Tíminn - 28.11.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.11.1958, Blaðsíða 12
Suðvestan kaldi, stundum stinn- ingskaldi. Skúrir. Víðast 7—12 stiga hiti. á Dalatanga 12 stig, en í Reykjavík 7. Föstudagur 28 nóv. 1958. Bókaútgáfan Norðri gefur út margar vandaðar úrvaísbækur á jólamarkað Gunnar Steinclórsson íramkvæmdastjóri NorcJra segir frá útgáfustarfseminni Bókaútgáfan Kor'öri sendir frá sér margar góðar og eigu- :egar bækur á jólamarkað og eru margar þeirra þegar komn- ar út og aörar væntanlegar um helgina og í næstu viku. Bæk- ur útgáíunnar eru allar sérstaklega vel vandaðar að öllum frágangi og mikill meirihluti þeirrá eru íslenzkar bækur um íslenzk efni, skemmtiíegar og vel ritaðar. Gunnar Steindórsson fram- kvæmdastjóri Norðra átti fund með blaðamönnum í gær og sagði þar irá útgáfustarfsemi forlagstns í ár. En Norðri er eins og kunnugt er citt mikilvirkasta útgáfufyrirtæki á iandinu, sem jáfnan hefir lagt á- hérzlu á útgáfu góðra bóku, enda gefið. út márgt íslenzkra öndvégis- rita. Fyrst sagði Gunnar frá þremur bókum, sem eru komnar út fyrir nokkru, nefnilega Eiðasaga- Bene- dikts Gislasonar f-á Hofteig:. Er [>að skemmtilega rituð bók um sögu helzta menntaseturs á Aústur tandi. Þá kom út á afmæli Haga- iíns í haust vönduð úlgáfa af Virk- Tólf þíis. kindum slátrað hjá Kaupfél. Steingrímsfjarðar Hólmavík í gær. — Nú í haust var slátrað hjá Kaupfclagi Stein- g; ímsfjarðar 12.000 kindum og þar af voru 10.500 dilkar. Þyngsta dilk mn átti Jóhann Níelsson frá Hóhna vik og vóg hann 28,5 kg. Annars var meðalþyngd dilkanna 16.29 lcg. og var það 0,6 kg betur en í fvrra. Hæsta meðalþyngd var hjá Jónil Níelssyni, staðardal 22,5 kg, en I hann lagði inn 20 lömb. A Ljúfustöðum var slátrað 9| vetra gömlum hrút og vóg hanri 89 kg. á fæti. Kjötmagnið var 48 kg, en mör 4 kg. og má segja að þetta sc óveniu mikið kjöt að magni. Um veturnætur bar veturgömul á mó- rauðu hrútlambi og er það nijög óvenjtilegur burðartími. JJR. um dögum, ævisögu Sæmundar Sæmunds'sonar, sém á sínum tima þótti bylting í ævisagnaritun á ís- landi. Rakti Hagalín þar á óvið- jafnanlegan hát viðburðaríka ævm týrasögu eins fræknasta sjósókn- nra hákarlatímabiisins. Þriðja bókin, sem kom út nýloga er þýdd merkisbók, Líf í alhcimi, er fjallar á alþýðlegan hátt um flóknustu vísindi nútímans, svo að hverjum manni verðiir auðskiliö. Iiefir bók þessi hlolið fádæma vin- sscldir í hinum enskumælar.di heimi. Bækur sem koma um lielgina. Þá skýrði Gunnar frá útkomu bóka nú um helgina. Er þar um að ræða nýtt smásagnasaín cftir Elinborgu Láiusdóttur, er neínist Leikur ör- iaganna. í þeirri bók er verðlauna saga Elinbðrgar, sem tekin va;- upp valdar voru úr um 100 þúsund smá í úrvalssafn rneð 41 smásögu. sem sögum i verðlaunakeppni stórblaðs ins New York Herald Tribune. — Saga Elinborgar vakli það mikla athygli að hún var að tilhlutan dómneíndav þýtt og gefin út á sex tungumálum. Þá kemur út sjálfsævisaga Björns Eysteinssonar, húnverzka bóndans. sem fyrir löngu er orðin hálfgerð þjóðhetja í landinu, enda á hann viðburðaríka og stórbrotna lífs- sögu að baki. Þegar að þrengdi á harðindaárunum um 1880 fiutlist hann ekki til Ameríku, eins og margir gerðu, heldur leitaði á náð- ir óbj'ggðanna. Bjó þar við mann- raunir i nokkur ár og rótti við hag- inn, en íluttist síðan aftur ofan í byggð og varð að iokum einn rík- ast bóndi landsins. Þá er ný bók eftir borfirzka snill (Frainh. á 2. síðu.) 100 herfylki útbúin kjarnavopnum 1963 Herbúnaður