Tíminn - 29.11.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 29.11.1958, Blaðsíða 11
r í M E- \ N, laugardaginn 29. nóvember 1938. Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2, almenn al’tarisganga fyrir starfsfólk og safnaðarmeðlimi. Séra Þörsteinn Jóhannsson prófastur pré- - dikar og tekur til altaris. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Hafnarfirði. i-T •j-' Messa kl. 2 á morgun. Séra Krist Horroii feiöur.. .HiS umdei,da leigrit ^ohn °sborns »H0rfðu inn Stefánss0n. * * ‘reiður um öxl, verður sýnt i 16. sinn annað kvöld í Þjóðleikhúsinu. Leikurinn hefir vakið mikla athygli hér sem ann- Laugarneskirkja. ars staðar. — Myndin er af Kristbjörgu Kjeld og Gunnari Eyjólfssyni Messa kl. 2 e. h. (altarisganga). Barnaguðsþjönusta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. (altarisganga, engin síðdegismessa). Séra Jón Auð uns. Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Jóla- tónleikar í kirkjunni sunnudagskvöld kl. 8,30. Spretthlauparinn [, kvöld verður miðnaefursýning á Sprett- hlauparanum í Austurbæjarbíói. Þetta vin- sæla gamanleikrit sem Sumarleikhúsið sýnir cg er eftir Agnar Þórðarson hefir mikið verið sótt. Myndin er af Gisla Halldórssyni i hlutverki Gogga. Háteigssökn. Barnasamkoma í Hátíðarsal Sjó- þú tapar öll mannaskólans kl’. 10 f. h. Messa kl. vertu viss! 11 f. h. (breyttur tími vegna útvarps) Séra Jón Þorvarðarson. Langholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5 e. h. (frú Hanna Bjarhadóttir syngur ein- söng. Afmælis safnaðarins minnst). Séra Arelíus Níelsson. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Barna samkoma kl. 10.30 sama stað. Gunnar Árnason. Mosfellsprestakall. Messa að Brautarholti kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Hafnarf jarðarkirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. — Bessastaðir messa ki. 2 e. h. Séra Garðar Þorsteinsson. Aðventkirkjan. Eins og auglýst er i blaðinu í dag, flytur O. J. Olsen erindi í Að- ventkirkjunni annað kvöld kl. 20,30. Erindið nefnir hann: Hvaða stórveldi gerir innrás í Bandaríki Norður-Ameríku. — Heyrðu nú pabbi, þú verður að gefa mér einhverja peninga áður en . það kemur sér ábyggilega vel fyrir þig á morgurt . . . Nótt yfirNapoli í dag er síðasta sýning á þessu vinsæla leik- riti Leikfélagsins -og verður hún klukkan 4. Þessi mynd er úr leikritinu og er hún af Brynjólfi Jóhannessyni og Helgu Myndin er af Helgu Valtýsdóttur og Brynjólfi Jóhannessyni í leikritinu. Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík á mánu- dag veslur um land í hringferð. Esja fór frá Reykjavík t gær austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið fer frá Reykjavík á mánudag vestur um land tii Akureyrar. Þyrill kom til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Auslfjörðum. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. IIIII11II11II1111111111111II11II11111II111111111111111II11II11111II11M1 | Og enn kveður hann .. j 1 llla er hagað óðarslætti, | eitthvað laga þarf. i Talsvert magurt telja mætti | tVeggja daga starf. É Móta skarnið mætti betur, É magna varnirnar. É Hváð er að tarna, heyrðist fretur? É Hringla kvarnirnar? | Stopull hnekkist stundargróði, í stefja flekkast glit, É nóg er ekki eitt í sjóði: É íhalds hrekkjavlt. É Þó af móði hann að hlynni = heiftar glóða mergð. = É Vestmanns hróður vart að sinni E I vex af Ijóðagerð. E É Síðu-Hallur. } É (Svar er þetta Síðu-Halls við stöku \ É Vestmanns í Morgunbl. í gær). I iTiiiii 11111111111111111111111111111111111111111111111111 ii■iiiiiiii' Laugardagur 29. nóv. Saturninus. 332. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 2.27. Árdegis flæði kl. 6.51. Síðdegisflæði kl. 18.20. UTVARPID 8.00 | 12.00 12.50 14.00 14.15 16.00 16.30 17.15 18.00 Slysavarðstotan hefir síma 15030 — ‘ Slökkvistöðin hefir síma 11100. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166 Lyfjabúðir og apótek. í 18.25 Lyfjabúðiu iðunn, Reykjavíkut 18.30 apótek og Ingólfs apótek, fylgja ölí j lokunartíma sölubúða. Garðs apótek ' Holts apótek, Apótek Austurbæjai 18.55 og Vesturbæjar apótek eru opin tll kiukkan 7 daglega, nema á laugar dögum til kl. 4 e. h. Holts apótek os Garðs apótek eru opin á sunnudög um milli 1 og 4. 19.35 Morgunútvarp (Bæn - 8.05 JÍorg unleikfimi - 8.15 Tónleikar - 8.30 Fréttir - 8.40 Tónlcikar - 9.10 Veðurfregnir - 9.20 Hússtörfin 9.25 Tónleikar til ki. 1Ó). Hádegisútvarp. ÖSkaiÖg sjúklingá (B. S.). íþrót.tafræðsia <Ben. Jakobsson) Laugardágslögin. Veðurfregnir. Miðdegisfónninn: a) Toralf Toll efsen leikur á hármóníku, b) Gene Kclly og Georges Gúet- áry syngja lög eftir Gershwin úr kvikmyndinni ,Amei'ikumað ur í París” c) Uhgverskar rap- sódíur nr. 2 og 12 eftir Liszt. Skákþáttur (Guðm. Arnlaugs.) Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). Veðurfregnir. Útvarpssaga barnanna: „Pabbi, mamma, börn og bíll“ eftir Ö. Cath-Vestly. 11. lestur. í kvöldrökkrinu — tónleikar af plötum: a) Píanósóneta nr. 14 í cis-moil on. 27 nr. 2 eftir Beet hoven. b) josef Greindi syngur. c) Pastural-svíta eftir Chabrier. Auglýsingar. DENNI DÆMALAUSI Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Ræðuefni: 40 ára fullveldi. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e. h. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. 41. dagur Orrustan er töpuð. Foringi sjóræningjanna stöðvar orrustuna og skipar liinum sigruðu að varpa frá sér vopnum sínum. Eiríkur hlýðir þegjandi. Sveinn og danski skipsljórinn, Ilarm, gera slíkt hið sama. Menn hafa einnig gefizt upp á hinum skipunum. Vörunum er rænt, verzlunarmenn og hermenn eru sendir á land, en þeim Eiríki, Sveini og Harm cr hai’dið eftir. Eg hefi heyrt ykkar getið áður, þrumar skipstjór- inn. Þú ert þekktur maður Eirikur. Svarti sjóræn- inginn getur áreiðanlega fengið hátt lausnargjald fyrir þig og ég vil.fá minn hluta af því.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.