Tíminn - 29.11.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.11.1958, Blaðsíða 7
T í M I N N, laugardaginn 29. nóveniber 1958. 7 BÆKUR OG HOFUNDAR Ævisögur Hagalíns eru stórmerkar sem fagrar bókmenntir og sagnfræði Virkir dagar, saga Sæmundar skipstjóra Guðmundur Gíslason Hagalín: Virkir dagar. Saga Sæmundar Sæmundssonar skipstjóra, skráð eftir sögn hans sjálfs. Bókaút- gáfan Norðri. Bók þessa sendir Norðri frá sér á sextugsafmæli höíundarins. Það var merkisatburður í sögu ■íslenzkra bókmennta, er saga þessi kom fyrst út á árunum 1936—1938, tvö allþykk bindi. Alvarleg kreppu- ár í atvinnulífi og fjármálnm þjóð- félagsins höfðu verið frá 1930. En samt hafði mikið fé verið lagt fram til stuðnings aðalatvinnuvegum þjóðfélagsins, en bókaútgáfan varð að sjá um sig sjálf. En hún var áhættusöm, því að sala bóka var treg, vegna peningaleysis hjá öllum almenningi. Það mátti því teljast til stórtíðinda, er fýíra bindið, af Virkum dögum seldist upp á ör- stuttum tíma sama haustið og það kom út, og var gefið út í annarri ■útgáfu þegar á næsta ári. Svona ör sala á bók var fátíð á þeim ár- nm. iÞá áttu engir íslenzkir rithöf- undar því láni að fagna, að bækur þeirra væru svona eftirsóttar, nema Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. En það var fleiri >en ein orsök til þess, að þjóðin tók Virkum dögum svona vel. Árið ’35 hafði Kristrún í HamraVík komið út og vakið meira umtal, en nokkur önnur skáldsaga, er út hafði komið hér á landi um mörg ár. Persónan, Kristrún í Hamravík, varð í hugum og svo verður hún fyrirmynd að auðugri sagnaritun hina tvo síðustu áratugi, um líf þjóðarinnar og menningu í lok þess tíma, er þjóð- in lifir enn að miklu leyti miðalda- þjóðlífi. En þessar sögur segja einnig frá hinum miklu breytingum og byltingu þjóðlífsins, er nýi tím- inn með sinni vélamenningu heldur innreið sína í landið og gerbreytir flestum þjóðháttum og atvinnuveg- um. En enginn rithöfundur hefur verið eins stórvirkur í þessari bók- menntagrein sem Hagalín. Næst á eflir „Virkir dagar“ kom „Saga Eldeyjar-Hjalta“ í tveim stórum bindum. Síðar kom á „Torgi lífs- ins“, saga Þórðar Þorsteinssonar, Þá kom „Þrek í þrautum“, „Konan í dalnum og dæturnar sjö“, og loks OrfciCý cihrœÉir Björn J. Blöndal: Örlaga- þræðir. Bókaútgáfan Norðri. Þetta er fimmta bókin. er Björn J. Blöndal sendir frá sór. Fyrsta bók hans, Hamingjudagar, kom út árið 1950. Undirtitill þeirrar bók- ar var — Úr dagbókum, veiði- n:anns. — Sýndi hann þegar með þeirri bók, að honum lét flestum íslenzkum rithöfundum betur, að lýsa dýrum og segja frá háttum þeirra. Björn J. Blöndal er nátt- úruskoðari og náttúruunnandi. Iíann segir líka i inngangi að 3. bók sinni, Vinafundir, að í æsku hafi hann borið þá þrá í brjósti aft verða náttúrufræðingur. Hann scgir og í þessum sama inngangi: „Margar stundir hefi ég reikað út í náttúrunni, horft á fugla, íiska, skordýr, grös og blóm_ Þessir syngjandi og þöglu vinir verða mér þó alltaf kærari, eftir þvi sem árin líða. Þangað má GuSmundur G. Hagaiín hvað vantaði af ánum, lét hin stranga húsfreyja drenginn fá minni skammt að borða en annars. Þá er frásagan myndræn, er hús- freyjan ætlar