og skipulag Atíantshafs- bandaiagsins gjörbreytist næstu ár Björn J. Blöndal NTB-París, 27. nóv. — Lauris Norstad yfirhershöfð-! ingi Atiantshafsbandalagsinsj skýrði svo frá í daq. að her- ir bandalagsins myndu ger-j breyta bæði um skipulag og : vopnabúnað á næstu mánuð um og árum Breytingarnar væru mjög örar og segja mætti að hafinn væri alveg nýr kafli í sögu bandalags- ins. Upplýsingar þessar gaf hershöfð inginn í viðtali, sem hann álti við fréttamen frá Columbia-útvarps- stöðinni og var því einnig sjón- varpað. K jarnavopn Um helmingur ríkjanna í banda- laginu hefir nú fengið herjum sín- um vopn, sem hægt er að nota til að skjóta með kjarnaskeytum af einhverju tagi. Nú væri svo koniið, að langflest Mkjanna myndu innan hálfs árs vera búin að fá slík vopn. Sem slæði væru um 30 herfyiki bandalagsins útbúin með fjarstýrð um eldflaugum. Árið 1963 myndu að minnsta kosti 100 herfylki hafa þessi vopn. Hingað til hefðu það í rauninni aðeins verið hersveitir Bandaríkjanna, sem höfðu kjarna- vopn og flugskeyti. Hins vegar hefðu Bandaríkjamenn nú þegar þjálfað mikinn fjölda hermanna í öðrum aðildarríkjum í meðferð þessara vopna. Þessu yrði haldið á- fram, sagði hershöfðinginn. Norstad vér sérslaklega að vörn um 'Mið-Evrópu. Hann kvað banda lagið eins og stæði hafa aðeins 21 herfylki til varna á þessum slóð- uin. Þetta væri fyrir neðan það lág- mark, sem yfirstjórn bandalagsins hefði talið nauðsynlegt sem lág- mark, en það væri 30 herfylki. Von væri til að úr þessu rættist á næst unni. V-Þjóðverjar myndu senn leggja til fimm þerfylki og í'rákk ar hefðu lofað að flytjá lil Evrópu 2 herfylki, sem þeir hafa haft í Alsír. Vöruskiptajöíiiuður í október óhagstæður um 9.993 milljónir Samkvæmt-upplýsingum frá I-Iág stofu íslands var . vöruskiptajöln- uðurinn við útlönd óhagstæður um 9.993 milljónir, en á sama tíma í fyrra var hann óhagstæður um 31.394 milljónir. Það sem af er þessu ári hefir því vöruskiptajöfn- uðurin við útlönd orðið óhagstæð- ur um 229.433 milljónir, en á sa.ma tíma í fyrra var hann óhagstæður um 246.249 milljónir. Það sem af er þessu ári hafa ver- ið flutl inn skip fyrir um 40 mill- jónir króna en um svipað leyti í fyrra fyrir um 20 milljónir króna. Tilraunir hafa verið gerðar með síldar vörpu á hafinu fyrir austan landið Fiskileitar- og veiíitilraunanefnd hefir haft skipulagningu meí höndum Þorleifur Bjarnason Eins og kunnupt mun vera hefir Alþingi veitt á undan Margar fágætar bækur á uppboði Sigurðar Benediktssonar í dag - Sigurður Benediktsson hef ----------------- ir bókauppboð í Sjálfstæðis- húsinu á morgun kl. 5. Verða I þar boðnar upp margar fá-j gætar bækur, alls 113 j númer. Meðal bókanna má nefna Úii- legumennina eftir Matthías, fyrstu útgáfu; Nýjársnóttina, einnig' frumútgáfu; Nýjar kvöldvökur, 38 fyrstu árgangana, talsvert af bók- um eftir Laxness, m.a.; nokkrar ^másögur. Gaman og alvöru Magn- úsar Steffensens gefna út í Leirá 1798; Messusöngbók, einnig gefna út í Leirá 1801; Njólu Björns Gunnlaugssonar, sem er mjög fá- gæt. Bækurnar verða að vanda til sýnis frá kl. 10—4 i Sjáifstæðis búsinu, en uppboðið hefst eins og áður segir kl. 5. Þjóðleg barnabók, I rökkurró Komin er á bókamarkaðinn snot ur og þjóðleg barnabók er nefn- ist í rökkurró. Útgefandi er Árni Olafsson. sem kunnur er íyrir vin- sælar barnabækur, sem hann hefir samið og gefið út. Eru 1 bókinni barnasögur, kvæði, þulur, dýrasög ur og ævi.ntýri. Suml hcfir áður komið á prenti, en hugmynd út- gefandans mun vera