Tíminn - 29.11.1958, Blaðsíða 12
Hvass suSaustan og skúrir síSdegis.
Reykjavík 6 stig, Akureyri 4, Lon-
don 8, Stavangur 1. New York 13,
Laug'ardagur 29 nóv. 1958.
FJGA US1 AMANSÍatAUiN ÁD VEWA ¥IMM MiLliONíR? j
Vill að veittar verði 3 millj.
til listamanna á f járlögunum
Stjórn Riihcfundasambands Islands telur
vanta stórlega upp á, aí úthlutunarupphæíin
sé sambæriieg vií listamannafé'ð á kreppu-
árunum v
Blaðinu hefir borizt bréf, sem 'Rithöfundasamband íslands
hefir sent til fjárveitingancfndar Alþingis. Segir þar, að fé
það, sem ætlað hefir verið skáldum, rithöfundum og lista-
mönnum, hafi yfirleitt farið hlutfallslega lækkandi frá því
árið 1938, og keyri nú um þverbak hvað úthlutunarupphæð-
ina snertir fyrir 1959.
skálda, rithöfund og listamanna,
og eru þá ekki taldir með í þeirri
i'pphæð náms- eða byggingarstyrk
ir. Hins vegar eru styrkir til ein-
Eimskipafélag íslands
eignast glæsilegt skip
Ms. Selfoss kom til Reykjavíkur í gær
Segir í bréfinu, að stjórn Rit-
böfundasambands ís'lands hafi at-
hugað frumvarp til fjárlaga 1959
og séð, að á því séu ætlaðar siakra lónlistarmanna og tón-
l'260.000 til skálda. rithöfunda og | skálda 72 þús. kr_ á fjárlagafrum-
istamanna. Er hér um að ræða varpi fyrir 1959, sem bæta ber
sextíu þúsund króna hækkun frá * 1 við áætlaða úthlutunarupphæð, ef
árinu áður, þrátt fyrir mjög mikla 1 samanburður áranna 1938
oí. sívaxandi dvrtíð.
1959 á að vera rétlur. Fc til lista-
manna í fjárlagafrumvarpinu nú
mun því rétt talið kr. 1.332.000.
Þrátt fyrir kreppuna
í bréfinu er síðan rökstudd sú
skoðun sambandss'tjórnarinnar, að
iistamannalaunin hafa í rauninni
íarið hriðlækkandi að undanförnu.
Árið 1938 var enn ríkjandi kreppa .... _
á íslandi, örðugt um fé til allra hfefinu, ef' ut a aðjcoma upphæð.
Margfalda me5 15
Nú mundi menn ekki greina á
um, það, að margfalda megi tölur
frá 1938 með fimmtán, segir í
Sigurður Ingimundarson,
formaður BSRB setti þingið í gær
Hið nýja skip Eimskipafé-
lags íslands, m.s. Selfoss,
kom til Reykjavíkur um há-
degi í gær frá Kaupmanna-I
höfn og Hamborg með full-!
fermi af vörum. Samið var
um smíði skipsins í júlí 1956
við skipasmiðastóðina Aal-
borg Værft í Álaborg í Dan-
mörku, en kjölur skipsins
var lagður í ágúst 1957. Var
skipið afhent Eimskipafélag-
inu h. 4. nóvember síðastl.,
að aflokinni reynsluferð.
Hraði í reynsluferð varð
15,38 sjómílur. Brúttótonna-
tal skipsins er 2340, en
hleðsluþungi 3400 íonn.
M. s. Selfoss er smðíaður sam
kvæmt ströngustu kröfum Lloyds
Register of Shipping, styrkt til
siglinga í ís, og að öðru leyti sam
framkvæmda og víða um land
neira og minna atvinnuleysi. Þá
, oru veittar á fjárlögum, 15. og 18.
.rein, samtals 101,800 kr. til
sem eigi sér hliðstæðu nú. Sé
ekki tekið tillit til annars en auk
ir.nar dýrtíðar, á fc til listamanna
a fjárlögum nú að vera 101.800
kr. margfaldaðar með fimmtán,
eða alls 1.527.000 krónur, og er
þá mismunurinn 195 þúsund krón
ur miðað við 1.332.000 kr.
Fimm milljónir
En þarna kernur fleira til
greina, s'egir í bréfinu, en þessar
tclur sýna. Fjárráð og fjárframlög
rikissjóðs hafa aukizt stórum
meira en nemur aukinni dýrtíð.
