Tíminn - 29.11.1958, Blaðsíða 3
T í M I N N, laugardaginn 29. nóveinber 1958.
3
Spyrjið karimann hvort
hantm álíti að hann falli kven
fólki vel í geð. Fremur en
að svara þessari spurningu
játandi, muin hver maður
skipta um umræðuefni, og
fara t.d. að taia um veðrið
— rtema þá að hann bein-
línis þjáist af sjálfselsku og
monti.
Spyrjið svo beztu vini sama
manns sömu spiirningar — þeir
munu svara játandi. En leggið svo
spurninguna fyrir verstu óvini
hans, og þeir munu draga fram í
dagsljósið allt sem viðkemur mann-
inum af hinti mesta vægðarleysi.
Spyrjið fyrrverandi kærustu hans.
Spyrjið núverandi kærustu. Spyrj-
ið einkaritarann hans, móður hans,
konu 'hans, eða bara hvern sem er,
— svörin munu verða_ eins misjöfn
og þau eru inörg'. .
Vitanlega er einhvers staðar
djúpt í hverjum manni grafin sú
fullvissa að i raunir.ni sé hann bein-
línis ómótstæðilegur, hvað sem
öðrum kann að finnast. Hann segir
við sjálfan sig: Það hlýtur að vera
þannig. En er það nú alveg víst?
Nú skuluð þér skera úr því sjálfur,
kæri herra, nieð því að svara eftir-
farandi spurningabálki. Kvæntir
menn taki eftir: til þess að varð-
veita heimilisfriðinn, höfum við
yður innan sviga og í þátíð).
■J Ef strætisvagn æki yfir yður
á morgun. hve margar grát-
andi konur — að fjölskyld-
unni undanskilinni — mýndu
verða viðstaddar jarðarförina:
a) Ein?
b) Tvær til tíu?
c) Fleiri en tíu?
2 Hverjar eru (voru) óskir
þeirra kvenna, sem þeir eigið
(átluð) vingott við:
a) Stofna heimiii og gæta yðar
vel?
b) Stofna hermili og láta yður
gæta sin vel?
c) Halda áfram að eiga við
yður stefnumót?
0 Eru (voru) flestar vinstúlkur
yðai-:
a) Á sama aldri og þér?
b) Tíu árum yngri (ef þér er-
uð um þrítugt)?
c) Fimmtán árum yngrí (ef
þér eruð um fertugt?
^ Hvaða eig'inleikar kvenfólks
þess, sem þér þekkið (þekkt-
uð) virðast (virtust) ríkjandi:
a) Makaleit?
b) Auðæfasöfnun? 1
c) Móðurumhyggja?
d) Sjálfstæði?
g Hvor aðferðin reynist (reynd-
ist) yður heppilegri?
a) Símahringingar, heimboð,
blómasendingar — látlaus
sókn?
b) Hæg sókn, dálítið undan-
hald, l'áta hana ekki vera of
örugga — eða með öðrum
orðum kattaraðferðin?
g Hvora mynduð þér heldur
vilja (hafa viljað) tak,a með
í samkvænii?
a) Glæsilega stúlku, sem fær
alla karlmennina til að líta
aftur og stingandi augnaráð
allra kvennanna?
b) Látlausa stúlku, sem beinir
sviðsljósinu fremur að yður
en að sj'álfri sér?
Hvers vegna
fellur kona fyr-
ir karlmanni?
I ★
Ef þér eruð
ókvæntur,
er hér tæki-
færið að
komast að því
★
Séuð þér
kvæntur,
getið þér nú
gengið úr
skugga um
hvers vegna
konan yðar
naði í yður
■J Eftir ,alla reynslu yðar í
kvennamálum, eruð (voruð)
þér:
a )Fastir á fótunum, og látið , 1 8
enga stúlku komast nær yð-
ur en þér sjálfir kjósið?
þ) Alltaf í sömu baráttunni við
síðustu vinstúlkuna, sem er
óðum að færa sig upp á
skaftið?
3
Þegar þér skoðið andlit yðar í
speglinum:
a) Setjið þér á yður heiðar-
leikasvipinn, einarðlega
augnaráðið og óttalausu ó-
sjónuna?
b) Eða kannske svefnlierherg-
issvipinn — dálítið harð-
soðinn, glottið út i annað
munnvikið, dálítið hæðnis-
iega?
g Hvort álítið þér konur kjósa
fremur:
a) Öryggi?
b) Glæsimennsku?
10 Hvort mynduð þér heldur
vilja gegna:
a) Venjulegu starfi?
b) Forsetaembætti?
11 Hafi'ð þér nokkurn tíma þráð
konu, en ekki fengið:
a) Já.
b) Nei.
12 Þegar einu ástarævintýri yðar
lýkur (Iauk), og annað liefst
(hófst) er (var) þá gamla
kærastan:
a) Fljót að finna nýjan vin?
b) Lengi í sárum?
_ c) Eins og grár köttur ó eftir
yður — með tárin í augun-
13 Hvaða kvikmyndir ffllla yður
betur?
a) Kúrekamyndir?
b) Stríðsmyndir?
14 Hvers konar málverkum geðj-
ast yður bezt að?
a) Mannamyndum?
b) Landslagi?
c) Sjávarmyndum?
d) Borgarmyndum?
e) Abstrakt — en skipulega
málað?
f) Skærum og fjölskrúðugum
litasamsetningum?