að koma á framfæri við unga lesendur, hobu lestrarefni í þjóðlegum anda. Allmikið hefir borið á bráðapest í sauðfé á Síðu í haust Spjöll hafa orðið á vatnagörðum við brýr vegna vatnavaxta Kirkjubæjarklaustri, 21. nóv. — Allmikið hefir borið á bráðapest í sauðfé hér um sveitir í haust, þrátt fvrir það, að nokkrir höfðu bólusett unglömbin í vor. Virðist sem það komi ekki að gagni. Einnig hafa allt upp í fimm vetra ær farið úr þessari pest. sem skiluðu 199.143 kg. af kjöti. Af þessum kindum voru 15.350 dilk ar, var meðalvigt þeirra 12,13 kg. í fvrra var slátrað hér á Klaustri 12.395 kindum og af því voru 11.638 dilkar og var meðalvigt þeirra 13.34 kg. Meðalvigtin miðað vKS fyrra ár er því 1,21 kg lægri og mun það gera allmikla upphæð (Frámh. á 2. síðu.) Lítið mun hafa verið seti á af lömbum nú í haust, þar sem hey- skapur mun vera allmikið íyrir neðan meðallag, bæði að vöxtum og gæðum, því heyskapartíð var ó- hagstæð þá er sláandi var. Slátrun sauðfjár í sláturhúsi S. S. á Kirkjubæjarklaustri er nýlega lok ið. Alls var slátrað 16144 kindum, Sprengdu reykbombu á dansæfingu og svældu alla ut Frá happdrættinu Orðsending til þeirra, sem fengið hafa miða til sölu: Gerið skil eigi síðar en í fvrstu viku desember. Æski- legt væri að sem flestir taki nokkra miða til viðbótar. Aðeins vantar herzlumuninn að happdrættið seljist upp. Skrifstofan er í Framsóknarhúsinu, sími: 1-92-85. Tveir sextán ára unglingar hafa játað á sig nokkra þjófnaði og spellvirki, sem íramin hai'a verið að undanförnu. Þrír aðrir ungling- ar hafa verið viðriðnir sumt af þessu. Þessir tveir sextán ára pilt- ar hafa meðal annars farið um borð í skip og stolið þaðan reykbombu og neyðarblysum. Þá hafa þeir ját- að að vera valdir að skemmdar- verkum í húsi málningarverksmiðj I unnar Hörpu. Þjófnaðirnir hafa I ekki verið stórvægilegir, mest • hnupl úr bifreiðum. Reykbombuna notuðu þessir unglingar til að hleypa upp heilu skólaballi og spréngdu þeir hana þegar dansinn stóð sem hæst og urðu allir að flýja af hólmi vegna svælu og reyks. Þá haía þeir skotið öllum þeim neyðarblysum, sem þeir náðu. Máli þessara unglinga verður v*ísað til Barnaverndarnefndar. förnum árum nokkurt fjár- magn til fiskileitar og veiöi- tilrauna. Á síðast liðnu sumri skipaði sjávarútvegs- málaráðuneytið nefnd til þess að skipuleggja þessar tilraunir, en áður hafði skipulagningin og íilraunirn ar verið á margi'a höndum. Nefndin tók þegar íil starfa og hefir henni orðið töluvért ágengt. Nefndina skipa þeir Illugi Guð- mundsson skipstjóri, sem er for- maður, Jakob Jakobsson, fiskifræð ingur og Ingvar Vilhjálmsson, framkv.stjóri ,en varamenn eru: dr. Jakob Magnússon og Sæmund ur Auðunsson, forslj. Fyrsta verkefni nefndarinnar var að skipuleggja og hrinda í framkvæmd karfaleitarleiðangri og hafa tveir slíkir leiðandrar ver- ið farnir á árinu. í þessuni ieið- angrum hafa fundizt ágæt karfa- mið eða þau, sem íslenzkir togarar hafa sótt undanfarið við Nýfundna land og f'iskað óhemju eða a.m.k. 55 þús. tonn. Eru þessi mið kölluð Sundáll og Ritubanki. Stjórn þess ara leiðangra var i höndum þeirra dr. Jakobs Magnússonar og Sæm- undar Auðunssonar. Annað verkefni Iþessarar nefnd- ar var að skipuleggja sildarleit við SV-land í hausl. Til þeirrar leitar var v.s. Fanney leigð. Frá því um miðjan sepíember hel'ur hún leit- að síldar við SV-landið. Fyrst varð litillar sildar vart, en síðustu vik urnar hefur orðið vart töluverðs (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.