Þúsundhluti fjár til listamanna
var 5,7 árið 1938 af útgjöldum rík-
isins, nú er þetta listamannafé að-
eins 1,5 af þúsundi af útgjöldun-
um. Ef sama hlutfall héldist og
1938, ætti fé til listamanna að
vera 5,061,600 í frumvarpinu nú.
En þótt þessum veigamilda saman
burði sé sleppt, eða hann aðeins
, hafður til hliðsjónar, eru ærin rök
m * fyrir þvi, að fé til iistamanna
hækki að mikium mun á fjárlög-
um 1959, og mcir en nemur
• fimmlánföidun i'rá 1938.
(Framh. á 2. síðu.)
19. þing Bandalags starfsmanna ríkis
og bæja sett í Melaskólanum í gær
Þingií sitja 118 (ulltrúar írá 25 félögum
vííís vegar af landinu
Jón Helgason
Islenzkt mannlíf, frásagnir af íslenzk-
um örlögum eftir Jón Helgason
Halldór Pétursson hefir teiknaíi myndir í bókina
Um þessar ipundir er að koma á markaðinn bók eftir Jón
Helgason ritstjóra. Nefnist hún íslenzkt maniilíf og hefir að
geyma ellefu frásagnir af íslenzkum örlögum og eftirminni-
legum atburðum. Halldór Pétursson hefir teiknað myndír í
bókina auk þriggja korta af söguslóðum. Nafnaskrá fylgir
bókinni, sem er hin vandaðasta að öllum búnaði. Iðunn gef-
ur út. ««'«LÍ!$F
Jón Helgason hefir um þriggja ' óprentðar frásagnir, þar á meðal
ára skeiö birt slíkar frásagnir í þrjár langar frásagnir mjög snjall-
'Vjálsri þjóð undir hinu sameigin-j ar: Jómí'rúrnar i Reykjavík, Þég-
cga heiti Þjóð og saga. í bókinni ar Salómon snjókóngur fæddist á
19. þing BandaJags starfs-
manna ríkis og bæja var sett
i Melaskólanum síðdegis í
gær. Að þessu sinni sitja
þingið 118 fulltrúar frá 25
félögum innan samtakanna,
en félögin telja samtals 4062
meðlimi innan vébanda
sinna.
Formaður BSRB. Sigurður Ingi-
mundarson, setti þingið og bauð
fulltrúa og gesti velkomna til
þings. Hann minntist Þorvaldar
Árnasonar, fyrrv. skattstjóra, sem
lézt á árinu, en hann var einn af
aðai hvatamönnuni þess að banda-
lagið var stofnað 1942. Risu fund-
armenn úr sætum og vottuðu hin-
um látna virðingu sína.
Formaður sagði, að ýniis kjara-
rrá! opinberra starfsmanna lægju
fyrir þinginu svo og efnahagsmál-
in. Hann gat þess að BSRB hefði
haft samstarf við önnur launþega-
samtök um ráðstafanir í efnahags-
málunum og kvað han þetta vera
spor í rétta átt og æskilegt að sam
slarf þetta héldi áfram.
Bandalagið 16 ára
Formaður drap á að 16 ár væru
nú liðin frá því er BSRB var stofn
að og hefði á þessum tíma verið
margt aðhafzt. Hann kvað liggja
fyrir þinginu ýmis mál, sem
marka munu afstöðu bandalagsins
(Frarnh. á 2. síðu.)
Bátar misstu net
MiSvikudagsnótt gerði rok á
miðunum og lentu nokkrir
bátar í erfiðieikum með að
draga netin og sumir misstu
net. Afli var sæmilegur, en
þó víða misjafn. Sildin stend
ur djúpt og hafa bátarnir
orðið að sökkva netunum
dýpra en venjulega og hefir
því orðið erfiðara um vik.
Sex Keflavíkurháta slitu af sér
trossuna og einn bátur missti tíu
net. Var það Faxavík og lá hún
lengi yfir, en þegar hægðist, var
komin mikil síld í netin og sukku
þau. Þó var hun afiahæst Kefla-
víkurbáta, fékk 125 tn. Gunnar
Hámundarson fékk 106 tn., Guð-
finnur 94 tn. og Stjarna 90 tn. —
Sæfari sleit, þegar hann var ný-
mestu af netunum.