hvað eftir annað að senda drenginn heim um haustið til allslausrar móður hans, jafn- kiæðlausan og hann kom. En brim- ið við Lálraströnd hamlaði því, að eigin minningar Hagalíns frá yngri sækja þrótt á dögum sorgarinnar árum í 5 bindum. Eru allar þessar og gleði á góðum stundum." ævisögur Hagalíns stórmerkar, j í öllum bókum Björns speglast hvort sem á þær er litið sem fagrar ást hans á hinni lifandi náttúru. bókmenntir eða sagnfræði og þjóð-j En hann ann líka hinni dauðu lífslýsingar. Þ. M. J. ! r.áttúru. í hans augum er hún Svavar Gnðnason og sýning íians manna Hið fjölbreytta líf í list Svavars gagnsærri og sveigjanlegri og falla hun kæmi þessu fram, enda vill Guðnasonar er stöðugt undrunar-j því vel að geði málarans. En þá bóndi hennar hafa drenginn áfram efni. Þykku, safaríku litirnir i oliu- skortir stundum dypt olíunnar. vegna vilja hans og myndvírkni.' málverkum hans eru ferskir og Hérna í skálanum eru margar góð- Ijóslifandi, sérstæð og heilsteypt. Árið á eftir sjá lesendur drenginn stinnir eins og nýuppskornir ávext- ar pastelmyndir. Eg staldra við þá, Hún vaæð þegar ein af kvenhetj- liggjandi veikan, umhirðulítmn í ir, þótt það liggi í augum uppi, að sem hangir við hlið dílborgarinnar iim Lslenzkra bókmennta. Þjóðin baðstofu stórbýlisins. Eftir ráðum lag hafi verið sett á lag ofan, einn ; á vesturveggnum. Hún tekur hug varð þyrst í, að höfundur Kristrún- gamals manns, er þangað kom, flötur þakið annan, andstæður minn í kvöld líklega af því, að við ar í Hamravík segði og skráði fleiri staulast drengurinn á fætur og nær keppt um yfirráðin. Hjá öllum höfum þekkzt nokkuð lengi. Þetta afreksmannasögur. Og hann lét sér í sjálfrunnið hákarlslýsi. Há- venjulegum málurum lyktar slíku er rauða myndin með fluginu í, sú, ekki á sér standa. í Virkum dög- karlslýsið læknar hann, kirtlabólg- athæfi með fullkominni upplausn sem rokkast ekki hvernig sem rýnt «m segir hann sögu afreksmanns, an smáhverfur, og drengurinn verð- °S ringuireið á fletinum. Það, sem er í hana en þeytist samt til og frá. er márgir þekktu og enn var á lífi. Ur „rjóður og hressilegur og óx að ekki deyr bráðum dauða, veslast A einum stað opnast gluggi út í Þessisaga hóf-st af frásögn af fá- þreki og þrautsegju“. tækt og basli. Höfundur hennar brá «pp ótal eftirminnilegum myndum úr íslenzku þjóðlífi frá því um 1870 <og fram á fjórða áratug þessarar aldar. Ein þessara mynda er af litium, kirtlaveikum, klæðlitlum, mögrum og svöngum dreng, aðeins 9 ára gömlum. Hann er smali hjá vandalausu fólki. Er hann kemur heim með kvíaær að kveldi til til mjalta, vantar hann nokkrar þeirra. Honumi er þegar skipað þreyttum, svöngum og grátandi, að fara að leita að ánum, sem vöntuðu. En í stað þess að leita þeirra, hleyp «r hamn í öfuga átt við fjárgeymslu- stöðvarnar. Hann hleypur um 40 km leið heim til móður sinnar. Þegar liann kemur í hreysið til hennar eru öll matvæii hennar að- Þrettán ára að aldri rær drengur- inn haustróðra upp á fullan hlut, og árið á eftir er hann fermdist, gerist hann hákarlamaður. Þegar hann er tvítugur er hann orðinn stýrimaður á hákarlaskipi og tveim árum síðar skipsljóri. Þá er litli, fátæki