvast yfir hvern þann mann er gerir eitthvað með þessurr* byssum .... jesús minn. Föstudagur 28. nóv. Gunter. 331. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 1.37. Ár- degisílæði kl. 6.19 Síðdegis- flæði kl. 18.30. Lyfjabúðir og apótek. Lyfjabúðin Iðunn, Reykjavíkin apótek og Ingólfs apótek, fylgja öJú lokunartíma söiubúða. Garðs apótek Holts apótek, Apótek Austurbæjai og Vesturbæjar apótek eru opin tl) kiukkan 7 daglega, nema á laugar dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek o{ Garðs apótek eru opin á sunnudög um milli 1 og 4. Pólska sendiráðið hefir flutt s'krifstofur sínar af Tún- götu 12 að Þórshamri, Templara- sundi 5. Frá Guðspekiféiaginu. Fundur verður í kvöíd í stúkunni Mörk og hefst kl. 8,30 í húsi félags- ins. Grétar Felis flytur eri-ndi um örlög og forlög. Sýnd verður-kvik- myndin Duft eða almætti. Píanóleik- ur. Kaffiveitingar á eftir. Utanfélags- fólk velkomið. Þjónustudeiid Gu'ðspekifélagsins gengst fyrir jólabazar í húsi féiags- ins 14. desember næstkomandi. Allir ■nothæfir munir eru vcí þegnir, en þó einkum fatnaður, jólaskraut, litamm- ir, barnaleikföng, kökur, ávextir o. fl. Félagsmenn og aðrir velunnarar e-ru beðnir að koma gjöfum sem fyrst, en eigi síðar en 12. desember í hús félagsins Ingólfsstræti 22, i Verzlun Matthiidar Björnsdóttur, Laugavegi 42 eða í Hannyrðaverzlun Þuriðar Sigurjónsdóttur, Bankastræti 6. Hver slær hendinni á móti nýjum föhrnt? Einn vinningurinn í happdrætfi Framsóknar- flokksins, er herraföt eftir eigin vaii frá verzi uninni Últíma, Laugavegi 20. Dragið ekki að kaupa miða. Þeir fást hjá fjölmörgum umboðsmönnum um land allt og á aðalskrifstofu happdrættisins á Frikirkju- vegi 7., Reykjavík. •Wr HANS 6. KRiíSSK 7 7 ) SltffltED PtTEftSEN 40. dagur Árásirnar svo óvænt að sjóræningjarnir hafa þegar komizt um borð í nokkur skip áður en þeir mæta nokíturrri verulegri mótspyrnu. Allt er í uppnámi og menn sjást á sundi í sjónum. Þeir hafa varpað sér frá borði er sjórséningjarnir réðust til uppgöngu. Skipið sem þeir Eiríkur og Sveinn sigla á verður ailt í einu fyrir því að ráðizt er á þáð írá báðum hliðum. Brátt er barist í návígi og vinirnir tveir berj-ast hlið við hlið gegn ofureflinu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.