1 Sandgerði var Muninn GK 342
byrjaður að draga, en náði þó
aflahæstur með 170 tn., en hann
mun hafa iagt tvisvar. Steinunn
gamla var með 90 tn.
kvæmt ítrustu kröfum alþjóðar
samþykktar frá 1948.
Skipið er smíðað úr stáli með'
tveim þilförum, er ná eftir því
endilöngu, og svonefndu skuíþil-
fari. Allur styrkleiki er miðaður
við, að nota megi skipið hvort
hcldur sem opið hlífðai'þilíars
skip eða lokað. M. s. Selfoss er bú
inn öflugum hlífðarlistum á báð
um hliðum, til þess að verja skips
hliðarnar skemmdum þegar legið
er við bryggjur í slæmu veðri.
. J
Fjórar vörulestar
I skipinu eru fjórar vörulestar.
og eru þrjár framan við yfirbygg
ingu þess, en ein fyrir aftan.
Tvær lestar (miðlestarnar) eru
einangraðar til flutnings á fryst
um vörum. Samtals er rúmmál
lestanna 194.000 rúmfet og af því
eru frystilestarnar um 100.000 rúm
fet. Lestaropin eru um 5,5 m. á
breidd og frá 8.5 til 11 m. á
lengd. Þeim efstu er lokað með
stálhlerum, sem eru með sér
stökum þéttiútbúnaði, þannig að
þegar lestarnar eru lokaðar, eiga
hlerarnir að vera svo þéttir, að
ekki á að þurfa að nota neinar
segldúksyfirhreiðslur.
Frystiklefcr
Frystilestarnar eru einangraðar
með glerull, en klæddar innan
með aluminium og trélistum til
hlífðar. Kæling frystilestanna. fer
fram með lofthlæstri, og má hafa
mismunandi mikinn kulda í hverri
Jest. Kælivélarnar eiga að geta
haidið 20 stiga frosti þótt sjór
sé 25 stiga heitur og lofthiti
35 stig, og það þótt aðeins tvær
frysivélar af þremur séu í gangi.
Á skipinu eru 8 vökvavindur
sem hver um sig getur lyft allt að
4 tonna þunga. Einnig er skipið
útbúið 8 lyftiásum (bónium) fyr
ir 5 tonna þunga og einum 30
tonna lyftiás. Auk þess eru tveir
rafknúnir vökvakranar á þilfari,
er geta lyft tveggja tonna þunga,
hvor, og eru þeir mjög fljótvirkir.
Þessa krana má færa til á þilfar-
inu frá borði til borðs, og eru þeir
alger nýlunda hér á landi, en
ryðja sér mjög lil rúms úti um
heim, og þykja bæði hraðvirkir og
öruggir í gangi.
Aðalvél skipsins er smíðuð hjá
Burgmeister & Wain, og er 7
strokka Diselhreyfill, 3500 hest-
öfli og má gera ráð fyrir 15
sjómílna ganghraða þegar skipið
er fullhlaðið. Hjálparvélar eru 3
og einnig af B. & W. gerð og smíð
aðar þar, og gela þær framleitt
um 1100 hestöfl.
30 manna áhöfn
Skipshöfnin er 30 manns og búa
allir skipsmenn i einsmannsher-
(Framh. á 2. siðu.)
lega heiti Þjóð
eru nokkrar þeirra frásagna, sem
hvað mesta athygli vöklu í biað-
'i.u á sínum tíma. s. s Oddrúnar-
rr.ál, Sigríðaskipli í Laugarnesi og
Þorgríms þáltur I-íermannssonar.
Að öðru leyti eru í hókinni áður
Hnjúks'hlaði og Líkið, sem reis
upp í Svefneyjaskemmu.
Frásagnir Jóns eru færðar j list
rænan húning og mjög vel ritaðar,
I en jafnframt eru þær reistar á
traustum sögulegum grunni og ýt-
arlegri könnun margvíslegra heim
ilda, einkum þó gömlum embættis
bókum, skjölum. og bréfum. Frá-
si'gnir þessar eru því hvort tveggja
í senn: girnilegar til fróðleiks og
bráðs'kemmtilegar aflestrar. Bera
þær höfundi sínum hið ágætasta
vitni sem góðum rithöfundi og
vandvirkum fræðimanni. j
Selfoss
I