drengurinn, sem kom að Látrum fyrir 13 árum, orðinn hinn upp og stirðnar vegna þrýstings. heiminn og hleypir inn lofti o, hnífsins og pensilsins. I birtu. Hið næsta honum er þéttur Hérna í salnum er veröldin enn ‘ veggur vandlega byggður og vand- ný. Lindirnar eru jafn svalandi og lega klæddur en síðan tekur við við upphaf hennar, þótt hún sé mjúk slæða. í gegnum hana grillir orðin svona gömul. Ég seilist' í horn í útlínur umhverfisins. Og svo koll á stóru málverki (á miðjum vest- af kolli. Slíkar fléttur eru einkenni urveggnum) er verið hefur í deigl- verklags Svavars Guðnasonar og unni um árabil. Það hefur staðið af þær eru tiðast svo haganlega gerð- kenna sér margar vinnuárásir, langar ar, að enginn verður þeirra var auðugir. Hann hafði komið þjófn- hvíldir og legur úti í horni. Samt fyrr en tekið er að leita rakanna aðargrun á fátækan bónda, föður i Nikulásar, er leiddi til 'þess, að gædd huldu lífi. Kemur sú skoðun hans gleggst fram í ævintýrinu, Bikarinn, sem er í annarri bók hans, Að kvöldi dags. Uppi í fjöll- um íslands, þar sem auðnin ríkir og þögnin. Þar er höil þagnar- innar. Þar er sá skóli,. er höfund- urinn þekkir fullkomnastan, til þess að iðka „fagrar hugsjónir og aðrar íþróttir hugans". 'Stíll Pjörns J. Blöndals er víða Ijóð- rænn, en alls staðar létlur og hnökralaus. Þessi nýja bók hans er skáld- saga og gerist hún á árunum 1898—1918. Er hún þættir úr sögu pilts, sem Nikulás er nefndur, fré. bernsku hans og þar til hann festir ráð sitt. Ekki er þó at- burðarás sögunnar óslítin. Margir kaflar hennar, sem eru 15 að tölu, gætu verið sérstakar smásögur. Þarna er það náttúran, sem höf- undi lætur bezt að lýsa, eins og í öðrum bókum sínum. Hann, segir þar mjög skemmtilega frá rjúpna- veiðum, sem hafa þó engin áhrif á aðalþráð sögunnar. Þá eru þarna þættir um einkennilega menh,' er sýna, að höfundurinn er glöggsýnn og þykir gaman að kátlegu hátt erni manna. Einn hinna kátlegu manna er brúðgumaefni, sem minnir talsvert á Guðmund á Búr | felli í Pilti og stúlku. Hann segir frá drykkfelldum sýslumanni, sem er bókasafnari, en sýnir nirfils- hátt og jafnvel ódrengskaþ, er hann reynir að klófesta gámlar bækur. Lýsingin á sýslumannin um er öfgafull og fremur til lýta góðri bók. Tvo presta leiðir höf- undurinn fram á sögusviðið. Er annar fórnfús fyrirmyndar rnaður, sem leggur lif sitt í sölurnar, til þess að bjarga lífi umkomulauss drengs, aðalsögupersónunnar, hinn er ómerkilegur pokaprestur Mörgu heiðarlegu fólki lýsir höf undurinn, svo sem fósturforeldr um Nikulásar. Ein af aðalsögupersónunum er Sveinn Hákonarson, er hafði alizr upp við fátækt og á hrakningi, en verður stóríbóndi, átti hlut í út gerðarféiögum og rekur um skeið heildverzlun í Reykjavík. Hann lítur niður á fátæklinga, vill ekki gifta dætur sínar nema ríkum mönnum og hefur í 30 ár verið að semja auðfræði, sem á að ungurn mönnum að verða skipstjóri Sæmundur Sæmundsson 'Líf Sæmundar varð löng hetju- saga. En ekki var það einlægt rós- um stráð, enda hefði hann þá ekki unnið eins marga sigra og saga hans skýrir frá. Tuttugu og þriggja árr gamall var hann. sagður holds- veikur, og stúlka, sem hann unni, ástæðum eins