13 Hvað álítið þér vera vænleg-
ast til meiri. kvenhylli?
a) Meiri peninga?
b) Æsku og vöðvastyrk? -
c) Meiri frístundir?
d) Áberandi starf?
16 Hvaða dýrum geðjast yður
bezt að?
a) Filum?
b) Öpum?
c) Ljónum?
d) Gíröffum?
e) Björnum?
f) Skriðdýrum?
g) Fuglum?
h) Fiskum?
17 IJinnst yður konur yfirleitt
vera:
a) Peningasugur?
b) Ágætar — en yfirborðs-
manneskjur?
c) Dásamlegar verur?
d) Hundleiðinlegar?
Hver þessara þátta í fari kon-
unnar finnst yður mestu
varða?
a) Röddin?
b) Útlitið?
c) Lundarfarið?
d) Gáfurnar?
e) Þjóðfélagsaðstaða eða/og
peningar hennar?
19
Hvaða skemmtiatriði í hring-
leikahúsum ffllla yður bezt?
a) Hættulegustu atriðin —
loftfimleikar, dýratamning?
b) Tækniiegu atriðin — akró
batík o. s. frv.?
c) Dýrasýningar?
2Q Á hve mör-gum eftirtalinna
hluta hafið þér upphafsstafi
yðar?
Skyrtum, náttfötum, skartgrip-
um (skyrtuhnöppum o. s. frv)),
vasakl'útum, bréfakörfu, bif-
reið, farangurstösku. bókum,
eldspýtum?
Áður en þér lesið lengra,
skulið þér merkja við hvern
i
þánn lið, sem við yður á —
og munið að gera það af
fullri hreinskilni, Síðan höld
um við áfram, og hér kem-
ur einkunnagjöfin fyrir
hvern lið. Hún er sem hér
segir:
1. a=0, b=5, c=10
2. a = 10„ b=5, c=0
3. a=5, b=0
4. a=10, b=0, c=5, d=0
5. a=5, b=10
6. a=10, b=0
7. a=0, b=10
8. a=0, b=5
9. a=5, b=0
10. a=5, b=0
11. a=0, b=5
12. a=0, b=5, c=10
13. a=10, b=0
14. a=5, b=3, c=2, d=l,
e=0, f=4
15. a=2, b=0, c=10, d=5
16. a=2, b=0, c=l, d=2,
e=2, f=0, g=2, h=l
17. a=0, b=3, c=10, d=0
18. a=3, b=3, c=2, d=2,
e=0
19. a=l, b=3, c=2, d=0
20. einn til þrír 5, enginn eða
fleiri en þrír 0
Nú er rétt að þér teljið
saman púnktana, sem þér
hafið fengið, og hér eru
svo nokkur orð til þeirra,
sem hafa fengið heildartöl-
una:
120 EDA MEIRA
Það hefir áður heyrzt getið um
sjálfselskufulla montrassa, en þó
gengur þetta úr hófi fram. Þaðget-
ur alls ekki átt sér stað að þér
hafið kosið rétt, svona maður er
ekki til. Þér hljótið að vera í útliti
eins og hráðið súkkulaði með þeytt-
um rjóma eða eitthvað ennþá
mýkra og kvoðukenndara — ef
hægt er að líkja mannlegri veru
við það. Þér cruð of góður til að
geta verið sannur.
90 TIL 119 1
Hvernig sem á því stendur, þá
eruð þér gæddur því sem t'il þarí.
Konur elska yður og geta ekki
staðizt yður. (Þær reyna heldur ekki
að standast yður. Þær stilla sér
upp í raðir til að fá að sairma
hnappana á jakkann yðar, flykkj-
ast að með ávexti þegar þér liggið
í rúminu, geyma í huga sér hvert
orð sem þér látið út úr yður, og
spyrja yður jafnvel ráða, og er þá
langt gengið.
90 EÐA MINNA
Það er í rauninni ekkert atbuga-
vert við yður, en þér eruð bara
ekki meira hrífandi en hnausþykk-
ar ullarhosur í jólapakkanum. IJin-
hver getur kannske viljað yður,
einhver getur þarfnazt yðar, en það
er greinilegt að þér þurfið ekki að
nota DDT til þess að flæma burt
kvennahópana. Það væri viturlegt
af yður að fara að gefa yður að
einhverju öðru en konum, t. d.
fuglaskoðun eða frímerkjasöfnun.
Heimsmet í kvikmyndagerð?
Fjalfar um manninn, sem skapaði sjóher Bandaríkjanna, John Paul Jones
BETTE DAVIS
— stjarna enn
Eftir 12 ára undirbúning
og nærfellt 5 mánaða upp-
tökur, aS sumu leyti í Evr-
ópu og öðru leyti í Holly-
wood, eru þeir Samuel
Bronston framleiðandi og
John Farrow í þann veginn
að leggia síðustu hönd á stór
myndina „John Paul Jones",
söguna um manninn sem
skapaði sjóher Bandaríkj-
anna.
Margir kvikmyndaframleiðendur
hafa haft áhuga á því að kvik-
mynda þessa miklu sögu, sem
kemur við allt frá Virginíu til
Volgu, hjá evrópisku kóngafólki á
18. öld og til Afríku stranda! Þetta
hefur verið svo ótæmandi verkefni,
að allir hafa gefizl upp, en nú hafa
þeir Bror-ston og Farrow sem sagt
(Frarah. á 8. síðu.)'
ROBERTSTACK
scm John Paul Jones