einn fjórði hlufi af hertum Þorir ekki af þeim ástæðum að þorski. Eftir tvo daga neyðist móð- Sefa honum Wrtil sltt' En hann stóri og sterki, glæsilegi afreks- , „ -... „ . ... ... , . _ ... . ,,,. qi' það mios ferskt í mmum aug- fyrir tilveru listaverksins. maður í sjon og raun og eftirsotti ‘J ° fus um i rafmagnsljosmu. Og graleit vilji einhver sýningargestur skammdegisskiman fær heldur ekki ky,nnast því> hvernig bezt má fara unnið a því að neinu verulegu leyti. með vatnsliti) ætti hann að stað- 1 miðju sitja blair, rauðir, gulir ög ,næmast vig |>ausu veggplöturnar, grænir dilar. I kringum þa >er hlað- sem loka n0rðvesturhorninu. Þar mn veggur ur gr.ænum og blágræn- um flötum en síðan tekur við hvítt haf nær endalaust. Það þrengir hvorki um of að dílborginni né skilur hana eftir umkomulausa. Skyldi hvíta hafið í þessu mál- hans til að íána hann fyrir smala Jætur ekki bugast, siglir t.il Noregs, verki og sthrU; gagnsæju fletirnir ir að Látrum á Látraströrid. Þar var nógur matur én stundum knappt skammtaður. Margar voru þar ær í kvíum, óg mörg spor varð hinn umkomulausi.og þastursiitli dreng- ur að ganga. Þokan lek hanri oft grátt sem fleiri sma'la hitt'ir þar holdsveikisérfræðing, er gefur honum vottorð um, að hann sé ekki holdsveikur. Þá fær hann konunnar og gerizt bóndi, en er jafnframt skipstjóri á hákarlaskip- um, þorskveiðiskipum eða síldar- en aldrei sh'Pum- ^1 hann er 39 áia gamall. ingalaust ein3 0g fyrstu droparnir' iyrir kröftuga, stundum grófa litar- Af þessum seinustu orðum ma deyr kona hans fra 8 bornum *ír- * ' ’ ' ' ’ í öðrum myndum Svavars valda því, að manni finnst sárasjalclan þröngt um list hans? Eða eru litirnir orðnir svo handgengnir málaran- um, að hann geti lagt niður hina síðustu yfirferð þeirra jafn vafn- hanga nokkrar hreinræktaðar myndir gerðar af þessu hráefni, j sem er fingerðast og elskulegast allra; orkar á augun eins og hörpu- leikur lætur í eyrum ef taka mætti dæmi af öðru sviði til skýringar, iíkist Segovia-höndum, er gæla við strengi gítarsins og kreista úr þeim allan þann hljóm, sem einhvern tíma hefur búið í þeim. Eða spegl- un gróðurs í lygnri tjörn. hann flutti ásamt konu sinni ti! Ameríku. En Sveinn er greindur -að upplagi, og hann sættist fyrst við lífið, er hann er búinn að láta mikinn hluta eigna sinna af hendi og veðsetja jörðina til að borga skuldir dánarbús tengdasonar síns í Reykjavík ,er hann hafði áliið stórríkan og enn frernur verð ur hann að sætta sig við, aö’Niku lás kvænist annarri dóttúr sinni Sagan endar á þvi að öveinn Hákonarson opnar skúffu þar, sem geymd voru í bréf fra vinum hans og handrit auðfræðarinnar, Bréfin frá vinunum 'eru öl! , óskemmd, en handriti Áúðfræð- Þótt Svavar sé almennt þekktur; innar ..hefur mölurinn grandað“. ■ufðu þær ógnir, sem-héhni fylgdu , . „ eins ægilegar, og er hann heyrði heirna' En Þratt ***** stor og er öskrið í Þorgeirsbola, sem í þá daga gekk víða ljósum logum. Altekinn af skelfrngu, tþk smalinn á rás í áttina til bæjar, hitti, yinnumenn á túninu og sagði þeim, að orsökin til heimkomu sinnar væru öskrin í Þoi-geirsbola, ■ og ■ þe.ssi óvættur hefði elt sig . 'heim undir tún. Skömmu seinna birti þokuna. Sá þá dreng.ur.inn stórf skip þar kostlega áfall guggnar hann aldrei. Hann heldur áfram baráttunni við Ægi og dregur frá honum björg, væru að drjúpa úr penslinum a hreinan stiga? Ég veit ekki. Hitt er augljóst, að hann sleppir ekki mynd út úr höndunum á sér án þess að hún hafi gengið í gegnum en er sögu hans lýkiir, 1938, er hreinsunarelcl tæknilegs og lífr hann hafnarvörður á Isafirði. í bókarlok hinnar nýju útgáfu af ræns vaxtar. Pastellitir áferð, skiftir hann hér gersamlega um ham. Vatnslitamyndir hans eru bæði ríkar að litatónum og ljúfustu tengslum forma. Ég þekki ekki aðrar fremri í tæknilegu tillíti né stei’kari að tjáningu, upprunalegri. Sú staðreynd ætti ekki lengur að lífsskoðun höfundarins. S]3 P.M.J. Er ekki augljóst mál, að jhaim græð ir á því ýmsar nýjar liugmyndir, vanmetur kynnist viðhorfum, sem koma að . eru viðsiárvert hrá- vefjast fyrir fólki, sem ------------* ,w , ... , . Virkum dögum, skrifar Hagalín efni a<5 vmsu levti Þeir eru miúkir' stjirk vatnslita-ima á þessum siðustu 8°‘11.‘ f dl Slhar: Hja Svavaii hefui grein, sem hann kallar „Sagan. af 0CT agrirTeðh si'nu en umhverfast timum sléttrar og hreinnar olíu- einmitt þetta gerzt. I nyjusiu olm- Virkum dögum“, segir hann í ThSTm flStra máTara og verða áferðar. stuttu • mali sögu "--------J— J'“' Sæmundar frá í að hinu sætasta hnoði. Afstaða ■ Mig langar til að bæta við stuttri málverkunum, sem ef lii nl eru þau stórbrolnustu á syiiiiigunni,: skammt undan landi, og-sagði þá 1938 og þar til Sæmundur andast' gvavars til'þeirra er nákvæmlega athugasemd: í vatnslitamyndunum einhver honum, að þeita væri sá 33. janúai s.l., þá kominn á 90. Þcrgeirsboli, sem hann hefði heyrt' aaö nýtur hann kynnn. sinna ró geómeti'ískiar abstrai jafn raunsæ og annars efniviðar. má greina dýpstu og váranlegustu En leið leitar hann Ilann sveigir þá undir vilja sinn áhrif af mökum Svavars við hina öskrin í. Oft var vinnutími drengs-| Ég sagði í byrjun þessarar miskunnarlaust, hvort sem það geometrísku stefnu. Hver vildi vera ins frá því kl. 5 að mprgni og langt j greinar, að það hefði verið merkis- kann að kosta meira eða minna erf- án þeirra nú?.Er ekki timi til kom- fram á kvöld, Hafði-hann því ekki j atburður i islenzkum bófcmenntum, iði. Og ég fæ ekki betur séð en að inn, að menn hætti að reka upp nægan svefn, og oftast varð hannjer saga Hagalíns, Virkir dagar, honum takist að kreista úr þeim skerandi óp í hvert sinn og lista- að fara að 'smala ánum á morgn-l kom fyrst út. Bæði er það, að sagan safá, sem er' ramur en svalar bezt .maður hverfur að einhverju leyti ana og fékk engan mat, fyrr en í er stórfróðleg, víða mjög myndræn þegar til lengdar lætur. Pastellit-j úr stílbúningi sinum og leitar ann- hanu kom heim -méð'jþærL-Ef eitt-'í frásögn og skemmtileg að lesa, irnir eru feitir, eins og olíulitir en I an uppi til að íklæðast um sinn? kaldrr lónar. i'ka tiL heitrar tilfinningaæða, seu iiorfið. höfðu i skuggann. Þeti.í vennt blandast saman i heillauf i iista- verkum, sem við þekkiuu. ekki fyrr en vissum að mynrt i irtast einn dag. Hjoi'leifur Sigi.i hssou.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.